Morgunblaðið - 03.05.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.05.1919, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 : ii:':.ii:irVBBBacagap ttapzsaesmm mmsai feætmla Bíh Fjalla-Eyvindur verðar sýndur í kvöld kL 8V2 Pantaðir aðp.rr. verða afhentir í Gl. Bio t< á ki. 7 Séu paníaBir aQgöngumiOar ekki sóttir l/+ tíma áður en sýning á að byrja, verða þeir seldir öðrum. Herbergi Ungur maður einhleypur óskar nú þegar eða frá 14. maí að fá á leigu 1 eða 2 herbergi, með eða án húsgagna, eftir því sem um sem- ur. Leigan borgast fytirfram, Upplýsingar a afgreiðsiu blaðsins. Kartoflr í heildsölu G. Albeitssoa Sími 88. Stalka sem viU læra að pressa karimannaföt getQr komist að nú þegar hjá klæð- skerastofu Rydelsborg. Laugaveg 6. á lcggilhim mœliÍœRjum og vcgcráfiöíénm Þeir sem vilja taka að sér aðalúttölu á löggiltum mælitækjnm og vogaráhöldum sendi tilboð sin fyrir næsta miðvikudag, 6. mai, til undir- ritaðs, er lætur í té tilsögn um tilhögun útsölunnar. Löggildingarstofan, Laufásvegi 16, 2. maí 1919. simi 370 P- Porketsson. E.s. Gullfoss fer frá New Yoik í dag (3. maí) og væntanlega héðan aftur nálægt 23. maí til Kaupmannaliatnar, máske um Leith. En vörur sem óskast sendar með skiplnu þarf að tilkynna oss sem fyrst. Alt pláss i fyrsta farrými er þegar lofað, en ekki á öðru farrými. E.s. Lagarfoss er væntanlegur hingað nálægt 12. maí, og fer aftur beint til New York nálægt 18. maí. H.f. Eimskipafilag Islands. Bezt að kaupa Skðfatnað i skóverzíun Fsrmingarkorf og nýtizku heillaóskaskeyti, fjölbreytt og fagurt úrval. — Alt í klæðaveizlun Guðm. Sigurðssonar Laugavegi 10. Veggfóöur (Beíræk) Stærst úrval. Lægst verð hjá Guðm. Asbjörnssyni, Laugavegi i. Simi 555 4-500 síldartunnur brúkaðar, til söiu. Uppl. gefur Steindór Gunniaugsson, yfirdómslögm. Bergstaðastræti 10 B. Sími 579 B. Heima eftir kl. 4*/a. Síðustu forvöð fyrir duglegar stúlkur að fá langa og góða atvinnu við fiskverkun. Fínnið nú þegar ión Arnason, Vesturgötu 39. Hús tii sölu Hringingaráhöld hofum við fyrir- liggjandi og setjum þau upp ódýrt. Hringið 17Ú B. H.f. Rafmagnsfélagið Hiti & Ljós. Vonarstr. 8. Sími 176 B, Félagið ,Stjarnan í austri‘ heldur fnnd sunnudag 4- maí 3V2 síðdegis. Ágætt slægjuland til leigu. Stefán Þorláksson. Þingholtsstræti 8. Heima 5—6. Orgel með 5 áttundum er til sölu á Frakkastíg 9. Maikús Þorsteinsson. AlfatnaOur á ungling 15—17 ára. Ennfremur alfatnaðnr og Waterproof- kápa á meðalmann, til sölu með tækifærisverði. A. v. á. ftvannbergsbræðra, Hafnarstrœti 15. 8imi 604. Auglýsing. Hjer með auglýsist, að gefnu tilefni, að reglugjörð um ráðstafanir til að tryggja verslun landsins, frá 3. október 1918, er í gildi þangað til öðruvísi verður ákveðið. í Stjórnarráði Islands, 30. apríl 1919. Sigurður Jónsson. Oddur /Termannsson. i Hafnarfirði, 9X” álnir, með ibúð á lofti. Stór og góðnr mat- jurtagarðnr fylgir. Getur veiið laust til íbúðar 14. maí d. k. Asgeir Stefánsson. Tii ieigu fæst stór matjurtagarður nú þegar. Upplýsingar gefur Gaðjón Jönsson snikkari. Hafnarfirði. Fataefni miklð og tjölbreytt úrval. Fljót afgreiðsla, Fyrsta flokks vinna. Stúlka óskast til Kefiavíkur, frá 11. mai til sláttar eða síldartíman. Upplýs- ingar hjá Guðrúnu Þorsteinsdóttir 1 búð Marteins Einarssonar & Co. í Reykjavlk. Tilboð óskast 1 ca. 4000 síldartnnnur, tómar og salt- fullar, liggjandi á Svalbarðseyri við Eyjafjörð, einnig brúkaða norska sfldarnót og aðra ametbka sem nýja, tvo nótabáta og léttbát. Ennfremur óskast tilboð I fiskverk- unarpláss við Rauðará, sem er fjórar dagsláttur að stærð. Tilboð i tunnur nætur og báta óskast fyrir 13. maí næstkomandi en í fiskverkunarplássið fyrir 1. júni næstkomandi. Upplýsingar gefur Þorgeir Pálsson, Lindargötu 19, eða Finnur Finnsson, Vesturgötu 41. Verðið fer hækkandi. Kaupið í tima Guðm. Sigurðsson klœðskerL StúlkU vantar mig frá 14. maf. Olaffa Þórðardóttir, Miðstraeti 10 niðrí.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.