Morgunblaðið - 19.04.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.04.1919, Blaðsíða 4
4 Söflfev. - -/..'.ÍJSSSa?-. ■y.ttœttr.'&Zr.r&Sff Saumastofan Agætt vetrarírakkaefni — Sömuleiðis stórt úrval af allskonar Fataefnum Komið fyrst í Vöriihúsið. Geysir Export-Kaífi er bezt. Aðalamboðsmenn: 0. J0BNS0K & KAÍBER, Trolle & Rothe M Bnmatryggingar. Sjó- og síríðsYáíryggiag? Talsimi: 235. Sjótjóns-ermMsto eg [aMpaflutnragar Talsíml 429. Veggfóður fjölbreyttasta úrval á laudinu, er i Kolasundi hjá Danie! Haíldórssyni. MORÖUNBLAÐIÐ Tlokkrar síúíkur vaníar fíí sfídarvinnu á Heykjarfjörð í sumar. Tlán- ari uppíýsingar á skrifsfofu H.f ,Eggert Olafsson, cTloRRt ar síúlRur ráéum vió enn «/ síló- arvinnu á Sigluftrói í sumar Rja cJCf. cRfœéingur o£ &hj. fXauRur. Sömu fijor cg aímanJ eru ðoðin Rór. Æánari uppljj&ingar á aRrifsíofu P. J. Thorsteinsson, Hafnarstræti 15. Kl. 4-6 daglega. • •• á m f Sk: ©« F'iaat®®®. •Slcókrórðustrg aj ifstofm. ;*/,—6 Vjíú »SU!M JNSURANC£ OFFífJí 4 Effiirusíns ebta og iagarfélag. Tekur afc **» «•• .w bnaatryggÍDgsi. AðiumboðsmaÖai aér t Matthias Holti. T f isi - $*< skipamiðlari, Hafnarstræti 1; fapsn; fkrifstofan opin kl. ro—4. Síu- si Slé-, Stríte-, BraMúryift**4r' Ttlsim’ hcsms 4T cum sjó- og scriösvátrygg'mgsu. ‘$T 4 Kas'pmaKKaÍ5.öfo .-áttyggir: feÚ0s MKÓfH* ^*SSí< • Ss:®B«r véxioJforð'ai eldsvoða fyrir issgaia iðMáis "v Sáeárna kl. 8—12 f. h, og »—í i,.k I Austurstr. x (Báð L. Wids*.«,» N. B, SNfiefesv'r, Leyst úr læðing Ástarsaga eftir Curti3 Yorke. ---- 70 — Ó, nei, nei, tók Penelope fram í 1— ekki dauða, e k k i dauða. Segið j>að ekki! En Helen hélt áfram, eins og húu hefði ekki heyrt það sem hin sagði: — Það er ekki ungt líf, sem fer; það getur litið yfir mörg, mörg jarð- nesk ár. Eg sé tómt hús — og kyrð — tlularfulla grafkyrð — dimmu. En langt í fjarska sé eg ljósrák, sein verð- ur bjartari og skírari og stærri og umlykur yður. Það varð þögn. Helen titraði lítið eitt og settist upp við dogg. — Svo að þegar skugginn kemur, þá verðið þér að muna að skin kemur á eftir. Muna það og berjast við örvænt- inguna. Penelope laut niður og kysti hana. — Þakka yður fyrir, kæra Helen. Eg skal muna það. 31. kapítuli. — En þér hljótið að hafa fundið, hvern hug eg ber til yðar, mælti ungi maðurinn hálf ergilegur. — Nei, nei. Hvernig hefði það átt að vera- Eg hélt að eins að þér og Jónatan og eg mundum verða sérlega góðir vinir og ekkert annaö. — Ó, já — Jónatan. En það er jafn víst og tveir og tveir eru fjórir, að Jónatan giftist einhvern tíma. Hann er liáður venjulegu náttúrunuar lögii áli, mælti Barnes í köldum, sannfærandi róm. Kathleen hristi höfuðið. — Aldrei, mælti hún. Það eru ekki allir menn sem giftast. Og eg veit að Jónatan gerir það ekki. Því skyldi hann vilja giftast. Hann hefir mig. Og því skyldi eg vilja giftast. Eg hefi hann. — Það er nú svo, svaraði maðnrinn. En það að maður eigi systur, útilokar ekki að hann vilji giftast systur ein- hvers annars. Eg á systur sjálfur. — Eruð þið tvíburar? spurði Kath- leen mjög alvarleg. — Nei, það eru engir tvíburar í minni ætt. — Þá vitið þér nú ekkert hvaö þetta er, svaraði hún. Tvíburar eru engum öðrum líkir. Þetta samtal íor fram í dagstofunni á Króki, en þar hafði Cyrus J. Barnes verið daglegur gestur að kalla, frá því að hann kom til bæjarins. — Það er gaman að vera komin heim, mælti Kahleen og reyndi að beina sam- talinu í aðra átt. Finst yður það ekki? — Eg get varla um það dæmt. New York er lögheimili mitt og þangað hefi eg ekki komið í talsvért mörg ár. — Hvernig stendur á því ? Þér eruð þó nógu ríkur til þess að geta brugðið- yður þangað svo oft sem yður lystir. — Það er nú svo. Peningarnir koma ekki til greina. E11 eg er ekki eins hrif- inn af fæðingarstað mínum eins og mér máske bæri að vcra, mælti hann liugs- andi. — Þér eigið þá í rauninni hvergi heima 1 — Nei, hvergi heima, í réttasta skiln- ingi þess orðs. Það er á yðar valdi, að gefa mér heimili eða að minsta kosti að uppfylla ósk mína um að eignast það. Eins og nú er, er eg farfugl, sem hvergi á höfði mínu að að halla. — E11 hvað þetta er skrítið. Eg hélt að allir Ameríkumenn væru alt af með hugann í New York og að alt snerist hjá þeim um New York. — Það eru til margs kpnar Ameríku- menn, svaraði hann brosaudi. Sumir eru eins og eg, en svo eru aðrir öðru- vísi. — Segið mér frá því, uiælti hún í uppörfandi róm, sem honum fanst half óviðkunnanlegur. — Frá hverju ? sjiurði hann án þess að líta á hana. — Hvers vegna þér kunnið ekki við New York. Það hlýtur að vera einhver einkennileg ástæða til þess. Og ef yður lízt jafu vel á mig og þér látið, þá ættuð þér að segja mér alla skapað'a hluti. Hann fölnaði lítið eitt og röddin var hikandi. — Það virðist ekki mikið gagn í því, að eg sé hrifinn af yður, ef yður þykír ekki vitundar ögn vænt um inig. — Mér þykir það — margar agnir, svaraði hún sannfærandi. Eg vil að eins ekki giftast yður. — Eg skyldi bera yður á hijndum mér, mælti hann ákafur. Yðuv skyldi Iíða betur en nokkurri drotningu — — Hægan, fifegan, góði minn, farið þér nú ekki að romsa þetta alt samaiv ii])]> aftui'. Mig suhdlar af því. — Það þykir mér vænt um, svaraði liann ertuislega. Þér Iiafið alt af látið mig sundla síoan eg sá yður fyrst. — Já, eg veit það. En þér verðið að re.yna aö harka það af yður. — Harka það af mér. Höfuðið ýðar, hjartað yðar, litla, tilfinniugarlausa triillkonan mín? — Farið þér ekki út í neina vitleysu, og rjúkið þér ekki úr einu í annað. Þér ætluðuð að fara að segja mér, hvers vegna þér kynnuð ekki við yður í New York. — Eg man ekki til að eg lofaði því. — Jú, þifi’ vikuð að því. E11 reyndar þurfið þér ekki að segja mér þaö, því eg veit það. Það er eitthvað út nf konu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.