Morgunblaðið - 27.03.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.03.1919, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Saumastofan Agætt vetr.irfrakkaefni —- Sömuleiðis stórt úrval af allskonar Fataefnum Komið fyrst í Vöruhúsið. Ljósmyndanemi Unglingsstúlka getur fengið að læra !jós i yndigerð hji Sigríði Zoega & Co. Sfúíka vel fær í öllu sem að ljósmyndagerð lýtr getur fengið atvinnu hjá Sigr. Zoega & Co. fátryiiiigiríiii| IX AJIsk. brusi atryggi r, $ n&v, ‘.ðainaihoðsmsður Skókvðrðnsdg 25. Skrifstofat. 51/*—é’/gsd, Taií. %%t Trolle & Rothe hl Brunatryggingar. Taisimx: 235. skipaflntningar Talsimi 429. Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: ð. JOHNSON & KSABER. Roskan Dreng % vantar í Sanitas. Jöröin REYKJANES i Grimsaesi og 2/8 af Minna-Mosfelli fæst til kaups og ábáðar í næstkomandi fardögum. Uppl. gefur EGGERT JONSSON Bröttugötu 3 B. Simi 602. M k|L octr. BráiiQiinnMi Kaupmannjthöfn rítryggir: hés, hásg§gu, kouar vOruíorfis o.s.frv eldsvoða fyrir lægste iðgjald, Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 i Aasvurstr. 1 [8ú5 L„ Nielsea), N. B. Nie!e*m. *8UN INSURANCE OFFÍCE* Heimsins elxta og stærsta vitrýgg" ingaríéiag. Tekur sð sér aJlska*sr -ninatrýggingar. AðlamHoðsmaður hér i i-Edi Matthias MatthiasSOR, Hoiti. Talsissi 4tr aSrunsfryggmgar, Nú er Shinola skósveitan búin, en betri teg. til á 50 aura, dósin hjá DaníelHalldórssyni Consum Chocolade ódýrara en áður nýkomið í verzlun O, Amundasonar, Simi 149. — Langavegi 22 a. Krystalsápa nýkomin í verzluu 0. Amundasonar, Sirai 149. — Laugavegi 22 a. Sunnar skipamiðiaii, Ha/narstræti 15 (appi) Skr'Jstoían opin kl. 10—4. Slmi Ccí Sjé, Stríls-, BroRatryeðiosar. Talsimi heima 479, Aðalumboð fyrir Island á mótoínum „D E N SI L“, Aim hefir . B. G. Tómasson skipaverkfræðingur á Isafirði (sími nr. 10) sem. gefur allar upplýsingar viðvíkjandi vélinni. Af vélinni eru aðeins fáar stærðir, þessvegna er hún ódýr og smíðið fljótt og vel af hendi leyst. Leiðbeiningar um niðursetning vélarinnar allar gefins. I Reykjavík veitir Tómas Tóm- asson Bergstaðastræti 64 allar upplýsingar viðvíkjandi fyrnefndri vél. Auglýsingar sem birtast eiga i Morgunblaðinu verða að vera komnar timanlega daginn áðup — vr/h en blaðið kemur út. /HlliIISiUW sjó- og striðsvitryggingar. O. lo&mom & Haaðtr, I Söðlasmiðabáðinni á Laugavegi 18 er áreiðanlega mest úrval af reiðtýgjum og aktýg- jum. Eins og stendur eru til n mismunandi gerðir af íslenzkum og> ensRum hnökkum, (sérstakiega skai mælt með spaðahnökkum íslenzkum og enskum), söðlar 2 tegundir og aktýgi 2 tegundir. Miklar birgðir af allskonar ólum og öðru tilheyr- andi söðla- og aktýgjasmiði. Enn- fremur hin ágætu leður-axlabönd sem endast margfalt betur em bönd úr öðiu efni og eru þar að auki álitin hollari i notkun en önnur bönd. Þá eru og miklar birgðir af beizhsstengum, járnmélum, taumum, lásum, keyrum, svipum og ístöðum (sem ekki er hætta á að menn fest- ist i). Heiðruðu viðskiftavinir! Manið eftir því að eg varð oft að neita tim reiðtýgi siðastliðið sumar, siíkt getur ekki komið fyrir þá, sem fyrstir kaupa. Gerið svo vel og lítið á birgðirnar. Söðlasmíðabúðm Langavegi 18, Simi 646. E Kristjánsson. Bookless Bíothers Hafnarfirði kaupa seltuð þorsbhrogu hæsta yerði-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.