Morgunblaðið - 12.08.1919, Síða 2
2
MOEGUNBL A Ö 11)
Suður-J ótarnir.
MORGUNBLAÐIÐ
Ritstjóri: Vilh. Finsen.
Ritstjórn og afgreiðsla í Lækjargötu 2.
Sími 500. — Prentsmiðjusími 48.
Kemur út alla daga vikunnar, að
mánudögum undanteknum.
•
Ritstjórnarskrifstofan opin:
Virka daga kl. 10—12.
Helgidaga kl. 1—3.
Afgreiðslan opin:
Virka daga kl. 8—5.
Helgidaga kl. 8—12.
Auglýsingum sé skilað annaðhvort
á afgreiðsluna eða í ísafoldarprent-
smiðju fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomu
þess blaðs, sem þær eiga að birtast í.
Auglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá
að öllum jafnaði betri stað í blaðinu
(á lesmálssíðum) en þær sem síðar
koma.
Auglýsingaverð: Á fremstu síðu kr.
1.60 bver cm. dálksbreiddar; á öðrum
síðum kr. 0.80cm.
Verð blaðsins er 1 kr. á mánuði.
'3r|5r 'xjx' xjv 'xjy: xjv
Þjöðarhagur
og vinnubrögð.
Þjóðhagurinn viðunandi.
Meim tala um dýrtíðina, og þó
er, þegar á alt er litið’ engin dýr-
tíð. Það á ekkert skylt við dýrtíð,
hvort peningar eru i hærra eða
lægra verði, ef menn að eins bera
hið sarna úr býtum og áður. Og
ef þjóðin í heild sirini ekki tapar,
þá mun vart líða á löngu áður en
hver fær sitt, ef ekki er sérstakt
ólag á fyrirkomulaginu. — Nú
hafa allir viðurk§nt, að þeir sem
vinni fyrir fast kaup, verði að fá
kauptaxtanum breytt í sama hlut-
falli og peningaverðið færist til.
Samnings-verkalýður varð auðvit-
að fyrstur til að fá kaupið hækkað,
en fastir starfsmenn þjóðfélagsins
sátu lengur á hakanum, og nú
fyrst er þingið að gera alvarlega
tilraun til að koma kjörum þeirra
í sama horf og áður var.
Siðspilling í vinnubrögðum.
En þótt vér getum hrósað því
happi, að landið í heild sinni hafi
að minsta kosti ekki tapað á stríðs-
árunum, og að þess vegna þurfi
ekki að vera nein dýrtíð, þá er þó
eitt alvarlegt atriði, sem getur
skapað dýrtíð að sama skapi og
það fer vaxandi. Það er siðspilling-
in í vinnubrögðum, sem farin er að
gera mjög áþreifanlega vart við
sig á svo mörgum sviðum. Menn
eru farnir að leysa af hendi svo
lítið starf og misjafnlega unnið.
Þett er spor aftur á bak. Það er
gaman að athuga land eins og
Þýzkaland til samanburðar. Þar
býr kynflokkur af líku bergi brot-
inn og vér og að líkindum engu
fremri í sjálfu sér. Á Þýzkalandi
hefir stríðið skapað verulega dýr-
tíð, sem stafar af því að landið
hefir stórtapað í heild simii. Yeru-
leg dýrtíð hlýtur til lengdar að
skapa skort, og það hefur hún gert
í Þýzkalandi. En þetta hefir haft
þau áhrif að þjóðin varð að leggja
miklu meira að sér, og hún fram-
kvæmt mklu meiri vinnu en ann-
ars.
Orsakiraar.
,,Neyðin kennír naktri konu að
spinna,“ en allsnægtir skapa leti,
þar sem framsóknarlöngunin er
ekki því meiri. Og hér liggur ein
mitt hið illa tákn tímans hér á Is-
landi. Hin eiginlega framsóknar-
löngun virðist ekki nógu mikil tiJ
þess að vér þolum velgengnina.
Sannast hér hið fornkveðna, að
óverðskulduð höpp spilli siðunum,
og að verulega gæfu verði hver að
skapa sér með eigin dugnaði. Hér
eru ástæðurnar svo, að það vantar
Þegar mfriðurinn hófst kölluðu
Þjóðverjar undir vopn alla vopn-
færa menn í Suður-Jótlandi, svo
sem lög gera ráð fyrir. Það fór
fljótt að heyrast að einmitt þessir
hermenn væru seudir fram til víga
þar sem hættan var mest, enda
vita meim það, að fjöldinn allur af
ir í sérstakar fangabúðir og fengu
betra fæði, leyfi til að skrifa ást-
vinum oftar en aðrir fangar, kaupa
bgekur ög ýmislegt annað, er gerir
herföngum lífið ápægjulegra. Voru
það góðir nœnn', sem gengust fyrir
því að sýna her.stjórnum Breta og
Frakka fram á, að menn þessir
væru ekki þýzkir og að þeir hefðu
verið teknir nauðugir í ófriðinn.
Þegar vopnahléð komst á var
undir eins farið að vinna að því að
Suður-Jótunum væri g'efið frelsi
’ólk til að vinna þau nauðsynja-
;törf, er kalla að. Af þessu ætti að
leiða, að þá legðu menn meira á
Jg, en hin mikla eftirspurn á
vinnukrafti virðist einmitt hafa
gagnstæð áhrif. Sérhlífnin fer óð-
;im vaxandi. Þeim, sem þekkja
vinnubrögð erlendis, blöskrar að
ijá hvað dagsverkin eru oft smá
hér heima.
Dæmi.
Einkum er hægt um hönd að
öera saman þá er t. d. vinna að
múrverki. Erlendis kvað það vera
heimtað af meðal múrara, að hann
leggi á dag um 700'steina að með-
altali. Hér í bænum lct maður hlaða
linfaldan múrvegg nálægt eld-
stæði. í dagsverkið þar fóru að eins
230 steinar! Múrarar kvað taka
hér 15 kr. á dag. Ef þeir væru ekki
duglegri en hér er frá sagt, þá
kostaði meðal dagsverk 45 kr. með
því að fela þeim það! — En vera
má að þetta hafi verið undantekn-
ing, það vita þeir betur, sem kunn-
ugri eru þessari atvinnugrein. En
þa& þarf ekki að taka þessa iðn út
úr. Lítið á dagsverlc smiðanna
margra. Þau munu líka verða all-
dýr. Eða bæjarvinnan? Henni er
nú alveg viðbrugðið. Engin áætlun"
um verkleg fyrirtæki, sem reiknar
með vinnukrafti eins og hann ger-
ist erlendis, fær staðist neitt nánd-
ar nærri, þegar á að vinna með ís-
lenzkum mönnum! — Og þó segja
þeim féll og'særðist á vígvellinum.
En enn fleiri voru þó .teknir hönd-
um og sendir í fangabúðir til Bret-
lands og Frakklands.
í fyrstu var farið með menn
þessa sem alla aðra þýzka fanga.
En þegar leið á ófriðinn, fengu þeir
brátt betri aðhlynningu, voru flutt-
og þeir sendir heim. Var það eink-
um prófessor nokkur í París, Ver-
rier að nafni, Danavinur Inikill,
sem gekk vel fram í því að fá heim-
fararleyfi fyrir þá.
Myndirnar, sem hér fylgja, eru
af Suður-Jótunum, er þeir koma til
Kaupmannahafnár. Þeir fengu
heimfararleyfi löngu áður en
þýzku fangarnir. Var þeim tekið
með fögnuði miklum í Danmörku
alstaðar þar sem þeir komu, svo
sem við mátti búast.
menn, að þar sem sarnan vinni ís-
lenzliir menn og annara þjóða
menn, þá sé langt frá því að’ ís-
lendingar standi þeim að baki þeg-
ar þeir að eins séu komnir upp á
lagið.Samanburð á þessu hafa menn
frá þeim stöðum 1 Ameríku, þar
sem Islendingar eru.
Stjórnleysið.
Eftir þessu er það þá einkum
verkstjórnin, sem miklu ræður, og
hún nýtur sín auðvitað því betur,
því meira sem sókst er eftir viiin-
unni og því verkvanari mönnum
sem á er að skipa, því að af þeim
læra hinir. óvanari. En sem stend-
ur er ástandið hjá oss þannig, að
minsta kosti á mörgum tímum árs,
er eftirspurn eftir vinnu lítil af
hálfu verkmanna, skortur á vel
æfðum mönnum, sem setja kapp í
samvérkamennina og verkstjórnin
þó vcrst af öllu, ekki að eins af
hálfu hinna svo kölluðu verkstjóra,
heldur einkum og sér í'lagi af hálfu
þeirra, sem standa yfir verkstjór-
unurn. Hér vantar mjög tilfiuuan-
lega samniiiga-foryrkja (entrepre-
nöra), sem taka að sér að láta
vinna að verklegum fyrirtækjum
og Ijúka þeim fyrir ákveðið verð.
Þar af leiðandi úrkynjast öll verk-
stjórn og menn vinna alment ekki
hólft meðalmannsverk, Við höfum
marga foryrkjumenn í ýmsum
greinum, en haldið þið að þeir ‘fá-
ist nokkurn tíma til að taka að sér
með samningi að framkvæma
nokkurt það“verk, sem þeir þó
sjálfir hafa reiknað út livað kosti?
Nei, — en þeir eru fúsir að láta
vinna það á kostnað þess, er þarf
að fá verkið framkvæmt og láta
svo alt ganga eins og það vill, þ. e.
fara - langt fram úr skynsamlegri
áætlun, fyrir óstjórn og seinlæti.
Hér er um mein að ræða, sem
verður þjóðinni því dýrara sem
lækningin dregst lengur — það
skapar dýrtíð í nútíð og framtíð;
það gerir þjóðina fátæka. —■- Meun
| hafa það fyrir orðtæki, að aldrei
; hafi verið slakað á taumhaldinu
! eins og við Oskjuhlíðarvinnuna og
Tjörnesnámann alræmda, þar sem
tækifæri var þó til að koma á á-
kvæðisvinnu, vegna eftirspurnar
eftir starfi. En það var vanrækt og
1 mönnum komið upp á að þiggja
| stóra borgun fyrir að standa og
hýma!
Lækning.
Ólán þetta mundi líklega bezt
og fljótast læknast með því (ið
næstu stórfyrirtæki hér á landi
yrðu boðin út erlendis og mikið af
útlendum verkamönnum fengið til
að yinna að þeim. Það mundi strax
margborga sig peningalega, og
eftirtekjan verða meiri í bættum
vinnubrögðum. Þetta ráð virðist
annars sjálftekið,- ef nokkuð stórt
á að vinna, þvi að vinnukraftur
er hér algerlega að verða ónógur.
— Ef einhver heldur, að hér liggi
undir vonzka við íslenzkan vinnu-
lýð, þá fer mjög fjarri, að svo sé.—
Óskin er þvert á móti sú, að nýr
og fjörugri andi komi inn í starf
hvers eins, er auki hug og vinnu-
gleði. Allir þurfum vér helzt að
læra að vinna svo, að góðu meðal
dagsverki geti verið lokið á enn
skemmri tíma en vant er að vinna
nú. En til þess þarf að auka bæði
vélarvinnu og þó sjálft vinnukapp-
ið enn meir. Á þann hátt einn
verður kjörum landsmanna lagð-
ur staðfastur og framtíðarvænn
grundvöllur.
Björgunar
og strandvarnaskip
Yestmannaeyja.
Kröfur og óskir Vestmanneyinga
um björgunarskip eru ekki ný til-
komnar.
Samtímis liinum fyrstu mótor-
bátaslysum, vaknaði tilfinning al-
mennings fyrir því, hve þörfin
væri brýn á björgunarbát eða
skipi. En eins og gengur og ger-
ist, voru raddir þessar háværastar,
er slysin voru ný afstaðin, og undu
menn þessum skipskorti skár, er
frá leið í hvert sinn.
Hin síðustu 10 ár hafa farist 18
mótorbátar og druknað af þeim 28
menn og er þetfa þiuigbær blóð-
taka af svo fámennum hóp, í Vest-
mannaeyjum.
Auk þessa hefir fjöldauu allan
af smærri og stærri þilskipum, inn-
lendum og útleiídum, hrakið þar
ósjálfbjarga á land og skemst
meira eða minna og sum eyðilagst
með öllu.
Talsverðum og mjög verðmætum
hluta af tjóni þessu telja allir.
kunnugir, að sterkt og vel útbúið
skip, undir góðri stjórn, mundi
hafa afstýrt.
Það er nú ekki að eius hið beiua'
og óbeina tjón, sem Vestmanney-
ingar hafa beðið við missi báta
sinna og skipshafna, sem íbúarnir
hafa stunið undir. Að auki hefir
það oft og einatt verið næsta óað-
gengilegt fyrir þá, sem í landi sitja,
að neyðast til að biðja sárþreytta
og sjóhrakta menn, sem að landi
eru konmir og heimtir eru úr helju,
Reyktóaak:
Garrick.
Glasgow Mixtare,
Wawerley.
Westvard Ho.
Vindlar.
Rulia.
Ofgarrettur.
Reykjapípur.
ódýrast í
I. 8. I. I S. I.
4. knattspyrna við A. B.
verður í kvöld 1$1. 8’/i á Iþróttavellinum
Þá keppir
^írvaísíiðið við cÆ. $35.
Aðgöngumiðar að kappleiknum kosta:
Pallstæði — 2.oo Önnur stæði kr 1.50
Bðrn — 0.50
A.V. Kaupið aðgöngumiða að kappleikjunum sem eítir eru— þeir
ira að eins fáir eftir.
Sæti tölusett . . , . kr. 6.00
Pallstæði.......— 4 00
Önnur stæði.... — 3 00
Það er ekki hægt að fá betri skemtun eu að sjá
knattspyrnugesti vora leika með knðttinu. Komið
og sjáið okkar dugle u knattspyrnumenn reyna sig
í kvöld.
<3C@imSoósnefnéin.
að taka sig upp og leggja út í
myrþur, stórsjó og hrakning aft-
ur, til þess að reyna að lijálpa
þeim, sem ókomnir eru og nauðu-
lega staddir einhvers staðar á haf-
inu. Og svar þess, sem beðinn er
að fara, er honum undir mörgum
kringumstæðum jafn erfitt—hvort
sem það er já, eða nei, og þarf ekki
að útskýra slíkt fyrir þeim, sem
nokkur drengskapur er í.
Það er því augljóst, að væntan-
legt björgunarskip þarf að vera
hinum haffærara, eu það er sama
sem miklu, miklu dýrara og kostn-
aðarsamara að öllu leyti. .
Það var því óhjákvæmilegt að
finna skipinu eiiihverja starfsemi
aðra, sem ætti samleið með björg-
un, svo kostnaðúrinn bærist uppi
á fleiri stöðum.
Annað starf, er nær liggur, en
strandvörn, virðist ekki sýnilegt,
og eru nú allir á eitt mál sáttir að
þessi tvenns konar starfsemi eigi
alveg sjálfsagða samleið. Við það
sparast mikið fé.
Ríkið getur naumast vaiisalaust
hijmmað þetta eftirlit með land-
helgisveiðuin og veiðarfæraspell-
virkjum fram af sér, og það því
síður sem ríkissjóður lilýtur, eí
fram í sækir að græða stórfé á fyr-
irtækinu. Auk þessa má benda á
það, að til eru þau fyrirtæki, sem
ríkið getur ekki látið óunnin, sóma
síns vegiia, þótt ekk’ert sé í aðra
hönd, sem kallað er.
En þessu er hér ekki til að
dreifa; hér er rnikið í aðra hönd.
Fyrst og fremst ætla nú Vest-
maurieyingar, með aðstoð vina
sinna, að leggja til mikið af and-
virði skipsins, að minsta kosti 2/á
hluta. Þetta er mikið fé, því nú er
hugsað til að kaupa í náinni fram-
tíð gufuskip, með botnvörpungs-
lagi, 115 feta langt; sterkt, vandað
og að öllu sem bezt út búið að
unt er.
Þá vilja þeir einnig, Vestmaun-
eyingar, með ijokkru árlegu fjár-
framlagi, styðja að útgerð skipsins-
Sömuleiðis vilja þeir una við
það, að skipið starfi fyrir suður-
ströiid landsins þann einan tíma,
sem nauðsynin er brýnust. Hinn
tíma ársins starfi skipið þar sem
þörfin er talin mest, t. d. um síld-
veiðitímann fyrir Vestur- og Norð-
urlandi.
Þá mundi skipið sennilega auka
eitthvað tekjur ríkissjóðs með
sektarfé fyrir ólöglegar veíðar, og
spara 40—50 þús, króna árlega til
eftirlits með síldveiðunum.
Enn fremur mundi skipið vænt-
anlega hlífa mikið sjóði Sam-
ábyrgðarinnar.
Og enu er þó ótaliuu aðalhagh-
aðurinn af starfsemi skipsins, spör-
uð mannslíf, björgun mótorbáta,
verndun veiðarfæra og síðast en
ekki sízt, vissari og meiri fisk-
veiðar fyrir suðurströndinni, og
verður sú gagnsemi ekki með töl-
iwn talin.
Um þetta mál hefir þegar verið
svo margrætt og ritað og því slept
ýmsum atriðum,' sem minna máli
skifta, en þau sem hér eru að fraiö"
an greind.
Það liggur í augum uppi, að hin11
fámenni liópur, sem byggir VesV