Morgunblaðið - 25.07.1919, Side 2

Morgunblaðið - 25.07.1919, Side 2
T MORG0NBLAÐPÐ •íienn óánægða og ala á óánægj- j ruini þangað til alt keyrir um koll | — þangað til verkainenn finna, ! að þeir hafa reitt vopnin að sjálfs i síns liöfði. Það vita allir að á botnvörpung- .xfx,xfx, ,xfx x’ x .íst^.AÝ4E, Af>..afíí, MOKGUNBXAÐIÐ Ritstjóri: Vilh. Finsen. Ritstiórn og afgreiðsia í Ltekjargotu 2. Sími 500. — Prentsmlöjusími 48. Kemur út alla daga vikunnár, að j um er oft og tíðum mikið erviði. manudögum undanteknum. ; En það þarf að vera svo. Og vökur j þegar mikið fiskast. En á milli eru a.ftur langar hvíldir, og það er alt íinnað en að þeir beri það með sér, ! sjómennirnir á botnvörpungunumt | hérna, að Jieir séu útslitnir. Og’ | sorgiegt er að vita til þess, að inenn ! sem eru í landi, og aldrei hafa á botnvörpung komíð og þekkja ekk- ert til vinnu þar, skuli gera sér það 1 að atvinnu að kveikja sundurlyndi og óánægju og gera tilraun til þess,! að drepa niður þann atvinnuveg-j : inn, sem Reykjavík lifir eingöngui i i á og mestur hluti landsins, en það; ,er útgerðin. Ritstjórnarskrifstcfan cpin: Virka daga kl. 10—12. I-Ielgidaga kl. 1—3. Afgreiðslan opin: Virka daga kl. 8 -5. Helgidaga kl. 8 -12. Auglýsingum sé skiiitð annaðhvort á afgreiðsluna eða í ísafoldarprent- smiðju fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomu þess blaðs, sem þær eiga að birtast. í. Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá að öllum jafnaði betri stað í blaöinu (á lesmálssíðum) cn þær sein síðar koma. Auglýsingaverð: Á fremstu síðu kr. 1.60 hver em. dálksbreiddar; á öðrum síðum kr. 0.80em. Verð blaösins er 1 kr. á rnánuði. -ýjvi'' v' * ir"»?‘j?" jrJ>' ‘ v Jv ” Ir ^v ‘í Jv' lililtil á botnvorpnDgíim „Dagsbrún“ hefir verið iðin við það að undanförnu að fjargviðrast út af því hve afskaplega sé ómann- úðleg meðferð á hásetinn á bðtn- vörpungum. Uefir stundum verið fleiri en ein grein í sama blaðinu um það sama efni. Vissu fæstir hvað þetta átti að þýða, þangað til á þingráálafundinum sæla bér í íteykjavík fyrir skemstu — þeim fundi, sem allir eru sammála um, að hafi verið vitlausastur af 'illum vitlausum fundum, sem hér bafa balndir verið. Þá sprakk blaðran. Þar kom fram tillaga orðuð eitt- hvað á þessa leið : „Fundurinn skor- ar á þingið að samþvkkja lög um 8 tíma óslitmn svefn í sólarhring fyrir háseta á botnvörpungum.“ Tillagan var samþyktx mótmæla- laust, og sýnir það bezt að flestir bjuggust við því, að þetta yrði ekki annað en laust hjal. Að vísu vakti forsætisráðherra athygli á því — en á eftir að vísu — hvort það mundi vera hægt að koma því við, að hafa 8 stunda „óslitinn“ svefntíma á sólarhring! Svo leið og heið — þangað til núua að þetta mál stingur upp hausnurn inn á þinginu líkt og sel- rtrinn forðum á Fróðá. Og það er Jörundur Brynjólfsson, 1. þ. m. Reykvíkinga sem ber það fram. Það var farið að brydda á því að hann var farinn að missa fylgi sitt innan alþýðufélaganna hér. Nú mun hann þykjast slá sér upp á þessu — að gerast talsmaður Bolzhewismaus í þinginu. Menn sjá nú að hverju fer í heiminum. Um öll iönd krefjast verkamenn þess að fá styttan vinnutíina, minni áreynslu, en þó hærra kaup fyrir langtum miniia starf. Þetta er orðið það þjóðar- mein í flestum Iöndum,að yfir vofir kollvörpun þeirrar þjóðfélagsskip- unar, er margra alda framþróun og menning hefir Verið um að skapa. Og hvað kemur svo í staðinn? Lítið í kring um ykkur! ilvaða fréttir eru það sem nú berast utan ur heim- inum? í öllum löndum vofir nú yfir hið argasta stjórnleysi. Byltingar, Knattspyrnan. Það er nú talið fullvíst, að dönsku knattspyrnumennirnir komi hing- að heim með Gullfossi, scm fer frá Kaupmannahöfn í dag'. Eftir því ættu happleikirnir að hefjast snemma í næsta mánuði. Er því skamt orðið til stefnn, þangað til íslenzkir knattspyrnu-j menn eiga að sýna hvað þeir geta, og veitir því ekki af að þessir fáu dagar séu notaðir sem bezt. Og eigi ei ástæðan minni, er iitið er á það, að knattspyrnumöiinunum gefst færi á að njóta leiðbeiningar þess manus, sem beztan orðstír hefir getið sér allra íslenzkra knatt- spyrnumanna og teljast má bezti maður bezta knattspyrnufélagsins á Norðurlöndum, öamúels Thor- steinsson. Knattspyrnumennirnir eru e k k i nógu vel vakandi nú sem stendur. A æíingunni á mánudaginn var, mættu ekki allir þeir, sem taka eiga þátt í kappleikunum, og varð ao fy-lla flokkana með hinum og öðrum mörinum. Þetta má eigi svo til ganga. Allir þeir úr kappliðinu, sem eigi eru í bænum, verða að koma þeim þegar í stað. Og æfing- ar þurfa að verða annaðhvert kvöld þangað til mótherjarnir koma. í þessu máli dugir ekkert gauf eða sinnuleysi, úr því sem komið er. Knattspyrnumennirnir okkar búast ekki við sigri, en þeir verða að búa sig undir að fhlla með sæmd. Og síðustu dagarnir, dagarnir sem eftir eru, geta-gert sitt til að þeir haldi heiðri sínum. Því engin van sæmd er þeim í því að íalla fyrir berserkjum þeim, sem þeir eiga að etja við. Hitt er vansæmd, ef þeir geta ekkert hamlað á móti þeim, og sú vansæmdin mest, ef áhuga- leysi og slóðaskap má kenna um hrakfariruar. Skrá yfii ísienzk sliip 11. Eins og að undanförnu hefir hin ðanska skipaskrá fyrir þetta ár, sem gefin er út að tilhlutun hins danska verslunarráðuneytis, við- blóðsúthelliugar! 'Starfsemi margra 1 bætir yíir færeysk og íslenzk skip. kynslóða gerð að engul Eignir og auðsuppsprettur látnar fara sömu í'örina! Þetta er hið fagra ástand, sem verið er að innleiða.Og þeir,sem fyrir því standa, eru allir af líku Viðbætir þessi, sem Dönum muu aJIs eigi skylt að birta, eu mun fremur vera látinn fylgja skránni, sjálfum þeim til leiðbeiningar, er að mörgu leyti athugaverður og fæ bergi brotnir, hvort sem þeir kall- eg ekki skilið, hversvegna yfir- ast Bolzhewikkar, Spartakistar,; mönnum varðskipsins hér við land, Kommunistar eða Syndikalistar.Og | hafi ekki verið bent á þær mörgu aðferðin sem þeir hafa til þess er i villur, sem þar hafa staðið ár frá iplls staðar bín sama. Að gera verka- ári, því hefði svo verið gjört, i mundu þeir þegar hafa gjört at- hugasemdir við ]iað, sem rangt cr tilfært og komíð ]>eim athugasemd- um á hinn rétta stað til leiðrétting- ar. Að vísu má ekki vænta rnikils héðau, í ]iessa átt, því vilji menn líta í íslenzka sjóalmanakið 1914, sem gefið er íit hér í Reykjavík, þá eru sömu vitleysurnar birtar þar í íslenzku skipaskránni, sem það ár standa í danska viðbætirnum yfir íslenzk skip, svo veður út af þessu er óþarfi fyrir okkur að gera, vandvirkni okkar þar ekki til eftir- breytni. Á kurteisan hátt gætu þeir sem einhver kynni hafa af dönsku yfirmönnum varðskipsins, bent þeim á skip þau, er eg tel hér upp, því þau eiga ekki lengur heima í skipastólnum íslenzka. Þegar íslenzka sjóalmauakið kom úí 1914, var cg nýtekinn við rit- stjórn „Ægis“ og í febrúarblaði hans það ár benti eg á skipin, sem eigi voru skip lengur, en ]>að hefir ekki komist tl eyrna yfirmaima vaxðskipsins hér, því sum þeirra skipa eru þetta ár í danská viðbæt- irnum yfir íslenzk skip. Helztu viilur: 1. „Alfa“ ex „Valur“ ex „North- wald“ fyrir nokkrum árum seldur til Noregs. 2. Eigandi „8kallagríms“ Rvík er talinn A. Jensen. 3. Eigandi „Jóns forseta“ Rvík er talinn M. Th. Jensen. 4. Skipstjóri á „Lcslie“ Akureyri heitir B. Belgason. 5. ,Mars“ skipstjóri 11. Jónsson, strandaði við Gerðá fyrir lyngu. 6. „Freyr“ botnvörpuskip, rak upp á Rauðarárvík 20. okt. 1913, mölbrotnaði. 7. „Ingólf ur“, Faxaflóabátur, seldur í ár til útlanda (ekki vou að það sé kunnugt). 8. „Coat“ botnvörpuskip. Fórst ásamt „Kópanesi11 við Keilisnes 1907. Þetta eru nú gufuskipin og þau geta verið fieiri, bæði upptaldir hvalveiðabátar og skip í öðrum landsfjórðungum, sem mér er ekki kunnugt um en þó held eg að marg- ir af bvalveiðabátunnm, sem taldir eru í skránni, séu nú komnir 'til út- landa, eu auðvelt ætti að vera að fá vitneskju um það. Þá koma seg'lskipin: 1. „Ane Mathilde“ eigandi Einar Markússon, Reykjavík, lá mörg ár sem jarðfastur steinn á Eiðsgranda og nú loks höggvin upp fyrir tveim árum. 2. „Geir“ skomiorta (,,Ölver“) eigandi talinn G. Zqéga, er h.f. Kveldúlfur. 3. „Gylfi“ skonnorta, eigandi tal- inn E. Sverresen, fyrir löngu horit- inn. 4. „Haganes“, selt til Færeyja, mun nú lieita ,,Maria“. 5. „Hvassnes“, sÖkk við Sand- gerði 1913—14 var rifið þar og við- inn úr því nolaði Haraldur Böðv- arsson í húsabyggingar. , 6. „Jón“ eigandi J. Norðmann, Reykjavík, löngu horfið. 7. „Kópanes“, rak upp á Keilis- nes og fór í spón ásamt ,Coat‘ 1907. 8. „Pálminn“, rifinn fyrir mörg- um árum á Guíunesi. 9. „Rigmor“, eigandi Konráð Hjálmarsson, horfin þetta ár á leið frá Spáni til Færeyja. (Það ókunn- ugt þegar skrá var samin). 10. „SjöstjarnaiT*, eigandi talinn Þórður Thoroddsen, lá í mörg ár hjá Gufuuesi, var rifin um 1911 og mikið af viðnum notað í hitsið Knútskot við Gufunes. 11. „Skrúður“ strandar við Sel- vog 1902. 12. „Stjerne“, eigandi talinn Jes Zimsen. Mig minnir að hún væri á eirunum við Gufunes þegar eg kom fyrst í Viðey 1907 víst er það, að íoríin er hún úr flotanum og ef- laust rifin fyrir mörgum árum. 13. „Valborg“, eigandi taliuu Ól. Teitsson, sigldi upp á Garðskaga á vertíð 1917 og fór í spón. 14. „Valdemar“. Svo laugt er síð- an að hahn hætti siglingum, að eng- inn af þeim, sem eg hefi spurt um hann man hver afdrif hans urðu, en gleymt hef eg að spyrja gamla vin minn Brynjólf Bjarnason , Eng- ey, hann mun víst eitthvað ráma í það, því eigandi skipsins er hann talinn í skipaskránni. I skránni eru talin 42 gufuskip og 113 seglskip. Af þeim eru að minsta kosti 8 gufuskip talin, sein hér eru alis eigi til og 14 seglskip, sem sama er um að segja. Miljónafélagið gamla A.s. P. J. Thorstcinsson & Co. cr talið 9 sinn- um>sem eigandi skipa, og er þó það félag hætt að starfa og aðrir eig- endur orðiiir að skipastól ]>ess f'yr- ir löngu. Þetta hér leyfi eg mér að benda á, svo að þessi skipaskrá verði ekki lögð til grundvallar bins íslenzka skipalista þegar kann verður gef- inn út, eins og gjört var 1914. Margt íleira getur verið, sem at- hugunar þarf, við skipaskrána en eg læt bér staðar nuinið og vík að öðru atriði, sem vert er að atbuga. Þegar vér blöðum í skipaskránni, þá sjáum við þegar, að dönskum gufuskipum er lýst í 17 dálkum þannig: 1. Signalbókstafir skipsins, 2. nafu þess 'og skipstjórans, 3. teg- und reiði og efni, 4. hestaöfl vélar- innar og tegund, 5. hvar smíðað, hver sé smiður og hvaða ár smíðað, ti. flokkunarfélag' og fiokkur skips- ins, 7. seglfesta, 8. kolabirgðir (í smálestum talið), 9. lengd skipsins, 10. breidd, 11. dýpt. 12 Register tonn undir þilfari, 13. brúttó tonn; (dreg'ið frá eftir brezkum reglum), 14. vélrúm, 15. íbúð, 16. uetto toiin, 17. útgerð og eigendur. Mótorskipum er einnig lýst í 17 dálkuin og seglskipum í 10. Þá athugum við livernig íslenzku skipunum er lýst í viðbætiuum og tökurn okkar helzta skip ,Gulifoss‘ þar segir svo: 1. signalbókstafir, 2. nafn skips og skipstjóra, 3. tegund, reiði og eíni, 4. hestöfl vélar, 5. hvar og hvenær smíðaður 6. flokk- unarfélag og flokkur, 7. dýpt (eng- in lengd né breidd) 8. brútto tonn, 9 netto tonn, 10. útgerð og eigend- ur — og þar með búið. — Seglskip- in fá 9 dálka eða með öðrum orðufn að hverju dönsku skipi er lýst yfir alla opnu bókarinnar, en lýsing þeirra íslenzku nægir á hálfri opnu. Eins og eg hefi áður getið um þá er þessi skipaskrá yfir íslenzku skipiu að eins viðbætir við hina fullkomnu dönsku og er mér nær að halda, að það sé einkum gjört vegna signalbókstafanna, því öli skipin hafa þá og að því leyti eru þau þekkjanleg á sjónum, er þau sína merki sín. Það rekur að því, að við verðum að fá árlega skrá yíir ísleuzka flotaun. Það geta orð- 10 um 8—900 fleytur, sem minnast þyrfti á í þeirri bók; ætti hún því að vera vönduð og prýdd íslenzku fánunum á kápunni og innihald það vandað, að ekki væri ár eftir ár verið að eyða papír, verki og prent- svertu til þess að minnast á skip, sem annðhvort eru orðin íbúðarhús, koinin í eldinn i'yrir löiigu eða sigla sem eign annara landa. Að þessu verða íslendingar að vinua sjálfir, enda munu Danir enga skyldu hafa haft til að seinja skrá yfir okkar skip. Okkar var að leiðrétta hjá þeim það, sem þeir gátu ekki vitað um skipastól vorn, bæði eigenda- skifti, sölu og strönd, en enguin heíir þótt vert að miunast á það við )á er hlut áttu að máli. — Því er nú komið sem er, að vitleysur þær, sem eg hér bendi á getum við skrif- að hjá okkur sgálíum en ekki hjá þeim. Fyrir viðbætirinn, íslenzku skipaskrána eignm við að þakka þeim, því hún er bæði þörf og heíir ávalt verið nothæf svo langt sem hún nær, þrátt. íyrír galla þá} sem mcö íæklfærlsvaiöi, TJpplýBjingar hjá Q. Biríkss, Reykjavik, ty’ tilbeyrandi Stálfjallsuámunni íá.t keypt þ.ir sem þau stmda í Stálfjalli, ef semur um veið. Nánari upplýsingar um stæið hús.mna og fleira gefar O Benjamínsson (Hús Nathau & Oisens). S œi 166. Warden tríi SeyðiBfiiði, sem hór er nú. er til oölu með tækifærisveröi. sfmí 701. WiðsMifíafélagið. Af sérstökum ástæðum höfutn við enn fyíirliggjandi nokkrar tunnur af sauða og diikakjöti úr Boigaríjarðar- og Skaftafellssýslum. Siátiifiiii Suðuriands, Þjónn óskast á 1 íar/ými h Sterling, eða frammistööustúlka. Morm sbúí sér til b yt db um borð, miili kl-1 og 3. getur fengiö atvinnu nú þegar, hjá H.f. Kveldúlfi. IFSTOFUSTIÍL Stúlka sem er vel að sér, ritar ensku og dönsku og er vön véiritun, óskast á skrifstofu hjá heild- söluverslun nú þegar. UmsókDÍr með launakröfu sendist afgr. þessa blaðs, meikt „lBkritstoftt8túlk»“. Auglýsing Þann 25. þessa min. tapaðist lifsábyrgðarskjal Guðbrandar Guðmundssonar, á götum Reykjavikur. Finnandi vinsamlega beðinn að skila því til Hafnarfjarðar, á Vesturbiú 1, gega fundarlaunum. eg hefi bent á, og skyldu þeir halda áfram að láta íslenzkii skipaskrána fylgja sinni, þá finst mér það skylda okkar að gefa þeim þær bendingar, sem miðar til að gjöra verk þeirra eins áreiðanlegt og föng eru á. Þess mundu þeir sjálí- ir óska, því vandvirkni þeirra cr alkunn. Reykjavík, 24. júlí 1919. Sveinbjörn Egilson. -0—

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.