Morgunblaðið - 31.08.1919, Side 1
6. árgangur, 278. tðlublað
Sunnudag 31. ágúst 1919
Isaí oldarpr entsmiðj a
mmm GAMLA BIO ■
Freistingar.
Æfintýri gjálífs æskumanns.
SjÓDleikur i 3 páttum, áhrifa-
mikill og afarskemtilegur.
Aðalhlutv. leika:
Anton de Verdier,
Hllen Rassow, Alfi Zmgenberg
Chr. Mölbrck, Ebba Kjerulf.
Land helgisvarn i r.
Sjávarútvegsnefndir leggja til,
að keypt sé strandvarnarskip.
Sjúvarútvegissamvinnunefncl flyt
bt' svo látaudi frv. um Jandhelgis-
vöm, og er frv. borið fram í cfri
'leild.
1. gr. Landsstjórnin skal kaupa
e®a láta byiggja, svo fljótt sem
verða má, skip til landhelgisvarna
ströndum ísllands, og hei'milast
Heiuii að taka lán til þess.
2. gr. Kostnaður við útgerð
straiidvarnarskipsins greiðis úr
i'íkissjóði.
3. gr. Lög þessi öðlast gildi þegar
1 stað.
G r e i 11 a r g e r ð .
,,Meðan Norðurálfu ófriðurinn
stóð hefir af skiljanlegum ástæðum
öð mestu lint um hríð yfirgangi út-
lentlra íiskiskipa liér við land, og
ffárir því mátt heita góður friðUr í
landheilgi 0g á fiskimiðum vorum,
enda mun öllum hera saman um, að
þess haíi glögt séð stað á öllum afla
Hrögðum landsmanna, sem lia'fa á
þessum missirnm orðið í allra hezta
^agi bæði á stærri skipunx og smærri
Uttihverfis land alt, til ómetanlegra
H&gsmuna fyrir landið á þessum erf
tímum.
En fyrirsjáanlegt var, að þessi
íriður muudi ekki haldast lengur,
er fiskiskip ófriðarþjóðanna yrðu
leyst frá iðju þeirri, er þau hafa
Vc'rið látin reka á þessum árum.
Hixda er ]>að nú þegar farið að koma
1 Ijós og mikill útlendur skipastóll
' ný tekinn af fiaka hér við land,
sem vita má hlífist hann þá ekki
^ Jand héJginni, live nær sem færi
sem kalla má að sé fyrirstöðu-
l!tið, þar sem landhelgin cr því nær
Vurnarlaus. Er þó enu ckki nema
Svipur lijá sjón hjá því, sem verða
^ún innan fárra ára, þar sem vita
lilu, að þessi erlendi skipa’stóll mun
aXa hröðum fetum ár eftir ár.
Er því öllum sjávarútvegi lands-
^^nxia bersýnilegur og bráður voði
Ulnn, nema liér séu liafðar liraðar
^endur og' uiidinn bi'áður bugur að
Vl> á uudan flestu eða öllu öðru,
krefur á næstu árum fjárfram-
ga> liag þjóðarimiar til eflingar,
konm á landhelgisvörn, sem að
Whílegum notum geti orðið, með
i1 nð mál þetta cr svo vaxið, að
I ’ þolir enga hið; af henni gæti
%
Hafað,, að útvegur landsmanna
%t meira eða mimia, og þarf
því að lýsa, hvert stjórtjón það
1 þjóðinni, þar sem sjáanlegt er,
j^^varúvegurinn, nái hann að
v, 'llit eins og nú eru horfur
Dg lr drýgsta tekjulind ríkissjóðs,
I^.iUUllu þá verða djúptækar af-
L u^nruar, ef útvegurinn fer í
^^^^lr hafa þá líka þegar komið
Ulíl það frá þeim, er útvegs-
málin hafa með höndum, að þessu
þingi megi ekki svo slíta, að eigi
séu nokkrar tryggingarráðstafanir
gerðar í þessu efni.
Samvinnunefnd sjávarútvegsmál-
anna hefir í einu hljóði orðið sam-
mála um, að þessum röddum verði
að sinna, og megi ekki bregða sér
við, þótt hér sé um mikinn kostnað
að ræða, því að hitt getur þó kostað
enn meira að liaíast að lítið eða
ekkert.
Fyrir því ber nefndin upp fram-
anskráð frumvarp, og' þ.arf það að
vísu ekki frekari greinangérðar við.
Eins og kunnugt er, er í sam-
bandslögunum svo um samið, að
Danir, í notum rétinda þeirra, er
þeir njóta liér, haldij uppi þeim
landhelgisvörnum, sem þeir ihngað
til hafa gert, og ekki frekar. En
hitt er jafnkunnugt, að sú vörn er
allsendis ónóg og að miklu leyti
sama sem engin vörn, þar sem liana
brestur einatt þar og þá, er mest
þarf við. Er þetta í sjálfu sér eðli-
legt, því að ekki er unt að eitt skip
geti leyst þetta starf af liendi, og
ekki íná heldur vænta, að úttlend-
ingar sjái mcð sömu augum hag
vorn, sem vér mundum sjállfir gera,
og mætti þó, ef til vil), vera nokkur
bót í þessari vörn um siun, til við-
bótar, ef vér kæmum sjálfir upp
vörn jafnhliða, sem um munaði.
Að vísu bryddi á þeirri skoðuu í
nefndinni, að trygg verði vörnin
áldrei, fyr en vér að öllu leyti tök-
um liana sjálfir í vora li'önd, en til
þess mundi engan vegiuu nægja
það eina skip, sexn í írumvarpinu
er farið fram á að kaupa. En að öWu
athuguðu áræddi nofndin þó ekki
að telja fært né i'ramkvæmanlleg't
að sinni að fara lengra en ráðgert
er í þessu frumvarpi. Að minsta
kosti muni eigi meiru verða í fram-
kvxemd komið áður en Alþingi kem-
ur aftur saman og gefst kostur á að
auka, ef fært þykir, það, sem hér
er il stofnað.
Nefndin hefir aflað sér þeirra
upplýsinga, er hún átti kost á, um
rekstrarkostnað væntanlegs varn-
arskips og er sú áætluu á þessa leið :
1. Skipstjóri .. .. 10000 kr.
2 2 stýrimenn .. . 8000 —
3. 1. vélameistari . 6000 —
4. 2. véTameistarar. 4500 —
5. 2 kyndarar .. . 6000 —
6. Matsveinn .. . 3600 —
7. 2. Matsveiim .. . 1200 —
8. 5 liásetar 15000 —
9. Kol 96000 —
10. Olía, tvistur .. . 2000 —
11. Vátrygging .. . 16000 —
12. Viðhald 8000 —
13. Vistir 20000 —
14. Fyrning 60000 —
Samtals 256300 kr.
Alþingi.
Nefndarálit.
Sala Hvanneyrar í Siglufirði.
Allsherjarnefnd fer svo feldum
oi’ðum um frv. þingmanna Eyfirð-
inga um sölu á prestsetrimu Hvann-
eyri og' kirkjujörðinni Leyningi í
i^iglufirði.
„Nefndin hefir athugað þetta frv.
og þau skjöl, sem þar að lúta, og er
Jarðarför fósturmóður minnar sál, Rebekku Tómasdóttnr, fer
fram næstkomandi þriðjudag kl. 1 e. h. frá þjóðkirkju Hafnarfjarðar.
Húskveðja fer fram sama dag kl. 10 f. h. á heimili minu, Mið-
stræti 10.
Halldór Hansen.
Ustvinafélag Islands
Fyrsta almenn islenzk listasýning
iefst í Barnaskólanum sunnudaginn 31. ágúst kl. 3 sd. Sýningin verður
ivern dag frá kl. 10 árdegis til 7 síðdegis. Aðgangur 1 kr. Aðgöngu-
miðar fyrir allan sýningartimann kosta 3 kr.
Sýningarnefndin.
á einu máli um að legg'ja jxað til við
hv. deild, að máJi þessu verði vísað
til stjórnariunar. Aðalástæða nefnd
arinuar fyrir jxessu er sú, að ríkis-
sjóður á lóðir í állmörgum kaup-
túnuin á landinu og káupstöðum,
og þykir jiví rétt, áður en nokkuð
af slíkum eignum er selt, að athug-
að sé í heild, hvort rétt sé að selja
þær, því að ef ein slík eigii er seld,
liggur nærri að ætla, að eins verði
farið með aðrar slíkar eigiiir, cf um
kaup er beðið af kauptúnunum
sjá'lfum. Þessareignir ríkissjóðs eru
margar allverðmætar, og er því í
þessu efni eigi um óverulegt fjár-
hagsatriði að ræða.
Því verður og eig'L neitað, að
nokkuð brestur á góðan undirbún-
ing þessa máls; þannig vantar t. d.
umsögii kirkjustjórnarinnar og n'á-
kvæma skýrslu um lóðarg-jöld af
Siglufirði 111. m.
Það sést og eigi, að það geti skift
Siglufjörð nokkru, þótt þetta mál
dragist til næ'sta þings, sérstaklega
þar sem bærinn hefir Leyiiing til
nytja.
Ef stjóruin kems't að þeirri niður-
stöðu, að rétt sé að selja eignir
þessar, gerir nefndin ráð fyrir, að
hún legigi fyrir næsta þing frv. um
það.
Samkvæmt þessu leggur nefndin
ti'l að frv. verði vísað til stjórnar-
inuar.“
Maguús Guðmundsson hefir fram
SÖgll.
3 í V ., iL.v. .jfi usíL'-.
Reglugerðir um eyðing refa.
Landbúnaðarnéfnd efri deildar
felst á frv. það, er landbúnaðar-
nefnd neðri deildar hefir flutt og
gengið hefir gegn um þá deild, um
löggiltar reg'lugerðir sý'slunefnd'a
11111 eyðing refa 0. fl.
Frv. þetta gerir þær breytingar
á gildandi lögum, að skýrSiur skuli
árlega gefnar um eyðing refa og
kostuað við hana, er birtar séu í
laiidlmgsskýrsluiiuni, og s'ektir
hækkaðar fyrir brot á reglugerðum
þessiuu.
Framsögumaður Guðmuiidur 01-
afsson.
Fingfundir í gœr,
Efri deild.
Frv. tii laga um ákvörðun verzl-
unarfóðar í Ilafnarfirði var afgr.
ti'l neðri deildar.
Frv. til laga um eignarrétt og
afnotarétt fasteigiia, saniþ. til 3.
umr, og samþ. brtill. við það einar
sex brá allslierjaniefnd.
Frv. tii laga um samþylctir um
akfæra sýslu- og hreppavegi samj>.
til 3. umr.
Frv. til fjáraukalaga fyrir 1916
og 1917 og frv- til laga um samþ.
laiidsreikninganna, hvorttveggja
'Samþ. óbreytt tii 3. umr.
Till'ögur út, af aths. yfirskoðun-
armanna landreiknhiganna 1916 og
1917, vísað til síðari umr.
Fundur var örstuttur.
Neðri deild.
Frv. til laga um heimild fyrir
landstjórnina til að leyfa Islands-
banka að auka seðlaupphæð sína,
var vísað til 3. umr. nær umræðu-
laust.
Næst var þingsál. till. um Þing-
völl. Jörundur mælti með friðun
þingstaðarins forna, en taldi skorta
á undirbúning málsins. Vildi fela
stjörninni þann undirbúning.
Einar Jónsson mælti móti því að
till. næði fram að ganga, ekki vegua
þess, að ekki væri Jiörf þcss er hún
færi fram á,, heldur vegna þess, að
kostnaðurinn bægði öðrum fyrir-
tækjum frá, cr þó síður þyldu bið.
Forsætisráðli. var till. meðmæltur
Einar Arnórsson tálaði næstur
og vítti stranglega al'lau þann ó-
sóma er Þingvöllum væri sýndur.
Nefndi hann veginn um Almanna-
gjá, timburkofana 0. fl.
Pétur Ottensen mótmælti því að
leggja í eyði jarðir þær, er næst
iigg-ja Þingvöllum. Tók hann svari
sauðkindaiina og trúði ]iví tæplega
upp á þær, að þær bitu kvist og
spiltu gróðri að ójiörfu. Aftur virt-
ist hann ve’l trúa Reykvíkingum til
þessa. Þeir Jörundur, E. J. og P. 0.
töluðu allir aftur og loks hélt Sig-
Sigurð'sson snjalla ræðu- Var mál-
inu síðan vísað til 2. umr.
Þá komu til umræðu laun embætt
ismanna. Hafði Þórarinn framsögu
f, h. samvinnunefndar launamála.
Gerði hann ljósa grein fyrir frv.
og brtill.12 að tölu er nefndin flutti
Voru þær flestar til liækkunar.
Næst tók til máls Sveinn í Firði
af hendi sparnaðarmamia. Flutti
liaiin fýrst viðkvæm eftirmæli eftir
látna sparnaðartillögu er lmim
kvaðst liafa getið við Hákon í Haga
en hún háfði andast við 2. umr.
Sagði hann sér nú fædda aðra dótt-
manna. Tók hann þm. alvarlegan
manna. Tók hann þm. alvarlegum
vara fyrir því að búa jafn óvægi-
lega að henni og' systur hennar sál.
Siieri hann sér einkum að þm.
Strandam., er oss skildist að vegið
hefði að Sveini „dauðum“ við 2.
umræðu og væri þar á ofan mjög
sóunargjarn.
Hákon fylgdi fast Sveini sínum.
Sagði hann meðai atuiars, að hann
hei'ði ekki heyrt livað þm. Strauda-
manna hefði sagt, en það Jiefði væg-
ast sagt verið ósannindil Brosti þá
þingheiimur, og þótti Hákoui segj-
ást vel.
Sig. Sigurðsson flytur brtill. sem
fara fram á að lækka laun lækna.
Voru dýralæknar teknir með. Færði
Sig. Sig. rök að því, að þeim væri
gert hæst undir höfði með launa-
hæk'kun. Vildi hann láta klippa 500
kr. af hvorum enda launanna: lág-
marks og hámarkslauna. Var lítill
rómur gerður að þessum till.
Þá hélt E. Arnórsson langa ræðu
Var þar margt viturlega mælt.
Mæiti hann meðál annars með brtill
frá sér, er nefndin hafði flestar
tekið til greina.
Talaði síðan hver af öðrum. Bar
yfirleitt meira á eyðslumönnunum,
hvort sem var af því, að þeir væru
fleiri cða að þeir töluðu af meiri
sannfæringarkrafti.
Undir lok ræðanna stóð fram-
sögum. upp. Hrakti hann méð ljós-
um rökum athugasemdir þm. við
frv. og till. nefiidiaTÍiinar; sneri'
liann máli sínu aðallega að sparu-
aðarmönnunum og’ sparaði þá
livergi, skildi hann svo við þá, að
rök jieirra voru að litlu eða engu
orðin.
Kl. 11 var umræðum slitið, en at-
kvæðagreiðsiu frestað til mánu-
dags.
Dagsferár á morgnn.
í efri deild.
kl. 1 miðdegis.
1. Frv. um niat á saltkjöti; ein
umr.
2. Frv. um um breyting á lögum
nr. 18, 22. máí 1890, urn hundaskatt
og flcira; ein umr.
3. Frv. til fjáraukalaga 1916 og
1917; 3. iiinr.
4. Frv. Lim samþykt á landsreikn-
ingnum 1916 og 1917; 3. umr.
5. Tillaga út af athugasemdum
yfirsko&unarmianna landsreikning-
anna 1916 og 1917; síðari umr.
6. Frv. um breyting á símalög-
uin; 3. umr.
7. Frv. um breyting a sveitar-
stjórnarlögum; 2. umr.
8. Frv. um forkaupsrétt á jörðum
2. umr.
9. Frv. um landhelgisvörn; l.umr.
10. Frv. iLin breytiug á logum um
friðun fug'La og eggja; 1. umr.
11. Frv. um breyting á lögurn um
húsaskatt; 1. umr.
12. Frv. um sölu á prestsmötu;
1. umr.
í neðri deild.
I. kl. 10 árdegis.
Frv. nm laun embættismanna;
frh. 3. umr.; atkvæðagreiðsla.
II. kl. 1 miðdegis.
1. Frv. til fjáraukalaga 1918 og
1919; eiu umr.
2. Frv. um breyting á lögum um
laun háskólakeiiuat’a (prófessors-
embætti í sögu íslands); 3. umr.
3. Frv. um seðlaauka íslaiids-
banka; 3. umr.
4. Frv. Lim stofnun lífeyrissjóðs
fyrir emhættismenn; 2. umr.
5. Frv. um ekknatrygging embætt
ismanna; 2. umr.
6. Frv. til stjórnarskrár konungs-
ríkisins ísland.
7. Frv. um hæ'kkun vitagjalds;
2. umr.
8. Til. til þingsál. 11111 undirbún-
ing skilnaðar ríkis og kirkju; frh.
einnar umr.
9. Frv. uni lækiiisliérað í Hóls-
hreppi; 2. umr.
10. Frv. um Bakkafjarðarlæknis-
hérað; 2. umr.
H NYJA BIO m
Armbandið
eða
Kona læknisins,
Ljómandi fallegur ástarsjónleik-
ur i 3 þáttum, leikinn af ame-
riskum leiknrum og sérstaklega
vandaður að ölium frágangi.
11. Frv. til hafnarlaga fyrir ísa-
fjörð; 1. umr.
12. Frv. uin skrásetning skipa; 1.
umr.
Erl. símfregnir.
Khöfn. í gær.
Rumenar nppvöðslusamir.
Frá París er símað, að yfirgangur
Rúniena í Úngverjalandi hafi vald-
ið því að friðarfundurinn í París
hafi sett þeim úrslitakosti.
Khöfn í gær.
Pfalz lýðveldi.
Uppreistnarmemi í Ludwigbhafen
hai'a auglýst Pfalz sjálfstætt lýð-
veldi.
Khöfn í gær.
iOsköpin í Rússiandi.
Frá Helsingfors er síinað að blóð-
ugir bardagar séu í Kronstadt.
Bolsjevikar hafa dregið saman 40
þúsund mamia her til þess að verja
Petrograd.
Slys.
Bitreiðarstjóri bíðnr bana.
f fyrrakvöld vildi það sorglega
siys til austur á Kambabrún, að bif-
reið valt um koll á vegiiium og varð
'bifreiðarstjórinn undir henni og
meiddi'st svo að iiann beið bana af.
Hét hann Einar Kristinsson frá
Hafnarfirði, ógiftur maður 24 ára
gamall. Aunar maður var með hon-
um í vöruflutningabifreiðinni, Sig.
Jónsson bóndi í Hrepphólum, eu
hann meiddist töluvert mikið, svo
að flytja varð hann til bæjar nærri
meðvitundarlausan.
Eigi vita menn með vissu hvern-
ig siys þetta hefir viljað til. Sá
fyrsti maður sem kom á vettvang
var Kristján Siggeirsson. Sá hami
bifreiðina á hvolfi á vegiimm og
Einar þenna undir henni. Við hjálp
2 annara tókst þeim að ná Tíkinu
undan bifreiðinni og var Jiað 'síðan
flutt hingað í fyrramorgun, inn á
líkhúsM'ranska spítalans.
Sigurður Jónsson meiddist tölu-
vert, en þó ekki svo að liætta sé á
lífi hans. Hann hafði meiðst tölu-
vert á h'Öfði.
Slys þetta gefur tilefni til alvar-
legrar íhugunar. Þetta er fyrsta
slysið sem skeður á Kömbum, en
þar háttar svo til, að búast má við
á liverri stuudu að þar komi fyrir
slys. Vér skuium siðar athuga þetta
nánar.
0 ' : 1
.