Morgunblaðið - 14.05.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.05.1919, Blaðsíða 2
2 HOBGFNBLAÐm ———— .......— -------------; Síldarvinna. 70—80 stúlkar og 30-40 karlmeon geta fengið atvinnn við að saita sífd í sumar í Siglcfirði og á Dvergasteini (við Isafierð). Einnig í Sandgerði og byrjar síldarsöltunín þar 1. júni. Kjörin eruþannig: kr. 1.00 söltun & kverknn pr. tnnnn og kr. 10.00 til 12 00 viknpeningar. Trygging er kr. 30000 hverri stúlkn sem lágmarkskaop. Ennfremur vantar nokkr- ar stulknr við fisverknn i Keykjavík og Sandgerði. Lysthafendur snúi sér sem fyist á skrifstofn Lofts Loftssonar Hafnarstræti 15. Heildsala Smásaia Sððlasmlilabúðin Laugaveg 18 B. Sími 646. Þangað eiga allir að koma um lokin. Areiðanlega stærsta, fjölbreyttasta og bezta úrval af öllu sem tilheyr- ir söðla og aktýgjasmíði. Nýjar vörur með hveiju skipi. 4 Hvergi iægra verð. Hvergi betri afgreiðsla. Hvergi betri vörur. Söðlasmíðabúðin, Laugaveg 18 B. Sími 646 Eggert Kristjánsson Smásala Heildsala Duglegur vikadrengur »Messec-drengur og aðstoðar matsveinn óskast nú þegar á s.s. Sterling Upplýsingar hjá brytanum, sem hittist um borð kl. 2—3 e. h. líúlofuoarlifinpi i miklu úrvali, ætið fyrirliggjandi hjá Pjetri Hjaltested. rrxrxiTizjjj^ er bezt. ±TTTTV«Jl;IlJTTTTrr:. ttil n Pax æteraa (Den evige Fred) Eftir ósk fjöi-margra verður þessi ág&ta mynd sýnd enn í kvöld kl. 9. — Tekið á mótl pöntunum í síma 344. Pantanir verða afhentar kl. 7—8V2 í Nýja Bíó — eftir þann tíma seltiir. Notið nú siðasta tækifærið. Nýkomið með Lagarfossi: Gúmmistígvél karla, kvenna, nnglinga. Even-hússkór léttir A leið með Gullfossi: Afarmikið af ailskonar skófatnaði. B. Stefánssoo & Bjarnar, Laugavegi 17. — Sími 628. .larðarför Dagmar Tómasdóttu,r fer frarn fimtvidag’ lö. |>. m., kui 12 á hádegi, frá heimili hinnar látnu, Þorsteinn Guðmuiidssoii. ioa Karnar Jvakkir fyrir hluttekninguna við lát og jarðarför manns- ins míns, Hannesar Andréssonar skipstjópa. í nafni barua hans og ættingja Ingveídur J ónasdóttir. Aukafundur verður haldinn í Fiskiveiðahlutafélaginu ,,Ægir“ föstudaginn 23. maí, kl. 3 e. h., á skrifstofu félagsins í Lækjargötu 6 B. Á fundinum verður meðal annars rætt og tekin ályktun um: 1. Ráðstafanir út af sölu á botnvörpuskipinu ,,Rán“. 2. Tillögur um að slíta félaginu 0g ráðstafa eigmum þess. Reykjavík, 13. maí 1919. Magnús Blöndahl form. félagsstjórnarinnar. Sendiveinn óskast nú þegar Andersen & Lauth, Kirkjustræti 10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.