Alþýðublaðið - 18.12.1928, Blaðsíða 2
2
ALfcÝÐUBLAÐIÐ
S
Við viljum láta viðskiftafójlk okfcar og aðra bæjarbúa vita það,
að við erum nú, sem fyr, vel birgir af öllum nauðsynlegum
jólavörum með bœjafins lœgsltt veriði- Hangikjöt, saltkjöt,
ávextir, niðursoðnir og nýir; sannkallað jólaverð. Vindlar frá
1,50 ks. Súkkulaöi frá 1,50.
Símið til okkftr. eða sendið o g mwiu allir sannjœmst wn, dð
Viðskiftin reynftst bezt hjá okkw', pví
Allra gnægta angan frá
aukast vetrarskjólin. —
Peir, sem „Grettis“ fangbrögð fá,
fitna mest um jólin.
Virðingarfylst.
Verzl. Grettir . Sími 570.
fásí skrðMtmyisdlr úr marzipan í
Alþýðubrauðgerðinni
Heiðruðu
viðskiftavinir.
Gerið svo vel og sendið sem fyrst pantanir yðar á öli
til jólanna, svo hægt verði að afgreiða pær í tæka tíð.
Tvenn andlátsorð.
Ðn mortovortoj.
[Þessi snjalla grein er tekin upp úr „Skutli". Til samanburðar er hér birt
pýðing á henni á esperanto eftir Þórberg Þórðarson. Er þýðingin birt að
ðskorun margra, enda er gaman að bera hana saman við íslenzkuna.]
Fyrir rúmu ári síðan dóu tveir
beimsfrægir mienn í Bandaríkjun-
um. Báðir skildu þeir eftir skrif-
leg erindi til nánustu vanda-
manna sinna.
Annar var' milljónamær-
ingurinn Elbert H. Gary,
æðsti stjórnandi stálhrings Banda-
ríkjanna, sem ræður yfir tVeimur
billjónum amerískra dala. Gary
var strangtrúaður og mikill á-
hugamaður um kristindómsmál.
Hann hafði meðal annars hlotið
virðingatitla frá 6 guðfræðideíld-
um háskóla. Hann vitnaði á bæna-
samkomum og talaði fjálgur um
fuglana í loftinu, sem ekki safna
í kornhlöður, og um akursins
liljugrös, sem hvorki vinna né
spinna. Þessi auðkýfingur trúði
hverjum bókstaf í ritningunni,
líka fyrirmælunum um það, að
menn megi ekki taka rentur af
fé sínu.
Hvaða boðskap hafði nú þessi
guðsmaður og fylgjandi Kxists að
fæxa ástvinum sínum á dauða-
stundinni. Hanri var á þessa leið:
„Ég legg ríkt á við konu mína,
börn og alla mína afkomendur,
að þeir neiti afdráttarlaust að
skrifa undir hvers koiiar skulda-
bréf eða ábyrgðir fyrir nokkurn
mann, að þeir veiti engin lán
nema gegn þrautviðurkendum, al-
beztu tryggingum og loks, að þeir
láti sig aldrei henda að leggja fé
sitt í ótrygga eign, vafasöm fyrir-
tæki eða stopulan atvinnurekst-
ur.“
Þetta guðs orð var prentað á
fremstu síðu í hverju íhaldsblaði
um endilanga Ameríku. Öll íha'ds-
blöð eru auðvitað stranglega
kristin og höfðu ekkert við þðtta
að athuga.
Hinn maðuri'im hét Nicola Sac-
co og var bláfátækur handverks-
maður. Hann var byltingamaður,
stjórnleysingi og ákveðinn guðs-
afneitari. Hann var ákærður fyriir
Antaíí iom pliol unu jaro mort-
is d.u mondfamaj personoj eis >
Usono. Ambau postlasis ili skri'b-
ajn informojn al siaj plej prok-
simaj parencoj.
Alia estis la miljonulo Elbert H.
Gary, la píej alta direktoro de
1’ Síaltrusto en Usono, kiu dis-
ponas du bilionojn da amerikaj
dolaroj. Gary estis ortodoks-
religia kaj granda fervorulo prí'
kristanaj aferoj. Li inter alie rice-
vis honortitolojn de ses teologiaj
fakultatoj universitataj. Li atestás
en pregkunvenoj kaj parolis piege
pri la birdoj de la eielio, kiuj ne
kolektas en grenejojn, kaj pri lili-
oj de la kampo, kiuj ne laboras
nek Spinas. Tiu ei rieegulo kred-
is al eiu litero en la Bibliio, an-
kaú al la ordono, ke oni ne devu
preni rentojn de sia mono.
Kian evangelion do havis tiu
ei diulo kaj sekvanto de Kristo
por alporti al siaj karuLoj en te
mortmiomento ? Oi estis tiel:
„Mi admonas severe mian ed-
zinon, infanojn kaj eiujn idojií,
ke ili absolute neu subskribi eiu-
specajn obligaciojn aú garantiojn
por iu ajn homo, ke ili faru ne-
niujn pruntedonojn escepte kon-
traú plenprove aprobataj, tute
plej bonaj kaucioj, kaj fine, ke
ili neniam lasu okazi al si rneti
sian monon en necertan posedaj-
on, dubindajn entreprenojn aú
riskan ekspluaton/
Tiu ei divorto estis presata sur
unua pago en eiu konservativa
gazeto tra plentuta Ameriko.
Ciuj konservativaj gazetoj kom-
preneble estas severe kristanaj
kaj ne farjs ian rimarkon prá ei tio.
La cetera persono nomigis Ni-
cola Sacco kaj estis malrieegK
metiisto. Li esti's revoluciullo,
anarkisto kaj decida ateisto. Lí
estis kulpigata pri murdo kaj ra~
Ölgerðin
Egill Skallagrímss.
Frakkastíg 14. Símar: 390 og 1390.
Hentngasta JélagJðfin
fyrir fullorðna og teörn eru
fallegir IMISKÓH frá
EIRÍKI.
ðdvft
t Epli,
Appelsínur,
Vínber,
t>
í heilum kössum.
Sendlð^pantaniryðarjem^^t
Einar Iogimnndarson
Hverfisffðtu 82. Sími 2333.
Ukj ttficginn og veginn.
Næturlæbnir
er í nött Jón Hj. Sigurðsson,
Laugavegi 40, sími 179.
Tvö tölublöð
koma út í dag af Alþýðublað-
inu, 310. og 311.
Tónleikur.
Hljömsveitarinnar undir, stjórn
Johs. Velden var endurtekinn eins'
og til stóð á fimtudagskvöldið.
Þvi miður var aðsökn minni en
búist hafði verið við. Satt að
segja mátti halda, að í bænum
væxi nægilega margt fölk, sem
gaman hefði af svona löguðumi
hljóðfæraslætti, svo að fylla
mætti bíósalinn tvisvar. — Hljóm-