Morgunblaðið - 31.08.1919, Page 4

Morgunblaðið - 31.08.1919, Page 4
4 morounb;laðið formann, Jón Laxdal gjaldkera og Svein Björnsson ritara. Sjóðsstjórnin byrjaði þegar eftir stofnfundinn að leita fyrir sér um kaup á radium því, sem áætlað var að hæfilegt myndi til þess að byrja mætti lækningar í svo fullkomnum mælikvarða sem tiltækilegt þætti. Með aðstoð Gunnlaugs Classen læknis var fyrst leitað til prófess- ors Porsells, forstjóra radiumstofn- unarinnar í Stokkhólmi, en hann gat ekki útvegað radium það er þurfti. Fyrir millig'öngu stjórnar- ráðsins var svo leitað til ful'ltrúa fslands í Kaupmannahöfn og Lund- únum og þeir beðnir að’ aðstoða við útvegun á radium. Tókst Krabbe skrifstofustjóra í Kaupmannahöfn að úvega tilboð í radium frá Þýzka- landi. Radíum þetta átti að koma frá Litlu-Asíu, og var kaupskilyrðið það, að það yrði borgað í gulli í Konsantinópel. Þótt borgunarskil- yrði þetta væri örðugleikum bund- ið, tókst Krábbe þó að fá loforð um kaupverðið í gulli í Konstantínópel. En á þennan hátt höfðu þau 200 milligröm af radium, sem um var að ræða, kostað 100.000 kr. Þótti líklegt, að hægt væri að fá það ó- dýrara, eins og á stóð, og var því lögð sérstök áherzla á pað að fá radíum frá Englandi eða Ameríku. Björn Sigurðsson í Lundúnum tók að sér að reyna að útvega radium frá Englandi eða Ameríku. Voru ýmsir örðugleikar á því, meðal ann- ars af ástæðuui, sem stóðu í sam- bandi við ófriðinn. En með aðstoð aðalefnafræingsins við radiumstofn unina í Lundúnum, Altons forstjóra tókst Birni Sigurðssýni að lokum að fá þau 200 milligröm, sem á þurfi að halda, þó ríflega útilátið, frá Ameríku. Jafnframt tók Alton forstjóri að sér að reyna að sann- prófa gæði radiumsins áður en þao yrði látið í hylki. Síðan fór Gunn- laugur Claessen læknir til Lundúna til að sjá um skifting radiumsins í hylki o. fl. viðvíkjandi radiumstofn uninni og naut hann þar góðrar að- stoðar forstjórans. Sjóðurinn naut og sérstaks velviija brezku stjórn- arinnar, þar sem hún leyíði kaupin og flutning radiumsins hingað á ófriðartímum. . . Altons forstjóri iiefir ekki tekið neina þóknun fyrir sína ágætu að- stoð við radiumkaupin, og er það mjög þakkarvert af.óþektum manni Radium það, sem sjóðurinn hefir fengið, kostar hijigað komið, í glerhylkjum svo vönduðum sem hægt er að fá þau í heiminum nú, hér urn bil 62.000 kr. Er þetta, eins og sjá má á því, sem að framan er sagt um tilboðið frá Þýzkalandi, þ0% ódýrara heldur en þar var hægt að fá radium, og talsvert miklu ódýrara heldur en gert var ráð fyrir í fyrstu, að hægt væri að ta það fyrir. Sjóðurinn fékk þegar í byrjun loforð Giuinlaugs Claessen læknis um að verða læknir við Radium- s tofnuniúa og vera hjálplegur við undirbúning heunar. Hefir hann verið í ráðum með sjóðstjórninni í ýtnsu þessu viðvíkjandi og í desem- bermánuði síðastl. fór hann tii út- landa í þeim erindum að kynna sér nýjustu aðferðir við radiumlækn- ijigar, taka við radium I Lundún- um o. fl. Haun var 5 niánuði í ferð- inni og dvaldist lengst af í Stokk- hólmi og á Bretlandi, í skýrslu sem hann heíir gefið sjóðstjórninni um ferð sína, lætur hann mjög vel af þeirn viðtökuin, sem hann hafi feng- ið hvervetna, ekki síst í Stokkhólmi þar sem hann átti kost á að kynnast því allra fullkomnasta í radium- lækniugum. Sérstaklega tók prófes- sor Forsell hpnum hið bezta og greiddi götu hans í hvívetna. Fyrir hans aðstoð fékk hr. Gunnlaugur Claessen færi á að fást við radium- lækningar við radiumstofnunina í Stokkhólmi. Var það honum mikils virði að geta íengist við lækningar ^essar í návist hinna frægu radium lækna þar, áður en hann tæki við forstöðu slofnunarinnar hér. Er nú búið að útbúa radium- iækningastofu við hliðina á Rönt- genlækningarstofunm í húsi Nathan & Olsen, og er hún þegar te'kin að veita sjúklingnm viðtöku. Auk radium-kaupanna og alls kostnaðar við umbúnað þess og heiinflutning, liefir sjóðurinn haft nokkur úgj'öld við kaup á tækjum og annan útbúnað stofnunarinnar, ferðir læknisins o. fl. Sjóðurinn er nú um 70 þús. kr., og á stofnunin þá 50 þús. kr. um vonir fram' því í upphafi var áætlað, að hún mundi kosta um 130 þúsund krónur. Þennan hag sinn á sjóðurinn að miklu leyti því að þakka,hversu á- gætlega hr. Birni Sigurðissyni tókst að leiða radium-kaupin til lykta, og ber sérstaklega að þakka honum dugnað hans í þessu máli. Eins og kunnug er, er radium- sjóðurinn ekki hlutafé, heldur eru framlög þau, sem haim er myndað- ur af, gjafir til fyrirtækisins. Á Stsfnfundi sjóðsins var það ákveðið að öllum gefendum skyldi afhent failegt hlutdeildarbréf í viðurkenn- ingar.skyni fyrir gjafir þeirra. Bréf þessi væntir stjórnin að geta aflient í síðasa lagi á komandi vetri, og verður reynt að gera þau svo úr garði, að þau geti orðin kærkomin veggprýði og til heiðurs hverjum þeim er til þessa he'fir stutt og í framt'íðinni mun styðja þetta þjóð- þrifafyrirtæki. Bréf þessi þyrftu í framtíðinni að komast inn á hvert heimili á landinu. Því þótt hagur sjóðsins sé viðunanlegur á því stígi sem stófmmin er nú, þá þarf þó enn mikils við, ef hún á að komast í það horf, sem ákjósanlegast væri- Allar Ijóslækningar liér á landi ættu í fraintíðimii að geta sameinast í eina stofnun, er eigi sér rúmgóða byggingu, þar sem meðal annars séu nægar sjúkrastofur. Til þess að þessu marki verði nóð, þarf sjóðn- um stórum að aukast fé, og það svo, að framkvæmdir hans gætu orðið eftirkomendunum taiandi vottur um rausn Jieirra kynslóða er að þeim stóðu. Gefendur til sjóðsins hafa hiugað til aðallega verið úr hópi verkluuar- og útgerðarmanna, en margir þeir eiga enn óge'fið í sjóðinn er vel geta og vafalaust munu styrkja sjóðinn. Enn fremur þykir oss líklegt, að sjóðnum berfet margar gjafir frá mönnum allra annara stétta um land alt, nú eftir að fulllkunnugt verður um mál þetta og stofnunin er tikin til starfa. Gjaldkeri hans, hr. Jóu Laxdal, veitir viðtöku bein- um gjöfum og áheitum, og mun af- henda hlutdeildarbréf sem viður- kenniUgu fyrir, þegar þau eru tii- búin. Minstu gjafir hingað til hafa verið 25 kr., og eru allar gjafir, iótt ekki séu hærri, þegnar með 'ökkum, því að safnast þegar sam- an kemur. Að endingu vottar stjórnin þakk- ir sínar öllum gefendum til sjóðsins og jafnframt hr. Gunnlaugi Ciaes- sen sem hefir átt upptök þessa máls og með áhuga og elju leyst af hendi ?au störf því til framkvæmda, er stjórnin hefir trúað faonum fyrir. Reykjavík í ágúst 1919. Stjórn Radiumsjóðgins. i r i O .... Listasýningin í dag gerist nýr atburður í þessu Iandi, sá að opnuð verða fyrsta al- menna listasýningin hér á landi. Það er Listvinafélagið sem geugst fyrir sýníngu þessari, og forstoðu nefnd sú, sem félagið hefir kosið, itefir haft ærin starfa. Því það er ekkert smáræði sem borist hefir af myndum. Það sáum vér bezt í gær er vér kómum suður í Barnaskóla, þar sem verið er að hengja upp og raða niður. Allar sex stofurnar í framhbð skólans hafa verið teknar undir sýninguna og hver veggur hefir eitthvað að bjóða sém dregur að sér athygli manna. Margir listamenn hafa sent verk sín á sýninguna. Einna mest ber á Ásgrími og Kjarval, þeir eru lrvor um sig með fjöida mynda. Jóns- messunótt Kjarvais er á einna bezt- um stað sem sýningarsvæðiö hefir, stað sem henni veitti ekki af, til þess að hægt sé að sjó til fullnustu hver dýrgripur hún er- Þór. B. Þorláksson á margar myndir á sýn- irigunni og flestar afbragðs góðar. Þá eru myndir eftir Kristínu Jóns- dóttur, Júliönu Sveinsdóttur, Emil Thoroddsen, Guðmund Thorseins- son, Jón Helgason veggfóðrara, Jón Þorleifeson frá Hólum, Ólaf Túbals- son frá Múlakoti, Ríkarð Jónsson og Arngrímur Ólafsson. Höggmyndir cru á sýningunui eftir Einar Jónsson, Nínu Sæmunds son og Ríkarð Jónsson samtals 21. Eru þær flestar simó gipssteypur; ein „Kentar rænir stúlku“ stærst og mun hún áreiðanlega vekja at- hygli allra sem koma á sýninguna, eins og aðrar myndir ungfrú Nínu. Myndir þessar hafa verið sýndar á Charlottenborg í Khöfn, og er það eitt næg rygging fvrir að þær séu listaverk. Meðal mynda Ríkarðs er ein ný, af prófessor Sveinbirni tón- skáldi. Það er óhætt að fullyrða að aldrei hefir betra úrval íslenzkra lista verið samankomið á einn stað en nú í Barnaskólanum. Satt að segja er það undravert, að hægt sknli að sýna jafn fagran og fjölbreyttan jávöxt eftir ekki lengri tíma en lið- inn er síðan fyrstu listamennirnir okkar ruddu brautina. í Barnaskól- anum halda listamennirnir þegj- andi þing, þeir mæta auganu, hver með sín einkenni, stefnu og tak- mark. Dómur bíður seinni tíma. Þess- ar línur eru að eins til þess að beina athygli a 11 r a, bæði þeirra er list- ina els'ka og hinna, sem enn hafa ekki „fundið púðrið“ í list augans, til þess að koma og sjá með eigin augum frumgróðurinn, því hann er svo efnilegur, að þó fer ek'ki að lík- um ef ekki verður fjölskrúððugur er 1- tímar lííSa- j§ JP A6 BOK | Veðrið í gær: íteykjavík: Logn,hiti 4,6. Isafjörður: Logn, hiti 5,5. Akureyri: Logn, hiti 1,0. Seyðisfirði: N. kul, hiti 4,9. Grímsstaðir: Logn, hiti 2,0. Vestmannaeyjar: NNV. st. gola, hiti 4,6. Þórshöfn NNA, st. gola, hiti 9,3. Messað í fríkirkjunni í Rvik kl. 2 í dag (síra Ól. Ól.). Kjötverðið. Sláturtélag Suðurlands biður oss að geta þess, að kjöt frá því sé alls eigi selt á kr. 4.80 eins og sagt hefir verið hér í blaðinu. Verðið er nú 4.20 í heilum skrokkuih, spaðket kostar kr. 4.40 en læri kr. 4.60 hvert kíló. Templarar fara í skemtiför kl. 10 í dag suður að Bessastöðum. Þar verða ræðuhöld, kaffidrykkja og horna- blástur. Hjónaband. í fyrrakveld voru gefin saman á Eyrarbakka ungfrú Karitas Ólafsdóttir og Helgi Guðmundsson bankaritari. Listasýningin verður opnuð ki. 3 í dag í Barnaskólanum. Síra Sigurður Jenson í Flatey hélt heimleiðis til sín með mótorbátnum „Úlfi“ í fyrrakveld. Slys. í gær vildi það slys til, að Kristján GestSon verzlunarmaður hand leggsbrotnaði. Vildi það þftnnig til að hann var að setja mótor í bifreið á stað og sat sveifin föst á'vélarásnum og snerist áfram er vélin tók að vinna. slóst sveifitu í handlegg Kristjáni rétt íýrir ofan úlnliðinn og braut báða leggina. Hollenskt skip er nýkomið til Eyrar- bakka með vörur. Hefir það verið mjög lengi að velkjast í hafi og mikið af farminurn stórskemt á leiðinni. Sjó- réttur er nú að komast að orsökum Beint samband Undirritaður óskar sarr banda til að versla með viðurkendar ostategundii: Emmenthaler, Rcchefort og rjóma- mysuost. Mouritz Rasmussen, Bernstoffsgade 25. Geværer Ammuniton Cyklsr Leverancer Omgaaende fra Lager. H. Platou & Co. AS. Bergen. Telegr.adr.: Platogri (Bas) 3pela flöskur keyptar í Reykjavíkr Apóteki Simi 60, Kaupakonu vantar mig að Reynisvatni í Mos- fellssveit í viku til hálfsmánaðar tima, Magnús Blöndahl, Lækjargötu 6 B. Sími 520 Samkomu heldur Páll Jóusson trdboði i Goodtemplarahúsinu kl. 8^/g í kvöld. Efni: Jesús, guð og maður. Aliir velkomnir. Auglýsing. Tveir ó g e 11 i r, því ó f r i ð - h e 1 g i r hestar, r a u ð u r 3 v., mark: sýlt v., rauðblesóttur mark- laus 3 v.(?); 2 ágangs óskila- b r o s s, grár hestur 4 v., brún hryssa 2 v., sama mark á báðum, boðbíldur a. h. Hross þessi, sem afhent hafa verið hreppsnefnd Kjósar- hrepps, verða i vöktun hér á heim ili oddvita til mánudags 8. n. mán. (sept.), en þá seld hér við uppboð kl. 2 e. m.. það af þeim sem eig- andinn hefir þá ekki helgað sér, inn- leyst og borgað áfallinn kostnað. Neðra-Hálsi 27. ág. 1919. Þórður Guðmundsson, (p. t. oddviti) skemdanna og fór túlkur austur í gær til aðstoðar við prófin, þyí sjódómur- inn á Bakkanum kann ekki liollensku. „ísland“ koin frá Vestfjörðum á há- degi í gær. Meðal farþeja voru: Garð- ar Gíslason stórkaupm., Jón Björns- son blaðamaður, Carl Proppé stór- kaupm., Árni Riia skipstjóri og frú, Jakob Jónsson verzlunarstjóri, Helgi Magnússon, Bjarni Magnússon banka- ritari, Páll Jónsson trúboði 0. fl. E.s. „Nyköbing' ‘ i'rá Nyköbing Mors kom hingað í gær með állmikið af salt- fiski frá ýmsum höfnum fyrir austan. Skipið tekur hér það sem ávantar full- fermi og flytur til Spánar. Farþegar £rá Austf jörðum voru: Georg Georgs- son læknir, Pétur kaupmaður Bóasson og frú, í'rú Guðrún Wathne og Margrét Thorsteinsson. Önnur skip komin í gær: „Patrekur“ frá Eyrarbukka með ull. „Vínland“ af fiskiveiðum með 500 „kitti“. „Clotille' ‘ af fiskiveiðuiii. Skip farin í gær: „Milly1 ‘ vestur fermd vörum. „AgatSie“, dönsk skonnorta, til Fær- eyja og á að taka þar fisk. „Njáll“ til Vestmannaeyja með frosna síld. „Skatfellingur til Víkur með tunnur og salt. Munið eftir fðstu ferðunum frá Sölutnrninum eins og áður til Grindavikur og Keflavíkur kl. 9 hvern mánudag og fimtudag. Ai ðifusá kl. 9 fyrir hád. hvern þriðjudag og föstu lag. Kaupil farseðla í tíma. I dag opnum við uudirritaðir nýtt Qonéiíori á JBaugavegi ð. Viiðingaifyllst. Jðn Símonarson, Júíius Ttl. Guðmuncfsson. Sími 658. » Stefán læknir J ónsson tekur aftur á móti sjúklingum. Stúlka sem er dálitið vön bókfærslu og kann að vélrita, getur feugið atvinnu nú þegar. Tilboð merkt „2800“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins. Islenzka smjðrllkið fæst nú hjá fillum kaupmðnnum. Bílhanzkar margar tegundir, nýkomnar í Hanzkabúðina Áustorstr. 5 Dugí. Drengur geíur fengið alvinnu nú þegar við að bera úí Ttlorgunbí. Skrifstofustarf. Stúlka vön vélritun og sem hefir talsverða þekkingu í enskri tungu getur fengið gott skrifstofupláss nú þegar hjá heildsöluverslun hér bænum. A. v. á. 1 eöa 2 ungir menn, vel skrifandi og reiknandi, geta fengið góða atvinnu við skrifstofustörf. Eiginhandar] umsóknir, ásamt meðmælum, sendist afgreiðslu blaðsins i okuðum utnslögum, auðkendum B. fyrir i, september.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.