Alþýðublaðið - 13.05.1958, Page 5
pTÍðjudagur 13. maí 1958.
AlþýSublaSií
U
SUNNUDAGUR.
-----— MIKIL lifandi skelf
ingar ósköp Mjóta að hafa
legið við, að landslýðurinn
vissi um tónleika ]>á, sem
hljómsveit ríkisútvarpsins
hélt í dag í Þjóðleikhúsinu.
Fyrst var þetta margþulið í
fréttum og tilkynningum um
hádegið, allra atriðanna getið
og höfunda þeirra, eins og
verið væri að tvggja í tor-
næma krakka, síðan var öllu
sáman útvarpað með marg-
földum upplýsingum um alla
hluti því viðkomandi og loks
voru heilmiklar fréttir af öllu
um kvöldið, og þá auðvitað
rækilega getið um blóm og
klapp. Þetta voru prýðilegir
tónleikar, en er allt þetta-aug-
lýsingaskrum nauðsynlegt?
Sennilega hefði ég þó ekki
lekið eftir öllum þessum upp-
hrópunum, tef kunndngi minn
hefði ekki fyrir stuttu verið
búinn að tala um það, hvert
geysilegt auglýsingaskrum
væri utan um alla hljómleika
hér á landi. Það er varla, að
nokkur maður megi reka svo
upp roku einhversstaðar á
landinu, að ekki séu af þessu
helj arfréttir í útvarpi og blöð
um, svo rnaður tali hú ekki
um kóra og hljómsveitir, Og
ekki nóg með það, að tón-
leikarnir séu tilkynntir í aug-
lýsingum og fréttum á undan
og eftir. heldur þarf einnig að
teljá upp öli lögin, sem sung-
ín eru og leikin, líklega til
að ganga alVsg úr skugga um
að almenningur viti með
fullri vissu, að ekki hafi ver-
ið annað um hönd haft á tón
leikunum en músik!“
Svona söng nú í karlinum
þeim. Ég er helzt á því, að
þetta sé rétt hjá honum. Að
minnstu varð ég dauðleiður á
þessum endalausu endurtekn-
íngum um hljómleikana í út-
varpinu í dag.
MANUDAGIJR.
■— — — Kunningi minn
einn kom að máli við mig í
dag og fórust orð eitthvað á
þessa leið: „Sástu í blaðínu
í gær, að nú á að fara að
skattleggia menn fyrir að eiga
segulbandstæki? Hvernig lízt
bé - á það? Hieldurðu, að Stef
hafi lagalegan rétt til að inn-
heimta skatt af þessum tækj-
um?“
Ég hafði nú satt að segja
ekki. lesið þessa áuglýsingu
frá Stefi. en mér þætti það
trúlegt. að hægt væri að hafa
eitthvað út úr mönnum fvrir
að leyfa sér þann .,lúxus“ *að
eiga Segulbönd. Yfirleitt er
skattur lagSur á alla hluti,
•anhað hvort af bví opinbera
eS^; öðrúm. Og eftir öllum
sólarmérkium að dæma. virð-
izt það næsta líklegt. að sam-
kvæmt lö*rum frá 1905 megi
enginn maður lengur* eiga sér
tæki til áð nota við kennslu
e.ða til æfingar á rödd sinni
off framsögn nema borga Stefi
200 kr. fyrir. Það er margt
undarlegt í kýrhöfðinu!
ÞRIÐJUDAGUR.
— — — Ég leit í Sam-
vinnuna í dag og sá, að þar
er birt grein eftir Bjöm Páls-
son flugmann um notkun flug
véla við sandgræðslu. Mun
greinin vera tekin úr afmælis
riti úm sandgræðslu hér á
landi.
Þegar ég leit yfir grein
þessa og myndir, kom mér í
hug samtal, sem ég átti við
gamlan vin minn fyrir um
það bil 20 árum. Hann er nú
nýlátinn. Þessi maður var
Skaftfellingur að ætt og beind
ist tal okkar stundum að sönd
unum víðáttumiklu austur í
sýslum, uppblæstrinum og
eyðingunni. Þessum vini mín-
um datt margt nýstárlegt í
hug, hugarflug hans var oft
furðulegt, og stundum voru
loftkastalar hans ótrúlegar
byggingar. Nú sagðj hann við
mig: „Það á sko að rækta
þessa sanda með því að láta
flugvélar íljúga yfir þá með
fræ og áburð. Annað er ekk-
ert vit. Þá gengur þetta allt'
eins og í sögu.“ Ég hafði þá
ekki heyrt um þessa ræktunar
aðferð, enda var hún vafa-
laust óþekkt þá. Mér þótti
þetta ein af skemmtilegustu
hugmyndum gamla mannsins
og voru þó margar smellnar.
Ég segi þessa sögu mest til
að sýna fram á, hvað grufl-
andi og skemmtilega greind-
um alþýðumönnum hefur alla
jafna dottið margt í hug. Þess
ir menn eru sannarlega upp-
lifandi og hressileg tilbreyting
á hversdagsleikanum, þótt
þeir séu ekki alltáf fram-
kvæmdamenn. Þeir gefa um-
hverfi sínu og félagsskap líf
og lit.
tapa svo miklu, að alþýðan
verður að borga með þeim.
Og svo er verið að leggja á
þessa aumingja stóreignaskatt
og annað ómóta svívirðilegt!
Hvað á nú allt þetta að þýða?
FIMMTUDAGUR.
-----— Ég hitti sérfræðing
minn í heimspólitíkinni
snöggvast á leiðinni úr vinn-
unni. „Hvað segir þú um fxmd'
æðsíu manna?“ spurði ég.
„Þeir eru að spjalla um hann,
ráðherrarnir þarna úti í Kaup
mann-ahöfn. „Tja, ég veit svei
mér ekki,“ svaraði Kalli.
„Þeir eru svo gevsilega önn-
um kafnir við undirbúning
fundarins, að ég býst einna
helzt við, að þeir gleymi hon-
um sjálfum. Svo er nú þetta,
hver á að teljast æðstur? Það
gtetur lika orcl.ð Vandamál,,
a.m.k. er það svo í Frakk-
landi. En það hefur samt dre.g
ið úr rússnesku bréfaskrif-
unum í seinnj tíð. Kannski
þeir séu að taka saman ráð
sin um fund þar í austrinu.
Þeir þurfa ekki alltaf að vera
að flagga með fyrirætlanir
sínar þar austur frá. Og svo
eru menn hér í vestrinu að
halda því fram, að austrænt
lýðræði sé ekki haldkvæmara.
en hið vestræna! Hér þarf að
segj-a frá hverju smáatriði,
sem hugsað er, sagt eða gert.
Þótt þeír séu aðeins að undir-
búa undirbúning að undirbún
ingi áætlunar um fund æðstu
manna, er þessi böggull enda-
sendur um allan heim eins og
höfuðfrétt.“
Svona song nú í Kalla í
dag.
FOSTUDAGUR.
—-----— Fyrir nokkru vakti
ég athygli á því, hvað planið
austan við Þjóðleikhúsið væri
óslétt og raunar til skammar.
I dag sá ég, að allt’situr við
það sama. holurnar eru jafn-
vel dýpri en áður og hólarnir
hærri. Getur enginn tekið sig
fram um að bæta úr þessum
ósóma, svona rétt við mennta
musterið?
Ég ók snöggvast suður í
Hafnarfjörð í dág og sá, að
verið var að setja steina á
vegamótin, þar sem Súður-
nesjabrautin nýja kemur á
Hafnarfjarðarveginn, gegnt
Alftanesveginum. Þetta leru
vegvísar, gulmálaðar steina
girðingar til að sýna mönnum
rétta leið sína til hvorrar
handar. Mér lízt ekki á þessa
steina. Þeir geta verið hættu-
legir ökumönnum, þegar þeir
skítna og aftur syrtir að.
Sennilega er nauðsynlegt að
láfmrivka brautárnar «á ein-
hvern hátt, en væri þá ekki
betra að setja þarna einn háan
staur með upplýstum örvum,
er vísa veginn. Þessir lágu
steinar eru mörgum þyrnir í
augum, og það þarf ekki mik-
ið fyrir að koma, til þess að
þeir valdi slysum.
LAUGARDAGUR.
-— — —• Enn einu sinni
vetður allt að hækka á landi
hér. Þannig hljóðar boðskáp-
urinn um „bjargráðin11 nýju..
Menn deila og rífast um alla
hluti þessu viðvíkjandi, en.
hitt dylst engum, að mikic>
vantar á til þess að hægt sé
að halda atvinnuvegununa
gangandi, og einhvers staðar
verður að tafca þetta fé,' Og
leiðirnar virðast ekki Vera
margar úr því sem komið er.
A.m.k. hefur stjórnarandstöðu
flokkurinn ekki bent á leið út
úr vandanum, og það er nú
kannski ekki von, þótt v.arla
færi hann að auka þjóðinni
þau vandrseði að sitja með'
eitthvert ,,efnahagspatent‘!
upp í ermimii, éf hann sáei
möguleíka til bjargar. Allir
erum víð þó íslendingar, þótt
v>ð deilum. ISfú, verkralýðs-
hreyfingin, sem mest á mæð-
ir, ekki hefur hún bent á
neina Ieíð. Samt ætti hún í
rauninni að gera það. hennar
félagar þurfa mest á góðum
ráðum að halda. Einu tillög-
urnar út úr þessum ógöngunx
vicðast vera þessi „b;jargráð“,
sem allir eru óánægðir með.
Björgulegt er það ekki. — Og
þó, einhver vís maður hefur
sagt, aö ef. ekki. væri hægt
■að sætta aðila svo, að allir
væru ánægðir, en það reynd-
ist sjaldan hægt, væri næst-
bezt. að allir væru óánægðir.
I því væri þó sjáanlega fólgið
nokkurt réttlæti.
Annars kom mér í hiy?;
núna í tíag tal, sem ég átti viö
aðalfjármálaspeking minn op;
sérfræðíng í efnahagsmáluna
fyrir nákvæmlega sjö og*
hálfu ári. Hann sagði: „Svoþa
gengisfelling, eins og nú hei-
ur verið framkvæmd hér á
landi, hlýtur að kalla yfir
þjóðina nýja gengisfellingu í
‘einhverri mynd fyrr en varir.
Annað getur ekki átt sér
stað.“
10,—5,—’58.
Vöggur. .
Per Martin Ölberg:
i
MIÐVIKUDAGUR.
EIGI alls fyrir löngu hefur
. nefnd sú lokið störfum, er mið
srjórn Alþýðuflckksins norska
— *— *— Og nú eru olíufé- fól þaö hlutverk árið 1954 að
lögin farin að stórtapa. Það skila áliti um þjóðnýtingu.
e- einstakt með allari rekstur Néfndinni var gert að kanna
og verzlun á íslandi, að stór- þau sálrænu og hagrænu atriði,
tap er á þessu öllu. Samt fer er ýmist mæltu með eða móíi
þetta ekki á hausinn, það þjóöriýtingu. Samtímis skvldi
hjarir einhvern veginn. En á nVfndin segja álit sitt á þvi, til
öllu er tap, tómt builandj tap. hvaða greina þjóðnvtingm
Þott verzlunum fjölgi og við- Rkyidi ná, þegar litið’ er til
skipti aukist, vex tapið jafnt iangs tíma. Álit nefndannnar
og þétt. Hvað skvldu annars yir.fur þegar verið gefið' út og
margir menn á Islandi hafa sent deildum flokksins um
atvirinu við fyrirtæki, sem um oervallan Norev
hver áramót keppast við að . , ■ , .„
sýna hallarekstur á uppgjör- Alltlð er a r“arSa *lind hlð
inu? Það hljóta margir að athyglisyerðasta plagg. Það er
gefa vinnu sína á íslandi, ef bjátt áfram, hreinskilið
þetta er allt saman rétt og
nákvæmt.
Eirihvern veginn hélt mað-
u ', að fyrirtæki eins og Olíu-
féiagið h.f., sem á örfáum ár-
um hefur rifið sig upp í að
verða stórfyrirtæki, kæmist
sæmilega af. A.m.k. vitna
og efnislegt. Þar er í fyrsta
skiptí settur fram opinberlega
bæði fræðilega og raunhæft, sú
skoðun margra norskra jafnað-
.■'nnanna, að þjóðnýtmg sé
íyrst og fremst tæki, sem beita
skal til framkvæmdar s.jórn-
arstefnunn.ar á hverj.um tíma,
framkvæmdir og fram- en hreint ekkl markmið í sjálfri
kvæmdakapnhlaup olíuféla?- &er* Segja má, að þessi skoðun
anna um bað. En þetta er allt sé ekki nein ný .bóla, í jaínað-
tóm vitleysa; samkvæmt reikn annannaflokkum Norðuriand-
ineimum; Olíúfélagið tapar snna, en hins vegar- hefúr gætt
roilljónum! Bráðum'má búast nokkurrar varúðar í orðalasi,
við, að skattþegnarnir þurfi þegar hún hefur verið sett
hér að hlauna undir bagga og *am. Og út á við hefúr þjóð-
stvrkia reksturipn af onin- nytmgin nánast verið tromp
beru fé. Svona gengur þetta í Seymt ÚPPi í erminni til þess
voru ágæta landi. Þeir ríku setja í borðið á hentugum
tíma, þegar setið hefur verið að
h*nu pólitíska spilaborði með
borgaraflokkunum. Og nú er
sem sagt viðúrkennt, að gildi
þessa spils sé hreint ekki neitt,
eí spilað er grand. Nefndin seg-
ir berum, orðum, að þjóðnýt-
íngm geti ekki skipáð það rúm
í pólitísku húgmyndakerti jafr.
aðarmanna, serii hún áðm*
gerði: „Þjóðnýtingin birtist í
dag einungis sem eitt tæki af
mörgum, sem til greina kemur
s.ð beita til þess að ná ákveðnu
markmiði. Það fer svo eftir át-
vikum, hvort við veljum hana
eða eitthvert annað, eft’.r að
kostir og gallar þeirra hafa \ er-
ið bornir saman.“
Þar með hefur nefndin í
rauninni, rutt bra.utina, a. m. k.
fræðilega, að frávísun þjóðnýt-
irigárkraftarina. Það má segja,
að enda þótt í aðalhluta álils-
gerðarinnar sé tekin jákvæð
aistaða til þjóenýtingarinnar,
sé henni þeim mun berar' orð-
ú.m vísað á bug í öðrum kaflan-
urn, þaf sem rætt er um afstöðu
Ixirina ýmsu atv'nnugreing til
þjóðnýtingar. Lokaniðurstaða
nefnarinnar er sú, að í sex til-
p.reindum tilfellum sérstakiega
komi þjóðnýting mjög til
greiria, sem, sé:
1) Þar sem einstaklingsfvvir-
tæki hafi lykilaðstöðu í
'hagkerfi bjóðfélagsiris, og
þjóðgjörnar stofanir aðeins
með opinberum eignarrétti'
á sairis konar rekstri 'ge'ti
haft forsvaranlegt éftírlifc
og aðhald.
2) Ef \;iðkomandi . starfiemi,
framileiðsla eða þjónusta er
þráðriauðsynleg frá bjóð-
hagslegu sjónarmiði, éri ó-
gerlegt eða þjóðfélagslega
óforsvararpégt ‘að láta ein -
sfaklinga hafa hána 'rne'ð
höndurn.
3) Ef éinkafyrirtæki eða at-
vinnúgrein nýtir ekki fraxp
leiðsíugetu sfna nægilega,
af því að fyrirtækin em
dreifð, óheppilega smá eðia
á annan. hátt þess ekki megw
ug að skapa áhrifarika
hgild með;! tíliiti til skipu-
lags og'iframieiðslu.
4) Þar sem-tiihnéiging er 151
eínkasölymyridunar, og fyr-
irtækin' nota.aðstöðu sína til
þess afla'gróða eða ann -
ars, ‘s'émiíékki samrýmíst
hagsmúuum heildarinna".
5) Þar senT.'sterkar þjóðfélags-
legár-'éða menninsariegar
aðstséðúr mæla því* í gegn
að. gfóð.asjónarmið láti áð
sér kveða.
6' Þar sem birgðasöfnun eða
varnarsjónarmið gera opiri-
beran rekstur æskilégan.
Og svo gengur nefndin á röð
Framhald á 8. síðu. i