Morgunblaðið - 12.08.1919, Blaðsíða 3
MORGtJNBLAÐIÐ
3
mannaeyjar, getur ekki a'f eigin
ramleik staðið straum af fyrirtæki
þes.su, enda dettur vist engum
skynbærum manni í hug að ætlast
til meira af Eyjabúum en þeir þeg-
ar af sjálfsdáðum hafa boðið fram
og mætti til samanburðar benda á
símalagningar um sveitahéruðin,
hvað þaii vildu á sig leggja þegar
um hlutfallið niilli styrks frá hinu
opiiibera og héruðunum sjálfum
var að ræða.
Hér er á ferðinni eitt af allra
mikilvægustu framfarafyrirtækj-
um — fjárhagslegum og siðferði-
legum — sem hið unga, íslenzka
ríki getur tekið sér fyrir hendur.
Það mun gleðja alla sjómenn, að
sjá hverjar undirtektir björgunar-
og strandvarnarmál Yestmauney-
inga fær nú á þinginu, því þær
gcta að eins á einn veg orðið.
Vestmannaeyjar liafa nú um mörg
ár verið „mjólkurkýr“ landssjóðs-
ins, og það, sem Eyjaskeggjar fara
hér fram á, er í raun réttri að eins
aðstoð til þess að geta í framtíð-
inni — mjólkað ríkissjóði enn
betur.
Sigurður Sigurðsson
frá Arnarholti.
farið verður fyrir alvöru að hugsa
um að koma lögreglunni í fast
form hér á landi.
LlKEFTSTUSEUS
hrainar og þurrar, kaupir
XsafoldarprentamiSja
VEG6F0DDR
fjölbrcyttasta úrval á landinu,
er í Kolasundi hjá .
Daníel Halldðrssyni.
Endurbætur
á lögreglu í Danmörku
og Noregi.
Danir hafa nú fyrirfarandi ár
verið að undirbúa endurbót á rétt-
arfari smu, og á sú endurbót að
öðlast gildi í haust, 1. okt.
T sambandi við þetta verða all
miklar breytiugar á skípun lög
ueglunnar. Hefir nefnd manna sct-
ið á rökstólum til að'semja tillögur
og hefir hún lagt álit sitt fyrir
rikisþingið. Meiri hluti nefndar-
innar leggur til að leynilógreglan
öll verði gerð að ríkislögreglu
undir sameiginlegum ríkislögreglu
stjóra í Kaupmannahöfn. En
venjulegir lögreglustjórar hafa
undirstjórnina með bæjarlögreglu-
stjórninni. Minni hluti nefudarinn-
ar vill líka leggja venjulega bæja-
lögreglu uydir ríkið, samræmisins
vegna. — Margar fleiri breytingar
mun nefndin hafa lagt til, enda
þótt heimild vor geti að éins um
þessa.
Norðmenn eru einn'ig að undir-
búa breytingar á löggæzlu sinni
Árið 1912 var nefnd skipuð úl að
semja tillögur og á þeim grund-
velli er nú norska stjórnin að
semja' logreglulagafrumvarp
Rétt er að kynna sér þessar endur
bætur nágrannaþjóða vorra þegar
El ?Í1 ttfll
Eftir
Baronessu Orczy.
Vegabótin á Melunum
Nýlega hefir verið gerður veg-
ur út Mclana, sem framháld af
'Suðurgötu. En þessi vegur er svo
illa fær, að menn nota hann ckki,
heldur aka eftir sém áður eftir
sjálfum Melunum, meðfram veg-1 útlönd byrjuðu. Fjöldi skipa
inum. Fyrst eftir að veguriim var streymdi til þýzku hafnanna, eink
lagður í vetur, var nokkuð ekið eft- um Evstrasaltsborganna, af því að
honum, en hann varð brátt skipakol fengust ekki í Hamborg.
dældóttur og stóðu pollar uppi á Fluttu þessi skip gnægð af matvæl
honum, svo að menn hættu að nota um, en borgun heimtuðu j>au í gulli
ann. Síðan hefir verið borið ofan og silfri, því að þýzkir seðlar þykja
veginn allan, en síðan sökkva öll ekki tryggir nú, sem kunnugt er.
vagnhjól svo'í hann, að menn kjósa Vöruverðið í þýzkum hæjum tók
heldur að aka á hörðum Melunum. þá og strax að lækka. Smjörkílóið,
Oftsinnis hefir verið bent á, að það sem í Berlín liafði verið uppi í 60
pyrfti að pressa nýja vegi til þess mörkum, féll fljótt niður í 28 m.
gera þá færa og til þess að Sams konar verðlækkun kvað einn-
vagnarnir setji ekki í þá spor, sem ig hafa orðið á kjöti og svíns-
skemma vegina strax, og þar sem fleski.
vatn stendur uppi. Hve nær ætli Bretar hafa að nýju skipað sér
letta lærist? konsúla í Þýzkalandi og sepdi-
Leiðinlegt er að sjá þau jarð-1 herra munu þcir nú einnig hafa
spjöll, sem gerð eru þar sem tek-1 sent þangað
inn er ofaníburður í vegi austast á
Melunum. Þar er grafið svo ójafnt
og illa og skildar eftir rústir
haugar, að andstygð er á að líta.
Mundi nú vera svo miklu fyrir-
hafnarmeira, að ganga þarna svo
hreinlega að verki, að landið þyrfti
ekki að teljast stórskemt?
Uppreisnaiæsing
I Finnlandi.
Frá Italiu.
Gott herbergi!
helzt i Austarbænnm,
óskast til leiga.
Ur plýsingar í síma 361.
Ves:gfóöur|
panelpappi, maskinupappi og strigi
fæst á Spítalastig 9, hjá
Agústi Markússyni,
Simi 675.
Octagon-þvottasápa.
B e z t a pvottasápan i bænum er j
hin fræga C o 1 g a t e s Octagon-
þvottasápa. — Reynið hana.l
Gæði og hreinsunargildi óviðjafnan-1
legt.
Stórsala. Smásala.
Verzlunin Gullfoss
Sími 599. Hafnarstr. 15.
Notuð föt eru tekin til söin gegn
io°/0 þóknun á Laugavegi 6.
Rydelsborg.
(SHTOFNAR ÁB&BIÐUX
og
SÖÐULELÆÐI
keypt háu verði.
B. v. &.
Brúkaður
Piano
| frá Herm. N. Petersen & Sön, kgl. hirðsala i Khöfn, eru nú fyrirligg-
| andi og seljast með góðnm borguaarskilmálum.
Tvimælalaust beztu hljóðfærin, sem hingað flytjast.
Ótakmörkuð ábyrgðl
Viíí). Tinsett.
Islands Adressebog
Omissandi bók öilum
kaupsýslumönnum
Fsst á skrjfstofu Morgunblaðsins.
Dugl.
getur fengið
drengur
atvinnu við að
I júlímánuði logaði alt í uppreisn
ítalíu. í mörgum borgum liöfðu
uppreisnarmenn haft sigur og
dregið upp rauða fánann á opin-
berum byggingum. ítalska stjórn-
in hefir reynt að láta sem minst
berast út um þessar' óeirðir, en
fregnir frá Frakklandi segja góð-
ar heimildir fyrir því að ástandið
sé mjög ískyggilegt, einkum á Suð-
ur-ítalíu. Víða hafi verið auglýst
kallað „ráðveldi“, þ. e. að
Rauðliðar í Finnlandi sitja auð-
anðvitað einlægt um að gera upp
reisn og steypa stjórninni. Uppvíst
varð um samsæri sem gert var til
að sprengja í loft upp hergagna-
birgðirnar, þar á meðal miklar
birgðir af skotfærum og sprengi-1 sama sem nýtt, til sölu í
efnum á hólmum nálægt Helsing-
fors og Yiborg. Þá átti einnig að
sprengja bústað forsetans eða að
minsta kosti að koma honum sjálf-
um fyrir kattarnef. Margir grunað-
ir samsærismenn hafa verið hand
teknir.
Hnakkur
og pakktaska
Brauns verzlun
Aðalstræti 9.
svo
konungur væri afsettur og „ráð“
iippreisiiarmanna hefði tekið völd-
in.
Það var leyst um miðjan júlí.
Sprengi dufla veiðar
Enn þá eru heilir flákar í Norð-
| ursjónum og víðar ófærir skipum
vegna sprengidufla. Er sem óðast
verið að fiska upp dufiin, en það
tekur langan tíma. í Haugasundi
í Noregi hefir ein brezk smáflota-
Strax lifnaði mjög yfir hafnarbæj- deild aðsetur, er vinnur að dufla-
unum og verzlun og viðskifti við | vejðum fyrir utan Utsire.
Regnkápur
fyrir Dömur og Herra
| Stórt úival i
Branns yerzlnn
•Aðalstræti 9.
cKveir menn
osfía efíir RerBergi\
nú þegar.
Á. v. á.
bera Morgunbl. út um bæinn.
H anzkar.
lAllskonar hanzkar fyrir karlmenn og kvenfólk, ern
nýkomnir í
Hanzkabúðina Austurstræti 5
Þýzkt postulín
Bollspör frá i kr. Kaffi og súkkulaðistell o. fl.
nýkomið í
Verzlun Jöns Þórðarsonar.
Lýsing ísiands
eftir Þorvald Thoroddsen
cFœst i éioRaverzíun cSsqfeíóar.
Kostar kr. 4,10.
c3ezf að auglxjsa í tMorgunBíaðinu.
Það var eius og óskir föðursins og
dauði bróðursins rynnu saman við og
yrðu eitt með þessari trú, sem hún
hafði fóruað lífstarfi sínu fyrir í hrifn
ingu œskuáranna.
Hún kugsaði um líf alla þeirra dýrð
linga, sem hún hafði lesið um. Og hún
fékk kjartslátt af umhugsuninni um
fórnfýsi, meinlæti og skyldurækni
þeirra.
Draumkend en máttug hrifning fékk
Vald yfir huga hennar. Ef til vill hef
ir lu’eyft sig í sál liennar metnaður
yfir eigin gildi hemiar, yfir hlutverki
hennar í lífinu, persónugildi henuar,
hví hún var ekki annað en barn, barn,
sem var að þroskast í konu.
En gamli greifinn varð óþolinmóður.
Þú hikar að sjálfsögðu ekki þegar
i’dgull líkami l>róður þíns krefst hefnd-
ar ? — Þú, eini kvisturinn, sem eftir
er á meiði Marny-ættarinnar. Því eft-
lr þenuan dag er eg ekki í lifenda
tölu. -
— Nei, faðir minn, — kvíslaði unga
stúlkan, — eg hika ekki. Eg vinn eið
að hverjn því, sem þú segir mér. —
—• Hafðu orðin upp eftir mér, barn-
ið mitt. —
Já, faðir mimi. —-
Fyrir augliti almáttugs guðs, sem
sér og heyrir til mín. —
Fyrir augliti almáttugs guðs, sem
sér og heyrir til mín, — endurtók Jul
ietta ákveðin.
— Sver eg að leita að Páls Dérou
léde. —
— Sver eg að leita að Páls Dérou-
léde. —
— Og á einhvern hátt, sem guð blæs
mér í brjóst, valda dauða hans óg tor-
tímingu til hefndar fyrir morð bróður
m'us. —
— Og á einlivern hátt, sem guð blæs
mér í brjóst, valda dauða lians og tor-
tímingu til hefndar íyfir morð bróður
ni ítis, — sagði Júlietta hátíðlega.
—Kveljist sál bróður míns til dórns-
dags, ef eg brýt þennan eið, en hvíli
hún í eilífum friði frá þeim degi, að
dauða hans er rækilega hefnt. —
: —Kveljist sál bróður míns til dóms-
dags, ef eg brýt þennan eið, en livíli
hún í eilífum friði frá-þeim degi, að
dauða hans er rækilega hefnt. —
Barnið kraup á kné. Eiðurinn var
unninn, og gamli maðurinn hafði feng
ið vilja sínum framgengt.
Hann kallaði á þjón sinn og lét flytja
sig í rúmið. v
Stutt stund hafði breytt barni í konu.
Hættuleg breyting, þegar sálin skelfur
í geðshræringarstormi, allar taugar eru
eius og spentir strengir og hjartað
brestandi í brjóstinu af áreynslu. Enn
þá sigraði þó barnseðlið, í síðasta |
sinn. Júlietta liljóp kjökrandi inn í
herbergi sitt, og kastaði sér grátandi í
fangið á gömlu Petronellu.
1. kapítuli.
París 1793. Ofbeldisverk.
Það var mjög vandasamt að benda
á orsakirnar til þess, því Páll Dérou-
léde var eius vinsæll eins og hann var.
Og enn verra væri að benda á ástæð
una til þess, að hann losnaði við allar
ofsóknir, þar sem hvern dag voru tug-
ir manna settir í fangelsi, þar til alt
Frakkland var orðið að einu stóru
fangahúsi, sem færði fallexinni daglega
tiýjar fórnir.
En Dérouléde lifði í ró, Lög Merlíns
um grunaða menn höfðu einu sinni
ekki náð lionuin. Og nú, síðast í júlí,
þegar morðið á Marat sópaði fjölda
manna á höggstokkinn, var ekki lireyft
við Dérouléde.
Þetta var hræðilegasti tíminn í hinni
hræðilegu stjórarbyltingu. Enginn vissi
|um morguuinn hvort hanu héldi höfði
sínu að kveldi, eða það yrði haft til
sýnis fyrir borgarbúa af Samson böðli.
En Dérouléde fékk leyfi til að vera í
friði. Marat liafði einu sinni sngt um
hann: — II riest pas dangereux.
Sú setning hafði haft mikil áhrif.
Marat var sífelt álitinn á þjóðarsam'
kundunni, hinn mikli brautryðjandi
frelsisins og píslarvottur sinnar göfugu
s innfæringar. Þess vegna voru orð hans
varðveitt. Mótstöðumennirnir þorðu
ekki að ráðast á minningu hans. Marat
varð dauður voldugri en hann . ar
lifandi.
Og hann hafði sugt, að Dérouléde
væri ekki hættulegur, ekki hætíulegur
vrir lýðvcldið, fyrir frelsið.
Dérouléde hafði verið ákaflega rík-
ur. En hann hafði verið nógu skvnsam-
ur til þess að gefa það, sem an íars
hefði verið tekið af honum fvr eöa
seinna.
En á þeim tíma, sem hann gaf, þá gaf
af frjálsum vilja og þá, þegar Frakk-
land þarfnaðist þess kelzt og áður en
það hafði lært að afla sér þess, sem
það óskaði. )
Því hafði Frakkland ekki gieymt
honum. Það var því líkast sem skjald-
borg lyki um Déreouléde og verði hann
fyrir fjandmönnunum. Og þeir voru
auk þess fáir. Þpóðarsamkundan bar
traust til hans. „Hann var ekki hættu-
legur“ fyrir hana. Lýðurinn áleit
hann einn úr sýnum fl’okki, sem gæfi
meðan hann hefði eitthvað að gefa.
En hver getur skýrt hið breytilegasta
af öllu: lýðhyllina?
Hann lifði óbrotnu lífi með móður
sinni og frænku, Onnu Mie. Hafði móð-
ur hans tekið hana barnunga, er for-
eldrar hennar dóu.
Allir þektu liúsið hans í Ru Evale
de M ’edecine, ekki langt þar frá, sem
Marat liafði búið og verið drepinn.
Það var eina trausta steinhúsið innan
um fjölda daunillra, veiklegra reyni-
trjáá.
Gatan var þá mjó eins og hún er nú
Og meðan París lét höggva höfuðin af
íbúum sínum í frelsisins og bræðrafé
lagsins nafni, þá hafði hún ekki tíma
til að hugsa um hreinleik og heilbrigði.
Rue Evale de Medecine hafði lítinn
sóma a£ skóla þeim er bar þetta sama
nafn. Það var. mesti skríll, sem þyrpt-
ist saman á óhreinni götunni.
Hreinn kjóll, fallegur klútur, voru
sjaldséðir hlutir á þeim stað, því Anna
Mie fór sjaldan úf, og gamla konan fór
svo að segja aldrei úr herbergi síiiu.
Það var drukkið allmikið í knæpunum
við báða enda götunnar, svo það var
vissara fyrir kvenfólk að vera innan
veggja eftir klukkan 5 á kvöldin.
Skjaldmeyjar þær, er stóðu spjall-
andi á götuhorninu, gátu varla talist
leugur konur. Skitin og tætlótt pils,
rauður, blettóttur klútur sveiflaður til
hálfs um hðfuðið svo hársneplarnir
hengu í druslum — svo illa hafði
frelsið farið með konur Frakklauds.
Og svó hæddu þær alla sem fram hjá
fóru, sem ekki voru eius skitnar og sví-
virðilegar útlits og þær.
— Vayons l,aristo! — hrópuðu þær
í hvert sinn, sem einhver karlmaður í
hreinum fötum eð^ kona með netta
húfu og hreina svuntu gekk fram hjá.
Og síðari hlutar daganna voru vana-
lega viðburðaríkir. Þá var alt af nóg
að sjá. Fyrst og fremst allan kerru-
fjöldann, sem flutti fangana frá fang-
elsuiram út að Peace de la Revolution.
Fjörutíu og fjögur þúsund deildir
velferðarnefndarinnar sendu daglega
hver sinn skerf á höggstokkinn. Einu
sinni höfðu konungleg.ir menn og kon-
ur setið í þessum vögnum, fyrverandi
hertogar og prinsessur, aðalsmenn frá
öllum sveitum Frakklands. En nú voru
þær stéttir að þrjóta. Hin óhamingju-
sama drotning Marie Antoniette var
enn þá í Temple með son sinn og dótt-
ur. Elísabeth gat enn beðið bænir sín-
ar í friði. En gréifar og hertogar voru
að verða sjaldséðir. Þeir sem ekki voru
þegar komnir á höggstokkinn, ráku
einhverja iðn í Englandi eða Þýzka-
landi.