Morgunblaðið - 29.08.1919, Side 4
4
M n R « u y u T, A f) T í>
Kramhalil frA 1. síðu.
upp á sitt bezta, var hann jafnvíg-
u r í ræðu og riti. Han'drit sín strik-
h 'i iiann út og endurbætti hvað eft-
ir annað; 8—10 sinnum umskrifaði
iiann þau. Eg hefi líka hevrt menn
seni ]>ektu hann vel, segja, að hann
hafi skrifað ræður sínar með mestu
nákvæmtii. En jafnvel þar ræður,
sem hann hélt sannanlega alveg ó-
undirbúið, *voru eigi að síður jafn
kröftugar, jafn Ijósar og liðugar,
meitlaðar og hljómmiklar, jafn ó-
sviknar að efni, stíl og framburði
eins og hinar, sem hann hafði skrif-
að áður en liann flutti þær.
Aftur er þessu þveröfúgt farið
með aðra. Heuch hiskup, sem talinn
hefir verið einhver mælskasti and-
legrar stéttar maður, sem vér Norð-
menn höfum átt, sagði að sér gengi
afskaplega illa að skrifa ræðu-
Þetta er ekki svo óaigengt f'yrir-
hrigði, að miklir mælskumepn, sem
tala eins og englar, eru inestu klauf
ar að láta hugsanir sínar í ljós á
pappírnum.
í fyrsta bréfi Oiceros til sonar
hans setur hann það út á Demos-
thenes, að hann leggi að eins rækt
við þá list að tala, en finnur það að
Aristoteiesi, að hann leggi að eins
rækt við þá list að skrifa. Sjálfur
segist hann hafa reynt eftir mætti
að leggja rækt við hvortveggja og
ræður syni sínum til að gera hið
sama.
Það var alveg rétt hjá Hans
Aanrud þetta, sem hann sagði I inn-
ganginum að ræðu sinni. Annað
mál er það hvað ræðu hans sjálfs
snerti, þá var inngangurinn ekki
annað en sniðugur hrekkur ræðu-
mannsins til þess að tryggja sér eft-
irtekt fólksins, á meðan hann flytti
hina ágætu ræðu sína.
Ef til vill var það veizlugleðinni
að þakka, að mælskulist hans naut
sín svo vel. Sú skýringin er þó ein-
faldari, að hann hafi verið vel und-
irbúinn.
Getur nokkra dásamlegri gáfu
en sanna mælsku! Ekkert fyrir-
brigði er jafn skjaldgæft, en ekk-
ert líka jafn dásamlegt. Mælsku
maðurinn klæðir þróttmiklar og
frumlegar hugsamr fögrum búningi
hann steypir um tilfinningar sínar
og gefur þær áhejrrendunum í skír-
um málmi tungunnar, rödd hans
rúinar öll hin margvíslegu tónsvið
mannlegra kenda, mál hans er hæði
„mjúkt sem hlómstur og sterkt sem
stál“, hann er öllum öðrum fremur
fær um að opna eyru manna og
hræra hjörtun. Hvar er hægt að
,benda á meðal hinna fögru lista
nokkra jafn frumlega og jafnframt
svo alhliða, svo fjÖlbreytta og þó
svo einfalda, svo gofuga, fagra og
máttuga list eins og mælskulistina?
En eru til þeir menn sem hægt er að
kalla fædda mælskumenn? TJrðu
]ieir Demothenes, Cicero, Mirabeau,
Gladstone, Sverdrup, Björnssoti,
Bebel, Rosehery, Brand, Asqnith og
Llovd Georges mælskumenn fyrir-
hafnarlaust? Mun það ckki hafa
kostað þá bæði mikið nám, sjálfsaga
og vinuu að öðlast þá gáfu?
Að sjálfsögðu verður sá, sem vill
verða mælskumaður, að hafa viss
meðfædd skilyrði til þess; hann
verður að vera vel vitiborinn, næm-'
ur tilfinningamaður og rödd hans
verður að vera lýtalaus. En það get-
um við reitt okur á, að jafnvel
mestu mælskumennirnir, og einmitt
Jieir, hafa aldrei dirfst að ímynda
sér, að þeir væru fæddir mælsku-
menn í ]ieim skilningi, sem þau orð
eru oftast notuð. Þcim hefir verið
það ljóst að til þess að ná árangri í
mælskulisinni verður að neyta allra
hæfileika sinna og hinnar mcstu
gadni í að beita had'ileikum sínum í
fullu samræmi. Þeir hafa orðið að
]>roska hæfileika sína bæði athliða
og til hins ýtrasta- Og þeir hafa
jafnvel þegar þeir stóðu á hátindi
frægðar sinnar, örsjaldan vogað
upp í ræðuatólinu án þess að
hafa þaul hugsað fyrirfram alla að-
aldrættina í ræðu sinni.
Einn af okkár heztu mælskumönn
um sagði eitt sinn við mig: ,.Eg
voga aldrei að halda ræðau óundir-
búið nema þegar eg er mjög drukk-
inn.“
Norðmenn hafa yfirleitt orð fyrir
að eiga hægra með að tala en skrifa
(Eitthvað svipað mætti segja um
íslendinga). En samt er það hrein-
asta undantekning, að hitta veru-
lcgan ræðusnilling. Þetta kemur
fyrst og fremst af ónógum undir-
húningi og oflítilli virðingu fyrir
örðugleikunuln, of líilli athugun á
eðli þessarar dýrmætu listar og of
lítilli vinnu.
Öll ,list er komin undir hæfileik-
um og viljastarfsemi og mælskulist-
in cr ekki hvað síst komin undir æf-
ingu sjálfsaga og þrautsegju.
-------o-------
Siiungsveiðin
í Soginu og Þingvallavatni
í Morgunblaðinu 27. júlí þ. á.
var grein ineð þessari fyrirsögn.
Sýnir hún fram á að silungsveiðin
í þessum vötnum er komin í milcla
afturför nú á seinni árum og að það
er mönnunum sjálfum að kenna, af
þeim ástæðum að í Ulfljótsvatni er
viðhöfð sú aðferð að d r a g a á fyrir
silung, og það á þeim stað, sein smá
silungur einkum heldur sig, innan
við strauminn, og ]>ess vegna veið-
ist að jafnaði ekki annað en smá
seiði.
Sein nokkuð kuimur veiðiaðferð-
inni í Soginu og Þingvallavatni, er
eg höfundinum mjög samdóma um
að þessi veiðiaðferð spilli siluugs-
veiðinni í Úlfljótsvatni. Eg hefi oft
og tíðum furðað mig á því, að mað-
ur svo vel að sér og ráðagóður, sem
bóndinn er nú býr á Úlfljótsvatni
óneitanlega er, skuli ekki fyrir
löngu hat'a uppgötvað að sú veiði-
aðferð er til stór skaða, bæði fyrir
hann sjálfan og líka fyrir meðeig-
endur hans, er hagnýta sér veiði-
rétt sinn á annan hátt.
Þar sem svo kölluð „murta“ sem
á haustin veiðist í Þingvallavatni í
mjög smáriðin net samkvæmt rann-
sókn hr. Bjarna Sæmundssonar, er
sérstök tegund er ekki verður yfir
15—25 cm. löng og vegur 16—25
kvint, er ekkert að segja til að
hændur kringum vatnið hagnýti sér
þá vciði — en ólánið er að smáriðnu
netin veiða jafnfram mjög mikið af
•> m á b 1 e i k j u af vanalegri teg-
und, er enn þá ekki hefir náð æxl-
unarþroska. Mun það mjög spilla
veiði í Þingvallavatni.
Annað sem spilt hefir vciði í
Þingvallavatni (urriðaveiðin) er að
menn hafa vcitt urriðann á þeim
tíma ársins (september og október)
ei hann sækir til hrygningar upp í
smá ár og læki er falla út í vatnið-
í septembermánuði 1905 kom eg'
að þingvöllum og sá þá 20—30
stóra urriða sem veiddir voru á
einni nótt í mynni Öxarár. Það gef-
ur að skilja að þegar mikill hluti af
ættstofni urriða árlega er drepinn
'áður en hann hefir lagt hrogn sín,
þá hlýtur tegundin um síðir að
þverra. Aiinað mál væri það cf ]ieir
værii þá fyrst veiddir cúþeir ganga
úr ánum, eftir að hafa gotið; þetta
væri ]>að skynsamlegasta.
Þó að stangaveiði tíðkist í
sfTestum löndum og álítist fremur
meinlaiis skemtun,'hefir sýslunefnd
Árnessýslu þó á sínum tíma fallist
á að hanna svona lagaða veiði í
Þingvallavatni, og cr orsök til þess
að sýslunefndarmaður Þingvalla-
hnepps á sýslufuii/Ji 1910, meðal
annars kom með uppástungu um að
banna stangaveiði í vatninu. Tilefni
sýslunefndarmannsins til þess, hef-
ír að líkindum verið það, að maður
úr Hafnarfirði, sama árið, hafði
stundað silungsveiði á Mjóanesi í
Þingvallasveit, og veiddi hann tals-
vert af smásilungi á stöng. Má
vcra að hann líka hafi notað ein-
hver önnur vciðitól, sem mönnum
hefir mislíkað —- ef til vil með réttu
Ef til vill voru menn líka liræddir
við að eg sem þá var eigandi veiði-
réttar fyrir Kaldárhöfðalandi
mundi viðhafa samskonar veiðiað-
ferð, hvað samt ekki gat komið mér
í hug, þar sem eg aldrei hefi stund-
að stangarveiði í Þingvallavátni
nema frá háti, og nokkuð langt frá
landi.
Þrátt fyrir mótmæli mín í móti
banni á st-angarveiði, var hún samt
bönnuð, en til samkomulags, var
leifð stangaveiði frá bát á minst 5
faðma dýpi.
Uppástunga míu um að friða urr-
iðann í september og október, ár
bvert, í ám ]>eim er renna í Þing-
vallavatn, var að því leiti tekin til
greina, að bannað er að veiða urr-
iða í september í þeim ám. Hvort
þessi ákvæði hafa verið haldin veit
eg ekki, en efast ekki um það, þar
sem bændurnir er búa kringum
Þingvallavatn sjálfsagt eru lög-
hlýðnir menn.
Það væri æskilegt að allir cr eiga
veiðiré.tt í f'yrgrcindum vötnum
gætu komið sér saman um að hætta
sérhverri vei'ðiaðferð er álízt að
spilli veiðinni. Það væri hörmulegt
að vita að beztu silungsvötn á Is-
landi, og ef til vill í veröld, yrðu
ónýtt af mannavöldum, blutaðeig-
endum til stórtjóns.
P.Nielsen.
f
DAGBOK
I
Veðrið í gær:
Reykjavík: N. kaldi, hiti 4,5.
Isafjörður: Logn, hiti 2,7.
Akureyri: NNV. kul, hiti 2,5.
Seyðisfjörður: NV. kaldi, hiti 5,1.
Grímsstaðir: N. andvari, hiti 1.0.
Vestmannaeyjar: N. st. kaldi, hiti 3,0.
Þórshöfn; N. sn. vindur, hiti 7,0.
Eldhúsdagur var ! þinginu í gær
Þótti hann heldur daufur og minna við
haft en áður tíðkaðist. Gísli Sveinsson
kvað í upphafi ekki mundi vera rétt
að leggjast á náinn. Stjórnin hefði
s agt af «ér og líklegt væri að hún
myndi fara frá bráðlega. Nokkrir aðr-
ir töluðu og, en það bar lítið á aðfinsl-
um við stjórnina, svo sem búast mátti
við þar sem hún er á förum.
„Island“ mun að líkindum fara héð-
an á mánudaginu, Oll farþegjarúm á
ikipinu kváðu vera uptekin.
Sendihérra Þana, hr. .Johs. Böggild,
fer héðan aftur snögga ferð til Dan-
merkur í septembermánuði, en kemur
iftur ásam fjölskyldu sinni einhvern-
tíma fyrir jól. Sendiherrann hefir hér
með sér danskan skrifara, en auk þess
mun gert ráð fyrir einum fulltrúa
dönskum á skrifstofuna.
Lúðrasveitin „Harpa'1 spilar í kvöld
. 8 hjá Bernhöft.
„Rossing“, skonnorta frá Svendborg
>m hingað í morgun frá Spáni með
Itfarm.
„Swan“, brezkur botnvörpungur
kom hingað um daginn til þess að fá
yiðgerð á skemdum í vélinni. Hann fór
af'tur í gær.
„Skjöldur kom frá Borgamesi í
gær með liátt á annað hundrað farþega
að sögn. M. a. komu börnin sem Odd-
félagar höfðu komið fyrir í Borgarfirði
53 dilkum úr Landeyjunum var slátr-
að í íshúsinu gær. Innmatur var seldur
á 2 krónur. Dilkarnir voru fremur
vænir.
Heyflutningar úr nærsveitum til bæj-
irins eru miklir um þessar mundir.
Heyið er grænt og vel þurt.
Barnakennara
vantar íiæðsluhér.ið Borgaihr pps i Mýrasy.lu. Lauu sm.k . f æ's'u-
lögunum.
UmsóknT sendi t fræðsiunef d li.ppsins.
l*óll Jónsson, Emarsnesi
(p. t. formsðu ).
0. J. Havsfeen
Heildsala
Nýkomið:
Laukur. Ciíronur.
Reykjavik
Sími 268
Pósthólf 397
Tíet]f(uíningur.
Þatf að fá flutta 120—140 hestburíi af heyi frá Bakka
í Ö fusi. — Tilboð send st veikstjóra Vi hjilmi Ing-
varssyni, Suðnrgötu, fyrir 2. septen b r.
Tf)or Jenseti.
Þýzkt salt
frá Bisterfeld & Co., Hamborg
Aðal-umboösmaður fyrir It»land
Bernh. Petersen
Aðalstræti 9
Sími 341 B.
Reykjavik
SíldaiYfi!ksmiðjan Æjir
í Krossanesi
auglý.ir héimcð shlu í stór- og smákaupum á fóðurmjöli, hinu bezta
s:m fiamleiu er hér á landi. Menn eru beðnir að koma fram með
pmtauir sfoar h ð al ra fysta ve^na vöruflutniriga til útlanda.
Pdntanir ailar seiidisl
J. H. Havsteen
Oddeyri.
Stúlka
s.m er dúíiið vön bólfærslu og kann að vélrita, getur feugið atvinnu
nú þegar. Tilboð meikt „2800“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins.
HLUTAVELTA
verður haldín að MOSFELLIí Mosfellssve t næ tk.
sunnudig. 31. þ. m. á h'd. Agóðanum veiður varið til
viðhalds Mosfdlskiikjugarði.
0 0 0 Agætir og fágætir munir. 0 0 0
Veitingar á biðum Mo fellunum. — Danw á eftir.
Kjötverðið. Sláturfélagið seldi kílóið
af kjöti í gær á kr. 4.80, fremur sann-
gjarnt það I!
j „Villemoes" fór i jærkvöld norður
Nýjar Hartöflur Lauk
selur
Verslunin Nýhöfn.
til Akureyrar. Meðal farþegja voru:
,Jón Þorláksson verkfræðingur, Þ.
.Thoroddsen læknir, Halldór Guðjohn-
sen og nokkrir aðrir.
ÖLITOFKAE JLBXIIÐUI
•f
BÖÐULKL.
IÐI
kaypt kAm vwSi.
B. ▼. á.
LUi'ÆMUp..1.
Til Kefiavíkiir
r bíll á lin stJi inn frá Aus,u''
t'seti i 7, kh 4. bí ■ i 231
• Eyj Ifur Eyj •ílis.ou
bilstjóri.
3pela flöskur
keyptar í
Reykjavíkr Apóteki
Sími 60.
Hhsnæðisskifti
3—4 heibergi óskast i skiftutn
fyiir ágæt 2 herbergi, mtð eldhúsi
og W. C. Ttlboð merkt »Húsneð-
isskifti« smdist afgr. þessa b’aðs.
Til Haloadiaiðar
fara bílar fastar ferðir á hverjum
degi fri Au tursnæti 17 kl. 2 og
frá Hafnarfirði kl. 3.
S í m a r:
í Rrykj ivík 2 i 1.
í Hafnarfiiði 48.
Halldór EinarS'On.
Eyjólfur Eyjóltsson.
Hcrbergí
með húsgögnum óskast til leigu fri
miðjutn septembernæstkomandihanda
dönskum manDÍ er kemur með s.s.
Botniu næst og ætlar að dvelja hér
í bænum um ^ja mánaða t:ma. --
Uppl. á skrifstofu ís?fold.cprent-
smiðju.
Aðalumboð fyriríaland á mótornum
,Densil‘
Aalborg
hefir BárOur G. Tómasson, skipa-
verkfræðineur i ísafirði ( ími nr. 10).
\élin er ábyggileg, sparneytin, ódýr.
Fljót afgreiðsla.
í Reykjavík veitir Tómas Tómasson
Bergstaðastræti 64 allar upplýsingar
— viðvíkjandi fyrnefndri vél. —
1-2 herbergi
og eldhús óskast til leign strax eða
1. okt. Upplýsingar i ísafoldar-
prentsmiðju. Simi 48.
VEGGFODUR
fjölbreyttasta úrval i landinu,
er i Kolasnndi hjá
Oaniel Halldðrssyni.
Ve2:gfóður
panelpappi, maskinupappi og strigt
fæst á Spitalastig 9, hjá
Agústi Markússyni,
Simi 675. ,
Oliuofnar
lakkeraðir og gerðir sem uýir
á Langavegi 27