Morgunblaðið - 03.05.1919, Blaðsíða 4
MOBGUNBLáíttD
Saumastofan
Agætt vetrarfrakkaefni — Sömnleiðis
stórt drval af allskoaar"]
Fataefuum
Komið fyrst í
Vöruhúsið.
Trolle & Rothe h.f.
Brnnatryggingar.
Sjé- og stríðsTátryffilRlií
White bifvagnar
Talsími: 235.
Sjótjðn3-6rinMstiir 9f
Jskipafiutnmgar
Talsiml 429.
eru beztu fiutning*atækin
Umboðsmaðtir á Islanai
Garöar Gíslason
Geysir
Export-Kaffi
er bezt.
Aðalnmboðsmean:
0. JQHNSON & KAÁBHR.
STÓRT UPPBOfl
verður haldið i dag (laogardag 3. maí) kk 1 á Undralaudi við
Reykjavik, og þar seldir hestar, vagnar, ný aktýgi, heygrindur, lystivagnar,
lystivagnsaktýgi, 10 tn. valdar islenzkar útsæðiskartöflur, mjóikurbrúsar
og ýmsir hdsmunir. Elnnlg ágæt blfreið o. fl. o. fl.
Veggfóður
fjölbreyttasta úrval á landinu,
er i Kolasundi hjá
Daniel Haildórssyni.
Þórður Jónsson, úrsmiðnr.
UPPBOÐ
Opinbert uppboð verður að Esjubergi á Kjalarnesi þann 14. mal
næstkomandi og hefst kl. 12 á hád. Þar verður selt, ef viðunanlegt boð
fæst: 30 ær og 2 kýr. Svo og allskonar búsáhöld utanbæjar og innan.
Esjubergi 30. apríl 1919.
Gunnar GuOnason.
mmsmmmmammmmmmmmmmmmmmmK
VátryBSÍKgar J|t
tMrunatrtfggsnga r,
sfó- og stríösván
O. lofytSSQtt £ HiGafrr.*
DAGBÓK.
Framhald af 1. síðu.
„Sterling“ var á A kureyri í gær.
Hafði hvergi orðið vart við neinn hafísr
/að kallast gæti á leið sinni frá Seyðis-
i'irði, svo að retla má, að fregnirnar,
sem hingað bárust um hafísinn, liai'i
verið orðum auknar.
Baðhúsið hefir að undanförnu verið
opið að eins tvo daga í viku, vegna
dýrtíðar og kolaeklu. En frá því dag
verður það opið alla virka daga kl.
8—8, eins og áður.
„Frances Hyde‘ ‘ hefir enn eigi að
fullu lokið affermingu á vörum sín-
um.
„Islands Falk“ var hafður hér í
sóttkví fyrstu dagana eftir að hann
kom. I fyrramorgun, áður en skipið
færi til Viðeyjar, voru tveir sjúkling-
ar af því fluttir í land og vestur í
sóttvarnarhús. Skoðaði Davíð Scb.
Thorsteinsson þii — því að menn voru
hræddir um að þeir væru með spönskn
veikina — en hann komst að þeinri
niðurstöðu að svo væri eigi, en annar
þeirra væri veikur af eftirköstum in-
flúenzunnar. Þessir tveir menn eru m*
hafðir í sóttvamarhúainu, því nð eigi
er liægt að koma þeini á spítala vegri;«
þrengsla. — Tveir menn aðrir voru
sagðir veikir á skipinu.
„íslendingnr* ‘ hefir selt afla sinn í
Fleetwood fyrir 1775 Pund Sterling.
Leyst úr læðing
Ástarsaga
eftir Curtia Yorke.
----- 79
Hún undraðist það mjög, að Cyrus
skykli ekki vera kominn heim, því nú
var klukkan orðin sjö. Venjulega var
hann kominn heim löngu fyrir mat-
mátstíma, sem var klukkan hálf átta.
Naumast hafði hún haft fataskifti,
þegar henni var rétt símskeyti, sem
hljóðaði svo:
„Borða úti í bæ. Cyrus.“
Lengra var það ekki.
Það var líkast því, að Kathleen
hefði verið rekinn löðrungnr. Kinnar
hennar fölnuðu af reiði. Hún reif utan
af sér kjólinn, sem hún var í, og sem
Cyrusi hafði alt af þótt svo fallegur,
og fór í annan, sem honum hafði þótt
Ijótur, og gekk til horðs í versta skapi.
Þetta var í fyrsta skifti í hjóna-
handinu, sem Cyrus hafði ckki verið
við borðið. Og hún saknaði hans átak-
anlega.
Hún hafði enga matarlyst og smakk-
aði ekki á neinu, sem fram var borið.
Síðan gekk hún inn í dagstofuna og
reyndi að lesa. En henni fanst alt, sem
hún leit í, svo leiðinlegt.
Hún spilaði nýtt lag, sem Cyrus
hafði fært henni daginn áður. En hún
saknaði hans til að syngja viðlagið und-
ir. Henni fanst það grimmúðugt af
honum, að skilja sig eina eftir heima,
fyrsta kveldið sem þau höfðu skilið í
reiði. Hann hlaut að liafa gert það í
bræði — því ef hann hefði átt eitt-
hvað erindi út, þá hefði hann sagt
henni það.
Þá kom að henni sú hugsun, eins og
þruma úr heiðskíru lofti, að hann væri
máske einhvers staðar með Estellu. Þó
var hún svo skynsöm að vísa þeirn til-
gátu á bug.
Hvað sem öðru leið, þá var hún mjög
einmana og raunamædd, og henni var
alls ekki f jarri skapi að óska þess að
hún væri dauð.
Tíminn leið ákaflega seint, og loks-
ins sló klukkan tíu. Hún skalf af kulda
og færði stólinn sinn nær ofninum. Og
hún beið og beið, þangað til hún sofn-
aði.
Hún vabnaði skyndilega og sá, sér
til mikillar undrunar, að tímavísirinn
stóð á tólf. Hún spratt upp og flýtti
sér að nudda stýrurnar úr augunum.
Hún hélt að Cyrus væri kominn heim
og hefði farið beint í rúmið. Hann
hafði þá ekki fyrirgefið henni! Aldrei
hefði hún trúað því að hann væri svo
gjarn á að erfa.
En þegar hún kom upp, sá hún að
dyrnar á svefnherberginu stóðu opnar
og bæði rúmin ósnert. Hún hringdi
bjöllunni og gaf herbergisstúlkunni
leyfi til að fara að hátta. og hinu þjón-
ustufólkinu sömuleiðis.
Þegar fólkið var háttað, fór hún inn
í bókastofuna og hringdi til Jónatans.
Miðstöðin sagði henni eftir nokkrar
mínútur, að ekki væri svarað.
Kathleen varð gagntekin ^f ótta og
(skelfingu og fanst alt það, sem hún
gat hugsað sér verst, eigi að eins mögu-
legt, heldur sennilegt. Cyrus væri ef-
laust dáinn — og Jónatan líko. Henni
lá við að missa vitið af örvæntingu.
Hún vissi ekki sitt rjúkandí ráð.
í mesta flaustri tók hún þykka kápu
og vafði utan um sig, læddist. hljóðlega
út úr dyrunum, kallaði í vagnstjóra,
sem ók fram hjá af tilviljun, og sagði
honum að aka sér að Króki.
Meðan vagninn barst áfram á flug-
ferð, var hún að hugsa um, hvað hún
œtti að gera, ef Jónatan væri ekki
heima. Hún einsetti sér að bíða hans þá.
Þegar vagninn beygði við heiru að
Króki, staðnæmdist ungur maðúr, sem
var við hliðið, og sneri sér við.
Það var Jónatan.
Kathleen rak upp gleðióp, eins og
henni hefði verið bjargað úr Hfsháska,
þegar hún sá hann. Hún hljóp út úr
vagninum til hans.
— Kathlecn! Gnð hjálpi mér — er
eitthvað að ? hrópaði hann.
— Ó, Jónatan, mér þykir svo vænt
um að þú skulir vera hérna. O, það er
út af Cyrusi. Við rifumst — og hann
fór út — og hann hefir ekkí komið
aftur!
Jónatan leit á klukkuna.
— Þó svo sé. Klukkan er ekki nema
hálfeitt. Það er mjög barnalegt og ein-
feldnislegt af þér að þeytast um allsir
götur Lundúnaborgar á þessum tíma.
sólarhringsins, þó svo vilji til, að mað-
urinn þiim komi heim seinna en fcann.
er vanur. Eg er viss um að Cyrusí
mislíkar það.
— Eg er viss tim að honum hefir vilj-
að eitthvað til, mælti Kathleen kjökr-
andi.
— Hvaða vitleysa! Hvað ætli honum
vilji til. Cyrus er vel fær um að ga>t»
sín sjálfur. Enginn færari. Far þú nú
inn í vagninn. Eg skal koma lieim með
þér.
— Og — ætlar þú að bíða hjá mér
þangað til hann kemur? mælti hún og
hélt niðri í sér ekkanum.
Ttúlolunaihfingar
i mikiu úrvali,
ætið fyrirli(ísi*ndi hji
Pjetri Hjaltested.