Morgunblaðið - 18.07.1919, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Frá bæjarstj.fundi
Próf. Sv. Sveinbjðmsson
í gær.
By ggingaxnef nd.
liigði síðustu fundargjörð síua
fyrir fundinn og var hún samþykt.
I'ppdráttur hetú' verið gerður til
gidnaskipunar á svæði því fyrir
rfi;n Njálsgötu, sem gert er ráð
fv.’ir að Byggingarfélag iieykjavík
ur fái á leigu hjá bamum. Á ný
gata að koma fvri^ofan Njálsgötu
og samhliða henni og á hún að
heita Bergþórugata. Verður liún
12.5 metra breið og liggur 46 metr-
um fyrir sunnan Njálsgötu.
I’essum mönnum var leyft að reisa
ný hús: Jósep. J. Húnfjörð stein-
steipuhús á lóðinni nr. 24 við Óð-
insgötu; Guðjóni Guðmundssyni
cinlyft steinsteipuhús við Oðins-
götu nr. 18; Einari Gíslasyni mál-
ara hús á lóðinni nr. 12 við Berg-
strðastræti og Birni Bogasyni og
tíímoni Símonarsyni tvílyft stein-
steypuhús á bakkalóðinni nr. 34
við Óðinsgötu.
Frá dýrtíðarnefnd.
Fufnaðarreikningur fyrir kart-
öflufyrirtækið í Brautarholti eru
nú framkomnar. Tekjuhallinn er
35,143 kr. 64 aur. En áhöldin sem
keypt voru til fyrirtækisins eru tal-
in 8,755 króna virði og verður
hreint tap því kr. 26,388.64.
Mótekjan 1918.
Reikningur mótekjunnar í fyrra
fram til 16. júní þ. á. sýnir 8,548
króna tekjuafgang. Móbirgðir, á-
höld o. fl. eru talin 21,781 kr. virði.
Brauðgerðinn í gasstöðinni.
Reikningur hennar frá 16 ág. til
ársloka 1918 var lagður fram. Er
ágóðinn á þessu tímabili kr. 2298.86
en þar frá dragast vextir af stofn-
kostnaði fyrirtækisins.
Til endurskoðunar á reikningum
þeim sem að ofan eru taldir og
skilagrein fyrir ráðstöfun dýrtíð-
arkola voru kosnir Guðm. Ásbjarn-
arson og Jón Ólafsson.
Nýjar götur í Austurbænum.
í tilefni af framkvæmdum Bygg-
ingarfélags Reykjavíkur, og sam-
kvæmt því, sem ákveðið hefir ver-
ið áður, ákvað bæjarstjórnin að
láta nú þegar, svo fljótt sem því
verður við komið, gjöra 5 mctra
breiðan veg í framlengingu Bar-
ónsstíg, frá Njálsgötu að fyrirhug-
aðri Bergþórugötu, Svo og 3,15
- metra breiðan stíg ofanvert við!
Njálsgötu — lóðirnar frá Baróns-
stíg svo langt vestur, sem þörf er á;
ennfremur að ryðja akfæra braut
milli Vitastígs og Barónsstígs, þar
sem Bergþórugata á að koma, og
að gjöra Vitastíg akfæran milli
Njálsgötu og Bergþórugötu. Jafn-
framt verði lagðar vatnsæðar og
holræsi eftir því sem þurfa þykir
vegna þeirra húsa sem reist verða,
og á ]>ann hátt, sein ástæður leyfa.
Þessi fyrirhugaða Bergþórugata á
að liggja rnilli Frakkastígs og
Barónsstígs.
Þvottalaug'amar.
Ákveðið var að láta leggja tal-
síma frá síma bæjarins á Seljalandi
inn í Jjvottalaugarnar. Ennfremur
að láta loka þvottalaugunum með
Öllu alla sunnudaga árið um kring
frá kl. 6 að sunnudagsmorgni til kl.
4 að mánudagsmorgni. Þennan lok-
unartíma á að nota til þess að
ræsta og þurka þvottahúsið og á-
höld öll.
Veganefndarmenn, scm þessar
tillögur gerðu, höfðu brugðið sér
í skemti og rannsóknarferð inn í
þvottalaugar einn góðveðrisdaginn
nýlega.
Heilbrigðismálafundur.
Bæjarstjórn hafði borist erindi
frá „Selskabet for Sundhedspleje
í Danmark", þess efnis að senda
heldur Hljómleifea í Dómkirfejunui
iðstudaglnn 18. júlí kl. 9 gíðdegis.
Við hljómleikana aðstoðar hr. Páll ísólfsson, karlakór og blaudað kór.
Áðgöngumiðar fást í Bókaverzlunum ísafoldar og Sigf. Eymundssonar
og kosta kr. 3.00. Prógrðm verða seld í Bókaverzl. Isafoldar i dag.
fulltrúa á heilbrigðisfund er hald-
iun verður í Kaupmannahöfn í
haust. Hefir fjárhagsnefnd lagt til
að veittar verði 1200 kr. til þess að
sondi fulltrúa þangað og samþykti
fundurinn það.
Skrásetning lóða
Samþykt var að kjósa þriggja
manna nefnd í það mál, og voru
kosnir bæjarstjóri, Jón Þorláksson
og Sveinn Björnsson.
Nýtt kvikmyndahús?
Guðm. Eiríkss hefir sent bæjar-
stjórn beiðni um að mega reisa og
reka kvikmyndahús fyrir 500—
1000 manns á lóð sinni við Vonar-
stræti. Erindi þessu var tekið held-
ur fálega af fundinum en þó vísað
til sérstakrar nefndar og kosnir í
hana borgarstjóri, Jón Þorláksson
og Ágúst Jósefsson.
--------o---------
j ÐáGBOK
Veðrið í gær:
Kvík: NNA. s(. gola, hiti 6,1 st.
ísafjörður: N. st. kalcli, hiti 4,5 st.
Akureyri: NNV. kul, þoka, hiti 7,0 st.
Seyðisf jörður: A. kaldi,regn, liiti 8,1 st.
Grímsstaðir: Logn, regn, hiti 6,8 st.
Vestmannaeyjar: NNV. gola, hiti 6,5 st.
Þórshöfn, í'æreyj.: S.kaldi, hiti 10,8 st.
„Islands Falk“ fór héðan til Jan
Mayen í rannsóknarferð. Er svo til ætl-
ast að aunað varðskip, „Geysir“ verði
hér við land meðan „Fálkinn" er í
leiðangrinum. Eiga skipin að mætast á
Seyðisfirði á morgun, en þar búast
þeir við „Islandi" og pósti frá Dan-
mörk.
_______/
„Geir“ björgunarskipið, kom hing-
að í gærmorgun snemrna frá K.höfn.
Skipið hafði einn póstpoka meðferðis.
Austurvöllur. í gær var farið að slá
Austurvöll í annað sinn.
„Botnia' ‘ mun tæplega komast héð-
an fyr en á þriðjudag. Skipið á að taka
hesta. OIl farþegarúm eru upptekin.
Síra Ófeigur Vigfússon, prestur að
Fellsmúla, dvelur í bænnm þessa dag-
ana.
Flaggað var víða í bænum í gær í
tilefni af silfurbrúðkaupi biskups-
hjónanna. ,
Laxveiði í Elliðaánum er ágæt núna.
40 laxar á eina stöng hafa fengist
nokkrum sinnum.
ísland“ mun vera væntanlegt á
Seyðisfjörð í kvöld.
Kirkjuhljómleikar prófessors Svein-
björnssons verða í kvöld.
Jón Dúason eand. polit kom hingað
íneð „Geir“ frá K.höfn.
Hjónaband. í gær voru gefin saman
bér í bænum þau Haukur Thors fram-
kvæmdarstjóri og ungfrú Sofíía Haf-
stein, dóttir Hannesar bankastjóra.
Ungu hjónin fara héðan norður með
einu Kveldúlfsskipanna í dag.
Sveitamenn eru hér margir staddir
um þessar mundir með ullina. Flestir
afhenda hana Sláturfélaginu, sem tek-
ur hana í umboðssölu, sem Björn í
Grafarholti stjórnar.
Seðlaúthlutunin. Matvælanefnd skor
ar á þá, sem seldu kornvöru, sykur og
brauð samkvæmt reglugerð stjórnar-
ráðsins frá 23. jan. f. á. að skila seðl-
unum fyrir 31. þ. m.
Kveldúlfsskipin, sem fara áttu norð-
ur í gær, urðu að bíða vegna storms.
Fara i dag ef veður batnar.
Versta veður var fyrir norðan og
_
Alls konar
SJÓ- og BRUNATRYGGINGAB
annast
Bjarni Sighvatason.
Símar 384 og 507.
lCalumboð fyrirísland á mótornmr
Densil'
Aalborg
hefir BárOur G. Tómaason, skipa
verkfræðingur á ísafirði (simi nr. 10).
\élin er ábyggileg, sparneytin, ódýr.
Fljót afgreiðsla.
í Reykjavík veitir Tómas Tómaason
Bergstaðastræti 64 allar upplýsingai
— viðvíkjandi fyrnefndri vél. —
vestan í gær. Nyrðra liafði snjóað al-
veg niður í bygð. Síldveiði auðvitað
engin.
Fátækur og sjúkur maður Eyj-
ólfur Kráksson að nafni, sótti til
bæjarstjórnarinnar um eftirgjöf á 40
króna útsvari, sem lagt hafði verið á
har.n. Bæjarstjórn samþykti á fundi
í gær að lækka ú'svarið niður — í 5
krónur!! Það var rausnarlega gert.
Heykaup bæjarsjóðs. Bæjarstjórnín
samþykti í gær að fela veganefud að
somja við Bjarna Sigurðsson, Grettisg.
24, um kaup á 500 hestuiti af útheyi
íiá Innrahólmi, og við Guðm Helgason
Eskihlíð um kaup á 400—500 hestum
aí: útheyi ofan úr Kjós. Bjarni hafði
boðið bæjarsjóði heyið á 30 aura kg.
en Guðmundur sitt hey á 34 aura kg.
Ennfremur hafði Guðmundur Jó-
hannsson í Brautarholti iioðið hey til
sölu, en tilboð hans var ekki tekið til
greina, því verð var þar ekki tekið
fram.
--------O--------
Ofáanleg aukaútsvör.
20,403 krónur á 9 árum.
Á bæjarstjórnarfundi í gær var
lögð fram skýrsla er bæjargjald-
kcri hefir gert yfir þau aukaút-
svör á árunum 1909—1917, sem
hann tclur ófáanleg. En þau ncma
saintals kr. 20,403.91. Fjárhags-
nefnd sem hafði haft málið til með-
ferðar fyrir fund, sá engin tök á,
eftir málavöxtum, að innheimta
þessi útsvör og neyddist því til að
leggja það til að öll upphæðin verði
íeld burt úr eftirstöðvum bæjar-
sjóðs.
Nýkomið meö s.s. Ootnia:
Allsk. lifandi Bl
TE66F0DDR
fjölbreyttasta úrvaí á l.mdinu,
Aspedistrur, Aurancariur, Afeubur, Slaungplantar,
Asparagues (fínt, gróft) Burknar, Hengipiantar, Pálmaro.fl.
er í Kohsnndi hjá
Daiiíel HalidóísayBÍ.
Blómsturborð.
Þurkuð blóm & Blómsturglðs.
Crepepappír, Silkipappír, Pappírsserviettur o. m. fl‘
Karttflir
Marie Hansen,
Sími 587. Banfeastræti 14, Sími 587.
góðar, i versl.
G. Zoiga.
Fasteignafél. Reykjavíkur
heldur fund laogardag 19. þessa œán., kl. 8ya e. m..i Birunni (niðri).
Mjög áriðandi að félagsmenn og aðrir húseigendur mæti.
Bráðab?rgoar,>tjónim.
Vandaður og lipur ungiingur 12—15 ára, góður í reikningi, óskast
nú þegar. Eiginhandar umsókn, meikt BÚÐ VRSTAÐA afbendist á afgr.
Morgunblaðsins fyiir 20. þ. m.
er nýkomið með s.s. Botniu
ácjœft nýft %3rma plönía^smjorl(Ri
Nýbrent kaffl. Agætt blandað «Tava-kaffl.
Bragðgóðar Smákokur.
Allskonar Brjóstsykur og Atsúkkulað5.
TUf seff tneó fjimt atþehta ídga verði,
miMít afstdllur.
Tfafnarsfræfi 22
Jieykjavík,
Úlflutningsnefndin
lætur kaupa hross frá 3 til 8 vetra gömui á hafoatbakkanum i Reykja-
vík, þriðjudaginn 22. þ. m., og byrjar markaðurinn kl. 12 á hádegi.
Minsta hæð á hrossunum sé 47 þuml., bandmál, á maikaðsstað—
Af 3 vetra hrossum má alls ekki vera meira, en */é hluti af allri hrossa-
tölunni, og af eldri hrossum neðan við 49 þnml. ekki meiia en x/4 hlnt’,
þannig, að hross 4 vetra og eldri setn ná 49 þuml. á markaðsstað veröi
fullur helmingur allra hrossanna. — Hrossin séu heilbrigð, í góðum
holdum og tryggilega járnuð, og fullnægi að öðru leyti útflutningsskil-
yrðum.
Graðhestar verða ekki keyptir.
Verð á 4—8 vetra hrossum, af 47 og 48 þuml. hæð er 260 ttl 300
krónur; en á hrossum sem ná 49 þuml. og þar yfir, frá 340 til 500
krónur, eftir svipuðum verðstiga og i fyrra.
Verð á 3 vetra hrossum, af 47 og 48 þuml. hæð, er frá 200 til
240 krónur en á hrossum sem ná 49 þum). og yfir, frá 280 til 400
krónur, eftir svipuðum verðstiga.
Andvirði hrossanna greiðist að loknum markaði á hverjum stað, eins
og að ofan greinir, en að loknum útflutningi og fengnum reikningsskil-
ura verður allur afgangur, sem þá kann að verða af söluverðinu, úthlut-
aður seljendum á sama hátt og síðastliðið ár.
Tomatsósa,
Wo.cestersósa,
Sósu’itur,
Soya,
Ediksýra,
Hir.dbefsaft,
Kirsubersaít,
B!. Avr.xtisaft,
nýkoraið i
Liverpool.
Rauðjarpurfoli
með hvlta efri grön, maik: bófbiti
aftan hægra, fjrgra vetra' gamall,
dökkur í tagl og fax, aljárnaður og
vel vakur, hefir tapist. Fínnandi
vinsamlega beðinn að gera aðvait á
Bikka við Bakkastíg. Sími 674.
M.b. Hegri
fer til
Borgarness
kl. 2 í dag.
Nic Bjarnason.
Nýlegur söðuli, saamamaskfna, 2
sjöl, reiðföt, olíakápj, olíusvunta,
og ki>ta er selt með tækifærisverði
í Miðstræii s-
Kaupakona
óskast strax á gott heimili Dálægt
Reykjavlk. Uppl. á Grettis.ötu 10,
uppi.
austur i Rangátvallasýslu I dag eða
á laugardagsmorgun, óskast.
Reykjavik 18. júli 1919.
Eggert Páisson,
alþm.
Til sölu nú þegar
vegna flutnings:
Fín stofuhúsgögn úr Mahogni með
silki yfirborði og svefuherbergishús-
gögn.
Tii sýnis á Laugavegi 30 B i dag
og á morgun.
Unglingsstúlka
óskast til afgreiðslu á kaffihúsi nú
þegar.
A. v. á.
F. b. Útflutníngsnefndar.
Guðm. Bððvarsson.
tS&zf að auglýsa i cMorgunölaóinu.
9
VefiTgfóöur
paneip.ippi, maskínupappi og strigi
fæst á Spítalastfg 9, hjá
Agústi Markussyni,
Simi 675.