Morgunblaðið - 19.03.1919, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Hðf-im nn ávult fyrirliggjancii nægar birgöir af
öllum tegundum af
Steinolíu Ht áolhi
Mótorolíu Maskínuoltu
Cylinderolhi oq Damþcylinderolíu
Hið íslenzka steinoliuhlutafélög.
Sjóvátryggiugarfélag íslands h.f.
Austnrstræti 16 ReykjavSk
Pósthólf 574. Talsími 542
Símnefni: Insurance
ALLSEONAE SJÓ- 00 STBÍÐSTÁTETOQINOIB.
Skrifstofutími 10—i gíðd.,
laugardögum 10—2 síðd.
Skandinavia - Baltica - National
Hlutafé samtals 43 m i ! 1 í ó n i r‘ k r ó n a.
íslands-deildin
Trolle & Rothe h.f., Reykjavík.
Allskonar sjó- og striðsvátryggingar á skipum og vörum
gegn lægstu iðgjöldum.
Ofannefnd félög hafa afhent Islandsbanka í Reykjavik til geymslu:
hálfa iniilión krónur,
sam tryggÍDgarfé fyrir skaðabótagreiðslum. Fljót og góð skaðabótagreiðsla.
Öll tjón verða gerð upp hér á staðnum og félög þessi hafa varnarþing hér.
BANKAMEÐMÆLI: Islandsbailki.
Saumastofan
Ágæt vetrarfrakkaefni. — Sömnleiðjs
stórt úrval af allskonar
Fataefnum.
Komið fyrst i
Vöruhúsið.
TroIIe & Roíhe h.f.
Brnnatryggingar.
Bjó- og striðsYátryggingar
Talsimi: 235.
Sjótjðns-eriudrekstur tf
skipaflntningar
Taisíml 429.
Geysir
Export-Kaffi
* er bezt.
Aðalnmboðsmenn:
0. JOHNSON & EAABER.
Krystalsápa
nýkomin
í verzlun
O. Amundasonar,
Sími 149. — Laugavegi 22 a.
Hvitt þelband til sölu á Grundar-
stig 7, nppi, eftir kl. 4.
Leyst úr íæðing
Ástarsaga
eftir Curtis Yorke.
---- 47
Estella kallaði hárri og skærri
röddu:
— Eg vil ekki þreyta þig á því,
elsku Penelope, að láta þig leika á
hljóðfærið fyrir mig. Eg veit að þér
leiðist það. En þið, áheyrendur mínir,
fyrirgefið vonandi fákunnáttu mína.
Eg kann ekki að leika á hljóðfæri.
Hugh mótmælti þessu kröftuglega
óg sagði að hrin lékí eins og engill
ó. s. frv. Og svo kom liann með langa
hrósyrðaromsu. Frú Dallington hlust-
áði á og hafði gaman af.
— Og kálfurinn! mælti hún lágt. En
hún g e t u r sungið, bætti hún við þeg-
ár fyrstu tónarnir fyltu herbergið.
Þegar leið á sönginn komu tár í augu
gömlu konunnar. Hún strauk hendinni
um augun hranalega og mælti:
— Maður verður heimskur með aldr-
inum. — En hvernig stendur á því, að
hún hefir ekki reynt að hafa ofan
áf fyrir sér með því að syngja ?
— Hún reyndi það fyrir nokkrum
árum. En það var sagt, að rödd henn-
ar væri eigi nógu sterk og mnndi aldrei
verða það. Það voru mikil vonbrigði
fyrir hana.
— En nú verður hún ekki fyrir von-
brigðum, mælti gamla konan. Nú brosir
stærra lán við henni heldur en þó
hún hefði gerst söngkona eða leikkona.
Kæra, yður ætti að þykja vænt um
mig. Eg hefi gert yður stóran greiða.
— Mér þykir vænt um yður, mælti
Penelope. En eg á ekki marga vini,
eins og þér vitið.
— En þér ættuð að eiga marga vini.
Vel á minst. Þér hafið eignast nýjan
vin þar sem Helena Lawson er. Eg
kom til hennar í gær. Hvernig íoruð
þér að því að komast svo fljótt inn
að hjartanu í henni?
— Eg reyndi ekkert til þess. En eg
kenni innilega í brjósti um hana. Og
eg lofaði henni því að heimsækja hana
síðar.
— Blessaðar gerið þér það. Henni
þykir vænt um það, það get eg full-
vissað yður um. Hamingjan góða — lít-
ið þér á hana frænku yðar. Hún er
búin að veiða strákinn undir eins. Eg
ætti að setja upp hjúskapar-skrifstofu!
En, hvað eg vildi segja, eg kom á
þjóðgripasafnið um daginn og sá yð-
ur þar, þótt þér sæuð mig ekki. Þér
voruð með karlmanni og stúlku, sem
bæði eru ung og ljómandi lagleg.
— Það eru vinir mínir. Eg kyntist
þeim í sumar, Kathleen og Jónatan
Hamlyn. Þau eru tvíburar.
— Hamlyn ? endurtók frú Dalling-
ton. Mér fanst líka eg þekkja svipinn.
Systir Downports frænda míns gift-
ist bláfátækum listamanni, sem Ham-
lyn hét. Eg ímynda mér að þessi syst-
kin séu börn þeirra. Veslings Edith.
Hún og maðurinn hennar dóu fyrir sjö
eða átta árum. Nú, þetta eru börnin
hennar. Skilið til þeirra kveðju frá
mér. Segið þeim, að mér hafi þótt
ákaflega vænt um móður þeirra, og að
eg sé nú gömul og komin á grafar-
bakkann og þess vegna þætti mér vænt
um, ef þau vildu. heimsækja mig ein-
staka sinnum, þegar þau hafa tíma til
þess.
Estella var hætt að syngja og hafði
heyrt hvað frú Da.llington sagði. Reis
hún nú á fætur og gekk til þeirra og
fylgdi Hugh á eftir henni. Hún sett-
ist á fótskemil hjá frú Dallington og
mælti:
— Var það sem mér heyrðist, að þið
væruð að tala um Hamlyn? Penelope
getur ekki um annað hugsað og talað
heldur en þau systkin. Hún og Jónatan
Ailsk.. brimatrygglugar.
AðalaœbcðsmaðDr
Cata»l F.fa«MSai,
Skólavörðastig 25
Skriístoíot. sVf“61/tí£f- Tsíi pt
Sunnar Ggifocn,
sk pím'íiari,
Hafnaríírítti rs (uppij
Skrifsrafan opin kl. 10—4. Sim: ts>6
Sj4-, Stríðs-, Brunatry$|fæg&rr
Talslmi heima 479.
M l|t, octr. EraQdiissriiif
Kaupmannahöfn
?itryggir: hús, húsgfign, alls-
konar vðruforða o.s.frv geg*
eldsvpða fyrir iaegsta iðgjald.
Heima kl. 8—12 f. h. og 2—S «.h,
i Ansturstr. 1 (Búð L. Nielsenj.
N. B. NielSM.
»SUN INSUBANCE 0FFICE«
Heimsins elzta og stxrsta vitrýgg*
ingarfélag. Tekar að sér allskour
kranatryggingar.
Aðlnmboðsmaðnr hér á landi
Matthias Matthiasson.
Holti. Talsimi 497
Ærunatryggingar,
sjó- og stríðsvátryggingar.
O. Jobasou & Kaabor.
eru mestu mátar. Þau láta sem það sé
hreint vinfengi. E11 eg skal segja yður
það, frú Dallington, að hún frænka
mín er í þann veginn að gera liauu
æran af ást til sín. Er þaS ekki grimm-
úðlegt ?
— Jú, svaraði frú Dallington. Én
margar ungar stúlkur eru grimmúðgar.
— O, það er eins og þér talið þáð
til mín! hrópaði Estella. En þ ó r hald-
ið þó víst ekki, að eg sé grimmúðg,
Radmore lávarður? mælti húu enn og
leit til hins unga risa, sem stóð þar
hjá og liorfði á hana með þeim svip,
er sagði að liann væri fús til þess aS
ganga út í eld og vatn fyrir hana.
— Nei, auðvitað ekki! hrópaði hann
og roðnaði. Eg er viss um, að þér gæt-
uð aldrei verið það, ungfrú Westlake.
Og það getur enginn látið sér detta
slíkt í hug.
ÓDÝRASTA ELDSNEYTIÐ
í BÆNUM.
Það, sem enn er óselt af Stál-
f;jallskolum, verður selt næstu daga
á kr. 70.00 tonnið heimflutt. —
Minna en % tonn verður ekki selt
í einu.
(Sími 166.) Ó. Benjamínsson.