Morgunblaðið - 29.08.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.08.1919, Blaðsíða 3
M O JLÍ G UNB L AÐI1> & 3 Piano-kensla ■ byrjar 1. september. Príða Magnússon heima kl. 2—3. 111 j'jy gjarnan óskar — og enn fremnr setja Dónársambaudið sem fleyg nnlli Þýzkalands og Italíu, sem maður getur búist við að fyr eða síðar endurnýi gamla banda- lagið. Dónársamband vill ítalía fyr- ir hvern mun hindra- I’að vsem vcldur Borghese prins °S 'tölum áhyggju, er það, að þá grunar, að frönsk pólitík sé að Hgra á Balkan, að viðburðirnir í I'údapc.st beri að myndun Dónár- sambandsins. Nýtt konungsríki, ný Habsborgarstjórn í Ungverjalandi, se spor í áttina. ítalir eru áhyggjufullir. liúmen- ur eru æfir og svara ekki skeyt- frá París. Czekarnir eru ekki Iieldur ánægðir. Þeir óttast auðsjá- aulega að Jósef erkihertogi, sem e,‘ mjög þjóðlega sinnaður, vilji ekki skrifa undir frið, sem skifti miklam hluta landsins milli nábú- anna, og að þeir (Czekar) kunni að missa eitthvað af ungversku landi, sem þeir gera kröfu til. „Bngin bolsjevíkastjórn gæti verið eins hættuleg fyrir ezekneska ríkið cins °g stjórnJóse£s,“ skrifar czekneskt blað fyrir fáujji dögum. En hvað Sera bandamenn við Ungverjaland? Hætta þeir við að meðhöndla það ú sama liátt og Þýzkaland, sem í Vetur varð til þess, að Karolyi, sem Va)' mjög vinveittur Prökkum, í ör- væutingu sinni slepti landinu í kendur bolsjevíkanna og láta Ung- verjaland fá mildari frið? eða hlusta þeir stöðugt á ágirndarkröf- Ur Czeka og Jugóslaía? í síðara til- íellinu þurfa ítalir tæplega að ótt- ast Dónársambandið gegnum kon- Uugdóm Habsborgaranna. Því verða Frakkar þá að koma á með oðrum ráðuin. Adolph of Tech her- f°gi, af ensku konungsættinni, hef- ii' Hka verið nefndur sem kunungs- efui. Þó Júsef erkiliertogi taki við stjórninni í samráði við fulltrúa bandamanna í Búdapest, liafa stjórnir þeirra þó enu ekki viður- hent hann sem stjórnanda landsins. 'iHomme Libre“, blað Clemenceau, er síðustu dagana alt annað en á- u®gt með hann. Er það óánægja Czekaniía sem endurhljómar í París? Eftir Jón Dúason. Framh. Útgerð við Grænland. Hér er ekki hægt að leggja á ráð fyrir íslenzkri útgerð við Græn- land; það er að eins hægt að benda á einstök atriði, seni taka verður tillit til við slíka ráðagerð. Það eru mjög sterkar líkur til að haffiski á hreyfiskipum við Græn- land, með stöð í Reykjavík eða á Vestfjörðum, gæti gefið góðan arð. En útgerð, sem hefði stöð sína á Grænlandi, mundi þó vera iniklu betur sett. Aflinn yrði þá verkaður á Grænlandi og fluttur þaðan á stórum skipum. Það sparaðist þannig mikill flutningskostnaður, og veiðitíminn f\yir fiskiskipin yrði lengri. Mikið liöfuðatriði er það, að ef útgerðin væri rekin frá Græn- landi, mætti taka Skrælingja í vinnu við rekstur útgerðarinnar. Það mætti t. d. hafa helming eða % hluta af skipshöfninni Skræl- ingja. Þeir eru vanir sjó, og allra síðiUstu árin hafa margir þeirra lært að fara með línu, þótt þeir leggi ekki á bát meira en 1—2 stokka á dag. Enn fremur mætti nota þá eingöngu við alla vinnu í landi. Ýmsir þeirra hafa síðustu árin fengið æfingu í því að verka fisk. Þótt Skrælignjar haldi mestu af sínum gömlu einkennum og séu enginn skrautpeningur, þá hefir þó blöndunin við Dani og sá menning- arsnefill, sem þeir hafa fengið, gert þá stærri og sterkari, og fullþolna og liæfa tif vinnu.' í fiskistöðvúm stjórnarinnar og unnið 12 tíma á dag og Skrælingjar einir notaðir. Að gcta notað Skrælingjana er mikill hagur fyrir útgerðarmenn, því þeir eru auðsveipir og vinna næstum því kauplaust. Um kaup- greiðslu tii Skrælingja þyrftu þó að vera samtök meðal útgerðar- manna, til að komast hjá óánægju. Skrælingjum væri á hinn bóginn mjög gott að fá vinnu. Hér er ckki að ræða um að setja vora góðu sjó- menn á bekk með Skrælingjum, en það verður nauðsynlegt að hafa ís- lendinga til að segja fyrir verkum, ieiðbeina og hafa eftirlit með vinn- unni. Útgerð frá Grænlandi liefir í för með sér, að þar verður að hyggja íiskistöðvar. Það er þá til mikils léttis, að sjálfgerðar, ágætar hafnir er nær alstaðar að finna. Aðdýpið er svo mikið, að það þarf sáralít- inn kostna "'til að gera bryggjur. en það mun oft vera svo, eins og t. d. *við túnið í Bröttuhlíð, að skip geti lagst alveg að landi. Til húsa- gerðaf er gott efni víöast við hend- ina og sömuleiðis vatn og ódýr vinna. Danir nota Skrælingja bæði til húsa- og skipasmíða. Veðráttan á Grænlandi er betur fallin til fiskþnrkunar en á Islandi, sérstaklega er það svo þegar dreg- ur inn í firðina. Við Grænland get- ur flvðru-, hákarla-, heilagfisks- og fjarðþorsksveiði staðið vfir alt ár- ið. Þó getur ísrek orðið til tálma fyrir sjósókn út fyrir skergarðinn í Eysti-Bygð, frá suðurodda Græn- lands og norður að Hvarfi (frá ca. 60. til 61. gr. nbr.) á tímabilinu frá marz til ágúst. En þar fyrir norðan mun ís naumast nokkurn tíma til verulegs baga, n-éma lagís á vetr- um við Norður-Grænland. Þetta stöðuga fiski liefir lialdið lífinu í Skrælingjum, því þeir kunna ekki að safna sér forða. Þorsk- og síld- veiði er líklega tímabundin frá júlí og fram að jólum, en þorsk- veiðiu þó ef til vill fyr. En það fell- ur að nokkru leyti saman við fiski- rýrasta tímann við Island. Fiski við Grænland ætti að vera auðsótara að haustinu og á vetrarmánuðum vegna þess að þar er skemri nótt um vetrarsólhvörf og miklu meiri staðviðri og gæftir. A þeiin tíma er heldur ekki að ræða um ís. — , Árið 1915 áttu íslendingar 95 seglskip, með 3721 tonna lestar- rúmi, 40 hreyfiskip með 990 tonna lestarrúmi, með 15,5 og 9,5 manna áhöfn að jafnaði og 5 gufuskip minni en 150 tonna, með 571 tonna Lestarrúmi og 82 skipverjum alls. Þetta eru samtals 5273 tonn, eða helmingur af tonnatölu Sþilskipa- floans, með 1935 manns eða 82% af áhöfn þiiskipafiotans. Frá sept- emberlokum og fram í febrúar er erfitt eða ókleift að halda þessurn skipum út við ísland undir venju- legum skilyrðum. Þann hluta árs- ins baka skipin að eins útgerðar- mönnum tafir og sjómennirnir eru vinnulausir og verða að lifa á því, sem þeir hafa unnið sér inn á hin- um tíma ársins. En einmitt á þess- nm tíma, frá septemberbyrjun og fram á útmánuði, gætu þessi skip hæglega rekið fiski við Grænland; það er einliver álitlegasti tíminn þar. Veiðitími íslenzkra skipa, sam- kvæmt hagskýrslum íslands, var þannig 1912: Seglskip 22,2 vikur, hreyfiskip 20,1 vikur og hinna smærri gufuskipa líklega eitthvað ■ivipaður. En nú síðan alment er farið að veiða síld að sumrinu, er Eiskitíminn orðinn lengri. 1915 voru á landinu 400 hreyfi- bátar minni en 12 tonn og 1100 árabátar með 2000 og 5000 skip- verjum. Víst er, að livorugir þess- ara báta stunda veiði nema hluta úr árinu. Aflaskýrslurnar sýndu, áð árabátunum var lítið haldið út fyrir ófriðinn og sumstaðar urðu hreyfibátar að standa uppi, af því að þeir þoldu ekki samkepúi við fullkomnari útgerð. Eftir ófriðinn má húast við því, að hætt verði aftur að halda árabátnnum út, að þeir rifni og fúni og segl og útbún- aður þeirra, sem liefir verið endur- nýjað nú á ófriðarárunum, eyði- leggist. Heldur en að þannig fari, er mikhi meiri skynsemi í því fyrir bátaeigendur, að slá sér saman í fé- Lög og senda þessa báta tiL Græn- lands. Þeir væru ágætir tii þess að fiska á þeim í fjörðunum ög innan skerja, og á Grænlandi er nóg á- haldalaust fólk, sem mundi verða fegið að vera liásetar á þeim fyrir laun sem hrykkju frílega fyrir inat. En formennirnir yrðu að vera ís- lendingar. / Það er enginn efi á því, að ef íslendingar byrjuðu — og- við get- um eins vel sagt þegar íslendingar byrja — að reka fiskveiðar við Grænland, fer ekki hjá því, að það hefir margvíslegar afleiðingar í för með sér. FiskiauðLegð landsins og fiskirekstur ait árið leiðið af sér að íslendingar taka sér þar bóifestu. Landbúnaðeriiéruðin inni í iandinu sem nú eru eigeudalaus, en eitt sinn voru íslenzk, eru nú miljóna kr. virðiog það er alveg víst, að Is- Lendingar láta innrita sig sem eig- endur þessara eigna og setjast að á gömlnm böíuðbóium til að nota sér gæði landsins og liið ódýra vinnu- afl. Sjávarútvegurinn mundi einnig þarfnast landbúnaðarframleiðslu. Á sama liátt mundu metin kasta eigr. sinni á önnur eigendalaus gæði námur, fossa, ár, vörp og veiðilönd, som nú eru eigendaiaus. Island á fiölda af þróttmiklu efnalausu fólki sem mundi ágirnast alt þetta. Að slíkt fólk kæmist þaimig á léttan hátt í efni væri ekki nema æskilegt yrir land og lýð, og ísiendingar eru vel að þessum eignum komnir; þeir fundn Grænland fyrst. íslenzk útgerð við Grænland tuundi hafa í för með sér tíðar skipagöngur milli Reykjavíkur og Grænlands. • Af samgöngunum mundi og leiða að það opuaðist nýtt starfsvið fyrir íslenzka verzlun. Á Grænlandi er auðvelt að halda uppi samgöngum innan skerja. Sím- skeytasamband við Grænland yrði einnig nauðsynlegt og sömuleiðis tnilli stöðvanna á Grænlandi. Fyrir ófriðinn var mikið rætt mn að byggja loftskeytastöð á sunnan- verðu Grænlandi, og verkfræðingar yoru sendir þangað til að finna góð- an stað og gera áætlanir. Nú er mál- ið vakið upp að nýju, og það er að eins tímaatriði hvenær Grænland og ísland minnast gegnum loftið. Vélstjóri. 2. vélstjóra vantar á s.s. Jón Forseta H.f. Alliance. Sjóvátryggingarfélag íslands hjt. Þeir sem éska að fá samband við Sjóviiryggingarfélag íshnds eftir að skrifs'ofan er lokuð, eru bzðnir að hringja til framkvæmdarstjóra A. V. Tuliniun í síma nr. 573. Skrifstotumaður, laulvanur öllum skrifstofustörfum og sem er vel að sér l ensku og dönsku, getur fengið stöðu nú þegar á skrifstofu hér í bænum. Eigin- hindarumsókn, ásamt launakröfu, meðmælum og mynd, leggist inn á afgre'ðsln þessa blaðs, merkt: »755«. Skrifstofustúlka, Yön skrifstofastörfuro og vel að sér í enskn, dönskn, '■eikningi og helst hraðritnD. getar fengið stöðu nú þegar á skritstofu hér í bænum. Eiginhandar nm- sókn, ásamt launakreta, meðmælam og mynd iead- ist afgreiðslo þessa blaðs, merkt: ,566'. Bílhanzkar cnargar tegundir, nýkomnar í Bauzkahúðma Áusturstr. 5 Það ímmdi einnig leiða af útgerð og íslcnzkum atvinnurekstri á Grænlandi, að við mundum fara að brjóta hin miklu kolalög, sem Grænland er svo auðugt af, til þess að nota þau á skipunum og við allra handa rekstur á Grænlandi, en einnig til þess að framleiða úr þeim gas og olíur til að knýja hreyfivél- ar. Að sögn H. B. Krenchel’s hafa kolin 6400 hitaeiningar og örlítið ca 3% af ösku og eru álíka að gæð- um og New-Castle-kol. Danir brjóta kolin að eins til nota á Grænlandi, til strandferða við Grænland, til reksturs námugraftar og tilheyr- andi járnbrautarflutninga þar, og Ritvél Sskast til leigu um rnánaðaitlma. A. v. á. til siglinga milli Danmerkur og Grænlands. Þó hafa verksmiðjur í Kaupmannahöfn, sem vinna úr grænlenzkum málmum einnig feng- ið heimflutt dálítið af kolum til rekstursins, nú á ófriðartímunum. Það er hrein lífsnauðsyn fyrir ís- land að ná tökum á þessu reksturs- afli handa fiski- iig siglingaflota sínum til þess að verða óháð öðrum þjóðum að þessu leyti. k ííl líll. Eftir Baroneisu Orciy. 18 Hún gerði sér að rísu ekki neinar skýrar hugmyndir um lærdóma trúar ltlriar. Hreinsunareldurinn var að eins orð — en það orð vissi hún að þýðir st&nd eftirvæntingar, óróleika o • ^'i'gar. Og þótt hún gerði sér ekki skýru grein þess, þá trúði liún ,Vl áreiðanlega, að sál bróður síns a, jMdist. af því að hún hefði verið of aus til að fullnægja eiðnum. , ^irkjunnar menn höfðu ekki komið <veh„. ..... lein u til hjálpar. Þeir voru nú flosn jj. Upp og liöfðu flækst í allar áttir. yg !' úfti ekkert athvarf og engan til af eita huggunar hjá. Hið friðsamlega inn Íítil’eysislíf, sem liún hafði lifað einUtl klaustursveggjanna, - hafði að a ^wgmið hjá henni trúna á köllun JJk -itt. Im þyngra sem þetta ætlunar- b( k kennar var, því meiri veruleika- f6ííti k<"'Hk þag /, sj^ Hún trúði því 4t llð guð nú loksins, eftir tíil eíði leitt gig á þá réttu götu, svo a'ð hún í'engi nú tækifæri lil að taka út liefndiua á bnuamanni bróður síns. íuð liafði leitt hana að þessu húsi og '<omið því svo fyrir, að hún heyrði nokkurn hlutu áf samtali þeirra Blake- aeys og peroulcdes, og það eimuitt á þeim tíma, þar sem að eius lítil óhóll- usta gegn lýðveidinu liafði þær áreið- anlegu afleiðingar, að maðurinn var gerður ærulaus, yfirheyrður í flýti, settur í varðhald og síðan hálshöggv- inn. Hún reyndi ekki að ala upp í sér neitt hatur til Deroulédes. Hún vildi að eins dæma hann hiutdrægnislaust, eða réttara sagl að eins stefna honum fvrir. guðsdóm og láta iiami þolil hegn- iiigu fyrir þann glæj), sem hann hafði drýgt fyrir tíu árum. Allar tilfinning- ar sínar vftrð hún að útiloka. Júlíetta lá þannig á tiæn tímum sam- an. Hún heyrði Önnu Mie koma beim og minti hana á það sem var sárast a£ öllu, að þurfa einnig að hegna þeim sem saklausir voru, frú Derouléde og újnnu Mie. Þær höfðu þó ekker.t til saka unnið og hlutu þó að súpa sama seyðið. Og rétt í bili sigraði heilbrigð dóm- grejnd hennar og velvilji. Hún stóð upp, þurkaði tárin af augum sér og bjóst til að fara að hátta. Hún reyndi að gleyma þessum grimmu örlögum, sem vildu leggja undir sig vilja henu- ar. Eu þá lmé hún niður og þuldi nú aftur he'Ltar fyrirbænir og ákallaði fyrirgefningu föðiu’ .sins og bróður — og miskunn drottins. Wál liemiar var ung og fjörmiki'l og hún barðist gerfn því að gefast upp, harðist um píslarvættið og skyldu- ræknina. Líkami heniiar var barnsleg- ur og hann barðist fyrir friðinum, gleðinni og ánægjunni. Og að lokum fór svo, að líkaminn varð að láta undan fyrir hinni tilfinn- ingarríku sál. Og ekki skyldu menn kasta á hana steini, því að sjálf var hún saklaus. Ilún var að eins citt af fórnardýrum þessa grimmu sérvizkutíniabils, þessa harðstjórnaranda, sem þvingaði þá sem minni máttar voru undir ok faiskra kenninga. Þegar Júlíetta reis upp um morgun- inn, við dagmáiabil, þá baðaði hún augun, sem sviðu af tárafalli, og sett- ist við borðið og fór að skrifa. Nú var hún orðin alt önnur, ekkert barn lengur, heldur fulltíða kona — nokkurs konar Jóhanna d’Arc, með heilögu köllúnarverki, eða Charlotta Corday, sem gengur móti píslarvætt- inu — vilt mannss'ál, sem drýgir mik- inn glæp til þess að fullnægja hug- sjón. Með festu og setuingi skrifaði húu uppljóstuu um þjóðarfulltrúann Dero.u- íéde. Þetta skjal er söguiegt orðið og jr þess getið í aiinálum Frakklands. — Ikjalið liggur enn þá í Carnavalet- safninu, undir gleri. Pappírinn er orð- inn gulur og blekið bliknað, og ekki verður neitt a£ því ráðið, hvaða stríð v'itr undangengið, er það var ritað. Hin smáa, barnalega skrift, ber að eins sinn þögula vott um einn hinn mesta sorgítrleik, er gerðist á þessum glæpa- og kvalatíma. Bréfið hljóðar svo: „Til fulltrúanna á þjóðþinginu. Þið treystið fulltrúanum Páli Der- ouléde. En hann elur sviksemi gegn lýðveldinu. Hann hefir áf'ormað að koma ekkju svikarans Lúðvíks Cap- cts undan og býst við að það muni takast. Flýtið ykkur, fulltrúar lýðs- ins! Þið getið fundið til sönnunar þessu skjöl og áætlanir á heimili Deroulédes. Þessi uppljóstun keniur frá manni, sem er kunnugur málavöxtum. Hinn 23. Fructidor —‘ ‘ Þegar hún hafði lokið hréfinu, las hún það aftur nákvæmlega og gerði eina eða tvær smá leiðréttingar, sem enn má sjá á skjalinu. Þá braut hún það saman og faldi það í klút. Síðan fór hún í döklca kápu og læddist út úr herberginu. Alt var kyrt og hljótt í húsinu. Hún flýtti sér uiður stiganu, og opnaði í snatri úlidyrnur og liljóp út á götuna. Borgarlýðurinn vur að komast á kreik. Ekki máttu mean tiggja lengi i rúmum síuum, því uð margt þurfti að vinna til að stuðla að öryggi lýðveldis- ins. ]Jegar Júlíetta gekk niður að ánni, mætti hún fjölda vérkamanna, sem uiinu í þarfir ríkisins. Fyrir aftan hana, inni í Luxem- bourg-garðinum og meðfram ánni hinu megin, höfðu þegar verið kyntir ofn- arnir og smiðirnir unnu nú kappsam- lega að byssugerðinni. Yfir L’Institut óku heilmargir vagn- ar með ávexti og grænmeti áleiðis til sölutorganna í miðbænum. A'llir höfðu þeir uppi litla, þrílita fána og á stanga- endunum héngu rauðar frelsishúfur. Þeir eru hollir föðurlandsvinir þess- ir grænmetissalar, sem á hverjum degi færa hinum hungruðu borgarbúum nokkra hnefa af skvapskemdum kart- öflum og lélegt, ormétið kál, sem bylt- ingin enn þá leyfir þeim að rækta. Á þessum tíma morgunsins hafa all- ir nóg að sýsla fyrir sjálfa sig. Og það er ekki fyr en seinna, að fallöxin byrj- ar að slátra. Júlíetta gat gengið alveg óáreitt. Flestar konur og börn eru á leiðinni til hinna miklu búða í Tuilerigarðin- um, þar sem allan daginn er verið að tægja niður lín í sáraumbúðir og sauma föt hauda hermönnunum. A flcstum húsum iná lesa orðin: „Frelsi, jöfnuður, bróðerni ■— annars dauðinn.“ Á öðrum húisum er áletran- in meira pólitísk: „Lýðveldið er eitt og óaðskiljanlegt." En á Louvre, hinui miklu konungs- höll, þar sem sólkoniuignrinn hélt hirð sína og dekraði við fegurstu konur Frakklands, þar hafði lýðveldið fest upp síðustu tilskipun sína. Stórt skjal er fest á múrinn og á það er ritað: „Lögin um hina grun- sömu‘ ‘. Undir skjalinu er stór kassi með rifu í lokinu til að stinga bréfum í. Þetta er síðasta uppfyndingin til að tryggja hið „ódeilanlega lýðveldi.1 ‘ Upp frá þessu getur sérhver með einu orði gert l’jaiidmaiin sinn að lands svikara með því að ákæra hánn. Er þetta líkt því þegar annar helnnngur þjóðarinuar á Spáni við villutrúar- sóknirnar, var settur til að gæta hins helmingsins og njósna um aðfarir hans. Þannig er þessi kassi gerður til að hirða ákærur eins borgarans gegn öðr- um. Ef Júlíetta hefði hikað eitt augna- blik, ef hún hefði farið að lesa hin sví- virðilegu örlög, sem stóðu rituð á skjal- ið, hefði hún að eins íengið tíma til að hugsa sig um, þá hefði hún lagt á flótta frá þessuin voða kassa, eins og hann hefði verið þrunginn af bann- vænni pest.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.