Morgunblaðið - 09.08.1919, Page 3

Morgunblaðið - 09.08.1919, Page 3
MORGtJNBL AÐIÍ) Úlflutningsgjald. Pjárliagsnefnd efri deildar liefir klofnað um útflutningsgjaldsfrum- varpið. Álit meiri hlutans, Halldórs Steinssonar og' Guðmuucl- ar Ólafssonar hljóðar svo: ,,Pjárhagsnefnd hefir haft, þetta mál til meðferðar, cn hefir ekki orð- ið á eitt sátt. Meiri hluti nefndarinnar leggur til, að frv. verði samþykt með nokkrum breytingum, sem hér skal gerð grein fyrir. f frv. er gert ráð fyrir, að síldar- tollurinn hækki um 50 aura á hverri tunnu til 1. jan. 1920. En auk þess liggur fyrir þinginu annað frum- varp, sem fer frain á að hækka þennan toll upp í 4 kr. á tunnuna frá 1. jan 1920. Meirihluti nefndarinnar lítur svo á, að eðlilegra og' sanngjarnara sé að ha:kka síldartollinn fyrir þetta yfirstandandi ár meira en frv. gerir ráð fyrir, og það af þeirri ástæðu, að telja má nokkurn veginn víst, að síldveiði verði ineð mesta móti þetta ár og gott verð á síldinni. liins vegar er of langt farið að leggja 4 kr. toll á síldina a næstu árum, þar sein ófyrirsjáanlegt er, hvernig síldveiði þá hepnast, og ef svo fer, að hún breg'zt að mciru cða minnu leyti, getur svo hár tollur orðið til mikils hnekkis fyrir þenn- an útveg. Þess vegna er lagt td, að síldartollurinn verði ekki hærri en 3 krónur af hverri tunnu frá 1. jan. 1920. Þá leggur nefndin til, að 15 liður frv. falli burt. Nefndin telur ckki rétt að leggja tiltölulega mikið liærri toll á ísvarinn fisk en annan íisk, er flyzt frá landinu. Hins veg ar þykir nefndinni eðlilegast, að sá fiskur falli undir 2. lið frv. og toilur af hoiium verði ákveðiun 20 aurar af hverjum 50 kg.“ Breytingartiliögur gerir nefndin í samræmi við það, sem í álitinu segir. Halldór Steinsson cr íramsögu- maður meiri lilutans. Álit minni hlutans, Maguúsar Torfasonar, cr á þessa leið: ,,Eg liefi cigi orðið sammála með- nefudarmönnum mínum um síldar gjaldið, og skal hér gerð nokkur grein fyrir því: Útflutningsgjald á framleiðslu nauðsynja cr viðrini, sem fer í bág' við grundvallarreglur sæmilegrar skattalöggjafar. Þetta hefir hingað til verið viðurkent á þingi, og út flutningsgjald því samkvæmt ekki verið hærra en svo, að í framkvæmd hefir það orðið almennur verzlun- arskattur, án þess að íþyngja fram- leiðendum sérstaklega, nema sér- stakar ástæður hafi verið fyrir hendi. Með hinu gífurlega síldargjaldi, fyrst og fremst samkvæmt síldar- to’ls-frv. svo heitna, rg einnig með brtt. meiri hluta er þessari stefnu i í.nsta sinn algerl<••<?» afneitað hér á þingi. En sérstaklega brýtur þetta að fullu bág við þá stefnu hv. Ed., er svo bert kom fram á aukaþinginu 1916—1917, að leggja fyrir engan mun slíkt gjald á síld- arframleiðslu hérleudra manna, og skýrskota eg í þessu efni til um- ræðanna hér í deild um frv. til laga um útflutningsgjald af síld og rök- studdrar dagskrár, er afleiddi það frv. Gjald þetta er líka svo hátt að lað nær engum sanni. Sé gengið út frá þurðarveiði, má gera ráð fyrir að tunna síldar frá skipi kosti sem næst 16 kr., og verð- ur þá skatturinn 25% samkv. frv. neðri dcildar, en 12x/2% og 18%%' samltv. til'lögum meiri hl. Slíkt skattarán nær engi átt, nema vís stórgróði væri í hendi, en öðru nær er að svo sé. Útflutningshæf síldartunna stend ur framleiðanda nú í 60—70 kr., en alls óvíst um söluverð hennar, og jafnvél ekkert líklegra en að á sumu af henni verði stórtjón fyr- ir útgerðirnar, fyrst og fremst þær íslenzku, sem flestir standa mun ver að vígi en þær útlendu. Síldveiðar eru frámunalega stop- ull atvinnuvegur, og því ótækur gjaldstofn verulegs fastaskatts Þarf því til sanns ekki lengra að rekja en til ársins 1917, er hér varð svo óskaplegur veiðibrestur, að allir biðu stórtjón af veiðhnh, enda síðan enginn skynbær maður, þang- að til nú, ymprað á slíkum skatti. Hins vegar rekur enginn nauður til að lögleiða slíkan ósóma. Að því sleptu, að með örlitlum undirbúningi af hendi stjórnarinn- ar var í lófa lagið að ná nægileg- um tekjuauka í landssjóð, án þess tillölulcga að íþyngja neinum gjald anda frá því, sem orðið var, er ó- hætt aö fullyrða, að skattaukar þdssa þings, ef fer að sköpuðu, verða næsta fjárhagstímabil yfrið nógir til að standast öll útgjöld, þótt eigi sé síldarútvegi íþyngt sér- staklega. Loks leggur það sig sjálft, að útflutningsgjald sé látið ganga ijafnt yfir landbúnaðarafurðir og sjávarafurðir, enda hefi eg fyrir satt,að góðlr og gegnir bændur vilji fyrir engan mun viðurkenna, að El !íl llfiflJ. Eftir Baronessu Orczy. Mamifjöldimi færði sig strax til hliðar. Einvígisvottarnir settu upp þetta kuldalega andlit, sem staða þeirra krafðist. Iíávaðinn þagnaði, þegar tók að glymja í sverðunum. Áll ir fundu, að þessi skrípaleikur var að verða að harmleik. Og þó var auðséð, þegar frá byrjun, að Dérouléde ætlaði að eins að afvopna mótstöðumanninn, og auðmýkja hann enn meir. Hann var úgætis skylmingumaður og greif- inn svo óstyrkur og órór, að liann stóð margfalt betur að vígi. Hvernig það skeði, vissi enginn á eftir. En það er vafalaust, að greifinn, sem alt af varð tryltari og tryltari og reyndi stöðugt að leggja í brjóst mótstöðumanns síns, kastaði sér að lökum í ofsa og æði sverð Dérouléde. Hann reyndi að bjarga greifanum "ieð leifturhraðri hreyfingu á hand- leKgnum, en það var of seint. Greifinn J®* 11 duuður án þess að andvarpa eða öreyfu 8ig landbúnað beri að skoða skyldu- framfæring sjávarútvegsins.“ Breytingartillögur þær, sein M. T. gerir, eru þær a ð liafa útflutn- ingsgjaldið af síld nú og framvegis ekki hærra en 1 kr á tunnu, og' a ð bæta við þessum nýjum útflutning- gjaldliðum: I. Af hverri tunnu kjöts (112 kg.) 60 aura. I. Af hverjum 50 kg. af hvítri, iveginni vorull 100 aura. 3. Af hverjum 50 kg. af annari ull 50 aura. 4. Af hverjum 50 kg. af söltuðum sauðargærum 50 aura. 5. Af liverri lifandi sauðkind 20 aura. 6. Af hverju hrossi, sem er fullir 132 cin. á hæð, 5 kr. 7. Af öllum minni hrossuin 2 kr. if hverju. 8. Af hverjum 50 kg. af æð- ardún 10 kr. 9. Af hverju selskinni,söltuðu eða hertu, 10 aura. 10. Af hverju tófuskinni 50 aura. QLITOTNABÁBKZIÐUS •K 8ÖÐULELÆÐI keypt háu verði. B. v. á. Frá Hrisbrú i Mosfellssveit hefir tapast múgrár hestur, 5 vetra gam- all, stór, ca. 53” á bóg, klárgengur, aljirnaður, mark á eyrum sýlt hægra, heilrifað vinstra; kliptur kross á lend vinstra megin. Hver sem yrði var við hest þenna, er vinsamlega beð- inn að gera aðvart til Björns Gunnlangssonar Laugavegi 56. Simar 360 ogi42b. Til sðlu ers jriggja ára gamall, kutterbygður 10 tonna mótorbátur, með 15 hestafia Scandiavél. Veiðarfæri öll geta fylgt, ef þess verður óskað. Sverðið hraut; úr hendi hans og Dér- ouléde náði honum í fang sitt. Þettu hafði alt skeð svo skyndilega og óvænt, að enginn virtist skilja í þessu fyr en öllu var lokið, og uug- lingurinn lá á gólfinu í skrautlega bláa silkifrakkanum blettuðum af blóði. En mótstöðumaður huns stóð og bcygði sig yfir hann. Hér var ekkert meira að gera. Hirð- siðirnir heimtuðu það, að Dérouléde hyrfi þarna frá. Haim hafði ekki leyfi til þess að gera . neitt franiar fyrir þennan ungling, sem hann hafði banað á móti vilja sínum. Eins og fyr, var honum engin eftir- tekt veitt. Þögnin, þessi hljóða þunga þögn, sem dauðinn veldur, liafði fallið yfir sajinn. Að eins ein rödd heyrðist, sem sagði: „Eg veðja 500 Louisdoruin að þessi náungi er góður skylminga- maður.— Þeir sem við voru viku fyrir Dérou- síðasta. Þeir voru háðir gamlir og herfykishöfðingjanum og M. Queterre, sem báðir höfðu aðstoðað hann til hins síðasta, Þeir voru báðir garnlir ag reyndir hermenn, og nógu sanngjarnir og hreinlyndir til þess að meta Dérou- iede. I dyrunum mættu þeii' lækninum, sem sóttur hafði verið, ef eitthvað skyldi koma fyrir. Nú var þessi atburður skeður, sein engiuu læknislist gat bætt. Eiukason- Hins íslenzka Fræðafélags. Ársritið fiytur að þessu sinni góða ritgjörð eftir Þ. Thoroddsen um Alexauder von Humboldt, uátt- úrufræðinginn mikla og vísinda- manninn. Fylgja henni þrjár mynd ir. Er það 150 ára minning hans. Sýnir þessi grein hvílíkur máttar- stólpi Humboldt hefir verið nátt- úrufræðinni og vísindalífinu þýzka á þessum tímum. Og hvílíkur af- burðamaður hauu hefir verið þessu sviði. Og að enn sé ausið úr þeim brunnum, sem hann gróf, er auðséð á ritgerðinni. Hann hefir ver ið einnþ eirra manna, sem auðnaðist að byggja grundvöll, sem aðrir gátu reist á, og finna sannindi, sem aldrei fyrnast en alt af eru sígild Eiga þeir allir þakkir skilið, sem fræða þjóð vora um slíka menn. Þá er í þessu hefti löng grein eft ir ritstjórann, Boga Th. Melsted, um ísland og íslendingá á fullveld- istímamótum þjóðarinnar. Er margt í greininni sannleikur, sem við höf um gott af að heyra endurtekinn nógu oft yfir hausamótum okkar. En ekki munu allir fallast á dóm ritstjórans um íslendinga. Og hefir nokkuð brytt á því, eins og sjá má á grein er stóð hér í blaðinu eftir Sigurð Sigurðsson frá Arnarholti Er hætt við að Melsted sé þarna í þessari grein helzt til einhliða. Og er þar sennilega um að kenna ó- Octagon-þvottasápa. B e z t a þvottasipan í bænum er hin fræga C o 1 g a t e s Octagon- þvottasápa. — Reynið hana. Gæði og hreinsunargildi óviðjafnan- legt. ' Stórsala. Smásala. Verzlunin Gullfoss Sími 599. Hafnarstr. 15 er kunnugleik á ýmsu því, sem genr vart við sig hér heima. Það barf mikla skarpskygni og þekkingu til að dæma hlutdrægnislaust um menn og málefni og' sitja í öðru landi. Að vísu er ekki svo vel að ekkert slæmt sé hægt að segja um okkur. En öllum heillum erum við ekki liorfn ir. Og enn eigum við ýmsa menn er hafa bæði vilja og getu til að vinna fyrir okkar land. E11 margt er þess vert í greininni, að vel sé eftir því tekið. Þá eru í heftinu auk þessara tveggja greina, grein eftir Ingi- björgu Ólafsson um dönsku kenslu konuna Natalie Zahle með mynd um. Lýsir liún starfsemi þeirri er hún hóf íyrir mentalíf kvemia Danmörku og áhrifum þeim, hún hefir haft á það. En um þrjá Dani skrifar ritstjór inn, er allir liafa á einhvern hátt komið fram þjóð okkar og landi til góðs. Pylgja myndir af þeim öllum Eru það þeir J. C. 0hristensen Carl Theodor Zahie og A. Krieger Margt fleira er í heftinu, svo sem grein um uppdrætti landmælingar deildar herforingjaráðsinS, ineð myndum, og margar smágremar Myndir eru í heftinu auk þeirra sem nefudar hafa verið, af kon ungi og drottningu og krónprins og prins, 4 konungum vorum, Sór eyjarkirkju að innan, Jóni Thor- oddsen skáldi og konu hans, dr. Jakob Jakobsen, færeyskum fræði- manni, þremur Svíum og Gunnari Ounnarssyni skáldi. ur Marnys greifa lét líf sitt þarna í ljósbjörtum salnum. En Dérouléde sveipaði uð scr kápunni og gekk út á dimma götuna einn síns liðs. II. Höfuð Marney-ættarinnar var á þess- lun tíma tæpra 70 ára að aldri. En hann hafði notið hvers augnabliks af lífi sínu á fylsta hátt, síðan konungur- inn hafði skipað hann riddarasvein, tólf ára gamlan, og til þess tíma að hönd örlaganna tók til sinna ráða og kastaði honum úr nautnaiðunni og hlekkjaði hann bæklaðan við sjúkra- stólinn. Julietta hafði þá verið á barnsaldri en yndi hans og eftirlæti á seinustu hamingjudögum lians. Hún hafði tekið í arf dálítið af þunglviidi móður sinn- ar, þessarar ágætu konu, sem borið hafði alt með þolinmæði og látið hafði eftir sig þessa litlu, veiku rós, dóttur sína, handa þessum fallega glæsilega manni sínum, er hún hafði unuað svo heitt og fyrirgefið svo oft. Þegar Marny varð fyrir þessu reið- arslagi og varð að lifa þessu dauða- kenda lífi, varð Julietta eiua gleðin hans, eini ljósgeislinn í æfinótt hans. I djúpum ástúðlegum augum hennar sá haun sál heunar speglast og gleymdi Ennfremur til sölu 22 hestafla Alphavél alveg ný, óhreyfð úr umbúðum frá verksmiðjunni. Frekari upplýsingar hjá Guðmundi Hannessyni, vik. — Sími 11. Kefla- Islands Adressebog Omissandi bók öllum kaupsýslumönnum Fast á skrjfslofu Morgunblaðsins. H anzkar. A.llskonar hanzkar fyrir karlmenn og kvenfólk, ern nýkomnir í Hanzkabúðina Austurstræti 5 Piatio frá Herm. N. Petersen & Sön, kgl. hirðsala I Khöfn, eru nú fyrirligg- mdi og seljast með góðum borgunarskilmálum. Tvimælalaust beztu hljóðfærin, sem hingað flytjast. Ótakmörkuð ábyrgðl Vilf). Tinsen. Dugl. getur fengið drengur atvinnu við að bera Morgunbl. út um bæinn. við það fortíð sinni með öllum skemt- unum, sem ult af vöktu honum sorg, er honum varð hugsað til þeirra. » svo sonur hans, ungi greifinn, sem itti að endurreisa heiður og hamingju ættarinnar og stuðla til að Frakkland gæti enn einu sinni bergmálað riddara- lega framkomu og glöð æfintýri, sem gert höfðu Marny-ættina svo fræga við hirðina og á vígstöðvunum. Greifinn ungi var ekki eftirlætisgoð föðursins. En hann bygði á honum metnað sinn. I hægindastól sínum hlustaði hann með fögnuði á frásögn um París og Versali, um drotninguna ungu og hinn framúrskarandi Lain- balle, um síðasta leikritið og yngstu sólina á himni leiklistarinnar. Las- burða, fálmandi andi hans ráfaði þá eftir stígum endurmiuninganna til æskudaga hans og sigra. Og gleði hans og metnaður yfir syni sínum kom honum til að gleyma sjálfum sér eins og hann var nú orðinn. Þegar greifiun var fluttur heim þessa nótt, var Julietta sú fyrsta, sem vaknaði. Hún hevrði umferð og liávaða úti fvrir hliðinu, skrölt af vagni, sem keyrður var heim að húsinu, hljóm dyrabjöllunnar og nöldur Matthíasar, því hann var skapillur yfir því að vera vakinn um hánótt til þess að hleypa einhverjum inn. Einhver óhamingju-gustur næddi um Júlíettu. Pótatakið var svo þungt í VeggfóðurvjjgpoDOR panelpappi, maskinupappi og strigi fæst á Spítalastig 9, hjá Agásti Markússyni, Simi 675. steinlögðum garðinum og á eikarrið- inu. Það var því líkt að þeir bæru eitthvað þungt, eitthvað sem væri dautt. Hún hljóp niður ’úr rúminu, sveip- aði skikkju yfir herðar sér, fór í morg- unskó, opnaði dyrnar og leit út á gang- inn. Tveir menn, sem hún þekti ekki, fóru fram hjá henni með einhverja þunga byrði, og á eftir þeim gekk Matthías grátandi og veinandi. Júlíetta hreyfði sig ekki. Hún stóð { dyrunum líkust storknuðum gips- stólpa. Þessi fámenni hópur fór fram hjá henni án þess að taka eftir henni, því stigarnir í húsi Marnys greifa voru breiðir mjög, og ljósker Matthíasar varpaði að eins veikum, blaktandi bjarma niður á gólfið. Mennirnir stöðvuðust við dyrnar á herbergi bróður hennar. Matthías opn- aði dyrnar og mennirnir hurfu inn með hina þungu byrði sína. Einu augnabliki síðar kom gamla Petronella, brjóstmóðir Júlíettu, inn til hennar, böðuð í tárum. Hún var ný- búin að heyra þessa hörmungarfregn og gat nú varla mælt fyrir gráti, en tók stynjandi Júlíettu í faðm siun. En Júlíetta grét ekki. Þetta hafði komið svo skyndilega, svo hræðilega. Hún var f jórtán ára gömul og hafði aldrei hugsað um dauðann. Og nú var bróðir hennar, góði, glaði bróðirinn hennar, dauður. Og húu varð að segja fjölbreyttasta úrval á landinu, er i Kolasundi hjá Daníel Halldðrssyni. föður sínum frá því. Nú varð hún að segja þessum gamla, lama uianni, sem stóð með annan fótinn í gröfinni, og hygt hafði metnað, vonir og frægð Marnysættarinnar á syni sínum, frá því að nú væri hann dauður. — Vilt þú segja honuin það, Petrón- ella í spurði hún hvað eftir annað, þeg- ar henni virtist grátur gömlu konunn- ar hljóðna og minka. — Nei — nei — góða barnið mitt — það get eg ekki, stundi Petronella og tók að gráta af nýju. Oll sál Júlíettu gerði uppreisn, er hún hugsaði um hvað hún ætti að geru. Hún reiddist guði, að hann skyldi flytja henni þessa sorg. Hvuða rétt hafði hann til þess að krefjast þess að fjórtán ára barn liði þessar sálar- kvalir? Að missa bróður siiin og horfa á sorg föður sínsl Það gat hún okki! Það gat hún ekki! Guð var voudur og óréttlátur. Veikur bjölluhljómur kom liverri taug í líkama hennar til þess að titra. Faðir hennar hafði vaknað. Haun hafði heyrt umganginn og vildi vita hverju það sætti. Alt í einu vatt Júlíetta sér úr arm- lögum Petronellu, og áður en hún vissi af var hún komin út úr herberg- inu og að stóru eikurhurðiuni beint á móti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.