Morgunblaðið - 03.04.1919, Page 1

Morgunblaðið - 03.04.1919, Page 1
Fimtudag apríl 1919 H0R6DNBLADI 6. árgangur 141 tölublað Eitstjórnarsími nr. 500 \ Ritstjóri: Yilhjálmur Finsen jj ísafoldarprentsmiðja Afereiðslusími nr. 500 Leikfélag netjkiavikur. Nei °g Hrekkjabrögö Scapins verða leikin fimtudaginn 3. apríl 1919. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. io árd. með venjulegu verði. Bifreiðarnar Menn er farið að lengja eftir framkvæmd laga um bifreiðaakst- ur, sem sett voru hérna um árið og' breytt aftur á næsta þingi. Þar var meðal annars mælt svo fyrir, að þeir, sem hefðu atvinnu at' akstri bifreiða, ættu að fara eftir taxta, ,sem samþyktur væri af stjórnínni, hafa ökumæli til að sýna upphæð þá, sem ekið væri fyrir, og fleira var þar telcið fram þarflegt og vit- urlegt, svo sem vænta mátti af lög- gefandi spekingum þjóðarinnar. Þetta var svo prentjið, eins og lög gera ráð fyi’ir, og heitir lög' frá al- þingi, en fyrirmæli þeirra eru stein- dauður bókstafur og bifreiðastjór- ar haga sér eins og þau hefðu aldréi verið til, sem eðlilegt er, jiví að stjórnin hefir ekki séð ástæðu til að koma veigamestu atriðum þeirra í framkvremd. Það hefir heyrst, að bifreiða- stjórar hafi talið stjórninni trú um, að ómögrilegt væri að fá ökumæl- ira neins staðar í heiminum, og líklega hefir hún gleypt við þeirri flugu, þó ósennileg væri, og' mun retla að hafa hána s<'r til afsökunar. Bifreiðataxtarnir, sem nú cru í bænum, eru hjá sitmum ökujtórun- um svo fjarri allri sanngirni, að fólk ætti alls ekki að borga þá möglunarlaust. Réttast væri að hirta á prenti þegar menn verða fyrir slæmri meðferð; það er eina ráðið sem dugir, fyrst að yfirvöld- in taka ekki í taumana. Og jtað mætti gjarnan sjást, hverjir þeir eru, sem ósvífnastir eru í kröfun- um; þá getur fólk fremur varað sig’ á þeim og skift við hina, sem reka atvinnu sína með meiri sann- girni. Annars má það ekki líðast. leng- ur, að bifreiðaakstrinum í borginni verði ekki koniið í sæmilegt horf, svo að full not verði að hifreiðun- um. Eins og' er, er stundum órnögu- legt að fá vagn, hvað sem á liggur. Og enn fremur mætti víst að skað- lausu takmarka næturkeyrsluna að miklum mun, því naumast eru það alt þarfaferöir, sem farnar eru á nóttunni, — stundum með svo mikl- um gauragangi, að fólk vaknar í nálægum húsum. Hrafn. Flug yfir Atlandshaf Verður komið við á íslandi? Nýlega hefir Þórður Sveinsson kaupmaður fengið skeyti fra enska -stórblaðinu „Daily Mail‘ ‘, þar sem það biður hann um að láta sig' vita, ef vart. verði við að flugmenn fari yfir ísland á leið frá Ameríku, eða jteir lendi hér, og' greiða. þá götu þeirra. Eins og kunnugt er hefir blaðið lieitið 10 þúsiuid punda verð- launum þeim, sem fyrstur yrði til þess að fljúga yfir Atlanzhafið. en í umtali erlendra blaða ttm málið liefir ætíð verið g'ert, ráð fyrir því, að farið yrði frá New Foimdlandi beint til írlands, en alls eigi minst á að kornið yrði við á íslandi. En skeyti þetta virðist benda trl þess, sið blaðið geri ráð fyrir að flug- mennirnír velji ef til vill íslaads- leiðina. Á það vel við. Fyrsta leið Evrópuluians til Ameríktt lá ttm ís- land og' það' væri skemtilegt, að fyrsta loftfarið, sem fer milli Ame- ríktt og' Evrópu, kæmi við á íslandi, ems og fyrsta skipið, sem kom til Vínlands. Að blaðið símar umboðsmanni sínum hér, í stað þess að skrifa honttm, virðist benda á, að það hú- ist við að flugmennirnir muni leggja upp }tá og þegar. Enda mun alt til reiðu til þess að takast þessa mikltt tiJraunaför á hnedur. Marg- ir færustu flugvélasmiðir heimsins hafa undanfarin ár verið að gera áætlanir ttm flttgvélar til langferða- flttgs, og jafnvel fyrir ófriðinn hugsttðtt menn um að efna til flugs umhverfis jörðina í sambandi við sýmnguna í San Francisko, en það fórst fyrir vegna styrjaldarinnar. Það er búist við því, að þeir verði nokkuð margir, sem reyna að ná í hin rausnarlegu verðlaun „Daily Mail“- Meðal þeirra er sænski kapteinninn Snndstedt eini Norður- landabúinn, sem til hefir verið nefndur. Hinn ‘25. júlí 1909 flaug Bleriot yfir Ermarsttnd og varð heimsfræg- ur fyrir. Þótt ekki séu full 10 ár liðirt síðan, eru menn -nú í þann veginn að leggja upp í flugferð yfir Atlanzhafið. Og miklu betur fepáð fyrir því ferðalagi, heldur en fevða- lagi Bleriots. Svo miklar eru fram- larirnar. Spitzbergen. Brezka verzlunarblaðið „Finan- cier“ flytttr nýlega grein ttm það, hverjar kröfur Bretar geti gert til Spitzhergen, en eins og kunnugt er, hefir það mál verið all-ofarlega á dagskrá hjá brezku blöðununi und- anfarin ár. Lízt No’ðmönnttm ekki meir en svo á blikttna, því að þeir þykjast hafa þjóða mestau rétt til Spitzbergen. í þessari grein „Financier“ segir svo: Á norrænu blöðunum má sjá það, að Norðmenn ætla sér að ná yfirráðmn á Spitzhergen og' húast við, að koma tneð kröfur ttm slíkt á friðarfundinum. En jtar sem kröf- ur Norðmanna og réttindi til Spitz- bergen eru ekkert á móti réttind- um vorum þar, jtá væri jtað að svíkja hagsmuni Breta og f járhags- leg og „strategisk“ hætta, ef stjórn vor léti sig jtetta ntál engu skifta. Að réttindi Breta til Spitzbergen gangi fyrir réttindum annara þjóða, byggist rneðal annars á þessu: 1. Rannsóknum frá 1607, eða 11 árum eftir að Hollendingar fundtt eyjarnar. 2. Á dögum Jak- obs fyrsta köstuðu Bretar eign sinni á Spitzbergen, að undantekn- ttm skika nokkrum, sem Hollend- ingar höfðtt slegið eign sinni á, og Bretar hafa aldrei síðan afsalað sér eyjunum. 3. Á. 17. öld var það viðurkent, að stærsta eyjan, sem lig'gur sttnnan við hafísinn, þar sem liinar umdeildu námur ertt, væri eign Breta. 4. Rannsókn Breta á námum og merking náma á önd- verðri þessari öld. 5. Að Bretar eiga nú 85% af málmnámunum á Spitzbergen. Á hinn bóginn liggur aðalréttur Norðmanna fólginn í því, að land þeirra er fánm hundruðum mílna nær Spitzbergen heldur en I’ret- landseyjar, og að þeir hafa starf- rækt þar brezkar námur, sem þeir lögðu undir sig meðan eigendur þeirra vortt fjarverandi, að norskt firtna kovpti nú í stríðinn kolauám- ur, sent Bretar höfðu áður starf- rækt með góðttm árangri, og að norska stjórnin hefir látið reisa þýðingarmikla loftskeytastöð bar. En í sambandi við þétta síðast nefnda atriði, má geta þess, að Þjóðverjar hafa líka reist loft- skeytastöð þar. Þessi þýzka stöð var lögð niður í byrjnn stríðsins, og árið 1918 lög'ðtt brezkir leiðang- ursmenn hana .undir Breta. Eu þrátt fyrir það, þótt réttindi Breta til Spitzbergen sé tvímælalaust miklu meiri heldur en réttindí Norðmanna, finst Norðmönnum að þeir sé beittir rangsleitni, ef vér leggjum eigi ltina jjýðLtgarmiklu hagsmuni vora þar undir eftirlit þeirra. —------ Til frekari skýringar á }>ví, að Bretttm er fttll alvara með það, að kalla tii Spitzbergen, má geta þess, að brezkt firma, sem hygst að reka þar námugröft, hefir sott x fót skrifstofur í Noregi norðanverðutu (Tromsö) og ætla að ltafa þar fram- kvæmdastjórn. Lízt Norðmönitum ekki meir en svo á það. En það verða eig'i að eins Norð- menn og Bretar, sem deila mn !and- ið. Bandaríkin og Svíþjóð eiga bar ilíka ítök. Hnigiflfi I valinn. Enn hafa þeir ekki allir eeríð taldir, sem hnigu fyrir dauðans hitra brandf í „sóttinni ntiklu“ í haust. Eintt hefir enn ekki verið talinn, enda bjó hann á útkjálka. Þeirra er síðar getið, sent búa á útkjálluim eða í afdölúm. Þeir hafa síður tækifæri til að sýna heimin- m hverjir þeir eru, heldttr eu hin- ir, sem búa í borgum, eða standa á. almannaleiðum. Þeir eru líka oft svo gerðir, að þeir kæra sig ekki ttm að sýnast, eða láta mikið á sér hera, en þeir vinna þess meira, í kyrþey í síimm cigin heimahögum. En svo ber það líka stuudum við, að þeir geta ekki fengið að njóta sín til fulls, af því þeir búa á út- kjálkttm — ertt einangraðir. Útkjálkabúinn, sem hér skal minst í örfáttm dráttum, var Eyj- ólfttr Magnússon bóndi að Króks- koti í Miðnesi. Þar eiga Miðncsing- ar á bak að sjá nýtum bónda og góðum dreng, ötulum starfsmauni, ótrauðum, gætnum og ágætum for- manni. Ægir konungur var oft ör og gjafmildur við hann, en stttnd- um bar það við, að þeir áttu liarða leiki saman og var þá Eyjólfttr jafnan hamingjudrýgri. Eyjólfur var fæddttr að Króks- koti 26. júlí 1888, og dvaldi hann þar alla æfi — flutti þaðau ekki fyr en lík hans var flutt til síðasta hvílustaðarins á þessari jörð, en andinn sveif til himin hæða.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.