Morgunblaðið - 12.08.1919, Blaðsíða 4
4
MOROUJíBLAÐID
cTarþegar Romi á morgun (mióviKu-
óag) aó sœRja Jarsoóía.
G. Zimsen.
Framlíald frá 1. síðu.
Nú var leikurimi á enda, en dóm-
arinn, virtist vera ali of athafna-
laus í leiknum, langaði nú til að
láta eitthvað til sín taka. Hann
skeytti því ekki klukkunni og lét
halda leiknum áfram Honum varð
að von sinni, því að þá er 3- mín-
útur voru fram yfir leiktíma gerðu
Frammenn honum það til geðs, að
þeir slógu knöttinn rétt upp við
markið. En af því að Yík efaðist
um að dómarinn hefði séð það,-sló
hann knöttinn út á miðjan völl og
kvað við hátt, svo að dómarinn
hrökk upp af móki sínu. Dæmdi
hann vítaspyrnu, sem rétt var, og
skaut Petersen heint á markvörð,
en knötturinn hrökk í markið.
Nú þóttist dómarinn hafa sýnt
rögg af sér og sleit leiknum. Voru
þá liðnar 4 mín., aðrir segja 5, frá
því er leiktíminn var á enda.
Um leikinn er það að segja, að
Danir léku prýðilega, sem þeirra
er vandi, en þó mátti sjá, að þeir
voru ekki eins einráðir á vellinum
eins og á hinum fyrri kappleikjum.
Frammenn stóðu sig bæði vel og
ilki. Vörnin var ágæt og gerði
skyldu sína, þrátt fyrir það, þótt
að annar hakvörðurinn hoppaði á
(iðrum fæti helming leiksins, en
íátefáni virtust nokkuð mislagðar
hendur. Bakverðil-nir dugðu svo
vel, að sjálfsagt er, að þeir kcppi
báðir í úrslitakapplciknum. Er
jafnt á komið, er Norðmaður
kcppir í liði íslendinga og landi í
liði Dana á kappleiknum þeirra við
8vía og Norðmenn. Framherjar
dugðu illa og mega menn muna fífil
Friðþjófs fegri. Skildu menn ekki
í því, hversu af honum var dregið
og víst er um það, að jafn lélega
hefir hann aldrei leikið áður. Von-
andi að hann verði líkari sjálfum
sér í kvöld.
1 PAQBOK j
Veðrið í gser.
líeykjavík: Logn, hiti 31.3.
ísaf jörðiir: Logn, hiti 8 ,3.
Akureyri: S.S.V. andvari, hiti 10.5.
Seyðisfjörður: Logti, hiti 10.5.
Vestmaimaeyjar: S.A. stinningsgola,
hiti 11.2.
Þórshöfn, Færeyjar: Logn, hiti 3.8.
Söngskemtun frú Idu Jónsson, sem
fram átti að fara í gær, er frestað.
í kvöld syngja hjónin saiuan.
„Hafsteinn" kvað ætla aftur út á
fiskiveiðar.
„Sterling11 kom í gœr kveldi. Meðal
farþegja: Sighvatur Bjarnason banka-
stjóri, síra Þorvaldur Jónsson, síra
Böðvar Bjarnason, Arni Jóhannsson
útibússtjóri, Hannes B. Stephensen
kaupm., Carl Sæmuhdsen stórkaupm.
og frú og börn, 01. Johannesson kon-
súll, Atidrés Fjeldsted augnlæknir,
fiúrnar Elisabet, Halldórn og Jóhanna
Proppe og margir fleiri.
„Hamboge“, enskur togari kom hér
inn í gær að fá ís.
„lfathalía“, skonorta i'rá Marsdal
kom með timburfarm til Völundar.
Bifreiðin R.E. 37 keyrði á bifreiðina
ILE. 144 í brekkunni fyrir norðan
Fossvog. Skemdir urðu á bifreiðinni
R.E.144. En slys engin.
„Aandfjörd", selveiðaskipið sem
fjaraði hér uppi um dnginn fór heim-
leiðis í gær.
„Svanur“ kom í gær frá Vestmanna-
eyjum, hlaðinn timbri til ísafjarðar.
Jafeob Guðjohnson markvöröur úr-
válsliðsins, sem keppa á við A. B. kom
hingað til bæjarins í gær með „Ster-
ling“. Ætlar hann að vera með á úr-
slitakappleik niilli A. B. og úrvalsliðs-
ins.
Knattspyrnumennirnir dönsku fóru
í gær ríðandi skemtiferð suður fyrir
Hafnarfjiirð, að Straumi. Voru í för-
\|*ni tnargir íslendingar.
Kvikmyndaleikararnir liéldu á stað
héði’n í gær. Á sunnudaginn vur nokk-
ur hluti farangursins sendur á hest-
um austur að Þjórsá, en það sem eftir
var, fór í gær á flutningabifreið. Leik-
endur fóru allir ! bií'reiðum. Flutning-
ur þeirra er á 40 hesta, m. a. hafa þeir
7 tjöld meðferðis. — Einn leikenda,
Sig. Magnússon frá Flankastöðum
lagðist veikur á Kolviðarhóli, hafði
hita töluverðan og er því óvíst hvort
hannn getur verið með í förinni austur.
Pctur Jónsson og frú hans ætla að
efna til söngskemtunar í Bárubúð í
kvöld til ágóða fyrir Landspítalasjóð-
inn. Þá syngur Pétur og annað kvöid
og þá ný lög. Verður það líklega síð-
asta sinn sem hann syngur, því þau
hjónin fara uatn með „Botniu“ í lok
vikunnar. — Og það verður ef til vill
langt þangað til Reykvíkingar fá að
heyra list hans. Þessvegna er líklegt
að menn fjölmenni.
„Botnia“ fór á hádegi í gær frá Fær-
eyjum. Er því skipið væntanlegt hing-
að fvrri hluta dags á morgun.
Þórhallur Daníelsson kaupm. á
Hornaf'irði kom til bæjarins landveg í
fyrrakvöld.
Blaðastrákarnir hrópuðu í gær á
götunum: Stjórnin oltin! Stjórnin olt-
in!
„Willemoes' ‘ kom til Prekton á
Englandi í vikunni sem leið sunnan frá
Spáni. Hefir skipið tafist þar lengur
en við var búist, og mun fyrst hafa
haldið á stað þaðan í gærkveldi áleiðis
til Leith. Þar á skipið að taka ýmsar
vörur sem eftir urðu af „Gullfossi“
þar á meðal flugvélina og sigla beint
hingað.
„Lagarfoss' ‘ mun í'ara ti.1 New York
á luugardaginn.
„Tilfellið" var ekki eftir. tilgátu
Mbl.; og svar mitt var fullnægjandi.
— Annað mál að í f. m. veitti eg mót-
töku fyrir annan mann umsömdu verði
fyrir umbeðið lambakjöt frá útlend-
um skips-brita. Og það mun hafa orðið
= ö kr. kgr., að allri fyrirhöfn (urn
há-sláttinn) taldri, og litið til þess, að
lömbin voru hálfvaxin. Hinn úblendi
kaupandi hefir skilið þetta. — Þakka
kurteis orðaviðskifti.
B. B., Grafurh.
Svefntiminn
Svefntímimi á togurutium ætlar
að vcrða mönnum drjúgt umtals-
efni, svo einfalt og óbrotið inál eins
og það er í raun og veru. Sjálft
bænda og landbúnaðarblaðið „Tím-
inn“ er tekinn ‘að leggja orð í
belg. Er hér sérstaklega átt við
við greinina „Tryggingarlöggjöf':
í seinasta tölublaði hans.
Til þess að sanna það, hve sjálf-
sögð og farsæl muni takmörkun
vinnutímans, rekur blaðið langa
lest af þeim tryggingum sem ein-
stakar þj óðir hafa sett í „viðbúð-
verkamanna . og verksmiðjueig-
enda.“ En því miður fyrir málstað
blaðsins, þá getur það ekki bent á
eina einustu Jijóð, sem hafi lögleitt
ákveðinn svefntíma á togurum.
Hér er n.l. um svo gersamlega
ólíkar vinnuaðferðir og skilyrði að
ræða. Kolin í námunum, iðnaðar-
framleiðslan og efnin í vöruna í
verksmið'unum hverfur ekki á
oinui nóttu, þó hætt sé vinnu 2—3
t'mura fyr. En það gctur þorskur-
inn í sjóuum gert. Hann er ekki
nein dauð stærð, sem alstaðar og
ávalt trm taka til. Þar verður að
lunnra járnið meðan Jmð er heitt.
Eða veðrið. Hvaðg áhrif hefir það
á verksmiðju vinnu, hvert stormur
blæs eða brim og boðar svella og
hrekja skip í höfn frá veiði? Eng-
lendingar hafa takmarkað vinnu-
t'mann landi. En þeir hafa ekki
takmarkað hami á togurunum sín-
um. Þeir hafa séð að þar er ekki
hægt að koma að neinni fastákveð-
inni vinnuaðferð. Þar er telft við
alt önnur öfi en í verksmiðjum
þeirra og námum í landl Hagnýt-
ing mannskraftanna á þessu og
þessu augnablikinu getur bjargað
atvinuuveginum úr bráðum voða.
Kær kveðja og innileg þökk til
hinna mörgu frænda minna, venzla-
manna og vin«, sem á allar lundir
hafa viljað gleðja mig og gera mér
goti. Guð iauni þeim öllum.
Stödd I Reykj vík
(á leið til Ameriku)
í ágúst 1919.
Þorgerður Jónsdóttir
úr Borgarnesi.
Tómar flöskur
eru keyptar í
nýju Lyfjabúdinni
Langavegi 18 A.
Dönsk stiilka,
sem kemir mpð s.s. I.land 23. ág.,
ótkir eftir he bergi bjá góðír fólk:.
Góð borgun I
A. v. á.
Heildverzlun
Garðars Gíslasonar
Nýkoinið:
Brauð (smákökur) •
Niðurioðin n jólk
Niðursoðnir ávtxtir
Avaxtasulta
Gerduft
Smjörliki
Edik
Ketti
Þvotasápa
Skósverta
Otnsveiti
Skójárn
Sólaleður .
Málningarvötur.
Vitanlega er sjálfsagt, að sjó-
menn bæði á togurum og öðr-
um skipum, séu ekki þrælkaðir að
gagnslausu, og, skipstjórar og skips
eigendur hafi fullan skilning á því
að Jieir eru menn með fullum mann-
réttindum og kröfum til mannúð-
legrar meðferðar. En þarna í þessu
svefnmáli er komið út í öfgar. Og
þær öfgar eru vitanlega ekkí sjó-
mönnum sjálfum að kenna. Flugan
er sprottin frá öðrum. „Ójafnaðar-
mensku‘ ‘ -farganið slær víða rótum
shium. Og þarna er ein. En það er ís
lenzkuin sjómönnum ekki vegsaúki
að hafa látið lokka sig til að ganga
inn á þessa braut. Því sjálfir finna
þeir vitanlega og sjá, að starf
þeirra verður ekki að liði ef fast-
bundinn vinnutími kemst á. Og
drengilegar hefðu þeir brugðist
við, ef þeir hefðu kosið að semja
sjálfir um meðferðna á þeim iieldur
sjálfir um siðferðina á þeim heldur
en láta æsingargjarna flauta-þyrla
hafa orð fyrir þeim og heimta ó-
svífnar kröfur þeim til handa menn
sem ekkert skyn bera á málið, ekk-
ert vita hvað til þarf eðahvernig
vinnubrögð og vinnuskilyrðum er
háttað.
Sennilega verða sömu afdrif
þessa máls eins og verkfallsins um
árið. Ekkert fæst, en sjómenu
missa mikið.
Brasso-fægiefni
Zebra oftisverta
Shinola skósverta
nýkorr.ið í
úCarlmannsraié Rjbí
til sölu.
Uppi. í Suðurgötu 6.
Bíll -
fer til Gardsauka í dag
frá Söluturninum.
4 menn geta fengið far.
Z nkhvita Blýhvita
Fernis Terpent'na
Þurkefni Krít Kitti
Mirgskonar lita duft
Penslar
í miklu úrvali i
Járnvörudeiid
JES ZIMSEN.
Blikkfötur Blikkbalar
Skœt i
Vasaskœri Bróderskœri
Vasahnifar
slórkostlegt úrval í
Jdrnvörudeítd
Jes Zimsen.
Húsblas
fæst i verzlun
G. Zoega.
ásmamt heyhósi óksast
til leigu.
Afgr, v. Á
Tau það sem beðið var fyrir
1 febiúar 1919
óskast sött
fyrir 18. ágútt 1919
Anriars verður það selt.
Rydelsborg, Laugavegi 6.
Siðprúð, kurteis stúika,
getur fe gið atvinnu við ve z’un hér í b.e.
Umsóka sendist til afgr. Morgunblaðsins
merkt »86.
Stúlka
sem er góð i reikningi og skrifar góða hönd, getur fengið atvinnu við
ve’zlun til að taka á móti peningum.
Ti boð mer’ t »12*
seudist afgre.ðslu MorgunblaðAns.
Siíkibönd
i tjeildsölu
Jótjs, Jlansens Enhe.
I irðarför móður okkar og tengdamóður elskulegrar, Helgu
Jónsdóttur írá Skildinganes'’, fer fram fiá Fiíkiikjuuni, miðvikndag-
inn 13. þ. m. og heht með húdcveðju kl. iU/g árd. fri heimili
hinnar látno, G ett sgötu 34.
Ktykjavík n. ágúst 1919.
Börn og tengdaböm.
Það t fkyncist hér með vinum og vandamönnum að stúlkan
Sigu-r s Jónsdóttir ardaðist að heimili okkar, Laugavegi 47, að-
faranótt hins 10. þ. m.
Jaiðaiförin vtrður ákveðin siðar.
Jihanna Eirarsdóttir. Ólafur Þorkelsson.
Farkennara
vantar í fræðsluhérað Ögurhrepps. Umsókair til
sira Sigurðar Stefáns:o íar, p. t. Reykjavík
fyrir ij. september.
Duglegan og ábyggilegan
mótorista
vantar til ag gæta mótorcéla á landi að nóttu til. Ábyggileg atvinua.
Upp'ýsingar bjá
Bookíess Brothers
Hafnarflrði.
1/firlíjsinQ.
Hið skemda kjöt, sem næsthðna diga hefir legið í fjörunni niður
undan húsum Sláturfjeiagsins í Reykjavik, er min eign, hingað flutt
vestan úr Dölum, og i athugaleysi þirna kastað sem óný:u, án þess að
eg með því vildi varpa skugga á neÍLt félag. Kjötið var af fé er fari t
hafði í snjóflóði.
Reykjavík, 5. ágúst 1919.
Jiristjón PorvarCsson
(frá Leiksk lum).
Cement
ódýrast
Johs. Hansens Enke.