Morgunblaðið - 05.04.1919, Page 2

Morgunblaðið - 05.04.1919, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Mótor til solu 18 hesta, með skiítiskrúíu, í góðu standi 09; með varahlutum, vegna innsetningar á stærri vél i bátinn. Upplýsingar geíur ]ön Þorláksson, • Sími 103. Bankastræti ix. NÝJA BlÓ 1 Hrói höttur og* íóiagar hans Sjónleikur í 4 þittnm eftir hinni alkunnu ensku þjóðsögu. Fram k¥œm darstjórastaöa. Framkvæmdarstjórastaðan við Siáturfálag Austur-Hdnvetninga á Biöndu- ósi, er laus frá 10. jtiuí n. k. Umsóknir með launakröfuttí sendist til stjórnar nefnds félags á Blönduósi, sem gefur ailar upplýsingar, starfinu viðvíkjandi. Umsóknar- frestur til 4. júní n. k. Merkúr Bokasainið veröur opið á morgun kl. l'/a—2*/$ i Iðnó Jarðarför fósturdóttur okkar, Auroru Gunnlaugsdóttur, fer fram frá dómkiikjunni þriðjudaginn 8. apríl og byrjar með hiis- kveðju á heimili okkar, Baldu'S’ötu 3, kl. 11 árdegis. fón Eyjólfsson. Sólveig G. Jóösdóttir. Det kgl. oktr. Söassurance -- Kompagni tekur að sér allskouar sjóvátryggingar< Aðalumboðsmaður fyrir ísland: Eggert Claessen, yfirréttarmálaflntningsmaðnr. 01 1 !c in=íiBii=£i. □> 10 g.t <3mí±iiMrF=nmB Stúkan Einiiígin ur 14 heldur b £ Hlutaveltu = I 6.aprii. sunnudagskvö'dið 6 april. Meðlimlr reglunnar afhendi gjafir sinar á sunnu- dagsmorgun kl. 10—12. Hlutaveltan er opin frá 7—8 cg frá 9 —11 Bezta kvöldí kemtun ■IHIInMHJIriM 1=1 H[?nlHlnr?illHlH 1 1 1 I I I I 01 t I m Mikið úrval af nýjum Fataefnum, Bláum Svörtum og mislitum í als-- konar Samkvæmis- og hverdagsföt. Hvergi ódýrara Komið í tíma fyrir|páskana. Guðm. Sigurðsson. klæðskeri. nefndarmönnum í kirkjubygging- armáli tSeyðfirðinga, og er eg því eflaust sá, er „Kirkjuvinur“ lýsir svo fallega í grein sinni. Reyndar á meiri liluti sóknamefndair (]>rír menn) alveg sömu lilutdeild í mál- inu, en engiim einn öðrum fremur, eins og greinarhöf. gefur í skyn. En það „passar betur í kramið“, að víkja þessu ofurlítið við. Það er satt, að Kvenfélag Seyð- firðinga hefir átt mikinn þátt í fjársöfnun til kirkjubyggingar, en það er fjarri sanni, að það hafi verið eitt um ])á fjársöfnun, eða að nokkur maður liafi hindrað bana; nema þá máske kvenfélagið sjálft eða talsmenn þess með framkomu sinni. Eg veit að minsta kosti af mönnum, sem sjá eftir að hafa lofað fé til kirkjubvggíngarinnar, begar það er bert orðið, að framkvæmd- jr kvenfélagsins í málinu eru ein- göngu gerðar að ráði ofríkismanna, sem allir hér kannast við í ])essu sambandi. Ofríkið lýsir sér líka vel í orð- um „Kirkjuvinar“ um þá menn, er leyfa sér að vera á annari skoðun cn hann. Þau ern svona: „Enginn þessara manna er þó svo efnum bú- inn, að kirkjubygingarmálinu geti nokkum tíma orðið hið allra minsta lið að þeim f járbagslega, en þess vegna geta þeir látið mál þetta ».alveg afskiftalaust, og má þess F vegna vera alveg sama, hvar kirkj- fin stendur.“ Þarna skýtur upp hugsuu, sem kefir komið fram í þlluin aðgerðum kvenfélagsins í málinu síðan í nóvember 1916. Það þarf svo sem ekki að taka tillit til safnaðarins við þessa kirkjubygg- ingu. Hvað varðar hann mn hvar pða hvernig hún er bygð. Söfnuð- tirinn á bara að þakka í auðmýkt fyrir „liið veglega minnismerki“, sem kvenfélagið ætlar að reisa sér á hans kostnað. — Og talsmenn kvenfélagsins krefjast þess á opin- berum fundum, að sóknarnefndar- mönnum, sem ekki eru á sama máli og þeir, sé vikið úr sóknarnefnd, og safnaðarmenn, sem Ieyfa sér að yera á annari skoðun, séu reknir úr mannfélaginu. Þetta er sú hlið- in á „kirkjulegum áhuga“ og „kristilegu umburðarlyndi“, sem út hefir snúið og mest hefir borið á lijá talsmönnum kvenfélagsins, og ckki furða, þó kvenfélagið sé lofað fyrir þessa eiginleika. Og það cr ætlast til hinnar mestu lítilþægni af safnaðarmönnum. Þeir eiga að taka á móti gjöf frá sjálf- um sér (eignir og framlög Yest- dalseyrarkirkju verða líklega 15—- 20 þús. kr.) og trúa því, að kvcn- félagið gefi. Og það má ekkikvarta, þó gjöfina virðist eiga að láta af hendi á eitthvað svipaðan hátt og Símon á Dynjanda gerði, þegar hann gaf Hjálmari lieitnum gogg liangiketsrifið. — Hann rak rifbit- ann af miklum móð niður í kokið á Hjálmari og ýtti á eftir. Hjálmar meiddist og var nærri kafnaður: „Ekki reiðist liundur beinkastinu, ]iegar hann fær að njóta þess,“ sagði Hjálmar og át rifið á eftir. Þetta goggs-cðli þyrftu safnaðar- menn að tileinka sér til þess að geta með góðri lyst tekið á móti gífuryrðum og lítilsvirðingu, sem safnaðarraeðlimir og sóknarnefnd hafa hlotið í svo ríkum mæli, og kirkjunni, sem kvenfélagið segist ætla að gefa. Og eg býst við, að sumum verði þetta eríiðara, en Hjálmari að éta rifið. Stærsta gjöfin í „Kirkjubygging- arsjóð Seyðfirðinga“ er 5000 krón- ur. Hana gaf kona. Maður heiuiai gaf lílca liöfðinglega gjöf. Ilann var mjög óánægður yfir aðgerðuin ltvenfélagsins við lóðakaupin í liaust — og leyfði mér að lýsa því yfir. Eu efnahag þeirra manna, seni' eru á móti lóðarbraski kvenfélags- ins, lýsir „Kirkjuvinur" svo: „Eug-' inn þessara manna er þó svo efn- um búinn, að kirkjubyggingarmál' inu geti nokkurn tíma orðið hið allra minsta lið að þeim fjárhags- lega.“ Má af þessu marlca sanu- leiksást „Kirkjuvinar“. Ekki ber hann presti okkar veí söguna. En séra Björn er of þjóð- kunnur maður til þess að bakbit nafnlausra nartara saki hann nokk- uð. Framkoma hans í kirkjumáluiu hefir verið slík, að hverjum presti væri sómi að. Hann hefir reyut að jafna deilur í málinu og orðið mik- ið ágengt. En annars engan þátt 1 ]>eim tekið, jafnvel ekki þó ráðist hafi verið á hq,nn með svæsnustu5 skömmum á opinberum fundi. Annars hygg eg að ágrip af sögú þessa máls skýri bezt, um livað deilt hefir verið, og um upptöki° að dcilunum. Og ágripið er tekið eftir skjallegum heimildum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.