Morgunblaðið - 25.06.1919, Síða 1

Morgunblaðið - 25.06.1919, Síða 1
Miðvikudag 25 júni 1919 H0R6UNBLAÐID 6. árgangnf 220 tölublaC Eitstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: YilhjáLmur Finsen IsafoIdarprentsmiCja |{ Af*'r«ít5*Iuslsd nr. 5QC sönsumiðar að aéalfunói éC.f' CimsRipafdlags dsíanós 22, þ, m.f verða ajfíantir i élárufíúsinu í d a g kl. 1—5 síðdegis. Friður saminn ri e Samningarnir nndirskrifaðir skilyrðislaust. Umræðurnar í þýzka þinginu. Berlín, 24. júní, síðd. A fundi þjóðþingsins á sunnu- 'daginn skýrði Fehrenbacli forseti frá því, eftir að Bauer forsætisráð- herra hafði haldið ræðu, að tvö niál lægi fyrir fundinum: í fyrsta lagi undirskrift friðarskilmálanna og í öðru lagi traustsyfirlýsing til stjórnarinnar. Fyrir hönd meirihluta-jafnaðar- manna skýrði Löbe frá því, að þeir áþtu, að eigi væri hægt að komast hjá því, að undirskrifa friðarskil- málana. í sama strenginn tók Grö- h«jr, fyrir hönd miðflokksins, en fyrir hönd „demokrata“ talaði Sahiffer. Sagði hann, að þegar ein- hyer þjóð sæi sér dauða vísaiii ætti hún að minsta kösti að reyna að faila með sæmd. Með tilliti til innri sknðanamunar á viðskifta-pólitísku sviði, mundu „demokratar“ sitja hjá, er atkvæði væri greidd um traustsyfirlýsing'una, en á hinn bóg- inn mundu þeir greiða atkvæði gegn þyí, að gengið yrði að friðar- skilmálunum. Fyrir hönd hins þýzka „natio- naleVolkspartei“ lýsti Posadowsky greifi yfir því, að flokkurinn gæti eigi gefið stjórninni traustsyfirlýs- ingu og lýsti því enn yfir, að ekki væri hægt að fullnægja friðarsamn- ingunum, auk þéss sem þeir sviftu þýzku þjóðina öllum heiðri. Bauer forsætisráðherra lýsti yf- ir ' því, að þýzka stjórnin mundi gera alt, sem í hennar valdi stæði, til þess að verndá þýzka borgara í þeim landshlutum, er af hendi yrði látnir, og' benti um leið á það, að bandamenn hefði lieitið öllum þjóðabrotum vernd sinni. í nafni óháðra, jafnaðarmanna lýsti Haase yfir því, að þeir myndu ekki greiða traustsyfirlýsingunni atkvæði, en aftur á móti myndu þeir greiða atkvæði með undirskrift friðarsamninganna, í þeirri von, að heimsbyltingin, sem að vísu miðaði eigi eins hratt og vænzt hefði ver- ið, mundi að lokum leiða til þess, að samband alþjóða-öreigalýðs næmi álögur bandamanna-auðvaldsins íir gildi. Bauer lýsti yfir því, *að óháðir jafnaðarmenn ætti aðallega sök á því, að 'erlendis væri því ekki trú- að, að Þjóðverjum væri nein alvara með það að vilja hafna friðarskil- málunum. 1 nafni hins þýzka „Yolkspartei“. talaði Kahl á móti því, að gengið yrði að friðarskilmálunum og vildi eigi heldur greiða atkvæði með traustsyfirlýsingunni. Sérstaklega mótmælti hann kröftuglega þeirri ákærn, að þýzka þjóðin ætti sök á ófriðnum. Sem fulltrúi socialdemokrata í þeim landshlutum, sem nú á að skilja frá Þýzkalandi, lýsti Hoher- sing, sem einnig er ríkisfulltrvii fyr- ir Efri-Slesíu, því hvað íbúana tæki það sárt. En til þess að forða heim- kynnum sínum frá nýjum skelfing- um ófriðar, þá hafi þeir ákveðið að greiða friðarskilmálunum atkvæði, þótt þeir gerði það meir en sár- nauðugir. Hohersing mælti enn fremur: ,,A þessari hátíðlegu stundu lýsum vér því enn fremur yfir, að fyrir alheimi og vegna sögu framtíðarinnar, að vér, menn og konur, sem þýzka þjóðin héfir sýnt það traust að senda á þjóðþingið, erum þýzk og viljum framvegis vera þýzk. Og vér missum aldrei ])á von, að fyr eða síðar munu þau liéruð, sem hatursfullir sigurveg arar hafa í skammsýni sinni hrifs- að frá okkur, aftur verða sameinuð föðurlandinu/ ‘ Þessi yfirlýsing, sem vakti almennan fögnuð, var undirskrifuð af fulltrúum jafnað- armanna úr héruðunum Posen, Austurprússlandi,Vesturprússlandi, Baarhéraðinu, Efri-Schlesiu og Slesvig-Holstein. Nú var gengið til atkvæða um það, hvort skrifa skyldi undir frið- arsamningana skilyrðislaust eða með skilyrðum, sem forsætisráð- herra hafði bent á. Atkvæðagreiðsl- an var óljós, en við 5. atkvæða- greiðslu var eftirfarandi tillaga samþykt með 237 atkv. gegn 138: „Þjóðþingið er því samþykt, að friðarsamningarnir verði undirrit- aðir.‘ ‘ Flokksbrot jafnaðarmanna bæði, miðflokkurinn og lítill hluti „de- mokrata“ var í meirihlutanum. Traustsyfirlýsing til stjórnarinn- ar var síðan samþykt með 236 atkv. gegn 89, en þar greiddu atkvæði 68 „demokratar“. Við skjali því, sem forsætisráð- herra Bauer sendi til Versailles um vilja Þjóðverja til þess að undir- rita friðarsamningana með þeim skilyrðum, er þar voru fram sett, hefir komið svar frá Clemenceau á þá leið, að bandamenn mundu eigi taka til greina nokkur skilyrði eða breytingar og að þeir krefðust þess, að fulltrúar Þjóðverja skrit'uðu undir eða liöfnuðu samningnum á ótvíræðan hátt skilyrðislaust. Ef samningurinn yrði undirskrifaður, mundú bandamenn krefjast þess, að hverju átriði hans væri fullnægt af Þjóðverjum. Á sunnudagskvöldið sendi þýzka igtjórnin enn á ný skeyti til banda- manna, þar sem farið var fram á að fá enn á ný 48 stunda frest, vegna þess að nú væri ný stjórn skipuð og' nauðsynlegt væri að ráð- færa sig frekar við þjóðþingið. Við beiðni þessari barst svolátandi svar: „Hinar sameinuðu stjóruir bandamanna liafa móttekið slteyti yðar frá 23. júní. Eftir ítarlega at- hugun höfum vér komist að þeirri niðurstöðu, að eigi geti komið til mála að framlengja frekar frest þann, er þér hafið þegar fengið, til ]iess að ’þér ræðið lengur afstöðu yðar til þess, hvort undirskrifa skuli friðarsamningana fyrirvara- laust.“ - Schroff benti á, hversu fjarri bandamenn tækju beiðninni og síðan .... En jafnframt þessu upplýstist margt viðvíkjandi fyrirvaralausri undirritun friðarskilmálanna.Þann- ig lýstu margir hershöfðingjar yfir því, að þeir hefðu talið sig fylgj- mdi því, í viðtali við Noske í Wei- mar, að undirskrifa skilmálalaust. Kl. 3 síðdegis kom þjóðþingið enn saman. Bauer forsætisráðherra sýndi enn einu sinni fram á, að stjórnmálaástæður Þýzkalands neyddu það til þess að undirskrifa friðinn skilmálalaust. Þjóðþingið gréiddi atkvæði um þessa ályktun, og féllu þau líkt og daginn áður. Fehrenbach forseti sneri að lokum máli sínu til þýzku þjóðarinnar og beiddist þess, að enginn léti nú gamlar væringar í stjórnmálum verða að sundrungarefni. Því næst Sneru menn sér að því að semja á- varp til hersins. Ástæðan til þess var sú, að fyrri part dagsins hafði það frézt, að margir hershöfðingj- ar hefðu lýst yfir því, að þeir mundu segja af sér, ef gengið væri að friðarkostunum skilmálalaust. Á sunnudagskvöldið, kl. 4.40, lét von Haniel(?), fulltrúi Þjóðverja, leggja fram í Versailles opinbera tilkynningu, þess efnis, að þýzka stjórnin mundi undirskrifa friðar- (samningana skilmálalaust. Sennilega lætur Noske af em- bætti bráðlega, vegna þess, að hann getur eigi lengur treyst herfoi'- ingjunum. Á mánudagsfundi þjóðþingsins er sagt að fulltrúarnir hafi allir verið mjög hrærðir og margir ekki getað tára bundist. Einn þingmað- ur úr * miðflokknum var svo yfir- kominn af harmi, að flokksmenn hans urðu að styðja hann út úr þingsalnum. ‘I i S ’GBOK „Gullfoss“ kom hingað laust fyrir hádegi í gær og liggur í sóttkví þangað til kl. 5 í dag. Meðal farþega: Thor Jensen útgerðarmaður og frú hans, Sigurður Briem póstmeistari og frú, Jón Stefánsson ritstjóri, Emil Nielsen framkvæmdarstjóri, kona og dóttir Hjalta Jónssonar skipstjóra, Ragnar Ólafsson konsúll og frú hans, Sigfús Blöndahl stórkaupm., Júhannes Þor- steinsson kaupm. frá Akureyri og frú hans, Ólafur Halldórsson og frú, B. Bender kaupm., Arreboe og Herluf Clausen kaupm., Kjartan Guðmunds- son Vík, Einar Valur Benediktsson,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.