Morgunblaðið - 31.07.1919, Page 3
M O'R 6UNBLAÐIÐ
3
hans, en mótmæla að fullu og öllu
ofstækisfullum öfgum og órétt-
mætum prédikuuum í garð íslend-
inga.
Þetta níð, sem B. Th. Melsteð
hefir ritað í Ársrit Fræðafélagsms
og vitaidega skrifað í skjóli þess,
að alménningi geðjist venjulega
vel að skömmum um starfsmenn
landsins, er siður en svo vel lagað
tii þess að auka gagu og gengi,
heill og ■ lieiður ísleuzku þjóðar-
iuur. Hún er bæði henui óg liöf-
undinum til, minkunar.
Sigurður Sigurðsson
frá Ariiarliolti.
Tlorður i ísf)afi.
Pöstvegirnir
norðanlands.
Það eru einkum Þingeyjarsýsl-
urnar, Eyjafjarðarsýsla og Skaga-
fjarðarsýsla, sem eg á hér við, því
aðrar sýslur eða ÖJinur héru'ð ís-
lands liefi eg ekki farið um; en í
þessum sýslum eða héruðum eru
póstvegir og alfaravegir yfirleitt
í svo hörmulegu ástandi, að vart
munu verri íinnast, nema ef til vill
á Lapplandi og á Grænlandi- í ný-
nefndum sýsluin, nfl. í mestallri
N.-Þingeyjarsýlu og í suðurhluta
S.-Þingeyjarsý.slu, eru vegirnh-
ekki annað en liestatroðningar og
fjárgötur, en í dölum Eyjafjarð-
arsýslu og á heiðunum milli þeirra
og Skagafjarðarsýslu, eru vegirn-
ir þ>ó mun verri, og hinir svo
Uefndu póstvegir hafa farið frem-
ur versnandi en batnandi á þess-
um seinustu árum, hafa troðist og
traðkast í súndur.
Það er ekki áform mitt að lýsa
vegum þessum, eða réttara sagt
þessum vegaleysum og tóustígum
neitt nákvæmlega nú; til þess hefi
eg hvorki tíð né löngun, enda úeld
eg að allur þorri íslenzkra ritstjóra
kæri sig minna um ítarlegar vega-
fýsingar en um margt annað. Hitt
er áform mitt ineð eftirfylgjandi
línum, að minua ritstjóia og leið
audi menn Norðurlands ja£nt og
í höfuðstaðnum sjálfum, á torfær
uruar og vegleysurnar, sem gera
póstvegi Norðurlnds næstum ó-
færa, jafnvel yfir sumrið, livað þá
á öðruin tímum ársins.
Þessu til skýringar skal eg sér-
staklega benda á póstveginn yfir
Axarfjarðarheiði og yfir Tungu-
heiði. Á Axarfjarðarheiði austan-
verðri eru þrjú klif, livert öðru
verra, og afar örðug fyrir klyfj-
aða hcsta, en á heiðinni sjálfri
liggur vegurimi sumstaðar um ó
ruddar urðir, sumstaðar um mýrá-
Vera
Skáldsaga eftir
E. R. Punstaon.
xxvn.
A s k a.
Herforinginn varð hissa, er kann
tók eftir því, að það var ekki eftir
nema dálítill' bútur af festinni.
„Er úrið líka fariðf Hvar hefirðu
Verið?“ spurði Jim.
Herforinginn tók úrið upp úr vas-
T*him. „En Iyklarnir mínir, lykillinn
^ peningaskápnum,“ lirópaði hann.
Jim skildi strax hvernig í öllu lá
0t>
^ ^entist gegnum claglegu stofUlia og
P^ur á cftir honum, inn í herbergi
j hans. En þar voru dyrnar tví-
innan frá og þeir heyrðu ein-
hreyfa sig þar inni.
j. 6íforinginn kom nú á eftir þeim,
sk^ ,Sagði: „Þeir eru við peninga
Un.<<
hof^ er ekkert. Það er ekkert í
YeruIa‘<‘ Hanu mundi ekki eftir bögli
fláþa og vegleysur. En niður af
Tunguheiði vestanverðri liggur
póstleiðin ofan snarbrattar brekk-
ur, og skamt fyrir utan kauptún-
ið HúsaVík er afar ilt klif, sem
í rigningum og stórhríðum getur
orðið ófært. — Þenna póstveg fór
eg haustíð 1917 og býst ekki við
að hann hafi batnað naikið síðan.
Um framanverðan Bárðardalinn
og eftir Fnjóskadalnum eru eigi
aðrir vegir en troðningar, og braut-
in yfir Vaðlaheiði er nú orðin af-
ar slæm með köflum. En póstveg-
urinn yfir Öxnadalsheiði tekur iit
yfir alt, sem eg hefi séð æða vfir
farið liér á pósvegum íslands. Þar
var, þ. 17. þ. m., þegar við Krist-
ján póstur fórum yfir heiðiua, ekki
annar vegur á J00 til 400' faðma
langri leið, á háheiðinnii vestan-
verðri, cn örmjó gata framan í
bröttum melum, ou héngiflpg fyr-
ir ncðan, svo að ef liesti eða manni
skrikaði þar fótur, þá var hann
frá, hrapaður niður fyrir klettana
og ofan í grængolandi árstraum-
mn.
Hve samvizkusamt og sómálegt
eða, forsváranlegt það er að sendá
póst með klifjaða hesta yfir slík-
ar vegleysur, getur hver heilvita
maður séð, og eins hve mikið þar
er sett í hættu í hvert skifti sem
meun og klifjaðir liestar fara þar
um, svo framt mennirnir, hestarn-
ir og póstséndingarnar eru nokk-
urs virði.
Þegar vestur af Öxuadalsheiði
kemur, verður að fara yfir Norð-
urá, sem er ,«stórgrýtt og straum-
hart vatúsfall, — eg* bið nýtízku
skriffinnana forláts á því að eg
hafna bögumælinu fallvatn, ■—
og sem var, ofangreindan dag, vel
í kvið, þar sem við riðum hana.
Rigningar höfðu þá að eins byrj-
að norðanlands; og lítill dráttur í
ánni. Þeir, sem vanir eru við
ferðalög yfir fjöll og heiðar, geta
rent grun í, hve hættulítið sé að
fara yfir Norðurá þegar svo mik-
ill vöxtur er' í lienni, að, hitn sé
hesti á síðu. Að ríða hana þá er að
stoína lífi sínu og skepnanna í
stór-háska. En þetta er norðan-
póstur, og hver sem þessa leið fer,
nauðbeygður til að gera þegar
rigniúgar ganga, þar til brú kemur
á ána.
„Gerlð þið háreýsti/1 sagði Arthur,
„cg fer út og að gluggtunim.' ‘
Htyiu liljóp st.rax út og að glugg-
anum á herbergi herforingjuils til þess
að höndla þjófimi. En hnnn sá að eins
á eftir manni, sem stökk niður úr
glugganum og faldi sig í runnunum á
móti honum.
Arthur hljóp á eftir. Nú hafði fólkið
orðið vart við eltmgaleikinn og hróp
aði: „Eldur! Eldur!“
Arthur hafði aldrei hlaupið lirað-
ara á æfi siúui. Honum lánaðist að ná
í þjófinn, en htjjtin ætlaði uð stinga
hann með linífi. Arthur sló hnífinn
úr hönd hans með snöggu höggi og
þóttist nú hafa ráð hans í hcndi sér.
En þá bar þar að hestasvein. Hann
hafði hcyrt fólkið hrópá „eld‘ ‘ og
„stöðvið þjófinn". í myrkrinu hélt
hann að Arthur væri þjófurinn og
hljóp í' fang honuna Arthur kom þetta
á óvar.t og féll aftur á bak.
„Eg jhefi náð homun/ ‘ íirópaði
drengurinn og greip í háls Arthurs.
„Ertu vitskertur f ‘ hrópaði Arthur
og reyndi að losna.
En drenguriim lierti takið því meir
og Öskraði: „Þér sleppið ekki.“ En
alt í einu slepti hann og sagði: „Nei,
það er hr. Arthur.“
Artlmr stóð upp og hrópaði; „Þú
ert orsök þess að huim slapþ.“ Hann
ætlaði að berja drenginn, en áttaði sig
Vegna rigninganna, sem þá fóru
‘vöxt daglega, fór eg ekki’ með
pósti lengra en út að Ökrum í
Blönduhlíð, treysti ekki gömlum
og þungstígum hesti lengra, cn fór
norður aftur yfir Heljardalsheiði,
iví nóttina li. 18. liafði verið helli-
rigning og Norðurá þyí orðin ó-
fær. — Iijaltadalsheiði var sögð
ófær og Heiðará, sem vestur af
enni fellur, var alveg óreið. —
Fyrir dugnað og#drenglyndi Krist-
ins bónda á Skriðulandi í Kol-
beinsdal komst eg klaklaust yfir
Heljardalsheiði li. 20. þ. m., en
meiri glæfraför hefi eg ekki farið
uú um fjöldamörg ár. — Vegurinn,
Sem farinn er yfir Heljardalsheiði,
liggur á h. u. b. eins kílómetra
löngum vegi eftir háu klifi, ineð
fram Heljardalsá, með djúpum
giljum, framan í snárbröttum
melum, en liengiflug fyrir neðan,
svo að fremur er fyrir hunda og
tófur að fara en menn og' hesta.
Svo brattir eTu melarnir, sem stíg-
urinn eða gatan liggur eftir, að
drepi maður þar vinstri hendi nið-
ur, á norðurleið, án þess þó að
beygja sig, þá snertir hún sum-
og tók til fótanna á eftir flóttamann-
inum. En hann hafði fengið tíma til
að l’orða sér. Þar sem margir vegir
mættust, sneri Arthur til baka, því
ómögulegt var að vita hvern veginn
hann hafði farið.
Jim og ifleiri úr húsi herforingjans
höfðu lagt á stað á eftir. Arthur hitti
þá óg skýrði frá öllu. Svo var sent
í allar áttir að leita þjófsins. Arthur
entist lengst í þeirri leit. En myrkrið
huldi alt, svo ekkert fanst.
Þegar hanu koin til haka aftur,
voru þeif í herbergi herforingjans,
hann og Jiin. Þeir höfðuýirotið dyrn-
ar upþ og var þá peningaskápurinn op-
inn upp á gátt. En alt va'r með kyrr-
um kjöruni nema böggullinn, sem Vera
átti. Hann var horfinn.
„Huvidinginn! Þorparinn!‘ ‘ sagði
herforinginn.
„Viltu ekki segja okkur, faðir minn,
hvað fyrir liefir komið f “ spurði Jim.
k„Jú, svaraði herforginginn, „eg var
stæddur á póstmálaskrifstofunni; þá
vatt sér að ínér maður og spurði mig
að, hvort eg væri/ Carstairs herfor
ingi. Hann bað fyrirgefningar á' því,
að hann væri að tefja mig, en sig
langaði til að fá að. vita um liðsfor-
ingja einn, John Brown, sem einhyern
tíma hafði verið í liði inínu. Eg mundi
ekki eftir þessu nafni, en hann sagði
að þetta væri sérlega alvarlegt mál
^ t , *
staðar melinn, og man eg ekki til
að eg hafi farið brattari veg né
eins vondan síðan eg var drengur.
Við Kristiiúi komumst þó slysa-
laust yfir liciðina, mest fyrir
dugyiað hans og fótvissu hbstarma,
sem haiin lagði til; annars geng-
fim við báðir yfir klríið. Kristinn
bóndi á Skriðulandi er eins og
Kristján póstur alkunnur fyrir
dugpað sinn og gætni, hugrekki o»
veglyndi, og þarf hvorugur þeirra
lofs í þessum línuúi.
Þetta vona eg að nægi til að
sýna í hvaða ástaudi póstvegirnir
og alfaravegirnir eru í ofaiigreind-
um sýslura. og hvað gera ber áður
en verra af hlotnast. Vegalagning
yfir áðurnefnt klif á vestanverðri
Öxnadalsheiði og brúarlagning yf-
ir Norðurá þola enga bið, ef ekki
á slvs af þeim torfærum að verða.
Eða á nú máske að láta það drag-
ast eitt ár enu að bæta póstveg-
inn 'yfir Öxnadalsheiði og að brúa
Norðurá? Á að fresta því að ryðja
vegi og byggja brautir yfir klif
og að brúa straumhörðustu vatns-
föll, þar tii slys og manntjón er
af orðið?
og gaf mér frekari upplýsingar. Hann
þakkaði mér að síðustu fyrir og fór
og eg hélt heimleiðis. En hann hlýtur
að hafa tekið lyklana á meðan 'hann
talaði við mig.“
„Hvernig leit hann út V ‘ spurði Art-
hur.
„Það'var gamall maður, graunvax-
inn, með grátt sk'egg og loðnar vhrýr.
Hvaða þorþari getur það verið?“
„Við þekkjum hann,“ sagði Jim.
„Og nú hefir hauu bæði knöttinn
og erfðaskrána,“ bætti Arthur við.
Herforingiim og sonur hans litu
hvor á annan. Það var ekki laust við
að þeir skömmuðust sín. Herforing-
inn fyrir að hafa látið taka af sér
lyklana og Jiiii fyrir að hafa ekki
verið kyr-í herbergi föður síns..
En Arthur ^sagði: „Eg er ánægður
yf'ir því, að nú er öllu lokið. Eg þarf
ekki að óttast framar að vinir mínir
verði í hættu staddir.“
„Það hefirðu ekki leyfi til að segja,
drengur minn. Hér er að eins að ræða
um rétt eða órétt, og ekki um neitt
annað,“ sagði herforinginn.
„Bara að eg hefði haldið kyrru fyrir
í herþergi föður míns,“ kveinaði Jim
„Bara að þú gætir þagað um þstta
alt saman,“ nöldraði Arthur.
„Ef eg hefði vitað þetta, þegar
mannhundurinn var að segja mér um
þessi Brown, andvarpaði herforinginn
.„Það getið þér ekki sagt, hr. her-
foringi, því nú væri alt í bezta lagi,
ef hestasfeinninn hefði ckki eyðilagt
alt saman.“
A meðan þeír þrættu mn hver
bæri mesta sökina, kom logreglan til
þess að rannsaka þjófnaðinn. Þegar
lögregluþjónninn hafði skrifað það
helzta niður, spurði hann lierforingj-
ann hvort hann þekti þetta, og sýndi
honum tægjur af gráu skeggi.
„Hann hlýtur að hafa týnt þossu
um leið og Arthur sló hann,“ sagði
herforinginn.
Lögreglan hafði einnig fundið hníf-
inn í runninum,. sem Artliur hafði
s logið úr hendi þjófsins.
Þeir þóttust sjá, að þetta væri al-
veg sama skeggið og verið hafði á
þeim, sem sást við dnuða Wilks.
Arthur svaf í húsi herforingjans
um nóttina. Árla næsta morguns fór
hann til vinnu sinnar á skrifstofunni
Og kvöldið eftir kom hann heim til
sín, þreyttur á' sál og líkama. Þar var
bréf til hans, méð hönd, sem hann
þóttist sjá að hefði verið breytt. Hann
opnaði það. En innan í því var askan
af útbrunnum paþpír. En á bakhlið
umslagsiris var skrifað: „Allir sámn-
ingar eru nú upphafnir, þökk fyrir.
Það var engin undirskrift en A‘rl
húr var ekki í eí'a um meininguna.
Georg hafði auðsjáanlega fengið
úr grjóti
Nýkomin í
Haupang.
Vonaiidi er að Alþingi sjái sóma
sinn og gagn alþýðu í því að hæta
úr þessú óstandi sem allra fyrst og
láti ekki skemtanir, bifreiðat né
óþarfa bollaleggingar sitja í fyrir-
rúmi fyrir brúalagiiingum yfir
vatnsföll og vegabótum á póstveg-
tim og alfaravegum innanlands, þó
á Norður-íslandi sé, jafnvel þó að
kostna^urirm næmi hálfri eða
heilli miljðri króna.
Reykjavík, 28.. júlí. •
Norðlendingur.
erfðaskránn hjá þessum aðstoðar-
nranni sínuin. Og nú var hann viss um
sig og hafði ekki getað stilt sig um að
sýna hotium sigurinn.
Arthur snerti við öskunni með
fingurgómunum, dapur í hug. Það var
undarlegt, að þessi aska skyldi vera
alt, sem eftir var af ótal vonuni. Hann
hugsaði Uieð hlýleik til frænda síns,'
vegna þess að hann hafði óskað að
gera rétt. En nú varð engu breytt
framar.
XXVIII.
Lítill silkiskór.
Arthur sendi umslagið með öskunni
í til lögreglumiur. En henni þótti það
þýðingarlaus sending. Það, sem hún
lagði mest lcapp á að rannsaka, var
um sambandið inilli dauða Teddy
Wilks og meðferðarinnar á Veru. Hún
kærði sig ekkert um það, sem þeim
fór á milli, Arthur og Georg.
Þó virtist, sem lögreglustjórinn
hefði fengið áhuga á Geórg því hann
spurði Arthur óaflátanlega um hann.
jlann hélt því að eitthvað nýtt hefði
ef til vill, fundist, sem gæfi einhverj-
ar upplýsingar, t. d. skeggið eða hníf-
uriun bentu á eitthvað. En lögreglu-
stjórinn hristi höfðið og sagði að það
væri alt jáin hulið enn.
r
X