Morgunblaðið - 04.09.1919, Page 4
4
MOKGUNBLAÐIÐ
Alþingi
Frumvarp.
Laun yfirsetukvenna.
. Sanlvinnunefncl launamála flyt-
ur frumvarp um breyting á yfir-
setukvennalögunum, í þá átt, að
laun yfirsetukvenna skuli goldin
að hálfu úr bæjarsjóði eða sýslu-
sjóði en að hálfu úr ríkissjóði, og
vera sem hér segir:
1. í þeim umdæmum, þar sem
fólkstal er 300 eða minna, 250 kr.
2. í umdæmum sem hafa fleiri
en 300 manna, 250 kr., að viðbætt
um 10 kr. fyrir hverja fulla 5 tugi
manna, sem fram yfir eru 300,
þó svo, að launin fari aldrei fram
úr 1000 kr.
3. 1 kaupstiaðaumdæmum, þar
sem eru tvær eða fleiri yfirsetu-
konhr, skal deila íbúatölu jafnt
milli J>eirra, >og því næst skal reikna
þeim laun á sama hátt og öðrum
yfirsetukonum, þó aldrei yfir 1000
þcr
Laun allra yfirsetukvenna skulu
hækka fimta hvert ár um 50 kr.,
uns launabótin nemur 100 kr., og
hafa þær þá náð hámarki launa
sinna.
Eftirlaun greiði sömu aðiljar og
launin greiða, í sama hlutfalli.
J-afnframt er þóknun fyrir yfir-
setu ákveðin 7 kr., og kr. 2.50 fyr-
ir hvem dag, sem yfirsetukona
dvelur hjá sængurkonunni nema
þann dag, er hún tekur á mótij
barninu, en 1 kr. fyrir hverja vitj-
un í kaupstað eðia kauptúni, þar
sem fyirsetukona býr.
Lögin öðlist gildi 1. janúar 1920.
„Launakjör yfirsetukvenna eru
nú orðin alveg óviðunandi. Horfir
til hinna mestu vandræða, því
skortur er mikill víða um land
yfirsetukonum, og öldungis víst,
Mihogní stofubo ð er
með taekifærisverði bjá B.
arins, Veltasundi i.
til
P.
sðlu
Þór
H. G. holsteinninn
iii.
Christensen, byggingameistarinn
danski sem dvalið hefir hér undan
farið, hefir nú látið steypa sýnis
horn af holsteini sínum og hefir
hann til sýnis á Njálsgötu
Höfum vér átt kost á að sjá
steininn, bæði veggsteina, horn
steina og steina þá er vita að
gluggum og dyrum hússins og
ennfremur þynnri steina til inn
veggjahleðslu og steina til að
hlaða úr súlur til að bera uppi
gólf, sem mikil þyngsli eiga að
hvila á. Steinarnir eru allir steypt
ir í sömu vélunum og farf eigi
annað en að breyta um stykki
móti vélarinnar, eftir því hverja
tegund steins steypa skal.
Áður hefir lýst verið hér
blaðinu lögun steinsins og til
högunj þeirri sem höfð er ti
þeBS að loftrásin i hólfunum sé
sem fullkomnust. Ef byggja ska:
sérstaklega sterka veggi má fylla
miðhólf steinsins með steypu og
blanda hana járni eftir því sem
þörf þykir. Með þessu móti má
auka styrkleikann eftir þörfum
og . eins með því, að hafa meira
hafnarlögum fyrir Vestmannaeyjar- |gement í blönduninni sem steinn
Ræður nefndin til þess að sam- inn er steyptur úr. En lofthólfin
eigi skuli setja sömu inn-
tökuskilyrði í hann og sömu
einkunnir í honum, sem
voru áður en sú skipun var
á ger, sem nú er.
3. Að gera þær breytingar á
reglugerð skólans, sem
nauðsynlegar verða sam-
kvæmt niðurstöðu rann-
sóknarinnar.
Loks ályktar Alþingi að
heimila stjórninni að greiða
úr ríkissjóði það fé, sem
nauðsynlegt reynist til
framkvæmda atriða þeirra,
sem í I. og. II. tölul. grein-
ir.“
Nefndarálit.
Hafnalög.
Sjávarútvegsnefnd efri deildar
hefir athugað frv. um hafnargerð í
Ólafsvík og frv. um breyting
>ykkja bæði þessi frumvörp með
þeirri breytingu, að höfnin sé gerð
eftir áætlun, sem stjórnin sam
þykki, og ætlast nefndin til, að
stjórnin hafi þar í ráðum sérfræð
ing.
Carl Einarsson er framsögum
báðum málunum.
Tvöfaldur húsaskattur.
Fjárhagsnefnd efri deildar hefir
atihugað frv. um hækkun húsa
skatts, sem komið er frá Nd., „og
dylst Ihenni eigi að -gildandi lög um
húsaskatt séu gersamlega úrelt orð
in, samanborin við flest eða öl
skattalög ríki-sins, sem breytt hefir
Ika verið mjög á síðustu árum ti
hækkunar sköttunum
Einnig lítur nefndin svo á,
að hann muni verða enn meiri, ef I hækkun ska'ttsins se hóflega sett
ekki er bót á ráðin. Nefndin vill frumvarpinu, og leggur því til, að
því gera nokkra tilraun til að bæta það verði samþykt eins og það ligg
kjörþessara starfsmanna ríkisins og Iur fyrir.‘ ‘
héraðanna, enda eru þeir engu síð-
ur nauðsynlegir en hinir aðrir, sem
nú er verið að bæta fylir til þess
að ríkinu haldist á góðum starfs-
kröftum.
Fvrir breytingunni mun annars
gerð grein í framsögu.“
Pingsályktanartillaga,
Fræðslumál.
Mentamálanefnd neðri deildar
flytur svo felda þingsályktunartil-
lögu um fræðslumál:
,,Alþingi ályktar að skora á
stjórnina:
I. 1. Að endurskoða löggjöf
landsins um barnafræðslu
og unglinga.
2. Að endurskóða alt skipu-
f Kennaraskólans,gagnfræða-
skóla, búnaðarskóla og al-
þýðuskóla, svo og að rann-
saka, hvort heppilegt -og
gerlegt muni vera að
stofna alþýðuskóla í einum
eða fleirum landsfjórðung-
um, á kostnað landssjóðs
að öllu leyti eða einhverju.
3. Að undirbúa lagasetniug
um þessi efni svo fljótt sem
því verður við komið.
II. 1. Að tvískifta þegar í -haust
3 efstu bekkjum Hins al-
menna mentaskóla, og verði
\ önnur deildin málfræðis-
i deild og sögu, en hin nátt-
úrufræðisdeild og stærð-
fræðisdeild.
J 2. Að rannsaka, hvort eigi
muni heppilegast að kenslu-
greinir í 3 neðstu bekkjum
Mentaskólans verði hinar
Framsögumaður er Guðmundur
Ólafssou. ^
Magnús Torfason skrifar undir
[með fyrirvara.
Launamálið.
er
uii um
Segja opinberir starfs-
menn af sér?
Eins og kunnugt er hafa ýmsar
breytingar orðið á stjórnarfrv. um
lauu embættismanna, í neðri deild
Vilja umboðsmenn embættis- og
sýslunarmanna eigi sætta sig við
sumar þeirra fyrir hönd umbjóð-
enda sinna og hafa, að því er sagt
sent efri deild Alþingis áskor-
að lagfæra ýmislegt, sem
þeir finna frv. til foúáttu, og telja
þetta nauðsynlegt til þess að varna
því, að sarfsmenn ríkrsins leggi
niður embætti hópum saman.
Það mun mega teljast ábyggi-
legt, að mikill meiri hluti opin-
berra starfsmanna hefir sumpart
þegar sent og mun á næstunni
senda umboð til að segja af sér
embætti, ef launamálinu verður
ekki ráðið til lykta á þann hátt,
sem stjóm „Sambands starfsmanna
ríkisins“ telur viðunandi. Eftir á-
reiðanlegum heimildum getum vér
haft, að um 170 opinberir starfs-
menn hafa þegar tjáð sig reiðu-
búna til að leggja niður embætti,
ef eigi fást viðunandi launabætur.
Væntanlega sér þingið máli
þessu farborða og afstýrir þeirri
hættu, sem nú vofir yfir, vel og
sömu sem þær voru áður en I viturlega
núverandi skipulag komst á
skóla þennau, svo og hvort
eru tvö eftir í steininum þó eitt
sé fylt.
Steinninn hefir vakið almenna
athygli þeirra er skyn bera á
húsabyggingar, og er líklegt að
hann verði framtíðar-byggingar-
efni hér á landi. Skiftir þar um
eigi litlu máli, að vélina er hægt
að flytja hvert á land sem vill,
og steypa steinana þar sem þeir
eiga að notast. Á þann hátt spar-
ast hinn mikli og dýri flutningur
á byggingarefni, er hleypir gífur
lega fram byggingarkostnaði til
sveita. Ekkert þarf að flytja að
nema sementið eitt og steypuvél
ina. Timbrið, sem með þarf í
mótin við venjuleg steinsteypu
hús, sparast alveg. Og holsteina
verksmiðjuna má taka upp á
kerru og flytja úr einum stað í
annan, eftir því hvar byggja skal.
DAGSOK
Veðrið í gær.
Reykjavík: Logn, híti 5,2 st,
ísafjorður: Logn, hiti 5,0 st.
Akureyri: NV. st. gola, hiti 3,3 st.
Seyðisfjöröur: NA. kaldi, hiti 6,9 st.
Grímsstaðir: Logn, hiti 6,3 st.
Vestm.eyjar: Logn, hiti 6,7 st.
Þórshöfn: S. kul, hiti 10,3 st.
Flugið í kvöld. Eins og auglýst er á
öðrum stað í blaðinu, flýgur capt, Fa-
ber aftur fyrir fólkið í kvöld kl. hálf
átta. Verður þetta hin eiginlega fyrsta
flugsýning hér á landi, því að flugið
gær var að eins gert til þess að sýna
landsstjórn og Alþingi, að vélin gæti
tekið sig á loft. Eiginlega var hún
heldur ekki fulltilbúin,lítilvæg vængja-
skekkja á henni, sem löguð verður í
ag. — Athygli fólksins skal vakin á
ví, að aðalvegurinn út. á flugvöll er
frá Laufásvegi. Hann er bæði
krókaminstur og hreinlegastur. Bílar
mega ekki aka út á túnið, heldur að
eins niður að hliðinu. — Capt. Faber
er listafluginaður af fyrsta flokki, eíns
og menn gátu sannfært sig um í gær,
og má því búast við mikilli aðsókn út
á f'lugvöllinn í kvöld. — Farþegaflug-
miðar munu verða auglýstir á morgun,
>ví að farþegaflugið mun byrja núna
um helgina, að líkindum á laugardag,
ægar góð reynsla er fengin fyrir því,
hvernig vélin reynist.
Hátt farmgjald. Heyrst hefir, að
farmgjald undir flugvélina, ásamt
benzíni því, sem henni fylgdi, hafi,
verið nokkuð á 6. þúsund krónur frá
Leith hingað. Vélin var, eins og kunn-
ugt er, flutt hingað á þilfari, svo skip-
ið, sem flutti, hefir ekki mist neins
í af öðrum farmi við að flytja hana.
Er þetta því harla ósanngjörn krafa.
En sem betur fer má ganga að því
visu, að leiðrétting fáist á þessu, því
þar sem það var „Villemoes“, sem
flutti vélina, mun landssjóður sjá sóma
sinn í því að stinga reikningnum und-
ir stól og veita flugfélaginu þánn
stuðning að flytja vélina fyrir ekkert.
Ögmundur Sigurðsson, sem verið
hefir leiðsögumaður kvikmyndaranna,
er kominn hingað til bæjarins, ofan
úr Borgarfirði. Hafði hann með sér
hesta þá, er kvikmyndararnir höfðu
á leigu. Mun fólkið ætla sér að koma
hingað sjóveg, þá lokið er leik í Borg-
arfirði.
Eldsvoði. í fyrradag kveiktu strákar
í benzíni, er lekið hafði úr bifreið, sem
stóð inni á Laugavegi. Brann bifreið-
nokkuð að neðan og hringarnir
skemdust. Þetta mun vera fyrsti bif-
reiðarbruni hér á landi.
Saga gekk ijm bæinn í fvrradng
þess efnis að róstur miklar hefðu orðið
á Siglufirði nýlega, og voru sumar út
áfur hennar kryddaðar með mann
drápi og ýmsu öðru góðgæti. Spurð
umst vér fyrir um þetta á Siglufirði
fyrrakveld, en þar vill enginn við það
kannast.
Tíugstjning
verður að forfallalausu íjaídin á fíugveídnum
i kvöíd.
Capf. Cecií Taber
fer upp nokkrar ferðir og fíýgur um nágrennið.
TJðgöngumiðar fásf á feiðmni að innganginum og
kosfa 1 krónu.
Tfðalinngangur frá Laufásvegi ftjrir ufan Laufás.
Vestanbæjarmenn geta gengið götnna beint niðnr af Loftskeytastöðinni.
Enginn aðgangur þar ftjrir sunnan.
Stranglega bmnað að fara yfir tún og girðingar.
Farþegaflug verður einhvern hinna næstu daga.
cTlugfálagié.
Lúðrafélagið Harpa leikur
Austurvelli kl. 8 í kveld.
lúðra
Skip komin í gær:
Mb. Patrekur frá Vestfjörðum.
Mb. Njáll að austan.
Mb. Svanur frá Breiðafirði.
Es. Skjöldur úr Borgarnesi.
Es. Freyja úr Hafnarfirði. Tekur
hér fisk.
Skip farin í gær:
Vestligkore til Noregs.
Es. Undine til ísafjarðar. Tók hér
700 lýsistunnur.
Msk. Emme Louise til Álftafjarðar,
til að taka síld.
Úr Borgarfirði komu með „Skildi“
gær Magnús Jónsson dósent og frú,
frú Lára og ungfrú Emilía Indriða-
dætur o. fl.
LjósrauBur hestur
vetra, hefir t:past. Mark: Gagn-
bitað hægra. Aljirnaður.
Sá er kynni að hitta hest þenna
er vinsamlega beðinn að gera við
vart
Vllhjálml Stefánssynl,
Tungu við Reykjavík, Simi 679.
Hestur til sölu
Roskinn reiðhestur, spikfeitur og
afarstór, 56 þuml., er til sölu hjá
P, Þóraiins. Veltusunid 1.
Aðsókn er mikil að
í Barnaskólanum,
Listasýningin.
listasýningunni
meiri en dæmi munu vera til um
nokkra listasýningu, sem einstakir
listamenn hafa haldið áður. Þykir
rnönnum inikið til sýningarinnar koma
og listaverkunum sérlega smekklega
niðurraðað.
Þórður Thoroddsen læknir er ekki
farinn burt úr bænum, eins og sagt
ar í blaðinu um daginn, þegar „Ville-
moes“ fór norður. Það var Þ. Thor-
oddsen verzlunarmaður, sem fór norð-
ur með því skipi. Þessi leiðrétting til
athugunar fyrir hina mörgu sjúklinga
æknisins.
Brúkuð frimerki, íslenzk og útlend,
eru til sölu hjá B. P. Þórarins,
Veltusundi 1.
QLITOrXAK ÍBllIÐVl
•*
SÖÐULKL Jtsi
k«77t kft« Twftl.
*. t, á.
KomiS m«8
▲ UOLtaiXOAK
Hmnnltgt
Staunton skákmenn
Eg undirritaður útvega allar teg-
undir af hinnm heimsfrægu Staun-
ton-skákmönnum.
Stefán Olafsson,
Lindargötn 32.
MOKUUXBLAÐip.
Verzlunin ,GOÐAFOSS‘
Laugavegi 5 Sírai 436
Nýkomið: Hárgreiður, Höfuðkambar, Hárburstar,
Hárnet, Hárspennnr, Hárná'ar, Hálsfestar, Brjóstnálar,
Hárskraut, Ilmvötn, Andlitscréme, Andlitspúður, Haud-
áburður, Brilliantine, Hárvax, Hármeðul, margar tegundir,
Handsápur (barnasápui), Piombin við tannpinu, Möblu-
-----------ciéme og margt fleira.---------------
Verzlunin ,GOÐAFOSS‘
Raforku-lagningarmaður
helzt vanur — getur fengið góða, fasta atvinnu.
Umsókn með kaupkröfu secd'st ritstjóra þessa blaðs
meikt „Raforka“
fyrir 20. þessa piánaðar.
Uppboð á cementi.
A morgun, föstudaginn 5. september, kl. 1 e. h., verður opinbeu
uppboð haldið á rúmlega 200 tunnum af cementi í kjallara Jóns Þorláks-
sonar verkfiæðings,
Bankastræti 11
Meiri partur af þessu cementi er lítið skemt.
Jaiðarför mlns bjutkæra eiginmanns, Stefáns Benediktssonar,
er andaðist á Vifilsstaðahæli 22. ágúst, fer fram frá þjóðkirkjunm
föstudaginn 5. september kl. 2 e. h.
Guðbjörg G'sladóttir,
Hverfisgötu 78.
Til sölus
Jörðin Norðurgröf í Kjalarneshreppi, sem er að fornu
mati 20 hundruð, fæst til kaups og ábúðar frá næstkomandi fardögum
1920. Túnið gefur af sér í meðalári 210 hesta, engjar 350 hesta. Allar
upplýsingar v'ðkomandi jörðinni veitir undirritaður og tekur á móti kaup-
tilboðum og semur um söluna samkvæmt umboði.
Reykjavík 2. sept. 1919.
Krisfófer Sigurðsson
jarnsmiður.
3 pela flöskur
kaupir Reykjavíkur Apótek á 15 aura stk.
Scheving Thorsteinsson.