Morgunblaðið - 14.04.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.04.1919, Blaðsíða 4
 MORÖUNBLAÐro •*««rÆ«ftV«&*8 ’ Saumastofan Agætí vetrarfrakkaefoi — Sörnu’eiðis stórt úrval af allskonar Fataefuum Komið fyrst í Vöruhúsið.,, Stídarvttma 50 stúlkur geta rengið atvinnu''við að salta síld í surcar Norðanlands <Soé fijor i ðoói. Geysir Export-Kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. J0BNS0N & KAIBES. Trolle & Roíhe h. Bnmatryggmgar, Talsími: 235. Talsímí 429. Veggíóður fjölbieyttasta úrval á landinu, er i Kolasundi hjá Daniel Hafldórssyni. Lysthafendur snúi sér sem fyrst á skrifstofa Th. Thorsteinssonar Liverpool Tf). Tfjorsteinsson. Matreiðslukonu duglega og þrifna, vantar mig nú þegar um óákveðinn tíma. Hátt kaup. Kristin Dahlsted. Tlokkrar sfúfkur vaníar fif sifdarvinnu á Heykjarfjörð í sumar. Tlán- ari uppíýsingar á skrifsfofu H.f. ,Eggert Oiafsson4 Alísk. bramatryggtegi'i;'?# iSaiumboðsmaðar Csml Skólavðrðnstig 2 s. Skrifstofot, sV»—óV*ad. Tals. j|j iMSUBAIÍCE OFFICE* íldmsins elxta og stierm viaxrSM' mgarfélag. ' Teknr að aér aliskewsn kmnatrjrggingar, Aðíamboðsmaðtar hér á lasiit Matthi&s Matthía»a©!«, iSoiti. TrííI’v «** Stunnar Cgifami, skipamiðlari, Hafnzrstræti 15 (nppij Sktifstofan opin kl. io—4. SSmi 4sal W’i Sírifs-, Brunatrygeispr. Takími heima 479. «Srmuuryggtngar, s}ó- og suiðsvátryggingar, 0. iQbmm -& Kaupmannafcðfn vátryggir: hús, »í&- &<m»r vö3rafor§a a.sJrv eldsvcSa fyrir Iægsu ibgkíá, Heima kl. 8—12 t. h. og !•—% ? ABSíarstr. 1 (Búð L. Nicls«s»I. N. B, Mí«*1s«h. Leyst úr læðing — Nú eru síðustu og verstu tímar! gargaði Jemima eins hátt og hún gat. un og verða hissa á því, hvað þeir voru þröngsýnir. Þrátt fyrir það, að frú Dalliúgton var dálítið tannhvöss og einkennilega skapi farin,var ágætt að búa með henni. Penelope hafði fundið þetta íyrir löngu. Og enn betur fann hún það nú. — Elskan mín, mælti gamla Konan einn sólríkan morgun í októbermánuði. — Eg vil að þú skoðir þetta hús eins og þú gerðir áður — látir eins og þú ættir það sjálf. Þú ert ekki gestur minn, heldur ert þú dóttir mín. Bjóð þú hingað vinum þínum, eins mörgum og þig lystir. Hvar eru Hamlyns-syst- kinin? Mér geðjast svo vel að þeim. Þau eru glaðlynd, en þó engar óhemj- ur, og- þau eru geðsleg að sjá. — Þau eru í Feneyjum, svaraði jPenelope. Að minsta kosti voru þau þar seinast þegar eg frétti af KatLieen, fyrir fáum vikum. Hún sagði að þau mundu koma heim einhvern tíma í þess- um mánuði. — Hvað ætlar þú að gera í dag, barnið mitt? spurði frú Dallington eft- ir litla þögn. — Eg var að liugsa um að fara til Helen Lawson, svaraði hún fjörlega. Mér finst hún skemtilegri upp á síð- kastið. Og hún virðist kunna þvi vel, að maður sýni henni alúð. — Já, hún er ein úr þeim fámenna flokki, sem nú er óðum að hverfa — yndisleg kona frá hvirfli til ilja. Eg sé í þlaðinu í dag, ,að Estella frænka yðar er komin til borgarinnar. Hvern- ig skyldi sambúðin vera hjá Rad-nore og lienni. Skeð gæti, að einhvern tíma yrði rimma í því dýrasafni. Radmore hefir sinu skerf af skapi ættfólks síns, og eg er sannfærð um, að Estella hin fagra getur klórað, ef tilefni gefst. Penelope svaraði engu. Hún talaði sjaldan um Estellu, ef mögulega varð hjá því komist. Því sumt var það, sem hún aldrei gat gleymt. Eftir morgunverðinn fór hún út með mat handa svölununí, sem söfnuðust nú saman í garðinum á hverjum degi. Þegar hún gekk ytn' grasflötina kom pósturinn inn úr hliðinu og rétti henní fvö bróf. Annað var frá' Ronald, viðkvæmara ástarbréf en hann hafði nokkurn tíma skrifað henni áður. Tárin huldu augu hennar'<öftar en einu sinni meðau hún las bréfið upp aftur og aftur. Hitt bréfið var frá Kathleen, dag- sett á gistihúsi í Plorenee. Ástarsaga eftir Curtis Yorke. i — 67 — Hægan, hægan — ekki rneira af svo góðu. Hvað kemur yður það við, þó mér detti í hug að ágirnast hús, sem mér lízt vel á, og borgi fyrir það eins og mér sýnist. Unga fólkiö er komið á fremsta hlunn með að vilja skipa og taka ráðin af fólki, sení er svo gamalt, að það gæti verið -afar þess og ömmur. Þér hafið ekki þakkað mér enn þá, hvað þá kyst mig. Kunnið þér ekki manna siði, herra minn? — Eg þakka yður af öllu hjarta, mælti Rouald og faðmaði vclgerðakonu sína að ser og kýsti hana á hrukkótta kimíina. — Fyrirgefið þér mér hvað< eg var geðvondur og vanþakklátur, viljið þér gera það ? < — Auðvitað geri eg það. Eg hefði máske ekki átt að segja þetta svona óviðbúin. En til þess að hlífa yður við geðshræringum framvegis, þá segi eg yður strax, að eg ætla að selja húsið mitt á Cavendish Square og verða hérna hjá Penelope framvegís. Og þeg- ar eg kveð þessa jörð, þá mun það koma í ljós, að Penelope er eigandi hússins, og erfingjar hennar um ókomin ár. 3 0. kapítuli. Ronald hafði verið burtu hér um bil einn mánuð og Penelope var óumræði- lega einmana. Henni fanst Garden House vera myrkrastofa eða grafhvelf- ing, alskipuð draugum og minnisvörð- um. Hún rak á burt draug Estellu, með því að láta frú Dallington búa í fremri stofunni, sem var skemtilegaita stofan í húsin. En það voru aðrir drauger, sem hún gat ekki bygt út. Það var ekki nema eðlilegt, að Pene- lope, svo veikgeðja sem hún var,*á-ak- aði sig fyrir margar syndir, vanrækslu- og verknaðar-, ásetnings- og breysk- leikasyndir við mann sinn. Ótti við að liún mundi aldrei sjá hann framar hafði gripið hana. Að guð myndi hegna henni fyrir margar beiskjublandnar hugs&nir, með því að taka manninn hennar frá henni fyrir fult og alt. Undarlegt er það, að þrátt fyrir kenningar mannsins frá Nazaret, halda margir fast við þá skoðun, að guð sé „eyðandi eldur“, en ekki miskunnsam- ur og ástúðlegur faðir. Einhvern tíma munu mennimir komast á aðra skoð-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.