Morgunblaðið - 19.04.1919, Page 2

Morgunblaðið - 19.04.1919, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ líosyth fyrir árásam tundurskjót- andiflugvéla. Það var jafnan búist við slíkri árás. En nú sáum vér að í’jóðverjar höfðu lagt miklu minni stund á fullkomnun þessara flug- báta heldur en bandamenn. Af hinum nýju flugvélategund- um voru þar nokkrar „Travemun- des“, „S. V. K. S.“, og „Sablat- níts‘ ‘, engin stór, en allar báru þær rott um það, að kept hefir verið að því að ná sem mestum flug- braða. Sérstaka athygli okkar vöktu tvær eða þrjár hinna nýju „Junker“ flugvéla, sem allar eru íir málmi gerðar. Jafnvel vængirnir vorn úr d u r a 1 i u m. Þessar flug- véiar liöfðu ekki þann ókost, sem liin fyrsta, er skotin var niður á vígstöðvunum, að skotið væri mcð vélbyssunni niður um botninn á ^æim. Mcrkílegastur var þó risa-flug- þátur einn þarna í Wamemiinde. Hafði hann fjórar hreyfivélar og vænghafið hefir verið um 150 fet. En þótt vænghafið væri þannig meira heldur en á risa-flugbátnum í Nordeney, þá munu þó vængir hins síðasttalda stærri og hann hcf- ir sennilcga meira burðarmagn. Eg gbt sennilega ekki gcfið Deina betri lýsingu á þessum flugbát, en þá, að f jórir af fulltrúum bandamanna og tólf Þjóðverjar gengu í einu inn í skrokkinn á honum og hurfu mér alveg. Kaupirðu góðan hluí, þá mundu hvar þú fekst hann. Nú með s.s. Gullfossi er húu aftur komin þessi ágætis Arco-húsamálning, sem hefir hlotið einróma lof allra þeirra er notað hafa. © CJq B tí o s» tí B CQ O B o o * B J2> s ©* W CJCJ B o t~t> j™>« 1 ; o* f3 *“■ ffl err- “ *~í S» B ® tí' P* » (=* æ <» CD- O P se. e B’ g-io* P S œ £0 O P BiB Allir þeir er málningu nota ættu sjálfs síns vegna að kanpa Arco- málningun3, þar eð hún er ódýrasta, fallegasta og bezta málningin sem hingað hefir fluzt. Arco-málningin er tilbuin til notkunar hvenær sem vera skal. Arco-málningin þarf enga fernisoliu. Arco-málningin sparar vinnu. Arco-málníngin endist lengur en önnur málning. Arco-málningin gerir húsin björt og skemtileg. Nýfa B’O Engin sýnlng fyr en annan í pá»t<u n. fyrir rúmum 1000 árum, þegar Ing- úlfur Arnarson sigídi hér inn á. liöfniiía, sá harni reykinn leggja upp úr laugunum. Síðan hefir alt af rokið upp úr þeim. Samt er sund- laugarmálið ekki komið lengra á- leiðis eu raun ber vitní um. Bæjarstjórnin hefir samþykt að koma sundlauginni í viðunandi lag; en hvers vegna er ekki strax; byrjað á að framkvæitia það 1 Er það af áhngaleysí þeirra, sem eigá að sjá um framkvæmd þess verks, eða af öðrum ástæðum? Fróðlegt væri að fá vitneskju um það. Ásamt fleiri skólapiltum, ætlaðit-. eg mér að lærá sund hér í vor. Þegar eg kom í haust, hlakkaði eg til að fara „inn í laugar“, en nú verð eg að fara úr bænnm í byrjun júnímánaðar, án þess að hafa lært sund, sannfærðnr um að seinna hafi.r eg ekki tækifæri til þess. Skólapiltur. Fyrsta véiritunarkappmóf á islantíi. Allar málningarvörur beztar ogr ódýrastar hjá Sigurjéni Pjeturssyni, Símip37. Hafaarstræti 18. Tlllar sfærðir af JTláíningarpensíum fást hjá Sigurjóni Péfurssgni, Sími 137. — Hafnarstræti 18. Sundlaugai nar Það er óhætt að fnllyrða, að eng- in borg eða bær í allri Norðurálf- unni, að undantekinni höfuðborg Islands, muni sýna slíkuni dýrgrip og sundlaugin hér er jafn mikla vnnrækslu og lítilsvirðingu. Hver einasti smábær, hvar í ver- iildinni sem hann væri, mundi hafa slíkar laugar í hávegum — að und- anskildum þessum eina, Reykja- víkurbæ. Alstaðar annars staðar væru laugarnar fyrir löngu orðnar frægar. Allir aðrir bæir befðu kepst um að gera þær scin prýðilegastar ©g nothæfastar. En hér eru þær til skammar. Hverjmn, sem lítur á sundlaug- ina, hlýtur að verða það ljóst, að liín háa bæjarstjóm Reykjavíkur heldur henni opinni að eins til málamynda eða sjálfri sér til af- sökunar, en alls ekki af áhuga fyr- ir þeirri fögru, göfugu og nytsömu I íþrótt, sem þar er kend. Klefarnir eru ómálaðir og forn- fálegir, og gangurinn nm hvcrfis laugina er sumstaðar svo fúinn, að full hætta stafar af. Laugin sjálf er víða sprungin, og að sögn heldur hún ekki nema litlum hluta jiess vatns, sem í hana rennur; auk þess er nokkur hluti pípunnar íyrir heita vatnið ónýtur; í fáum orðum sagt: sundlaugin er með öllu ónot- hæf eins og hún er nú- Allir skólar hér í bænum hafa aðgang að sundkenslu við langina ókeypis. Eru þetta óneitanlega mik- il hlunnindi, og gætu verið til stór- gagns fyrir nemendur, sem heima ^iga í bænum, og ekki síður fyrir nemendur utan af landi. En eius og laugin er nú, er óhætt að fullyrSa, að hún kcmur ekki að hálfum not- um vegna kulda og annara óþæg- inda, sem stafa af ónógurn og illum útbúnaði. Hr. Ólafur Friðriksson hefir gert það að tillögu sinni í bæjarstjórn- inni, að laugin verði endurbætt, svo að hún geti orðið almenningi að notum alt árið. Þetta hcfir bæjar- stjúrnin samþykt, en hvað dvelur framkvæmdirnar? Það liggnr í augum uppi, að slík- ar endurbætur hafa talsverðan kostnað í för með sér. En samt blandast engum hugur um, að sá kostnaður mundi fljótt endurgreið* ast með aukinni heilbrigði og vel- líðan þeirra, sem sundkenslu nytu framvegis. Auk þess mundu margir, sem nú sitja heima eða slæpast á giitum bæjarins, rykugum og blaut- um. oftar fara „inn í laugar‘ ;, e£ þær væru endurbættar. En fáar í- þróttir, og eg vil segja engar, opna augu manna betur fyrir því sem gott er • og heilsusamlcgt, en s u n d i ð. Sundið má því ótví- rætt teljast menningarmeðal, engu síður en menningargjafi. Engin í- þrótt er hollari og nauðsynlegri en sundið. Og mér finst það blátt áfram til skammar, hve lítill gaum- ur því er gefinn hér á landi. í höfuðstað landsins, sem á að vera fremstur og til fyrirmyndar öðrnm landshlutnm, er alt það hezta saman komið, sem þjóðfélag- ið á. Og þar á mikill hluti af æsku- lýð landsins að alast upp og mót- ast og verða fyrir mestuin áhrifum. Það er jiví auðsætt,, hve áríðandi það er, að höfuðstaðurinn gangi á undan í öllu því, sem til gagns og framfara horfir. Það er því liart að hugsa til þess, að höfuöstaðurinn skuli enn ekki vera kominn svo langt í þessu efni, að hann geti haldið opinni einni sundlaug sér að skamnalausu. N11 skrifum við árið 1919. En Verzlunarmannafélagið „Mer-... kúr“ géngst fyrir því að haldið - verður vélritunarkappmót hér í bænum þann 4. næsta mánaðar. Nokkrir stórkaupmenn hér hafa og drengilega stutt að því, að þetta kappmót vcrður lialdið. Nathau og Olsen hafa góðfúslega leyft að haldia kappmótið í skrifstofum sín- um, og Arent Claessen stórkaup- • maður hefir hcitið liverjum þeim, er ynni fyrstu verðlaun á Imperial- ritvél, einni slíkri vél að lauiium. í öðrum löndum hafa slík mót ’ verið haldin árlega, nú á síðari ár- mn. í Danmörku var vélritunar- kappmót fyrst haldið í október 1911, 0g var þá fjöldi kcppenda á, mótinu, aðallega Kaupmannahafn- arbúar. Næsta ár eftir komu kepp- endur úr bæjum víðsvegar af land- jnu, og alt af óx áhugi manna fyrir vélritun við hvert kappmót, og alt af var hert á kröfunum við hvert ár, og alt af hefir orðafjöldinn far- ið hækkandi, sem skrifaður hefir verið af hverjum einstökum kepp- anda, ár frá ári. \rið vélritunarkappmót, sem hald- in liafa verið í Bandaríkjunum, hafa keppendur náð ótrúlegum hraða. Til dæmis má geta þess, að Miss Rose L. Fritz, er tók þátt í einu af síðustu kappmótum, sem. haldið var þar, pkrifaði 7957 orð á klukkustund, eða rúmlega 132 orð á mínútu hverri, auk allra greinar- merkja, sem venjulega cru viðhöfð í skrifuðu máli. Vélritunarkappmót það, sem haldið verður hér 4. n. m., verður fyrsta kappmótið í þeirri grein, sem haldið verður liér á landi, og eigi er hætt við því, að sá hörguli »

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.