Morgunblaðið - 25.06.1919, Síða 2
2
UOfceUWBLAÐI*
Hvannbergsbrsður
skóverzlan
Hafnarstrœti 15.
Sími 604.
selur góð og ódýr
Kvenna og CJnglinga
^úmmístígvél.
Údýrasti fliaturinn
er verkaður ufsi, vættiu kr. 15.00, hjá
Jes Zimsen
Þorv. Þorvarðsson prentsmiðjustjóri,
frú Ragnheiður Guðmundsdóttir, S. Jó-
hannesson kaupm., Eiríkur Kristjáns-
son kaupm. af Sauðárkróki, Þorkell
Þorkelsson löggildingarstofustj., Þorv.
Benjamínsson fulltrúi, Jónas Lárusson,
frú A. Brun, A. Petersen stórkaupm.,
Bjarni Jónsson bíó-forstjóri, Jón Hall-
dórsson trésmíðameistari, Carl E. Bar-
tels, Olafur Einarsson vélasmiður, stú-
dentarnir Emil Thoroddsen, B. Bjarna-
son, Pálmi Hannesson, Er. Bjarnason,
Einar Sveinsson, Sveinbjörn Högna-
son, Jón Thoroddsen, frú Fanöe og
\J)örn hennar, Guðrún Guðmundsdóttir
frá Reykholti, A. Rosenberg gestgjafi,
Árni Einarsson kaupm., Hans Petersen
kaupm., Jón Baldvinsson bæjarfulltrúi,
Árni Jónsson kaupm., Zimsen bakari,
Guðm. Sigurðsson vélasmiður frá Dýra-
firði, Þór. Guðmundsson frá Gufudal,
Sveinn Árnason frá Akureyri, Jóh.
Reykdal frá Hafnarfirði. — Frá Leith
komu: Ludv. Andersen stórkaupmaður,
Kjartan Gunnlaugsson kaupm., Book-
less útgerðarmaður og frú, Copland
stórkaupm., Gunnar Kvaran, Svein-
björnsson tónskáld, Árni Eggertsson
og Árni Sveinsson, fulltrúar Yestur-
íslendinga á Eimskipafélagsfundinn,
Þorst. Björnsson eand. theol. —’Auk
þéssa margir sjómenn og verkamenn.
Alls 97 farþegar.
Mælingamennirnir dönsku komu
hingað með „Gullfossi“. Foringi þeirra
er Peter Jensen kafteinn. Þeir eru með
fæsta móti í þetta skifti, að eins 6
menn alls.
Ný hók, Hræður II., eftir Sigurð
Heiðdal, er komin á bókamarkaðinn og
verður hennar'nánar getið síðar hér í
blaðinu.
Sr. Björn Bjarnason í Laufási og
frú hans eru komin til bæjarins. Ætla
að dvelja hér fram undir miðjan næsta
mánuð.
Kvenmaður með barn
óskar eftir haupaviunu-
Afgr. vísar á
GE7SIK
EXPOET-I A7FI
er bezt.
Aðalumboðsmeim:
O. Johnson & Kubtr,
Póstur kom töluverður með „Gull-
fossi“, 55 pokar af pakkapósti og 15
af bréfapósti, alt eftir rannsókn í
Bretlandi.
Nýja Bíó ætlar að láta reisa hús mik-
ið að baki verzlunar Har. Árnasonar.
Er verið að grafa grunninn nú sem
stendur. Heyrst hefir, að húsið muni
verða bygt úr nýtízku holsteini, sem
kvað hafa marga kosti fram yfir aðra
slíka steina.
Bngin skoðun fór fram á farþega-
flutningi manna, ér með „Botníu“
fóru. Mun nú sennilega rannsókn allri
verða hætt, þar sem nú er kominn full-
kominn friður á.
Dýr hestur. Nýlega var hestur seld-
ur vestan úrHrútafirði til Hafnarfjarð-
ar, fyrir 3000 krónur. Þórarinn Egil-
son útgerðarmaður keypti.
„Botnía“ fór héðan í gærkvöldi á-
leiðis til Kaupmannahafnar. Meðal
farþega voru docent Holger Wiehe með
fjölskyldu, Valdemar Benediktsson
málari, dr. Alexander Jóhannesson,
Snæbjörn Arnljótsson stórkaupm., Jón
Þórarinsson fræðslumálastjóri og börn
hans Sofía og Hafsteinn, síra Sigurð-
ur Jensson í Flatey, Magnús Matthí-
asson verksmiðjustjóri, Haraldur Árna-
son kaupm. og frú, Þórunn Jónassen
frú, Gunnar Thorsteinsson kaupm.,
Nina Sæmundsen myndhöggvari, trú-
boðarnir O. J. Olsen og Raft, frú Elín
Jónatansdóttir og Helga fósturdóttir
hennar, frú Karolína Þorkelsson, og
margir fleiri.
—..
Drengur
14—15 ára gamall, óskast nú þegar
til að læra rafmagnsfræði.
Rafmagnsverzlun J. Ingvardsen,
Kolasundi 1.
Reipakaðall
hvergi betri né ódýrari
en hjá
Sigurjóni Péturssyni.
Nýja Bíó
Peningafalsarar
i New York
AHrifamikilI leynilögregluleikur
í 3 þáttum.
Forin^i peningafalsaranna ógnar
laekni og unnustu hans með
leyndarmáli, sem hann af til-
viljuu komst að. En fyrir þraut-
seigju og kjirk læknisins fær
fantminn makleg málagjöld og
eiskendur njótast í friði og sælu.
1
Kvenkápa til sölu. Til sýnis á af-
greiðslu Morgunblaðsins.
|p]U^lIHWlS][e]i[s][^g I^i
I
□
I
i
o
I
n
g
l
cgÐPDjfb
Harrison’s
innan- og ntanhussmálning á tré og
steinhus, boínfarfl, blý og zinkhYÍta
gnlokkur, lökk, þuiefni og shellac
(Politnr) i heildsölu hjá
Jóh. Olafssyni & Co., Reykjavík
Aðalumboðsmenn fyrir:
E I. dn Pont de Nemonrs & Co., Wilmington, Del.
L=l
I
S§jS]I^CTIi-M|BI|nli|nl|i^sHEM
TTJusuosfur
iyrirliggjandi hjá
JSuévig cflnóerscn, xHusturstrœfi 12.
Shrii 642.
í g æ r, 24. júní, var dregið um happdrætti Landsspítalasjóðs ís-
lands og komu iit þessi mimer:
1. Saumavél (verð 150 kr.) ... .......nr. 3153.
2. 100 kr. í peningum ................nr. 817.
3. Siipuskeið (verð 80 kr.) .......... nr. 2765.
4. Göngustafur eða regnhlíf (verð GO kr.) nr. 3648.
5. Veggmynd (verð 40 krj ............. nr. 8344.
Vinninganna vitjist í verzlun Ingibjargar Johnson, Lækjarg. 4.
„Two Gables Gigarettur"
eru búnar ttl úr breinu Virginia tóbaki, énda i afhaldi h|a öllum, sem þær þekkja. Keymð þær.
Fást hjá LE VÍ og viðar.