Morgunblaðið - 18.07.1919, Blaðsíða 3
MOB6UNBLAÐIÐ
3
rithöfundafélagsins. Brandes svar-
ar svo: „My end, both at the first
and now, was and is, to hold, as ’t
M-ere the niirror up to naturc, eða,
svo að eg noti orð mín sjálfs og'
ekki Hamlets, að sýna mönnunum
hvernig þeir eru gerðir.“ — Pon-
toppidan svarar í ljóði:
„Aldrig fæste sig ved sine Mangler,
altid lade Evnen, som man fik den,
frit udfolde sig i ondt og godt, —
det er Styrlcens Pröve, det er Sejr-
ens Vilkaar.
Et og amlet gaar maaske í Stykker,
Sejrcns Heltelön bli’er et Par Krvk-
ker.
Lad saa være! Fattigt er dct Gilde,
hvor der ikke gaar en Slump til
Spilde.“
Hans Ahlmann, ungt ljóð-
skáld, svarar svo: ,,Eg reyni í list
minni að ná tökum á öllu hinu
djúpa, undursamlega og fagra,
sem gerist í lí.fi mínu og' hugsun
minni, áður en því gefst tími til
pe.ss að missa söngtöfra síua. Að fá
það, sem byrjaði sem songur, til
þess að halda áfram að óma í ljóð-
imi, eftir að ]>að er liðið lijá. Að
lokka bergmál daganna, söng' dag-
anua inn í ljóð mín. Að finna og
dýpka höfuðtónana í söng daganua,
áranna, alls lífs míns.“
A i 1 h e 1 m A n d e r s e n, ritsnill-
ingurinn -og bókmentafræðingur-
inn, svarar svo: „Að skilja dansk-
an anda í lifandi samhengi, svo að
eg geti „sveigt báða enda saman“ á
sögu lians, og að skrifa góða
dönsku -— þ. e. a. s. í senu „klas-
siska“ og „moderne“ — en hvor-
úgt hefir enn hepnast mér.“
L a u r i d s B r u u n svarar mcð
þessari tilvitnun í 2. bindi af bók
sini)i „Absalons Saga“ : Til
þess að hafa frið í hjarta mínu. Eg
cr scm hamar og verð að slá þeirri
hendi, sem lyftir mér til höggs. Eg
er sem árin, sem verður að kljúfa
tatnið, er hún berst yfir. Líf mitt
01 sem streymandi vatn og verður
að renna þangað, sem farvegurinn
lig'gur. Eg er sem verkfæri í hönd
þess, sem valdið hefir*— gott verk-
færi — hlýðið verkfæri. Það er alt
og sumt.“
T h e o d o r E w a 1 d svarar í
ar á þessa leið: „Eg hefi varast að
fegra eða ófegra, að bæta nokkru
við eða skjóta einu orði undan. En
áður en tímitin hefði máð myndirn-
ar, vildi eg reyna að sýna þanii
lýsandi og verndandi styrk og un-
að, sem lék um Björnson, hvar sem
hann var .... Kenna mönnunum
að hlusta á rödd hans, milda og'
fagra, sjá hreyfingar hans, undur-
samlegar og flugmiklar, sjá hvern-
ig þær gáfu loftinu líf, þegar hann
var hrifinn, gáfu loftinu mál undir
hönd hans .... Kenna þeim að
elska hann, sem játaði engar kredd-
ur cða tnjarsetningar, en var þó
mildari og auðugri en aðrir.“
Carl Gandrup svarar: „Er-
um við rithöfundarnir, ef rétt er á
litið, annað en pennasköft (og ein-
stöku gull-sjálfblekungur innan
um) í voldugri og ósýnilegri liendi,
sem ekki lætur oss skilja ætlan
sína og vilja? Eg skrifa eins og
eg á að skrifa, verð að skrifa, og
eins og mér cr skipað af penna
míinun (sein er bara venjulegur
gasapenni) og hendinni ósýnilegu,
sem stýrir honum. En eg verð að
taka allar hýðingarnar fyrir aula-
stryk hans og óknytti. — Það er
mark mitt að fletta ofan af hræsn-
inni alstaðar þar sem liún verður á
vegi mínum, sérstaklega hjá prest-
uiium. íáá, sem kemst sögulegri hug-
sjón minni næst, er Dioggnes, sá er
hafðist við í tunnu, af því að
„klíníkur“ fyrir taugaveiklaða
voru þá enn ekki fundnar upp. En
hugsjón mín í borgaralegu lífi er
að vinna mér inn fyrir brauði og
sápu, lielzt svo, að hegningarlögin
þyrftu ekki að skifta sér af mér.
Gunnar Gnnnarsson svar-
ar með þessari tilvitnun í ITávamál:
„Snotrs manns- hjarta
verðr sjaldau glatt,
ef sá es alsnotr es á.“
K a i H o f f m a n n svarar: „Þeg-
ar mig dreymir, þegar eg yrki, þá
og að eins þá er eg í fullu samræmi
við sjálfan mig og jafn mikill sjálf-
um mér. Þess vegna yrki eg. Þess
vegna er tilgangur minn með því
að yrkja þessi: að vera til, að
drotna .... Að öðru leyti liefi eg
enga stefnuskrá.“
skildir. En livað sem þessu líður,
—- dýpsta þráin í öilnm skáldskap
mínum er hin sama enn og þegar
eg var baru — að móta í syngj-
andi málm tumiunnar eitthvað af
streymandi eilífð lífsins, í einfald-
ari og ef hægt cr fegurri myndum.“
II e 1 g e II o d e svarar með
gömlu erindi eftir sjálfan sig:
„Idéen, den er som dct flammende
Lyn,
der tændes i Nat i det Höjc.
At digte er at fæstne det flygténde
Syn,
der skinner et Nu for dit Oje.“
E d i t li R o d e svarar : „Eg
skrifa af því að mig langar til þess.
Um mark mitt veit eg ekki annað
en að það flýgur fram undan og
heldur hóp með hugsjónum mínum.
Aldrei svo fjarri að cg geti gleymt
þeim. Aldrei svo ’nærri að eg gcti
handsamað þær.“
Johanne Madsen svarar:
„Hversu dásamlcgt er það ekki,
þegar hægt er að láta list og sið-
bætandi lmgsjónir fara saman. En
listin er að minsta kosti æðra eðlis
en svo, að liana megi nota sem liýði
utan um spiltan kjarna.“
Sophus M i e h a é 1 i s svarar:
„Sannur listamaður lætur alt af lít-
ið yfir sér, lxonum gleymist Jrað al-
drei, live langt hann enn er frá því
að vera fulllcominn. Hann skapar
yrst og fremst til þess að fullnægja
samvizku Ijstamaiiusins. Og æðsta
gleði hans cr að finna, að lianu
getur enn náð meiri þroska í list
sinni.“
L. C. N i c 1 s e n svarar:
\
„Det var min Ungdomsdröm en-
gang:
at folde mit Hjærte ud i Sang,
at tolke mit Folks Melodier
og være dets Sjæls Befrier!
Men Drömmen brast som et ud-
brændt Baal.
Og siden blev det mit Manddoms-
maal:
paa Tidens Tavle med Sprogets
Staal
at ridse den Itytme, der vugger mit
Blod
de evige Kilder imod!
Heikostnaðor Eoglandti
1919-1920.
Taktmælir
í neðri deild enska þingsins var
fyrir skömmu lögð fram áætlun um
herkostnað Englands þetta ár, af
hermálaráðgjafa Winston Chu'rc-
hill. Þykir sú áætlun svo merkileg,
að hún hefir verið birt víða um
lieim.
Fyrir stríðið var fjárhagsáætlun
til hersins 30 milj. sterlingspunda.
En nú er kostnaðurinn áætlaður
rúmar 506 miljónir jumda. Er það
afskapleg ujiphæð. En helmingur
þessarar fúlgu kemur hernum ekki
beinlínis við, en er ætlaður til ým-
issa útgjalda, sem stríðið hefir haft
í för með sér í sambandi við licr-
inn. Gaf hermálaráðherrann ]iess-
ar upplýsingar viðvíkjandi því:
Uppbót sú, er börga verður í
endir fjárhagstímabilsins til yfir-
og undirmanna liersins verður alt
að 65 milj. punda.
Kostnaður við umbrétur þeirra
verksmiðja, er tap þykir að leggja
jniður, 7 milj. punda.
Flutniugur allra lierdeilda heim
frá öllum heimslilutum og afvopn-
un þeirra mundi kosta 25 miljónir
punda.
Skotsilfur til hins nýja hers 4
milj. punda.
Utgjöld til þeirra, sem safna
ýmsum nothæfum hertækjum á
vígstöðvunum, þeirra, sem gæta
hesta og samgöngutækja annara,
þar til þau yrðu seld, yrðu alt að
48 milj. punda.
Kostnaður við þá, sem enn liggja
sjúkir og særðir og hjúkrun og
hirðing þeirra, 12 milj. punda.
Heiðurspeningar til 'hersins 2y2
milj. punda.
Föt hermanna, um 6 milj. punda.
Og loks mundu stríðsfangarnir
kosta þá 4 milj. puiula.
Smáþjóðir, eins og okkur íslend-
inga, og þó stærri séu, svimar við
að sjá þessar tölur. En Englending-
ar telja það barnaleik að greiða
þetta alt saman. Sumt af því láta
þeir óvinina borga. 'En það kemur
þeim samt betur, að þeir eru engin
beiningaþjóð.
--------0---------
(Metronomer)
Nótur, Piölustrengir, Nótnapappír,
Harmonikur, Munnhörpur.
Hljóðfærahús Reykjavíkur,
Aðalstræti 5. — Hotel Island.
INESTIÐ í
Frá J. D. Beauvais: £ Frá Chr. BjeF.and: ^ Amerísk:
Leveritostej, i Appetitsíld, f Hnmar,
• Grísasulta, | Sardinur, f Lax,
t A BORÐIÐ
• Grísasulta, | Sardinur, f
m Bæj. Pylsur, f Reykt Síld, ú Kaviar,
Fiskbollur. 4 Fisbbollur. f Ostrur.
I
m
♦
HEYKTUR LAX
L i V E r*F6o l .
uvn^o^iij^e^eva
9
I
»
Piano
írá Herm. N. Petersen & Sön, kgl. hirðsala i Khöfn, eru nú fyrirligg-
andi og seljast með góðam borgunarskilmálum.
Tvímælalaust beztu hljóðfærin, sem hingað flytjast.
Ótíkmörkuð ábyrgð!
Vilf). Finsen.
Röskan unglingspilt
vantar til mjólkurflutninga nú þegar. — Hátt kaup. — Uppl. á skrifstofu
Gunnars Sigurðssonar,
frá Belalæk. Sími 12.
Dugí. drengur
Lkingu við orð Lúthers á þinginu
í Worms: „Eg skrifa, eg get ekki
annað, guð hjálpi mér, amen!“
I d a F a 1 b e-H a n s e n vitnar í
þessar línur eftir Heidenstam:
>Tag allt,som ár mit og mit kan bli,
1UCU iamna min yppersta gávfa:
^Uuna nJöta og lofva,
ar 611 amian gár kallt förbi!“*
A u i j e F i n s e n, scm í tveim
ágætum bókum hefir sagt endur-
mirmingar sínar um Björnson, svar-
Vera
Skáldsaga eftir
B. P u n s h o n.
„Eg sk:.l veðja um, að þessi knöttur
er eitthvað merkilegUr,“ hrópaði Jim.
„Hvers vegna skyl.li Georg annars
kjóða þér 20,000 pund fvrir hann?
l vi,ð á hann að gera með hann?“
talar í gátum,“ mælti Arthur.
j’st^ Segirðu ekki eins og þú meinar,
ingi?«í’ess að heS6a Þer eins °s heimsk-
”bS sknl • u-
fljótt 0g n >er
0(1 er er hæg
-U,ooo puhÚ7<<
„Eg vona.
u- , ’ ‘mdvar
7,tahr hráðum þal
skilið þig.<< p i
oSeinni partilm í ,
mgfrú Ðalo T,-
■‘J<ue. pa sa,
henm hefði alt í „•
glataða «rfs»lriiii
»«.»- Þett, s%Si h(
ur imns a augnabli
>,En —<< Arthur h
skii þetta þa
T o v e K j a r v a 1, kona Jóhann-
esar málara, svarar: „Að nota list-
ina í þjónustu mannkynsins,“
J ó h. Sigurjónsson svar-
ar: „Þegar eg var barn, lofaði eg
drotni því, að ef hann vildi gefa
mér náðargáfu skáldsins, skyldi eg
nota hana til þess að vegsama hann
og verk hans. Þá var himinn hans
svo undarlega nærri og ekki að efa,
að alt, sem hann gerði, væri gott.
Seinna varð himingeymurinn stærri
og kaldari og viðburðir lífsins tor-
áfrum, „að ódrátturinn huim Warne
hafi heimsótt ungfrú Dule oft nú í
seinni tíð og að hann liafi þá sagt
eittlivað, sem hcfir komið Veru til að
trúa því, að liann vrssi að erfðaskrá-
in væri til en að hann væri órór þess
vegna. Þá mintist hún einnig, að þú
hafðir sagt henni, hve áfjáður Georg
liafði verið að fá knöttinn og einnig,
að öllum hafi fundist það ótrúlegt, að
frasndi þinn skyldi ckki láta þer ann-
að eflir en þetta. Og svo ályktaði hún,
að erfðaskráin væri falin í knettinum,
og ástæðan væri sú, að fræudi þinn
hefði á þann eina hátt verið viss um
að þú fengir erfðaskrána í hendur.
Húu áleit, að hr. Arthur hefði verið
þess var, að haun var umkringdur af
spæjurum Georgs. Bréfin hans voru
rannsökuð, og hann hafði aldrei frið
til þess að vera einn með ókunnugum.
Því lieldur Vera, að hann hafi hugsað
sér að láta Georg koma crfðaskránui
lil þín. Hún vissi, að eg heimsótti íöð-
ur minn á laugardagskvöldum, og því
vék lmn til mín og bað mig að ná tali
af þér hið allra fyrsta. Vitanlega eru
þetta alt getgátur. En úr því Georg
býður þér 20,000 pund fyrir knöttinn,
þá ldýtur hanu að hafa búist við því
sama. Datt þér sjálfmn ekki neitt því-
líkt í hug, þegar hann bauð þér þessa
fúlgu?“
„Því get eg ekki ueitttð. En eg fann
Hvad naar jeg, hvad naar jeg, för
Nat stunder til?
Jeg liörer inin ensomme Livsryt-
mes Spil,
men kau ikke fæstne den slig som
jeg vil!“
T r o e 1 s - L u n d svarar með
þessu kjörorði sínu: „Sjáið skarpt,
dæmið milt.“
---------o*------r-
enga sennilega ástæðu. Eg hélt, að það
stæði að einhverju leyti í sambandi við
dauða veslings frænda míns,og knöttur-
inn væri vitni móti Georg á einn eða
ounan hátt. Þess vegna flutti eg liann
á skrifstofuna. Eg áleit haun betur
geymdan þar, ef Georg tæki ujiji á
nýjum hrögðum.< <
„Getum við komist inn í skrifstof-
una núf“ spuröi Jim.
„Eg veit það ekki. Þó er það ckki
ómögulegt/ ‘
„Þá skulum við fara á augnabliki.“
Arthur var tilbúinn innan lítillar
stundar. Hröðuðu þeir sér báðir þang-
að, sem skvifstofan var. Umsjónar-
maðurinn var í efa um, hvort hann
mætti ljúka upp. En úr því hann þekti
Artkur, lét hann það eftir þeim. Hann
sótti lykilinn og allir þrír gejigu þeir
inn í skrifstofuna. Arthur hafði lykil-
inn að borði sínu. Hann opnaði skúff-
una nieð skjálfandi höndum. En knött-
urinn var á brott.. Hann dró skúffnua
alveg út, sneri henni við, og skoðaði
hana í krók og kring. En knötturinn
var hvergi sjáanlegur.
Georg hefir orðið fyrri til,“ sagði
Arthur, og rödd hans var döpur og
sár.
Bifreið
fer austur að Þjórsá laugardaginn 19.
•
þ. m. kl. 10 árdegis frá Söluturn*
inum. 3 menn geta fengið far.
Primusviðgerðir eru beztar
á Laugavegi 27. Sjáið skiltið.
XVI.
Byrjun leitarinnar.
Arthur og Jim litu liVor til annars.
„Hann er horfinn,“ sagði Artimr.
„Ertu viss mn, aö liann hafi verið
þarna í gærf“ sput'ði Jim.
Arthur var ekki alveg viss um það.
Hann mundi ekki fýrir víst, hvenær
hann liafði séð knöttinn síðast. Þegar
hann fyrst lét hami í s'kúffuna, hafði
hann látið Jiann aftast í liana. Síðan
hafði hann tekið eftir honum einstöku
sinnum, er hann þurfti af einhverjum
ástæðum niður í skúffuna. Hann var
því ekki viss um, nema knötturinn
kynni að vera horfinn fyrir nokkrum
dögum. En haun var sannfærður um
það, að hvarf hans var af völdum
Georgs.
Þeir spurðu umsjónarmanninn nokk-
urra spurninga, og lianu sagði, að eng-
inn ókuimur fengi aðgang að skrif-
stofuuni, þegar skrifstofutími væri úti.
Dyrnar væru auk þess alt af vandlega
læstar, og ekki opnaöar nema þegar
þrifað væri til, og þá væri hann jafn-
an viðstaddur. Skúffan bar engin merki
þess, að hún hefði verið brotin upp.
Enda vantaði ekki annað en knöttinn.
Jim gat þess til, að knöttwrimi hlyti
að liafa verið tekinn í skrifstofutím-
anuin.
„Hvernig gæti það átt sér stað, í
gefur fengið afvinnu sfrax
við að bera úí JTlorgunbíaðid
M.s. Svanur
har héðan um helgiua til Flateyjar, Króksfjarðar, Salthólmávlkur,
Skarðstöðvar, Stykkishólœs og Stapa.
A F G R É<I Ð 8 L A N.
nærveru alls skrifstofufólksins ?“
spurði Arthur. „Yið levfum ekki ó-
kunnum mönnum að gatgjast og glápa
í öll okkar skjöl eftir vild þeirra.“
Þeir yfirgáfu skirfstofuna með sár-
um vonbrigðum.
Eftir stundarkorn sagði Jim: „Eg
ei ekki í vafa um það, að hr. Warne
hefir á einhvern hátt náð knettinum.
Haim hlýtur að hafa íengið einhvern
skrifstofuþjóninn í lið með sér.“
„Þnð nær engri átt,“ svaraði Art-
hur. Hann varð óánægður yfir því, að
starfsbræður hans skyldu vera grun-
aðir, því þeir höfðu alt af komið eink-
ar vel fram við hann.
„En getur það ekki verið einhver
þvottakonanna 1 Yið verðiun uð fá
leynilögregluþjón til þess að komast
eftir, hvort Warne hcfir verið í sam-
bandi við nokkurn, sem vissi hvar
knötturinn vur. Hvernig lízt þér á þaú,
Arthurf1
„Hvaða gagn væri að því, viáur
minn? Sé Georg búinn að klófesta
erfðaskrána, þá máttu reiða þig á, að
búið er að brenna hana. Eg hefi enga
peninga til þess uð borga leynilög-
regluþjóni svo árangurslausa leit. En
peninga mundi það kosta.“
„Hvað það snertir, þá vil eg geta
þess, að þegar þrengist um fyrir fé-
laga manns, þá er 'ekki nema sjálf-
sagt að liðsinna honum, ef hægt er, og
eftir því sem hann þarfnast. Er það
ckki?“
„Jú, seuuilega, Jim. En það get eg
ekki þegið. Þó mundi eg þiggja það, ei'
eg hefði von um, að það bæri minsta
árangur. Við stæðum miklu betur að
vígi, ef við gætum séð og sannað,hvern-
ig Georg hefir farið að því að jiá knett-
inum. Við þykjumst sannfærðir um, að
hann hefir knöttinn, vegna þess að eng-
inn annar hefir ástæðu til að ágirnast
haun. En liafi liann knöttinu, þá er
auðið að geta sér til um afdrif erfða-
skráriunar. Eg er hræddur uin, að Ge-
org sé okkur snjallari, og hann fari
með okkur eins og houum líkar bezt.“
Jim leitaði árangurslaust að ein-
hverju úrræði. Arthur vildi með engu
móti leggja fram það fé og gat það
ekki heldur — sem þurfti til að i'á
leyuiíögregluþjón, er hann sá engan
möguleika til þess, að það hæri á-
vöxt. Haim ákvað að byrja rannsókn
á nýjan leik næsta mánudagsmorgun,
ef verða mætti að hanu fyndi ein-
hverja leið. En það var mest gert að
vilja Jims. Hanu hafði enga von sjálf-
ur. —