Morgunblaðið - 31.08.1919, Page 3
MOKGUNHL AÖÍÍ)
að að eins lítill liluti af landinu
verði opnaður fyrir oss í bráð. Við
getuin látið oss nægja að Eystri-
°g Vestri-Bygðarhéruðin verði opn-
Uð fyrir oss fyrst í stað, en ein-
®tunin getur feugið að halda öllu
Wnu lokuðu, un's menn sjá ástæðu
til að færa sig upp á skaftið, og ís-
iendingar hafa fundið hjá sér
krat'ta til að drýgja dáðir á Græn-
iandi. Því minni hluti af Grænlandi
sem opnaður yrði í einu, þess sterk-
ari áhrifum getur sá hluti orðið fyr-
ir frá íslandi og því skyndilegar
iiuminu. Af staða íslendinga til að
snúa sér að hinu landinu er marg-
falt betri þegar komnar eru á ís-
lenzkar bygðir í Grænlandi og fram
til þess tíma er okkur bezt að hitt
landið fái að liggja undir kyrstöðu-
fargi eimokunarinnar.
Landnám á Grænlandi cr ekki að
eins fjárgróðamál, heldur héfir
einnig þjóðlega hlið, sem er miklu
meira virði, en hún er sú að gera
landið aftur íslenzkt með því að fá
þar þjóðernislegan griðastað fyrir
útflytjendur. Hingað til hefir þeim
verið einn kostur nauðugur, að fara
til Ameríku. Með öllum þjóðuin þar
sem ekki eru kyrstöður er fjöldi
inanna sein flytur út á ölium tímmn
af fjölda af ástæðum og það úr
strjálbygðum löildum og héruðum.
Utflutnings er ekki síst að vænta
meðal fslendinga, sem ætíð hafa
verið æfintýragjarnir. Með hverju
Ameríkuskipi fara fleiri eða færri
átflytjendur vestur. En útflyjend-
arnir eru einskonar frjóknappar á
þjóðarmeiðinum. f stað þess að láta
‘þessa lífsprota týnast í þjóðha'fi
^esturheims viljum við nú hér á
eftir
opna þeim m'öguleika til að
^t'eiða út blöðin á erfðalándi voru
úinumegin við sundið, vaxa þar og
verða sterkar greinar á ísleuzkum
þjóðmcið ,er megni að lyfta nýjum
Vonarhimni yfir alt sem íslenzkt er
verða Stór-íslaud 'hinumegin við
höfin.
Ejarlægðin, skipaleysið og sam-
iíðnguleysið við umheiminn, sem
varð annað banamein landa vorra
Grænlandi, er áttu þar svo mikia
blómaöld, meðan þoianlegar sam-
göngur voru er nú úr sögunni. Sími,
loftskeyti, póstgöngur, lyjaðskrei'ð
gufu- og hreyfiskip á sjónum, flug-
skip í loftinu, mæling vinda, íss og
strauina, uppdrættir og framfarir
í siglingafræði og alskonar ný sigl-
higartæki hafa nú gert fjarlægðir
^ð smámunum hjá því, sem áður
var. Höfin, sem skildu löndin áður,
gera þau nú nálægari hvert öðru.
Ureið höf tengja nú löndin nánara
ainan, en sléttar grundir. Hafið
^rði ekki minsta hindrun fyrir mán-
ústu samvinnu milli þjóðarbrot-
^tina á Grænlandi og fslandi og
Vidnárn á Grænlandi yrði útrétt
El íil lefii.
Eftir
Baroneisu Orczy.
19
Og JiVert ætlaði hún nú? Eins og
'esliugs visnu Möðin í vísunni, þá fann
1,11 sig fallna til jarðar af sínnm ættar
eið. Hún var nú einmana, heimilis-
V'
4llii og vinalauis, því liún liafði nú líka
^Sið á þá einu hönd, sem henni haí'ði
hð rétt í vinátlu og ástúð.
k
yVtivizkan var nú farin að gera vart
r Úg 0g þá um leið hin marghöfðaða
:horn, sem lieitir iðrun. Hún ætlaði
Vna að gleyma þessu heimili, sem
li
Öti
hafði vanhelgað með sviksemi
‘^i.
i>r ]1Cyroi hún óminn af vísunni
V{.g 11 Gá Öniiu Mie — örlög blaðanna
lifV voru einnig örlög alls þess er
°S röddin var með svo miklum
'ð’Uu] andvarpaðí þungan, Þ.essi
Vi S01’S var henni allsendis of-
Vist' var það ekki von. Hún haí'ði
V g^strangri baráttu og beðið ósig-
ííjg ,lr onglinganna eru næmar og
ögurlpgu hugsun hafði hún alið,
Innilegt þakklæti fyrir hluttekningu við andlát og jarðarför dóttur okkar, Hildar Elísabetar. Ragnheiður Snmarliðadóttir. Lúðvig C. Magnússon.
T uxham-vélar.
Þeir sem hafa pantað varahlnta i þær hji herra vélameistara Þ. Þ.
Clementz, eru beðnir að vitja þeirra 1 verslun
Sigurjóns Pjeturssonar, Hafnarstr. 18.
ctfrazDl Æuxur
^Doppur
*ffinnufot
úr hinu góða
Alafoss-efni
fæst að eins hjá
Sigurjónl Pjetupssyni, Hafnapstrœtl 18.
Beztu slitfötin - hlýjustu fötin
fast ur fatataunm
frá Klæðaverksmiðjunni Alafoss.
TJrco
málning er jafagildi lakks — reynið — fæst hjá
Stgurjóni Péfurssyni,
Sími 137. Hafnarstræti 18.
Oliuföt, Gúmmikápur svartar,
Bezt og fínasta úrval hji
Sigurjóni Póturssyni, Hafnarstr. 18.
Sími 137.
Stúlka
óskast í vist
nd þegar.
Upplýsingar á Grett'sgötu 20 B.
TE6GFODOR
fjölbreyttasta úrval á landinn,
er i Kolasundi hjá
Öaaíel Halldórssyni.
liönd til Vesur-íslendinga. Þessar
staðreyndir geta ekki breyst ví'ð
íhaldssemi og lniðaldarhugmyndir
íslendinga á þessum málum, því
þær lifa eins og óheilladrailgar
þrátt fyrir það, að við höfum fyrir
löngu eignast stór skip og liafið
siglingar um Atlantshafið þvert og
endi'langt, og yrði ekkert auðveld-
ara en að halda einir uppi samgöng-
um við Grænland á íslenzkum skip-
um.
Framh.
að hun hefði þetta skyldu verk að inlia
af hendi, þessuiii helga oið að full-
nægja. Hún hufði beðið og Jieðið tiirt
leibeiníngti og að mega fá lausn frá
þessti, eli ekkert svar fengið.
Og nú vnr skapadægrið komíð. Hinn
óljósi draumur um frið, sem hafði svif-
ið fyrir henni síðustu vikurnar, var nú
að engu orðinn. Nú var ekki anliað eft-
ir en iðrunar- og syndabyrðin.
Ósjálfrátt féll hún á kné á þessum
þröskuldi, sem hún ætlaði að fara að
yfirgefa fyrir fult og alt.
— Júlíetta!
Ilún lireyfði sig ekki. Það var rödd
haus, seni heyrðist frá. licrberginu bak
við hana. Hún var lirífandi eins og
hún liafði verið í réttarsalnuin áður —
sterk, við'kvæm og tilfinningarík, og
hún gaf bergmál í hjarta hennar. Hún
hélt að sig væri að dreyma og var kyr
til þess að draumurinn hyrfi ekki.
En hún heyrði fótatak hans á stein-
gólfinu. Söngur Önnu Mie var hættur.
Hún spratt á fætur og þurkaði úr
augum sér. Draumurinn var horfinn og
hún skammaðíst sín að láta sjá á sér
bilbug,
Sá sem var orsök í allri kvöl henn-
ar og hrösun, hann átti sízt að fá leyfi
til að sjá hana gráta.
Húu hefði viljað flýta sér út, en það
var nú of seint. Hann hafði komið út
úr herbergi sínu, og þegar hann sá
Veggfóður
panclpappi, maskinupappi og strig
íæst á Spitalastig 9, hjá
Agústi Markússyni,
Simi 675.
STOFA
eða herbergi í góðu og ftiðsöníú
húsi, óskast til leigu handa einhleyp*
um. Húsaleiga borguð fyriifram til
14. mai, ef vill.
Halldór Sigurðsson,
Iagólfshvoli.J
hana liggjit á knjántiiti grátandi, þá
gekk lianti fljótt til hennár, en með
hinni meðfæddti íiákvættiui sirtnl reyndi
liann að dylja það að haun hefði sóð
hana gráta. .
— Eruð þér á Útleíð, kærfl tingfrú?
sagði hann kurteislega, þegar hún kast-
aði yfir sig kápunni og gekk til dyr-
annu.
—• Já, svaruði hún í'ljótt, eg ætla að
skreppa út sem snöggvast.
— Er ekkert sem eg get gert fyrir
yður ?
— Nei.
—- Ef yður liggur ekki því meira á,
þá mætti eg ef til vill biðja yður at
sýna mér þaun heiður, uð tala við mig
örfá orð.
— Því miður liggur mér mjög á,
sagði hún eins rólega og hún gat, en
þegar eg kem aftur, þá mætti eg ef
til vill----
— En eg er nú að fara burt í þess-
um svifum og vildi gjarna kveðja yður.
Hann vék til hliðar, svo að hún ætti
þá tvo kosti, annaðhvort að fara út
eða ganga inri í herbergið hans og
tala við hann.
Það var í málrómi hans enga ásök-
un að finna gegn gesti háns, sem var
að fara burt án þess að ætla að kveðja
hann. Ef svo hefði verið, kynni að
hafa fokið í Júlíettu. En nú vírtist
einmitt eitthvert óstöðvandi afl draga
,Two Gables Cigarettur4
eru búnar til úr hreinu Virgina tóbaki,
enda i afhaldi hjá öllum, sem þær þekkja. Reynið þær.
F&st hjá LEVI og víðar.
Det kgl. oktr. Söassurance -- Kompagni
tekur að sér allskonar sjóvátryggingaF.
Aðalumboðsmaðnr fyrir ísland:
Eggert Claessen, yfírréttarmálaflntningsmaður.
Válryggingatfjelðgin
Skandinavia - Baltica - Natonal
Hlutaf je samtals 43 millíónir króna.
Islands-deildin
Trolle ðt Rothe h.f., Reykjavík.
Allskonar s]Ó- og striðsvátryggingar á skipum og vörum
gegn lægstu iðgjöldum.
Ofannefnd fjelög hafa afhent Islandsbanka i Reykjavik til geymsln
hálfa millión krónnr,
sem tryggingarfje tyrir skaðabótagreiðslum. Fljót og góð skaðabótagreiðsla
öll tjón verða gerð upp hjer á staðnum og fjelög þessi hafa varnarþing hjer.
BANKAMEÐMÆLI: Islandsbanki.
SjóYátryggingarfélag Islands h.f.
Austurstræti 16 Reykjavík
Pósthólf 574. Talsimi S42
Simnefni: Insurance
iLLIKOIit BJé- OG BrKIÐBVÁTETaðKBQA,l,
Skrifstofutími 9—4 síðcL,
laugardögnin 9—2 aíðd.
Hðfum nú ávalt fyrirliggjandi nægar birgðir af
ðUum tegondum af
Steinoliu
Mótorolíu Maskínuolíu
Cylinderollu og Dampcylinderoliu
Hið islenzka steinolluhlutafélag.
Reykið ,Saylor Boy Mixture1 >
Hún er létt, bragðgóð og brennir ekki tunguna. —
Pæst hjá L E VI og víðar.
Yátryggið eigur yðar.
The British Ðominions General Insurance Company, Ltd.
tekur sérstaklegaaðsér vátryggingar á
Innbúum, vörum og öðru lausafé. — Iðgjöld hvergi lægri
Sími 681. Aðalumboðsmaður
x’ifc.1'-.--vijÉÍlÉÍlLtLA-; \ GABÐAB GÍSLASON.
Trjávörn 23
af ýmsum tegundum, heflaðri og óheflaðri, frá sögunarmyllu minni, leyfi
eg mér að mæla með. Verðið er lágt.
Aib. Henriksen,
Stenerersgate 8, Kristiania,
hana að honum, og lntn gekk fram lijá
honum inn í herbergi hans.
Það var sktiggsýnt og svalt þar inni,
því að gluggahlerarnir höfðu verið lok-
aðir til að varna sólarhitanum inn
göilgu. Júlíettu var því í fyrstu dimt
fyrir augum, cn hún fann að hann
kom á eftir.
— Það var víngjarnlegt af yður, ung-
frú, sagði liami blíðlega, að gera bón
mína, þótt hún væri nokkuð frek, en
eins og þér vitið, þá fer eg að heim-
an í dag og eg var nú svo eigingjarn,
að mig langaði til að mcga eiga vou á
árnaðaróskum af inunni yðar.
Júlíeita vaudist brátfc, dimtnunni
þarna inni, og nú sá liún hann skýrt
yið hlið sér þar sem hann stóð og at-
hugaði hana með augnaráði sem lýsti
djúpri virðingu eða öllu he'ldur lotu-
ingu.
Það var eins og vant var snoturt
og viðkunnanlegt inni hjá honum. Nú
stóð á gólfinu ferðakoffort fylt með
ferðadóti og ofan á því lá þykk skjala-
taska, læst með litlum lás. Augnaráð
Júlíettu festist með skelfingu á þess-
ari tösku. Þarna voru auðvitað skjöl-
in með fyrirætlunum Deroulédes um
flótta drotningarinnar, og vegabréfin,
sem hann haí'ði vcrið að segja Sir
Percy frá daginn áður — eðu í stultu
máli sönnunargögnin, sem hún hafði
vísað á til stuSnipgs ákærujmi.
Eftir að hann haíðí látið ósk sína í
ljósi, hafði hanu þagað til að bíða
eftir hvað hún segði, en henni fanst
hún vera einhvern veginn svo þur í
hálsinum, það var engu líkara en að
járnhönd hefði gripið um kverkar
lienni og varnaði henni að koma upp
orði, þótt hana langaði til.
Yiljið þér ekki óska mér góðrar
ferðar, sagði haun blítt.
— Góðrur ferðar — tók hún upp
með sjálfri sér, Jú, það var heldur góð
ferð, scm hann átti í vændum, undir
yfirheyrsluna og fallöxina. Því að
þangað lá leið hans, þótt hanu vissi
það ekki, og nú vildi hann fá að tuka
í þá hönd, sem viljandi og íncð ásetn-
ingi hafði steypt yfir hann ógœfuimi.
Loksins tókst heuni að ná uokkru
vuldi yf'ir scr.
— Þér verðið ekki lengi fjarver-
andi, lir. Derouléde! sagði hún.
Á þessum tímum er aldrei hægt
að vita nema hver kveðja sé hin síð-
asta, sagði hann. Nú verð eg næsta
mánuðinn bundinn við fangelsið til
þess að gæta veslings fangans þar.
— Einn mánuð? endurtók hún.
— Já, sagði hann brosandi, stjórnin
er hrædd uin að veslings María An-
toinetta inuni fa hcillað hvern þann
yfirumsjónarmann, sem er þar of
lengi. svo að það er settur nýr á hverj-
um mánuði. Og nú á eg að halda vörð-
Radiumstofnun
íslands.
Stofnuu þessi er nú svo fullgjör,
að hún er fær um að taka til starfa.
Uin leið og húmer opnuð til almenn-
ingsnota, þykir oss hlýða að skýra
alþjóð manna frá gangi málsins.
Eins og kunnugt er, hefir hr.
læknir Gunnlaugur Claessen lagt
stund á ljóslækningar að sérnámi,
og þá aðallega Röntgenslækningar.
Hefir hann komið upp Röntgens-
stofnun landsins, sem svo er vel
nýtízkutækjum búin, að hún full-
nægir algerlega okkar kröfum. Við
ljóslækninganám sitt komst hann
brátt að raun um, að ekki myndi
Röntgensstofnun koma að fullu
haldi hér á landi, nema jafnframt
væri komið upp radiumstofnun.
Árið 1916 og 1917 tók hann því að
kynna sér radiumlækningar eftir
föngum í Kaupmannahöfn og
Stokkhólmi, til þess að vera málinu
ekki ókunnugur, ef takast skyldi
að koma hér á fót radium'stofmm
í uáinni framtíð. Heimkomiuu rit-
aði hami um radiumlækuiugar í
blöðiu hér, t. d. í ísafold 2. marz
1918, og í apríl sama ár flutti hauu
að tilhlutuu Oddfellowfélafsius tví-
vegis fyrirlestur hér í bænum um
radiumlækuingar og sýndi skugga-
myudir máli síuu til skýringar.
Eftir þetta tók Oddíellow-félagið
að sér forgöugu málsins og hóf
fjársöfnuu til radiumstofnunar.
Uudirtektiruar urðu svo góðar, að
þegar 4. maí 1918 gat Oddfellow-
félagið haldið stofufuud radiurn-
sjóðsius og lagt fyrir liann svo-
hljóðaudi skýrslu um fjársöínuu-
ina:
Alls höfðu safuast 148,480 kr., og
er sú upphæð, að viðbættum vöxt-
um til 1. júlí 1919, orðiu 152,298
kr. 13 aur. luuau Oddfellow-félags-
ins höfðu safuast 29,260 kr., eu ut-
au regluuuar hafði sjóðnum áskotu-
ast sem hér segir;
1 gefandi . 20,000 kr.
3 gefendur . 10,000 —
4 gefendur .... . 5,000 —
2 gefendur . 3,000 —
1 gefandi . 2,500 —
13 gefendur . 1,000 —
1 gefandi 600 ,
20 gefendur 500 —
1 geíandi 400i —
1 gefandi ...... 300 —
2 gefendur 250 —
12 gefendur 200 —
37 gefendur .... 25—125 —
Á stofnfundinum voru kosnir í
stjóru þeir Halldór Daníelssou, Jóu
Laxdal, Thor Jeuseu, Sveinn Björu-
sou og Sæmuudur Bjarnkjeðinsson
Kaus stjóruiu Thor Jeuseu fyrir
inn næsta mánuðiim. Vona að verða
komiun aí'tur fyrir jafndægur, en ann-
ars cr þuð alt óvíst.
— Jæja, hr. Derouléde, það verður
þá vífct bezt að kveðja yður fyrir lang-
an tíma.
— Einn mánuður mun mér finnast
eins og heil öld, sagði haim alvarlega,
þegar eg fæ ekki að sjá yður, en-----
Haun horfði lengi á haua rannsak-
andi augnaráði. Hann gat ekki skilið
í hvaða hugarástandi hún gæti verið
svo sem útlitið var hræðslulegt og ó-
rótt og ólíkt því venjulega, létta og
glaðlega yfirbragði, sem hafði lífguð
upp heimilið síðustu vikuruar.
— En eg má víst varla búast við
því að mánuðurinn verði y ð u r lang-
ur af líkum ástæðum og fyrir m é r
vaka.
Hún íölnuöi lítið citt og uugun
hvörfluðu eius og í dýri, sem hefir
lent í snöru, er það langar til að losna
úr.
— Þér misskiljið mig, hr. Derou-
léde, sagði hún loks; þið liafið öll verið
mér mjög góð, já, mjög viugjarnleg,
en PetróneTia og eg liöfum 1111 níðst á
gestrisni vðar full lengi. Við eigum
vini í Englandi og marga óvini hér —