Morgunblaðið - 12.07.1919, Síða 1

Morgunblaðið - 12.07.1919, Síða 1
6UHBUBD 6. árgangur, 236. tölublað Laugardag 12. júlí 1919 Isafoldarprentsmiðja GAMLA BIO Meðal ræningja j Mex co. Sjónleikur í 3 sem sýnir æfintýri Amerikumanns iM xico Slikt reiðlag og sést i þessari mynd yfir slétturnar i Mex co, þar sem hestar og ridd .rar lenda i þvilíkum óhemjugangi, hefir varla sést á nokkurn mynd áður Frá læknastefnunni. k í á á o —0— Tillögur sendar Alþingi ■—o—■ Á iiýarstoðmmi aðalí'undi Lækna- félags Islands voru samþyktar tíg hafa seudar Aiþingi eítir- farandi tillögur: I. Launamálið. 12. gr. stjonrarfmmvarpsiiis orð- is’t þanmg: > . ,. ’ A njrjr ] r; Landlœknir hefir að byrjunar- launum 6000 kr. en launin hækki eftir liver 5 ár um 400, 3Ó0 og 300 kr, upp í 7000 kr. Enn.fromjir hefir iandl'ækiiir 1500 kr. í ritfé. Héraðslæknarnir í Reykjavíkur-, Hafnarfjarðar-, Keflavíkur-, Eyr- arbakka-, ftangárváliaþ Akureyf- ar-, Sauðárkróks-, Blönduóss- og Isaf jarðarhéraði liafa í árslaun 2500 kr., en launin hækka eftir liver 5 ár um 400 kr., 300 kr. og 300 kr. UPP i 3500 kr. Héraðslæknarnir í Vestmanna- eyja-, Gríinsness-, Mýrdals-j. Síðu-, Reyðari'jarðnr-, Norðfjarðar-, Fá- skrúðsf jarðar-, Seyðisfj.-, Fljóts- dals-, Húsavíkur-, Reykdæla-, Syarfdæla-, Siglufjarðar-, Hofsóss-, Miðf jarðar-, Dala-, Þingeyrar-, Pat- reksfjarðar-, Stykkishólms-, Ólafs- víkur-, Borgarness-, Borgarfjarðar- Og Skipaskagahéruðum hafa í árs- laun 3000 kr., en íaunin hækki eft- ir hver 5 ár um 400 ki\, 300 kr. og 300 kr. upp í 4000 kr. lléraðslæknarnir í Ilornafjarðar-, Berufjarðar-, Hróarstungu-, Þistil- fjurðar-, Axarf jarðar-, Höfða- liveffis-, Vopuafjarðar-, Hólmavík- ur-, Bey k jarf jarðar-, Ilesteyrar-, Elateyrar-, Bíldudals-, Flateyjar-, Nauteyrar- og Reykhólahéruðum hafa í árslauu 35Q0,.kr., pp. launiu hækka ei'tir liver 5 ár um 400 300 kr. og 300 kr. upp í 4500 kr. Telja skal lauu þeirra, lækna, sem í emþætti eru, svo sem lögin hefðu verið.í ,gildi þá er þeir fyrst. fengu cmþætti. Skal eimiig' telja með þau ár, er þeiy hafa verið aukid.æjuiar með veitingu. Aðatoðarlækua rnir , á Akureyri og ísafírði iiafa, meðan þeim em- þættum or haldið, 1500 kr. árslaun, seni hækka ei'tir hvei' 5 ár um 400 kr., 300 kr. og 300 kr. .upp í 2500 kr. • Uift borg'uu fyi-ir störf og- ferðir héraðslækna fer eftir gjaldskrá, er ráðiierra seunir með ráði land- laíknis. .Væntanleg launahækkun áléit fundurhm að skyldi teljast frá 1. jaiu 1019. í saihþaiidi Við þ’éttá ínál vár r&tt' um liúsnæði lækna og föst læknissetur í héruðum. t’oru allir sammála um, að lækmun væri það algerlega ókleift, með því verðlagi, sem nú er orðið) að koma sjálfir upp húsum sínum ;, skorti bæði fé og láustraust til þess. Þau tvö læknissptur, sem bygjS hafa ver- ið síðan dýrtíðin skall á, hafa kost- að um 30—40 þús. kr. og efu þó þíeði smávaxin. Fundinum þótti óhjákvæinilegt, að ; sú stefná ýrði tokiíi upp, að föst læknissetur yrðu sftiám saman bygð í héruðum og1 leigð. læknuni, fyrir sanngjarnt 'verð. ' ‘ • ' II. Stjórn heilbrigðismála. Fundurinn 'telur '.j|kki, að land- fæknií&fárfið Íré ^ðinúth manni of- vaxið,. svo framarlega, 'að sá, mað-j 'ur, ér.því gégmr,' ér ekki ofhlaðinn öðrum störfum, en það er á Valdi hans sjáljjs,. stjó.rnar qg. þipgs... .. Hamn telur því enga nauðsyn að breyta núveraudi- fyrirkömulagi. III. Landsspítalamálið. Læknaielag íslands lýsir því yf- ir, að vegna núverandi>erfiðleika á keuslu læknaéfna, Jjúsmæðra og hjúkrunarkvejina, auk spítala- þarfa sjúklinga, beri b.rýn nauðsyn til að reisa íandsspitala liið allrá fyrsta, og skorar á Alþlngi, sem nú er .samaai komið, að veita uægilegt fé til þes.s, að nefnd, er stjórnarráð- ið .skipi, lcggi fyrir hæsta reglu- legt Alþingi íiillkmmm áætiun tim kostnað, stærð og annað fyrirkomu- lag spítalaús. >Telur fundurinn ó- hjakvæmílegt, að það þing veiti næg'ileg't fé tií byggiugarinuay. : » l'. V •* i . ;. " ■ : þanmg að iuit vérði að byrja yerk- ið ekki síðar en snemnia á árinu 1922. VI. Berklaveikismálið. Fimdurimi télur nauðsýnlegt, að Alþiiigi setji milliþiuganefnd af læknum til þess að köma fram með tillögur um, á hvern hátt megi bezt verjast berklaveikinni. V. Launakjör yfirsetukvenna. Læknafélagi íslands hefir nú á fundi þess borist erindi frá yfir- setukonum landsins, þaiy sem þær telja kjör sín með öllu öviðunandi, og æskja álits læknafundarins um þáð mál. Það ei1 þá álit vort, að það sé bin meéta náuðsyn að bæta stór- uöt kjor ýfirsetukveiiinþ1 og' það tafarlaust. Fjölda ntorg umdæ'mi1 staxida nú auð, og óhugsandi, að bætt verði úr þeim skorti, ef kjör- in verða ekki bætt. Vér mælumst þess veg'iia eindregið til þess, að launakjör yfirsetukvenna verði bætt á þessu þingi á ]tann hátt: 1. Að lög'boðin verði hækkun á launum yfirsetukvenna í réttu TUjómíeika heldur próf. Sv. Svzittbjörnsott í BárubúÖ þriðjudQQinn 15. júti M. 8'U slðcf. Aðgöngumiðai fást á tnánudaginn í Bókaverslun ísafoldar og Sigf. Eymnndssonar. Verð: kr. 3,00 (sæti) og kr. 2,00 (stæði). Kaupmannaráð Islands i Danmörku. Ný fólagsstofnun til eflingar viðskifta við Norðurlönd 1 Kaupmamiahöfn hefir nýlega verið stofnað félag', er nefnist „Kaupmannaráð íslands í Dan- mörku“. Stofnendur þess eru marg- ir íslenzkir kaupmenn, búsettir í Damnörku og á íslandi. Sainkvannt 2. greiti félágslág- * anna, er tilgangur félagsins : r‘Að vernda og hlynna að verzluny íiðnaði og sigBngum milli Islands og' Norðurlauda, • sérstaklega inilli Islands og Danmerkur“. Þessum tilgaugi símim hygst íe- láé'Íð að ná, með því að koma á fót skrifstofu í Kaúpmannahöfn og gefi liún félagsmönnum og öðrmu isletizkuin kaupmömium, svo og Stjórnaryöldum, upplýsingar um verzlunarvátryggingar; tollmál og sámgöhgúmál ásamt Öðru er varðar atvimiúgreiiiif þær, er um, ræðir í 2. grein. Skrifstofan getur einnig af sjálfsdáðum, ef þörf þykir, gert tillögur um þessi . málefni. Enn- fremur ber skrifstofunni að fylgj- ast með breytingum er varða lög- gjöf Norurlandaþjóðanna, og at- burðuin, sem kunna aA liafa áhrif á atvinnuvegi Islands og liirta það Jélagsmönnum á þann hátt, sem bezt þykir henta; Félagið skal leita samvinnu Við verzlunárráð íslands og önnur verzluuar og iðnaðarfé- lög á íslndi. Félagið hefir variíarþing í Kaup- mannahöfn. 1 stjórn þess eru 5 méun, þar af þrír búsettir í Kaup- maimahöfii, en 2 á íslandi. For- maður félagsins er Thor E. Tulini- us stórkaupmaður, en meðstjórn- endur, búsettir hér, þeir P, A. Ól- afsson kqnsúll og Jón Laxdal kaup- maður. Skrifstofa félagsins er í Cort Adelersgade 9 í Kaupmanna- höfn. Nýtt bankaútbú. Islandsbanki stofnar útbú í Yestmannaeyjum. . Þó að Vestmamiaej'jar ,séu eigi stórar um sig, staiida atvinnnvegir bg viðskifti þar með miktuin bióiua. AúðUf hafsiíís: er þar meirí én liókkui’s 'staðár annars staðar. Vestmamiaeyjar eru í samgöngu- tilliti illq settar. Reg'lulegar ferðir eru eigi milli lands og eyja og get- ur oft liðið laugur tíma svo, að ekkert samband sé við land. Bæði þessi atriði, mikið við- skiftalíf 'óg stópular sáingöngiír, inæia með því, áð á fót komist í hitttf'aÍJi viö verðfall peninga Eyjunum peiiingastofnun, sem fullnæg't geti þörf Eyjaskeggja. f Vestnianuaeyjum heíir verið spari- sjóður, en haim liefir engan veg- ián Vérið fullnægjandi og Vest- undanfarin 5 ár og þar farið eft- ir þeim verðlagsstuðli, sem um ræðir l lauhafrumvarpi stjórn- arimiar. 2. Að laun yfirsetukvenna verði að liálfu leyti greidd úr ríkissjóði, en að hálfu úr sýslusjóðum. 3. Að liorgun til yfirsetukvemia fyrir .verk þeirra verði hækkuð í sama hlutfalli og' lauuin. Vér teljum mjög áríðundi, að þessari máMeitmi ýerði sint og þær nmbætur, sem fást, látílar giida frá byrjun þessa yi'irstand- andi árs. mamiaðýingár hafa orðið að gera peningaviðskifti siiq í Reykjavík. Nú er bót að verða ráðin á þessu. Útbúið, sem ísluudsbanki hefir af- ráðið að setja á laggirnar þar eystra, er um það bil að koinast upp. Var húsnæði trygt bankan- um síðastliðið haust og nú hefir baukastjórinn verið ákveðinn.Verð- ur það Viggó BjÖrnsáön, sem und- anfárið héfir vérið gjaldkeri' utbús- ins á ísafii'ði, er tökur við busfor- ráðum í Eyjunum og niúá hann fara þangað undir eilis og hann kemur að véstan, nú iánan skamms. Verð- ur þetta hið fjórða útibú íslands- baiika. u n d a n f a r i ð, og að símast jóru- iu mundi fá tilkynningu frá al- þjóðaskrifstofu símamála í Bern u'ndir eins og nokkur breyting yrði á ]>eirri ráðstöfun. Með öðrum orð- um, Bretar krefjast þess, að öll skeyti séu samiá á ensku, svo sem undanfarið, og öll skeyti verða að sendast til London til þess að skoð- ast, alveg eins og á meðau ófriður- iun stóð yfir. Ilvernig stendur á Jies.su ? Það er þó óhugsandi, að Bretar ætli að halda skeytaskoðuninni áfram eft- irleiðis, én þáð virðist svo að þeir fult eins vel gætu hætt henni þeg- ai í stað, eins og drégið það í iiökkrar vikut emi. Það ér vönandi, áð stjórnin geri emi eina tilraun til þess að fá Breta til að létta þessu fargi af ísleiizk- um viðskiftáni, því þáð ér óþolandi að þau skuli táfin áð því er vírðist alveg að óþörfu. Strandvarslan. NYJA BIO M Hver er það? Sérlega skemtilegur ástarsjónl. i 4 þáttum, tekinn af Triangle- félaglnu og útbúinn af snillingn- um Grifflth. .Aðalhl.verkið leikur ameriska kvennagullið Douglas Fairbanks Yfir myndinni allri er svo léttnr og skemtulegur blær, að sönn ánægja er á að horfa. I síðasta slnn í kvðld. Skeytaskoðun Breta. í fyrradag var póstfluiiiingur inilli íslands og útlanda gefinn frjáls, og auglýsti póstmeistari það á pósthúshurðimii þegar, til al- ínennrar gleði fyrir alla. Nú muuu flestir hafa hugsað, að símskeytaseádingar til útlanda muúdu eimiig leystar undan rann- sókn Breta. En það er fjarri því. Smith símaverkfræðingur gerði þegar fyrirspurn símieiðis til Lon- don, um hvernig væri háttað með Skeytaskoðuuhia. Fékk kann það svar í gær, að skeytaskoðun- in héldi áfram eins og Eitt af því, sein Danir fara með fýrir okkar hönd, Samkvæmt sain- bandslögunum nýju, ér gæzla ís- lenzkrar landhelgi fyrir yfirgangi erlendra fiskiskipa. íslenzku fiski- miðin eru eftirsótt, eigi síst sá hlutí þeirra er liggur fyrir innán land- helgislínuna. Og útlendum sjó- mönnum helzt það alt of vel uppi að ganga á rétt landsmanna, flæma burt fiskinn og spilla veíð- arfærum í íslenzkri landhelgi án þess að um það sé fengist. Landheigisgæzlan hefir aldrei verið jafn léleg eins og 1 ár. Varð- skipið kom hingað með seinasta móti og hefir haft svo hægt um sig þann tíma er það í orði kveðnu hef- ir haldið uppi gæzlunni, að furðu sætir. Framan af var það mest- megnis í förum milli Reykjavíkur, Viðeyjar og Háfnarfjal'ðár, síðan komst þáð vestur á ísafjörð og nú skýtur því upp eftir nokkra fjar- Veru og kqmur frá Færeyjum. Enga botuvörpiuiga hefir það tek- ið enn, og þó hefir i'jöldi brezkra og franskra fiskiskipa dvalið hér í vor og verið nærgöngulir að forn- um sið. Hveruig' sem á þessu getur stað- ið, þá er liitt víst, að íslendingum er eugin bót að þessari strand-, gæzlu, sem ekkert er nema nafnið tómt. Og þetta, að strandgæzla sé rekin jafn slælega og raun hefir á orðið í vor hlýtur að reka á eftir því, að íslendingar taki strand- varnirnar í sínar hendur og reki hana sjálfir framvegis. Það getur aldrei orðið verra en það er nú. Um þetta mál liefir mikið verið rit- að hér í blaðinu í vetur,af mömium, sem gott skyn bera á málið, og nú nýlega hefir Fiskiþingið skorað á stjórnina að efla straudvarniruar. Er það orð í tíma talað, því eigi veitir af að standa vel á verði og gæta fiskimiðánna, sem hafa stór- batnað meðan á ófriðnum stóð, vegna þess að þau hafa verið frið- uð. Nú er útlit fyrir að aðrar þjóð- ú byrji hér fiskiveiðar á ný, með emi þáÞiáeifi krafti ch nokkurn- tíma áður, undir eins og um hæg- ist. Og þá veitir eigi af enn öflugri landvörn en hún hqfir bézt verið. Þmgið í sáimar má ekkí skiljast svo við þettn mál að það hafi éigi tiyggingu fyrir, að því sé vel borgiö. Ei' Dauir treystast eigi tii að halda uppi sæinilegum strand- vörmuu framvegis, eu ætla að reka þær á samá hátt og uú, þá verður þingið að sjá uin, að laudið sjálft kaupi skip til varníuina og fái dug- andi' menii fil forstöðu á þvf. Aunað áiáI er það, setn elmiig er vert að miuuast á í þessu sambandi: breyting landhelgismarkanna. Það | verður strax í sumar að iela iitan- ríkisráðuáéýtinu daúska að fájand- helgismörkin færð út. Landhelgis- syæðið er mikils til ofcmjótLpg Anas beziu iniðín íiggja fýrir íiíaá láníl- helgismörkin, svo áð útlendum botnvörpuugum.getur haldist uppi að skemma veiðarfæri landsmanna, án þess að hægt sé að hafa hendur í hári þéirra. Alþingi. Engimi þingfundur í gær. Dagskrár í dag. í e f r i d e i 1 d: Frv. til hafnarlaga fyrir ísaf jörð (47>V 1. umr. í neðri deild: 1. Frv. til vatnalaga (42) j l.um- ræðá. 2. Frv. til laga um vatnastjórn (43) ; 1. umr. 3. Frv. til laga má heimiid handa landsstjórninni til framkvæmda á rannsóknum til undirbúnings Virkjunar Sogsfossanúa (44); 1. úáir. 4. Frv. til laga um raforkuvirki (45); 1. umr. Bifreið til Vestm.eyja. Vestm.eyjum í gær. Það þylvir tíðiudum sæta, að hingað er komin vöruflutningabif- reið. Eigaudi hennar er Eyþór Þór- arinsson og er þégar tekið að nota hana. BúiSt við því, að fleiri muui koma síðar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.