Morgunblaðið - 25.06.1919, Qupperneq 4
MOBftUBBLAÐIB
4
*h. - <.vJfcr5*.k. iírUi=fírv* -r?'í't 'ftt."4:yer-íi^.--í
FríBarskilmálsrnir
Stjórnin þýzka hefir mælt mörg
æðruorð út af friðarkostum Banda-
manna og talið þá með öllu óhaf-
andi. Eini flokkurirm í Þýzkalandi,
sem þegar í stað taldi sjálfsagt að
taka skilmálunum, voru óháðir
jafnaðarmenn. En þeir Ebert og
Scheidemann hafa tekið munninn
sva fullan, að ólíklegt er að þeir
,geti undirskrifað samningana,nema
þeim verði breytt til mikilla muna,
og á því eru litlar horfur. En að
hafna þeim er eigi að síður ógern-
ingur. Gheti varúðarleysi ríkis- og
ráðuneytisforsetans í ummælum
þeirra því orðið til þess, að stjórn-
arskifti yrðu í Þýzkalandi og óháð-
ir jafnaðarmenn tækju við. En þá
er hætt við að bolzhewisminn næði
ráðunum í landinu.
Friðarkostirnir þykja harðir. En
hvernig hefðu þeir orðið, ef Þjóð-
verjar hefðu sigrað? Yarla betri.
Nokkra bendingu í þá átt gefa
orð Vilhjálms uppgjafakeisara í
ræðu, sem hann hélt í júlí 1917.
Þar kemst hann svo að orði um
skaðabæturnar:
— Bandamenn verða að borga allan
herkastnað Þjóðverja, þar með talin
útgjöld vor til hervarna og heraukn-
ingar á síðastliðnum 40 árum, sem er
nálægt. 20,000 miljónir. Skuln þeir
borga þetta með hráefnum og með því
að láta af hendi helming alls verzlun-
arflota síns og allar eignir og mann-
virki, hvert heldur eru opinber eign
eða einstakra manna, á landsvæðum
þeim, er vér höfum tekið herskildi.
Erzberger sagði svo um mála-
gjöldin:
— Þjóðverjar verða að takast á
héndur alla vfirumsjón ekki að eins
með Belgíu, heldur einnig allri frönsku
ströndinni, frá Dunkerque til Bou-
logne, og eignast allar eyjarnar í
Erínasundi. Námurnar í franska hlut-
anum af Lothringen verða að vera und-
ir þýzku eftirliti. Skaðabætur þær, er
bandamönnum verður gert að skyldu
að borga, verða að hrökkva til fulls
endurgjalds á herkostnaði vorum, og
öllum þeim skaða, sem vér höfum beð-
ið við ófriðinn.
Þó þetta séu eigi löng ummæli né
-margorð, ættu þau þó að geta sýnt,
að Þjóðverjar mundu eigi hafa orð-
ið hógværir né engillyndir, ef þeir
hefðu staðið sem sigurvegarar yfir
bandamönnum. Og framan af, með-
an þeir þóttust vissir um sigur, létu
þeir sem eigi mundi náðar að vænta
ef bandamenn sigruðu. A fyrsta ó-
friðarárinu gáfu þeir út tvö kort
af Evrópu, og var yfirskriftin yfir
öðru: „Ef vér sigrum“, en hinu:
„Ef vér töpum“. Á fyrra kortinu
var mikill hluti Vestur-Rússlands,
Bélgía og alt Norður-Frakkland
gert þýzkt. írland og Skotland voru
lýðríki, undir yfirstjórn Prússa,
Wales var þýzk nýlenda o. s. frv.
Þó eigi megi taka þennan pappírs-
snepil alvarlega — hann var af-
sprengi hins takmarkalausa of-
metnaðar og sigurvonar-vímu Þjóð-
verja, er alla hlutleysingja furðaði
á í þá daga — þá er hann samt sem
-áður ímynd þýzku 'þjóðarlundar-
Válryggingarfjelðgin
Skandinavia - Baltica - National
Hlutaf je samtals 43 millíóni? króna.
íslands-deildin
Trolie & Bothe h.f., Beykjavíh.
Allskonar sJÓ- og striðsvátryggingar á skipum og vörum
gegn lægstu iðgjöldum.
Ofannefnd fjelög hafa afhent Islandsbanka í Reykjavik til geymslu
hálfa millión krónur,
sem tryggingarfje fyrir skaðabótagreiðslum. Fljót og góð skaðabótagreiðsla.
Öll tjón verða gerð upp bjer á staðnum og fjelög þessri haía varnarþing hjer.
BANKAMEÐMÆLI: Isiandftbanki.
i
Nokkrir menn
óskaat í vlnnu nú þegar.
Hátt kaup.
Upplýslngar á Laugavegi 2.
Herved meddeles
at Herr Aane Stangeland er udtraadt av vort firma. Dette fortsættes
VÁTBYGGIBG43.
TRONDHJÍEKS
VÁTBYGGINGABTlLBG, U
Alls konar bnmetryggfncftS,
ABalaumboðsmaður
Carl Finseu,
Skálholti, Reykjavík.
Skrifstofut. 5Ya—6% sd. Tal*. 881«
GUNNAB EGILSOM,
skipamiðlari,
Hafnarstræti 15 (uppl).
Skrifstofan opin kl. 10-4. Sími 888,
»jó-, Stnðs-, BnmatrycgingaCc
Talsími heima 479.
DET KGL. OCTB.
BBANDABSUBABOH
Kaupmannahöfn
vfctryggir: hús, húsgögn, alls kenSK
▼ömforða o. s. frv. gegn sldsT«8f
fyrir lægsta iðgjaid.
Eoima kl. 8—12 f. h. og 2—4 a. K,
í Austurstr. 1 (búð L. Niolsen),
N. B. Nielse&
BBUNATBYGGIHOAE
sjó- og stríðsvátryggingar.
O. Johnson k Kaabefr
med Herr Franz Gmmeten, sera disponent og enebestyrer.
*
Kontoret blir i.ste Juli overflyttet Þa Stavanger til Kristiaaia.
Adresse Stonersgadoa 9.
A.S. Norsk-lslandsk Handolskompani.
Telegr.adr.: Kompaniet.
„SUN INSUBANCE OFFIOB”
Heimsins elzta og stærsta vitrygg’*
bigarfélag. Tekur að sér alls koæsas,
brunatryggþigar.
AðalumbofsmaBur liér <t landi >
Matthías Matthiasson,
Holti. Taköaí 48f»
innar, eins og hún var þegar ófrið-
urinn hófst. Þjóðverjar v.oru
mestir bardagamenn og vígafúsast-
ir allra þjóða.
Það viðurkenna þeir líka nú. En
þeir bæta við, að hinir leiðandi
menn, sem réðu í þá daga, séu úr
sögunni. Keisarinn flúinn og
„junkara“-valdið horfið úr sög-
unni. Nú sé við aðra menn að eiga:
friðelskandi fulltrúa þjóðarinnar
sjálfrar, sem aldrei hafi viljað ó-
frið. Þeir segja að það sé ranglátt,
að láta þjóðina gjalda glópsku
þeirra manna, sem áður höfðu
völdin.
Og sennilegt er, að meiri hluti
friðarfulltrúanna hafi viljað verða
betur við þessari kenningu, en skil-
málarnir bera með sér. Um Wil-
son er það víst, að hann hefir vilj-
að alt annað og sennilegt um Lloyd
Geoi-ge. En jreir hafa orðið að lúta
i lægra haldi fyrir „tígris“-dýrinu,
sem kallað er, hinum eitilliarða og
ósveigjanlega Clemenceau.
Clemenceau er maður hins gamla
tíma. Hugsjónir Wilsons hafa ekki
verkað á hann fremur en fjöður á
stálbút. Hann fer sínu fram, og al-
varlegur mótþrói gegn.honum hefði
orðið til þess að tefja og máske
eyðileggja til fulls athafnir friðar-
ráðstefnunnar. Friðarskilmálarnir
verða því að teljast hans Verk fyrst
og fremst.
Og ástandið í heiminum á kom-
andi tíma verður máske honum að
kenna eða þakka fremur flestum
öðrum. Það færi betur, að enginn
þyrfti að óska þess á næstu árum,
að tilræðismaðurinn, sem veitti hon-
um áverkann í vetur, hefði verið
betri skytta.
Grein þessi er r luð áður en f étt-
i?t nm urdirskr fi frir'j sla'málanna.
LandspitRlasjöðtinnn
Síðan 19. júní liafa forgöngu-
nefnd landspítalasjóðsiiis borist
margar gjafir utan af landi og víð-
ar. Frá kvenfélaginu á Eskifirði
komu kr. 200.00 og frá verkakon-
um í „Svendborg“ í Hafnarfirði kr.
110.00. Með loftskeyti frá „Gull-
fossi“ barst og nefndinni tilkynn-
iug um það, að 19. júní hefði far-
þegar skotið saman 5000 kr. handa
landspítalasjóðnum, og var það lag-
lega af sér vikið. Enn fremur kom
heillaóskaskeyti frá kvenfélagiuu
„Brynja“ á Flateyri og tilkynning
um það, að símaávísun væri á leið-
inni. Þá kom og 100 króna áheit frá
íjölbreyttasta úrval 4 landinu,"
er i Kolasundi hjá
Daniel HalJdórssyni.
1AUMASTOFAX.
fjölbreytt úrval *f
dijt konar
Patatfnnm.
■; fyrst .
7ÖBUH0BIÐ.
dreng í Borgarfirði og margar fleirí
g'jafir og áheit.
Fjársöfnunin hér í Reykjavík
mun hafa gengið vel, en* enn þá
hafa reikningar eigi verið uppgerð-
ir, svo að ekki er hægt að segja
með vissu, hve mikið hefir inn kom-
ið. En ætla má, að sú von landspít-
alasjóðsnefndarinnar rætist, að
sjóðurinn komist ujip í 1^0 þus. a
þessu ári.