Morgunblaðið - 08.06.1919, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.06.1919, Blaðsíða 1
'Suxmudag 8 júní1919 MOKGUNBLABIÐ 6. árgangur 205 tölublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Yilhjálmur Finsen j| ísafoldarprentsmiðja Af„Tei8iilua£ral nr. 500 Knattspyrnan. Fyrsti kappleikur: Tvö núllT 1 fyrrakveld var fyrsti kappleik- ur ársins í knattspyrnu háður á íþróttavellinum, og hófst með hon- um knattspyrnuár, sem seunilega verður lengi í minnum haft fyrir niargra hluta sakir. Það voru félögin K. R. og Vík- ingur, sem áttust við. Og leikar fóru svo, að hvorugur kom knetti í mark. Það er vandgert upp á milli félaganna- K. R.-liðið virðist öllu sefðara en í fyrra, en mið-framherji þess var eigi eins leikinn og búast hefði mátt við; út-framherjarnir fremur góðir, og bakverðirnir sömu- leiðis. Markvörðurinn hlýtur að vera ákaflega rólyndur maður, og er það kostur. En of mikillar vog- unar kendi í markvörn hans yfir- leitt; hann treysti fótunum mjög mikið og þeir reyndust traustinu vaxnir í gær; en annað mál er hvort þeir reynast einhlýtir þegar meira reynir á. 1 liði Víkings tóku menn mest eftir Óskari Norðmann; hann er fimur vel, fljótur og kapps- maður í leik. Halldór Halldórsson er eldfljótur hlaupari og lék oft mjög fallega. Aftur á móti var Páll Andrésson miklu síðri en hann hef- ír verið oft áður. Markvörðurinn, Jakob Guðjohnsen, fékk tvisvar sinnum færi á að sýna, að hann er mjög vel dugandi á sínum stað. Um einstök atriði leiksins skal eigi farið orðum hér. Það var yfir- leitt mjög jafnt leikið á báða bóga, og lítið um „spennandi“ augnablik. Oft mátti sjá falleg upphlaup, en við markið varð sóknin oftast í molum, liðin ekki eins samleikin, eins og æskilegt hefði verið í sókn- imii, en vörnin aftur góð, svo lítið várð um markskotfæri. Og þá sjald- an það kom, mistókst það eða mark- vörðurinn bjargaði, svo boltinn snerti ekki netið — nema að utan- verðu. Á annan í hvítasunnu eigast við ,,Válur“ og sigurvegari fyrra árs, „Fram“. Mun þar verða góður leik- nr, og hljóðbærari skoðanamiuiur meðal áhorfenda en í gær var. ^ DA6BOK Síldveiðin er enn hin sama og engu toinni. í fyrrakvöld kom „Grótta' ‘ t. d. íneð um 300 tunnur eftir nóttina. Gestir í bænum. Þorsteinn Johnson ^aupmaður í Vestmannaeyjum og Lúð- v>k Sigurjónsson kaupmaður frá Ak- hreyri. ^orgunblaðið kemur ekki út á morg- ',u (annan dag Hvítasunnu). Auglýs- ,lugum, sem eiga að koma í þriðjudags- k’aðið, geta menn skilað á afgreiðsl- Leikfélag Reykjavikur. Æfíntýri á gönguffir. Vegna þess hve margir urðu frá að hverfa þegar það var síðast sýnt, verður Æfintýrið leikið í 120 sinni í Reykjavik á annan Hvítasunnadag kl. 8 síðdegig 1 Iðnó. Aðgöngumiðar seldir á annan i hvítasunnu kl. io—2 og eftir 2. Æfintýrið verðnr áreiðanlega ekki sýnt aftur á þessu leikári. Síldarstúlkur pær sem þegar fjafa táðió sig fi( Siglufjarðar f)já Tf). Tfjorsteinsson og þær sem þafa i fyyggju að ráða sig, fá ekki verri kjör en boðin eru annarssfaðar, 2 norsfí gufusRip og 1 mótorRúfier sfunóa veióina. % Nokkrar stúlkur óráðnar enny komið d skrifslofuna í Liverpoof sem er opin allan daginn Th. Thorsteinsson. Síldarkjðr hjá Th. Thorsteinsson: kr. 1,25 fyrir hverja kúfsaltaða síidartunnu, — 0,75 um tímann við aðra vinnu, — 10,00 i fæðispeninga á viku og 300 kr. í tryggingu. Nokkrar stúlkur óráðnar enn. Komið á þriðjudag og miðvikudag i skrifstofuna \ Liverpooí, ' sem er opin allan daginnf Ungur og ábyggilegur verslunarmaður getur fengið atvinnu við matvöruverslun hér i bænum. Umsókn með launakröfu í kokuðn bréfi, leggist inn á afgr. Morgnnblaðsins fyrir 12. þ. m., merkt „Matvöruverslnn". una í dag fyrir kl. 11 og í prentsmiðj- una á þriðjudagsmorgun. Dýr hrútur. „Dagur“ segir frá því, að Þórður Flóventsson bóndi að Odda á Rangárvöllum, hafi í vetur selt hrút og fengið fyrir hann 5 vetra gamlan fola og 220 krónur í milligjöf. Folinn var virtur á 480 krónur, svo að alls hefir hrúturinn kostað kaupanda 700 krónur. Lúðrafélagið „Gígjan“ hefir í hyggju að spila á Stjórnarráðsblettin- um í dag, kl. 3, ef veður leyfir. Að sögn hefir félaginu farið mjög mikið fram frá því í fyrra sumar, að það lét til sín heyra. Má þess vegna búast við góðri skemtun. Mannekla. Eitt af vandamálum þess tíma, er yfir stendur, er mauneklau hér. Atviuna er orðiu svo mikil og marg- breytt, að hún hefir á stuttum tíma gleypt allan vinnukraft hér í bæn- um. Og sama máli mun vera að gegna víðast hvar á landinu. Hér i Reykjavík er það að sjálf- sögðu hiun mikli fiskafli á vetrar- vertíðinni og annar afli, sem hér berst á land, sem hefir aukið að , miklum mun eftirspurnina að vinnukrafti, og svo síldveiðarnar, sem nú fara í hönd. Enda er nú þegar svo komið, að vandræði eru að fá nægilegt fólk til síldar- og fiskvinnu. En hvernig mun þá l^ændum ganga að útvega sér vinnukraft í sumar? Það er hætt við, að þeir verði illa afskiftir. Sumir álíta, að vinnukraftur sé enn nægur. En svo er ekki. Það sézt bezt á því, að hvað hátt kaup sem í hoði er, þá er tæplega hægt að fá nokkurn mann í vinnu. Þó getur verið, að nokkrir bíði eftir því að kaup hækki fram úr því, sem nú er, því að tröllasögur ganga nú um það, hvað bændur sé nú farnir að hjóða í kaupgjald. Það er að vísu satt, að bændur ■inunu aldrei hafa staðið betur að vígi með það en einmitt nú, að keppa við útgerðarmenn með það að ná í verkafólk. En þó hlýtur liverjum manni að vera það auð- skilið, að þeir standa þar að einu leyti ver að vígi. Þeir verða að sjá verkafólki sínu fyrir fæði. Kanp það, sem nú er boðið í sveitunum, er nær f jórfalt á móts við það, sem var fyrir stríðið. Hér mun kaup- hækkun þó tæplega svo mikil. En svo ber þess að gæta, að þeir, sem ráða sig í sveitavinnu, fá þetta fer- ifalda kaup og alt frítt, eða svo- að segja. Mun óliætt mega gera ráð fyrir því, að fæði sé nú þrefalt dýr- ara heldur en fyrir stríðið, og sjá menn þá fljótt, að bændur verða að fá hátt verð fyrir afurðir sínar, ef þeir eiga að standast þetta. En ^upiröu goðan hlut, Cyllnder- | Oxulfeiti, Skiivinduolia, Dynamóolía, Bilaolia, ávait ^ Úiundu hvar þú fekst hann. Lager- j V^Illlrj beztar (Hafnarstrætii8, hjá Sigurjóni Sími 137.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.