Morgunblaðið - 17.08.1919, Page 1

Morgunblaðið - 17.08.1919, Page 1
6. árgangur, 266. tölublað Sunnudag 17. ágúst 1919 Isaloldarprentsmiðla GAMLA BIO Kvöldið fyrir brúðkaupið. Gaaianleikur í 3 þútum. Leikinn af ágsetum þýzkum leiku'um F a r ð u n ú b e i n a 1 e i ð h e i m ! Það er þessi figra áminn- inf, sem sum- um hætiir við að látt eins Oí; vi! d um ey iiu (jót', og rinnig í þessa'i mynd gleymist hjá ungum manni, sem lætnr lífs- leði a íá yfirhöndina og lendir þess \egna í naturæfintýri. Ræia Kristjáns Albiitss í kvefijusamsæti dönsku knatt- leikaranna (Ræðan var flutt á dönsku og er hér í lauslegri þýðingu). Dömur og licrrar! Eg býst við því að heiðursgestum vorum hafi því miðhr, að sumu leyti brugðist vonir um komu sína hingað. Þeir munu telja sig' liafa verið svikna og brögðum beitta, —ekki af mönnun- um heldur af náttúrunni. Þeir liafa með nokkrum rétti vænst þoss að fagur og heiður himinn myndi varpa ljúfmn sumarblæ yfir dvöl þeirra hér. En í stað þess heíir hann dag hvern verið með ólundar-haust- svip, ygldur og ltuldalegur. ísland á við ísöld að búa þessi árin. Það koma þeir vetrar, að engu líkara en að landið hafi fluzt nokkrum breiddarbaugum nær heimskauti, og sumarið getur haft það til að láta ekki sjá sig. En vér höíum líka átt við aðra £söld að búa — miklu hættulegri og miklu þungbærri — sem eimnitt nú er nýliðin hjá. Eg á við ísöldina í sambandi Danmerkur og' íslands. Það eitt að hægt er að nefna hana hér í kvö'ld, er vottur þes§, að héð- an af er það sagan 'ein sem hana veit. Hafi náttúraii tekið gestum vorum kaldlega, þá er það von mín, að þeir liafi og kent þeirrar lilýju, sem nú einkennir og mun einkenna þjóðarhug vor íslendinga til Dana. Gestir vorir hafa, ef til vill, líka orðið fyrir öðrum vonbrigðum. Mér þykir sennilegt* að þeir hafi húist ýið því að glæsilegra myndi um að litast liér í höfuðborg fjórða nor- ræna ríkisins. Framfarir vorar liafa beðið hnekki og tafir við heims- styrjöldina. Ef gestir vorir licfðu 'dvalist hér lengur, myndi þeim kanuske hafa fundist sem ásýnd og \ utanverða þessa bæjar (denne Bys Ydre, dens Facade) væri engin í- rnynd eða opinberun þess, sem hann á manngildis og andlegrar Qienningar. Svipur hans mun verða allur annar eftir næstu áratugi. Lnn er ekki séð nema upphafið að eQdurreisn fslands. Að ytri menn- Ggu'þolum vér enn engau samjöfn- við hin Norðurlanda. Eg dirfist SaiQt að láta þá von míná í ljósi, að Sestir vorir hafi liaft ánægjn af lúhnj nieira eða minua óljósu hug- ■mynd, sem þeir hafa fengið um ís- lenzkt nútíðarlíf. Og þessa vou mína styð eg’ við það, að sagan þekkir ekkert fyrirbrigði fegurra, enga. lífsmynd guðdómlegri heldur en þegar litla þjóð tekur að rétta við eftir margra alda nauðir og niðurlægingu. Þó að gestum vorum liafi því brugðist vonir i sumu, þá hefir koma þeirra hins vegar orðið oss til ánægju einnar. Yér vissurn það fyrir, að þeir myndu sigra, þessir synir einnar. fremstu íþróttaþjóðar í heirni, þessir félagar eins af fremstu knattleikafélögum þeirr- ar þjóðar. En sigurinn er ekki. eini árangur. komunnar. Heimsókn gesta vorra mun verða íslenzkum knattleikamönnum eg'gjan og örf- un, mun livetja metnað þeirra og hleypa nýju fjöri í þessa ágætu og vinsælu íþrótt hér í höfuðstaðnum. Allur leikur á sér að baki dýpri alvöru eða að minsta kosti tákn (symbol) hennar. Þamiig er og um þennan knattleik milli Dana 'og ís- lendinga. Það mun koma öllum fallega fyrir sjónir, að hinir ófrækn ari hafa boðið hinum snjallari til leiks. Það sýnir metnað. Þeir fá ekki unað því aðgjörðalaust að hinir verði þeim alt af vaskari að leikum, en vilja komast til skilnings á yfirburðum þeirra. Það sýnir líka hæversku. Þeir viðurkemia að hin- ir séu þeim fremri og þeir þola vel að sjá að það verði lýðum ljóst. Það er ósk mín að þessi frænda- fundur þannig skilimi reynist tákn- mynd framtíðarsambands Dan- merkur og ísiands. Það er ósk mín að hvorki doði né dramb fái varnað þess, að þjóðirnar reyni að læra hvor af annari. Enginn efar að vév íslendingar getum lært margt af Dönum. En þótt Danir séu marg- falt fjölmennari þjóð en íslending- ar, er ekkert því til fyrirstöðu, að þeir geti margt lært af oss í frani- tíðinni. Eins og t. d. sumlr hinna mestu í nýrri bókmentum Norður- lauda, Öehlenschláger, Grundtvig og Tegnér, Björnson og Ibsen, stóðu í þakklætisskuld við íslenzk- ar fornbókmentir, svo má og vera að hér eigi enn eftir að blómgast margvísleg menning, er beri öllum Norðurlöndum ríkan ávöxt. * Dömur og herrar! Heiðursgestir vorir hafa án þess að mæla einu æðruorði þreytt fimm kappleika á tíu dögum og f jórum sinnum gengið sigrandi af móti. Leikur þeirra hef- ir verið fagur vottur um danskan æskuþrótt og danskan „fair play“. Vér þökkum þeim og fylgjum þeim úr garði með einu, löngu íslenzku húrra. Lifi heiðursgestir vorir, hinir dönsku knattleikamenn! Sameining Landsbókasafas og þjóöskjalasafns Mentamálanefnd mótf ilin Frá mentamálanefnd neðri deild- ar er komið mjög ítarlegt álit um frv. stjórnarinnar um sameining safnanna. Segir nefndin m. a. „I þessu máli koma tvö atriði til greina, sem mestu verða að ráða um það, hvort rétt sé að frumvarp þe+ta verður að lögum eða ekki. 1. Hvort heppilegt muni vera safnanna vegna að fela forstöðu þeirra sama manni. 2. Ilvort nokkur fjársparnaður verði að þeirri ráðabreytni“. Fyrra atriðið segir nefndin að skifti „mestu og1 jafnvel öllu máli um það, hvort rétt sé að gera frum- varpið að lögum eða ekki ........ „Það sést ekki, að milliþinga- nefnd hafi ieitað álits þeirra manna er kunnast mátti vera um það, hvort breyting sú á stjórn safn- aiuia, er frumvarpið hefir að gtjyma sé heppileg eða ekki. Meutamála- nefnd þótti sjálfsagt og jafnvei ó- hjákvæmilegt að leita umsagna þeirra tveggja manna, er fyrir söfn- um þessum standa, þjóðskjalavarð- ar og landsbókavarðar'.“ Birtir nefndin kafla úr álitum þeirra beggja. Færir þjóðskjala- vörður mjög rækileg rök fyrir því, að söfnin eigi að vera alveg aðskil- in, og hvort þeirra eigi um sig að hafa sinn. sérstaka yfirmann, en svör landsbókavarðar sem eigi eru tilfærð, eru ekki eins ákveðin., Síðan segir nefndin: „Af því, sem tilfært er úr áliti þjóðskjalavarðar, verður ekki um vilst, að hann telur alt móti því, að frumvarpið verði gert að lögum, og þó að landsbókavörður vilji í áliti sínu sýuilega hliðra sér við að veita bein svör við spurningu þeirri, er fyrir hann var lögð, þá verður þó ekki heldur um það vilst, að hann telur mörg og mikilsverð tormerki á því að fela sama manni stjórn safnanna beggja. Það skín og' út úr orðum lians, að torfundinn muni vera maður, hæfur til að stand# fyrir söfatmum livortveggja, þar sem sami rnaður geti verið góður bókavörður, þótt hann mundi lé- legur skjalavörður, og lélegur bóka vörður, þótt hann mundi vera góður ; kjalavörður. Svo mundi það og verða, ef sama maniii væri fa'lið hvorttvegg'ja starfið, að lionum mundi verða torvelt að þjóna tveim jafn ólíkum herrum. Hanu mundi eðlilega lítið vit hafa á nema störf- um þeim er annaðhvoit safnið varða, og hitt safuið muudi hann vamækja og verða að sjá flest með annara augum. Nefndin telur það að sjálfsögðu mjög mikils virði að hvoru þessu safua um sig' sé vel stjórnað. Og eflaust mætti gera landsbókasafiiinu margt arniað þarf ara eii sameina það undir sama for- stöðnmami sem þjóðskjaiasafnið. Ræður uefndiu það af erindi Uísala. Alt sem tll er nf suinarkápuin, kjólum og drögtum, veröur selt meö 15% afslietti þessa viku. VersL TJugusíu Svendsen. þriggja bókakaupa-ráðuneytis- nefndarmanna til stjórnarinnar, dags 10. apríl þ. á„ að ýmsu sé. á- bótavant um stjóru og meðferð landsbókasafnsins, er nauðsynlegt sé að kiiipa í lag sem fyrst, bæði því er saka má að líkindum forstöðu- mann safnsins um, og því, sem hon- um verður ekki sök á gefin, að svo jniklu leyti sem þess er kostur. En til þess þarf vafalaust mann, er kunnugur sé skipulagi safna og sé vel viunufær og hirðusamur, en eins og' báðir forstöðumenn safnanna taka fram og íiefndin fellst á, mundi torfundinn sá maður, er bæði fullnægði þeim kröfum, sem gerðar eru til forstöðumanns lands- bókasafnsins og' þeim kröfum, er gera verður til forstöðumanns þjóð- skjalasafnsins. Af þessum rökum sem nú hafa rakin verið, virðist nefndinni mjög óráðlegt, að frum- vai'p þetta verði gert að logum“ Um síðara atriðið, fjársparnað- inn, sannar nefndin, að launaupp- hæðin eftir'frv. yrði 2200 kr. hærri á ári en hún verður með því skipu- lagi, sem nú er við söfnin, og fer því svo fjarri, að laudssjóði sparist gjöld, ef frumvarpið verður að lög- um, heldur verður skipuiag það, er þá yrði lögleitt, ofurlítið dýrara eii núverandi skipulag.“.............. Ef starfsmenn væru færri með nýja fyrirkomulaginu en hér hefir verið talið, mundi fyrst og fremst alls ekki verða úr því bætt, er mörg um þykir á skorta um hirðu og aunað skipulag landsbókasafnsius. Og í aunaii stað mundi Þjóðskjala- safnið bráðlega komast í vanhirðu, sem laudinu yrði til vaiisa og gerði almenningi ókleift að hafa þau not af því, sem hann á heimtingu á og vera þarf.“ Niðurstöðuorð nefndarinnar hljóða svo: „Þar sem frv., eins og' áður er sagt, hefir í för með sér að áliti nefndariimar gagngerða ókosti og það mundi auka launagjöld lands- sjóðs, telur nefndin eiiisætt að ráða háttv. deild frá að samþykkja það.“ Einar Arnórsson hefir samið nefndarálitið, og er liann fram- sögumaður. Alþingi. Frnmvarp. Hafnargerð í Vestmannaeyjum. Karl Einarsson flytur frumvarp um þá breytingu á liafarlögum Vestmannaeyja, að til hafnargerð- ar þar veitist úr ríkissjóði lat að 350000 krónur, gegn þreföldu fjár- framlagi hafnarsjóðs Vestmanna- eyja og að landsstjórninni veitist heimild til að ábyrgjast fyrir hönd ríkissjóðs alt að 1050000 króua lán, er bæjarstjórn Vestmannáeyja kauu að fá til hafuargerðar. Nefndarálit. Skrásetning skipa. Um frv. stjórnarinnar um skrá- ^etning skipa er komið nefndarálit frá sjávarútvegsnefnd efri deildar Gerir nefndin alls 76 breytingartil- lögur við frv. Mesta efnisbreyting- ^rtiliagan er um að fella burt á- kvæðið um að setja ástofn aðal- pkrásetningarskrifstofu í Reykja- vík. Ségir nefndin um það efni: „í athug'asemdum stjórnarinnar um 4. gr. segir, að skrásetning á skipum muni ekki í eins góðu lagi og æskilegt væri, og skal ekki á móti því borið. Nefndin getur hins vegar eltki verið á þeirri skoðun, að úr þessu verði bætt með þyí, að taka skrásetning skipa undan yfir- ráðum stjórnarinnar og setja á stofn sérstaka skrifstofu í þeim til- gangi. Hingað til hefir skrásetning skipa heyrt undir aðalskrásetning- arstofuna í Kaupmannahöfn, og er þeirri skrifstofu áreiðanlega ekki um að kenna, ef skrásetning skipa er ekki í svo g’óðu lagi sem ætti að vera, og' ekki heldur þeirri deild stjórnarráðs, sem hefir veið milli- liður milli skrásetningarstofunnar og skrásetningarstjóranna í hinum einstöku umdæmum. Aðal gallinu á skrásetningu skipa hér er áreiðan- lega sá, að skrásetningarstjórarnir (sýslumenn og bæjarfógetar) hafa ekki átt kost á að fá þá aðstoð, sem þurfti, við mælingar skipa, enda ætíð verið mjög af skornum skamti það fé, sem til þess hefir verið ætl- fið, en þeir sjálfir ekki mælinga- fróðir. Þes'si nýja skrifstofa, sem stjórnin leggur til að sett sé ástofn í Reykjavík, bætir á eiigan hátt úr þessari vöntun á mælingarfóðum mönnum, og er nær að yerja nokkru af því fé, sem til hennar er ætlað, til þess að útvega skrásetn- ingarstjórum- hinna einstöku um- dæma mæling'arfróða aðstoðarmenn sem væru skyldir, gegn einhverri árlegri þóknun, að mæla um skip, er þess þarf, og reikiia út mæling- (una. Hér í Reykjavík arf auðvitað nð hafa endurskoðanda mælingar- bréfanna og' þyrfti hans jafnt hvort sem skrifstofa þessi, sem umræðir í 4. gr. frv., væri sett á stofn eða ekki. Það, sem nú er eftirv er eudur- skoðandi hefir yfirfarið mælingar- bréf og önnur skjöl skips þess, er ^krásetja skal, er að eins að færa skrána, gefa út skírteini og senda það skrásetningarstjóra ásamt mæl- ingar- og skrásetningarskjöluimm. Nefndin getur nú ekki séð, að þetta yrði neitt Verulegt starf fyrir dýra skrifstofu, einkum þar sem hún tel- ur ekki rétt, að slík skrifstofa liefði neitt úrskurðarvald, ef eitthvað (bæri á milli skrásetningarstjóra og þeira, er biðja um skrásetning, og telur sjálfsagt, að slíkt heyri undir landsstjórnina, með aðgaugi til dómstólanna ef svo sýnist. Me'ð skýrskotun til þess, sem hér er tekið fram um aðstoð handa skársetiiiugarstjórum, vill nefndin benda stjórninni á, að hún þarf að fá sér beimild í fjárlögum til þess Sjónleikur í 3 þittum. Tek- inn af Svenska Biegrafteatern Aðalhlutverkin leika: Conrad Talroth Lisa Hákonsson-Taube Johu Gkman o. fl. Beztu meðmælin með mynd þessari eru þau, að Biograftea- tern hefir leikið hana, en það félag er þekt fyrir að vanda til myndi sinna fremur flestum öðium. að verja fé til þessa, eftir því sem hún álítur að nauðsyn krefji.“ Framsögumaður Kristinn Daní- elsson. ’! Ögur og Sellón. Frv. um sölu þeirra þjóðjarða til Stykkishólmslirepps vill landbún- aðarnefnd neðri deildar láta ganga fram óbreytt. Pétur Jónsson hefir framsögu. • 1 Ullarmat. Landbúnaðarhefud neðri deildar hefir klofnað um ullarmatsfrum- varpið. Yill meiri hlutinn ekki fall- ast á þá aðalbreytingu á ullarmats- lögunum sem frv. gerir, að eínum manni veri falið ullarmatsstarfið um land alt, eu gerir hins vegar ýmsar breytingar á lögunum, svo sem um merkingu ullar 0. fl. 1 nieiri hlutanum eru Stefán Stef- ánsson frsm., Einar Árnason, Pétur Þórðarson og Jón Jónsson. Sigurður Sigurðsson er einn í minni hluta og segir hann: „Ósamþykkur meiri hluta nefnd- arinnar, og ræð til að samþykkja frumvarpið óbreytt“. Hann er sem sé annar flutningsmaður þess, J .1 Pingfundir í gœr, Neðri deild. Frv. um eignar- og afnotarétt var tekið út af dagskrá. Frv um einkaleyfi var vísað tii allsherjarnefndar. B. Kr. fylgdi því úr hlaði með ýmsum bendingum til nefndarinnar. Lagði hann einkum áherzlu á að frv. væri breytt í þess- Um atriðum: 1. Að einkaleyfistím- inu væri lengdur. 2. Að stofna einka leyfisnefnd, og 3. að lækka einka- leyfisgjaldið. Þá var lialdið áfram að ræða um seðlaútgáfurétt Landsbankans, sem horfið var frá á næstsíðasta fundi. Framsögumenn, E. Árna. og M, G. byrjuðú og fluttu fyrri framsög- >ræðu sínar í 2. útg. Forsætisráð- herra tók emi í ^streng með meiri hlutanum. G. Bv. talaði næst. Byrj- aði hanu með því, að afstaða fyr- verandi fylgifiska stjórnarinnar í þessu máli minti sig á rotturnar og skipið sem er að sökkva. Hann furð- aði sig á því, live margir nýir bankafræðingar sætu á þingi, og eigi sjður furðaði hann sig á banka- fræði þeirra. Var hann þó í dálitl- um vafa um, hvort takast mundiað samríma allar kenningar þeirra í bankafræði þeirri sem fylgt væri alment. Emi fremur furðaði hann sig á því, hve ýmsir væru nú orðn- ir hræddir við að fá Landsbankan- um útgáfuréttinn, sem áður hefði hvað mest hamrað á því að það væri honum hið mesta framfaraskilyrði: Þótti houum sem bauimi hlyti nú __________s Frainhald 14. síðu,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.