Morgunblaðið - 03.04.1919, Side 4

Morgunblaðið - 03.04.1919, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Saumastofan Ágætt vetrarfrakkaefni — Sömnleiðis stórt úrval af allskonar' Fataefuum Komið fyrst í V öruhúsið. Trolie & Roíhe M. Brnnatryggingar. Talsimi: 235. Sjótións-ermörekstnr og [skipaflntnmgar Talsíml 42©. Geysir Export-Kaffi er bezt Aðalnmboðsmenn: 0. JÖHNSÖN & RAiBER. Sheilakk og „Politur“ ódýrast hjá DaníelHalldórssyni Leyst úr iæðing Ástarsaga eftir Curtis Yorke. ---- 61 Eg held að eg hafi ekki getið þess, að stuttu eftir að Ronald giftist, liafði hann tekið í félag við sig fulltrúa sinu, ungan mann, sem hét Carfin. Um nokkurt skeið eftir hvarf Pene- lope hafði þessi maður, sem því miður var snillingur í að láta sér mistakast í'járhættufyrirtæki, haft mestan veg og vanda af skrifstofunni. Því Ronald virtist hafa mist allan áhuga á störf- um sínum og skrifstofufólkið var orð- ið vant því að bera öll vandamál undir Carfin er. ekki Ronald. Sumt a.f athöfnum Carfíns var far- ið að koma honum í koll og verða hættulegt, og hafði Ronald óljósan grun um, að ekki væri alt með feldu. Og ýmsar sögur af lakari endanum voru farnar að ganga um hann. Gamlir og góðir skiftavinir voru farnir að hverfa. Það var orðið þröngt um fé, og einn daginn sá Ronald fram á gjaldþrot eða annað verra. Hann svaf ekki mik- ið næstu nótt. Hann reyndi að bæta upp fyrri slóða- skap sinn með tvöfaldri árvekni. En r.ú var það orðið of seint. Einn daginn í lok ágústmánaðar kom Verzlunarsamband við duglegan mann eða firma óskast til sölu á okkar viðurkendu steinoliu- og hráolíu mótorum fyrir skip og báta og notkuu í landi. Einnig allskonar spil, t. d. til upphölunar á ýrnsum áhöldum, akkerishölunar, upp- skipunar og námuvinnu, teeði fyrir hand- og mótorkraft og rafmagn. Nánari upplýsingar hjá Isldor Niesens mekaniske Verksted, Trondhjeao, Norge. Telegramadresse: Motordac. (NAm _______ Hanzkabúðin Tlýjar birgðir af silkitjönzkum og sfiintt- bönzkum aftjmsum íifum. Jlulíir vaska- skinnfjanzkar. Hanzkabúðin Austurstræti 5 Fjörþæff netagarn fæsf bezf og ódtjrasf fjjá SignjAr fSTúrssýni, vVqfnar stræíi 13. Carfin alls ekki á skrifstofuna. Og hann kom aldrei framar. Smátt og smátt varð það uppvíst, að hann hafði næga ástæðu til að ger- ast ósýniiegur. Því mikil fjárupphæð, sem honum hafði verið trúað fyrir, hvarf með honum. Fregmn kom yfir Ronald eins og þruma. Hann hafði ávalt treyst Car- fin út í æsar, enda kit hann út íyrir að .vera mjög prúður og áreiðanlegur maður. Fyrir þá sök varð áfallið enn þyngra. Ronald var sem steini lostinn. Því að nú var það áreiðanlegt, að eigi var að eins um gjaldþrot að ræða og al- gjöran eignamissi. Hann sá fram á smán og skömm. — Guði sé lof, að það snertir ekki Penelope, muldraði hann og gekk fram og aftur i.m stígana í þögulum garðin- um í rökkri ágúst-kveldsins. Eg hefi verið blint og auðtrúa fífl, og eg verð að gjalda þess og taka afleiðingunum. Samt sem áður veittist honum erfitt flð bera þetta, og smámsaman fór grár litblær að sjást á dökka hárinu á hon- um og djúpar rákir festust krir.gum munninn — drættir, sem eflir venjunni koma eigi fyr en með hærri aldri en hans. Það var enginn vegur til þess, að þann gæfci fullnægt skyldum sínum við skjólstæðingana eða endurgoldið þeim það, sem Carfin hafði stolið. Þó að allar eignir hans væru til tíndar, náðu þær ekki nærri til. Hann varð auðvitað að selja Garden House ásamt öllu innbúi — og einu eða tveimur dýrmætum málverkum, í stuttu máli: alt, sem hann átti. Hann varð að byrja nýtt líf með tvær hendur tómar, og blett á nafninu sínu. Hann kendi beiskju og sársauka. Og þó að hann þakkaði guði fyrir, að Penelope væri fyrir utan það, þá þráði hann sainúð hennar og lijálp meira en r.okkru sinni fyr. Hann tærðist af þrá eftir henni. Osjálfrátt vonaði hann að hún lilyti að koma til sín, til þess að kveðja hús- ið, sem einu sinni hafði verið heimili hennar. Eða kanske myndi hún kenna meðaumkunar með honum, er hún heyrði um alt andstreymið, sem hann hafði orðið fyrir. Þvi hann gekk að því vísu, að hún vissi alt um hvernig komið væri i'yrir honum. En eftir því sem tímar liðu fram og hún lét ekk- ert til sín heyra, þá harðnaði liugur lians í hennar garð og hann reyndi að telja sér trú um, að fyrst hún kærði ,sig ekkert um hann, þá ætti hanr. að gjalda líku líkt. Gardeu House var boðið til söla — „engu tiltækilegu boði hafnað1 ‘ — og sendimaðnr frá uppboðshaldaranum kom og virti innbúið. Það var óvið- kunnanlcg athöfn. teÉitBB lálrj&linrfékg I f. Ailsk. brimati'yggÍKig&y, \ðalamboðsnaaður CaiPl Skólavörðustig 23. Skrifstofut. sV«-—Taí*. 331 M Mt. octr. BmaÉiisriii Kaupmannahöfn ‘ítryggir: húa, húsgdgm, »IIt- konar vörutoröa o.sirv g*g» eídsvoða fyrir laegsta iðgjald. áeima ki. 8—12 f. h. og 2—8 i Austurstr. 1 (Búð L, Nialsmj, N. B. Nielsme. Tilbiiin fermingarföt óskastkeypt. Grettisgötu 3. Eitt laugardagskvÖId þegar hann var að ganga úíi ásnirvt I.nrrv, staðnæunljnt vagn rneð tveimur faileguin, hrúmim hestum fyrir, víð hliðið, og út úr lion— um vatt sér gömul kpna og gekk hratt upp að húsdýrúnúm. — Gott kviild, herra Conyers, mælff gamla konan hvatlega. Þér eruð vísf. húinn að gleyma, hvað eg heiti. Eg heítí frú Dallington. Hami svaraði, hægt, að hann hefðí ekki gleymt henni. En aðgætin augu hennar höfðu séSf hve snögglega hann varð fölur í and- liti, og hún flýtti sér að segja: — Þér þurfið ekki að óttast, að eg færi yður' slæm tíðindi. Alls ekki. Eg held næstum því að þér gizkið á að konan vðar sé með mér. Hann hneigði sig, en sagði ekkerL Hún liélt áfram: — Samt sem áður kem eg íiú í er- indagjörðum fyrir sjálfa mig. Eg þarf að ráðfæra mig við yður um eitt eÖA tvö mál. — Viljið þér ekki gera svo vel o«j koma inn? mælti hann. — Jú, náttúrlega kem eg inn. Þér ætlist varla til þess, að eg ta-li um vi5- skiftamál undir bern lofti, svaraði búa ertnislega. E11 þó að rödd liennar væri Ii' öss, var hjartað mjúkt. Og það varð enn mildara, er hún sá hve mjög þessí niaður hafði brevzt, maðurinn, sen» Penelope elskaði. Þegar þau voru komin inn í skrif- stofuna og gamla konan hafði sezt, lagað pilsið sitt og tekið a£ sér hanzk- ana, mælti híín snögglega: — Eg þarf að gera dálitla per.inga- upphæð arðberandi. Það er töiuvert mikið, og eg vil hafa 5 af hundraðí upp úr þeim. Eg vil lána þá, — helzfc einhverjum, sem eg þekki persónulega.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.