Morgunblaðið - 21.09.1919, Síða 2
9ð
MORGUNBLAÐIÐ
Fyrirliggjandi:
Allskonar
málningarvörur.
H.f. Cari Hðepfner.
liér í Eeykjavík. Sýnir það, að þjóð-
MORGUNBLAÐIÐ
Ritstjóri: Vilh. Finsen.
Ritstjórn og afgreiðsla í Lækjargötu I.
Sími 500. — PrentsmiCjusími 48.
Kemur út alla daga vikunnar, «8
mánudögum undanteknum.
Ritstjórnarskrifstofan opin:
Virka daga kl. 10—12.
Helgidaga kl. 1—-3.
AfgreiMan opin:
Virka daga kl. 8—B.
Helgidaga kl. 8—12.
Augiýsingum sé skilaB annaChvort
á afgreiCsluna eCa í ísafoldarprent-
smiCju fyrir kl. 5 daginn fvrir útkomu
þess blaCs, sem þ»r eiga aC birtast L
Atsgiýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá
aC öilnm jafnaCi betri staC í blaCinu
(á lesmálssiCnm) en þær sem siCar
koma.
AuglýsingaverC: A fremstu síðu kr.
2.00 hver cm. dálksbreiddar; á öðrum
síðum kr. 1.00 cm.
VerC blaCsins er 1 kr. á mánuCL
Viðskiffafélagið
8elur
„L. C. Smi)h“
Breytingar
á póstgöngum.
Það er ekki að undra, þótt Aust-
ur-Barðstrendingar og Dalasýslubúar
uni illa breytingu þeitri, sem gerð
var á póstgöngum hjá þeim í sum-
ar, því húu er afaróhagkvæm, sér-
staklega að því er viðskifti við ísa-
flörð snertir. Óskiljanlegt er það,
hvað póststjórninni hefir gengið til
að gera breytjnguna. Það virðist svo,
að í þessu efni ætti póststjórnin
fyrst og fremst að hafa hag hérað-
anna fyrir augum, en ekki verður
séð að hún hafi gert það í þetta
skifii. Það getur að visu komið til
mála að breyta til, þótt breytingin
sé ekki til hags fyrir héruðiu, ef
hún hefði mikinn fjárhagslegan hag
i för með sér, en væri þó ekki
héruðunum til baga. Eu i þessu til-
felli getur það heldur ekki átt sér
stað, þvi Strandasýsluleiðin er engu
síður erfið en gamla póstleiðin ov
vegalengdin er mun meiri. Steiu-
grimsfjarðarheiði er engu betri yfii-
ferðar en Þorskafjaiðarheiði, heldui
verri að því leyti, að á henni er
ekkert sæluhús, og Flókatungur eru
ennþá erfiðari en Nautatungur og
miklu verri að vetrarlagi en Þor-
geirsdalur og Fjalldalir. — Breytiugin
virðist að vera mjög vanhugsuð og
hlýtur að fást lagfærð, ef unnið ei
að þvi með festu og rökum.
En það er eiunig annað ólag i
póstgöngunum úr Reykjavík hiugað
til Vestfjarðanna, sem þörf er á að
kippa í lag.
Það hefir verið gömul venja, að
flytja allan póstflutning, sem fara á
til Vestfjarðanna úr Reykjavík austui
fyrir Breiðafjörð og til ísafjarðar,
þegar ekki falla skipaferðir. Nú er
þessi póstflutningur flattur úr Borg-
arnesi norður að Stað í Hrútafirði,
þaðan eítii Strandasýslu til ísafjarð-
ar og svo suður eftir fjöiðunum.
Það virðist litil ástæða til þess að
fara þenna lauga krók með flutning-
inn, sem fara á til íjarðanna sunnan
Breiðadalsheiðar. Lægi miklu beinna
við, að flytja .hann úr Borgarnesi til
Stykkishólœs og þaðan yfir Breiða-
fjörð til Bijámsiækjar. En af þessu
leidJi, að breyta þyrfti nokkuð til
um göngur aukapóstanna i Btrða-
strandar- og Vistur-ísafjarðarsýslu.
Hagkvæmast hygg eg, að ]>óstgöng-
nm þar yrði hagað eitthvað á þessa
leið :
Eftir komu Stykkishólmspóstsins
að Brjámslæk væru látnír ganga það-
an þrír pðstar, þannig:
Fyrsti færi þegar efttr komu Stykk-
ishólmspóstsins um Haga, Patreks-
jörð og 'S/eiasíyri að Bí du4al og
11
þaðan sömu leið aftur til Brjáms-
lækjar. Meðan þessi póstur væri að
fara milli Patreksfjarðar og Bddu-
dals, væri hagkvæmt að senda póst
um Sauðlauksdal að Bæ á Rauða-
sandi og annan frá Sauðlauksdal að
Breiðunfk. Ætti svo þessi póstur að
ná til Patreksfjarðar áður en póstur-
inn frá Bíldudal færi austur að
Brjámslæk.
Annar færi einum degi siðar frá
Brjátrs'æk en sá fyrsti og til Bíldu-
dals; mætti þar póstinum frá Pat-
reksfirði og héidi siðan venjulega
póstleið til ísafjarðar' og mætti þar
aðalpóstinum úr Reykjavik, sem
þangað væri þá kominn með póst-
flutnÍDginn fri Norður- og Austur-
landi. Frá ísafirði héldi svo þessi
póstur sömu leið til Bíldudals, en
þaðan héldi hann um Sveiuseyri,
Patreksfjörð og Haga að Brjáms-
læk.
Þriðji færi eftir komu fyrsta pósts-
ins að Brjámslæk um Vattarnes,
Klett, Gufudal og Bæ að Króks
fjarðamesi og sneri þaðau aftur eft
ir eins dags dvöl að Brjámslæk.
Hvað er nú unnið við breytingn
þessa f
Fyrst og fremst það, að mestöl
Barðastrandar- og Vestur-ísafjarðar-
sýsla fengju póstflatning sinn úr
Reykjavík mikiu fyr en ella. í öðría
lagi yrði póstflutningurinn úr Borg-
arnesi til Isafjarðar miklum mun
léttari og því ódýrari. í þriðja laji
yrðu viðskifti milli Vestfjarða og
Breiðafjarðar, sérstaslega Snæfells-
ness, miklu greiðari. í fjórða lagi
fengjust r^lubundnar ferðir yfir
Breiðafjörð utanverðaq is sinnum á
ári og er það betta en ekki neitt,
því varla má það vansalaust heiía að
slíkur fjörður sé ferjulaus, — Auk
þessa er breytingu þessari þannig
háttað, að hún ætti ekki að þurfa
að hafa neinn verulegan kostnað í
för með sér, jafnvel alls engan.
Málefoið er þess vert að póst-
stjórnin tæki þeita til álits viðkom-
andi héraða svo snemma að ti
framkvæmda komi um næsta nýár
Böðvar Bjarnason.
Bókarfregn.
C. L. Tweedale; Út yí'ir
gröf og dauða. Þýtt liefir’
Sig- Kr. Pétursson. Gefin
út að tilhiutun Sálarranu-
sóknarfélags íslands. Rvík
1919. Utgefandi: Þorsteinn
Gíslason.
I .vetur, þegar stofnað var hér
SálarrannsóknarfélagiðjVar Jrað mál
ýmissa manna, að sá íelagsskapur
mundi ekki verða langlífur. Hann
væri bygður á sandi og úr draum-
órum og staðlitlum skoðunum.
En félagið lifði og starfaði, og
lifir enn. Og órækasta lífsmerkið er
] að,að það hefir látið þýða og komið
út allstórri bók á svo stuUum tíma,
sem það liefir starfað og þrátt fyrir
erfiðleika J>á, sem eru á allri bóka-
útgáfu nú.
Þessi bók hefir inni að lialda
margvíslegan fróðleik, sem öllum
áhugamönnum á spiritisma, mun
verða kærkominn. Allur slíkur fróð
ieikur hefir alt til þessa verið af
skornum skamti og í fárra manna
höndum.En það er aftur á mótivafa
laust, að fáar bækur eru nú lesnar
hér á iandi með meiri áhuga og at-
liygli en þær, sem fjalla um spiri-
tistisk efni. Svo er að miústa kosti
in er farin að veita þessu máli at-
hygli fyrir alvöru. Menn eru farnir
að gera meira en ypta öxlum og
bosa meðaumkunarbrosi. Og þegar
athyglin er fengin á málinu,er 'sigur
þess ráðinn. —
Þessari bók Sálarraunsóknarfélags
ins er skift í III þætti: Vitnisburð
heilagrar ritningar, Vitnisburð
mannlegrar reynslu og' Vitnisburð
raimsókna vorra tíma. En ‘hverjum
I þessiun kafla er aftur skiít í marga
minni, sem fjalla uin sérstakar hlið-
ar þessa máls. Er auðséð af þessu,
að margvíslegan fróðleik er að
finna í bókinni.
En þó mun hún v.era orðin dálítið
á eftir tímanum fyrir' þá, sem bezt
vita uin rannsóknir spiritismans.
Eru nokkur ár síðan hún var sam-
in. Hefir síðan margt fundist, sem
þá var ófundið eða óskilið.
En j>ó eru þarna öll undirstöðu-
atriðfn, (hornsteinarnir, sem spiri-
tisminn hefir reist skoðanir og
kenningar sínar á. Og bókin er
einkar vel og skipulega skrifuð, full
af sannfæringarmætti, og hvergi
flaustursleg eða fálmandi. Er auð-
séð að höf. bókarinnar ihefir geng-
ið í gegnum hreinsunareld margra
ára umhugsunar og rannsókna. Og
að ekkert vill hann seg'ja, sem hann
er ekki viss um og vel ersannað.Hef
ir Sálarrannsóknafélagið brezka,
verið honum drjúg og mikil heim-
i'id fyrir mörgu. Og inunu ví'st
fáir dirfast að bera brigður á um-
sagnir jress og framburð.
Þýðingin er mjög vel af hendi
léyst. Og mun þó víða hafa verið
erfitt að klæða hugsanirnar fögr-
um látlausum íslenzkum búningi.
En það hefir tekist svo, að hvergi
mun ttmgu vorri ósómi að. Og væri
vel, ef við fengum alt af erléndar
bækur þýddar á jafn hreint og
gott mál.
Prófessor Haraldur Níelsson rit-
ar formála framan við bókina og
gerir grein fyrir útkomu hennar og
bendir á þörfina , sem hafi verið á
slíkri bók.
Þetta er fyrsta bókin, sem Sál-
arrannsóknarfélagið gefur út. En
alt bendir á, að það muni ekki verða
nú seinasta.
J. B.
Hermann Mflller
Áður hefir verið sagt frá honum
hér í blaðinu, inanninum, sem tókst
>ann vanda á hendur, aC bera á-
byrgð á undirskriít friðarsamning-
anna fyrir hönd Þjóðverja. Hann er
er fæddur 1868, varð ungur jafnað-
armaður, og er nú foringi meiri
hluta jafnaðarmauaa.
Persía
Bretland, Rússland
Norðurjaðar Persíu liggur upp að
Rússlandi, Kaspíahafi og Túrkestan
en að austan liggja landamærin að
Beludsohistan, sem er undir yfir-
ráðum Breta. Landleiðin frá stór-
veldujmm til' Indlands liggur um
Persíu 'og landið er fyrir þá sök
þýðingarmikið, hafa og tíðum risið
deijur um, hvorir þar skuli mega
sín meira Bretar eða Rússar. Og
Þjóðverjar létu Persíu ekki af-
skiftalausa. 1 byrjun þessarar ald-
ar keptust stórveldi þessi um að ná
sem mestum áhrifum í Persíu. Þjóð-
verjar höfðu Tyrki með sér og
fengu íyrir bragðið ■ leyfi til að
byggja Baddadbrautina frægu, en
níeð henni var stígið þýðingarinik-
ið ksfef austur á bóginn.Brautinni
va ætlað að ná austur að Persaflóa.
Bretum leist ekki á þessa ráðagerð
og tóku til tveggja mótbragða. Þeir
náðu yfirráðum yfir Koweit, sem
liggur fyrir botni Persaflóa og var
sjálfsögð eudastöð og útskipunar-
höfn járnbraútarinnar, og á öðru
leytinu gerðu þeir samninga við
þriðja keppinautinn, Rússa 31. ág.
1907, sem fór fram á að útiloka
Þjóðverja algerlega úr Persíu. Var
landiuu skift í tvent, og skyldu
Rússar ráða lögum og lofum í norð-
urhlutanum en Bretai' að sunnan-
verðu.
Þó var metingi Breta og Rússa
i •
uin völdin í Persíu ekki lokið með
þessum samningi. Hann var að eins
til kominn út úr neyð og tii bráða-
birgða gerður, og staðfesti margt
það er við bar í styrjöldinni þetta.
Það’ er eflaust að Bretar voru
hræddir um framtíð sína í Asiu, ef
svo færi að styrjöldin gerði Þjóð-
verjum en ekki Rússum ómögulegt
að halda áfram ágengui sinni í Asíu
Það var Bretum lífsuauðsyn að
hættulegasti óvinur þeirra, Þýzka-
iand og bezti vinur þeirra Rússland
lömuðust í óíriðnuan.
Og það var einmitt þetta, sem
varð: Þýzkaland kramdist undir of-
urefli utan að, en Rússland sprakk
í mola vegna innanríkisóeirða. Hið
fyrnefnda var — að ógleymdurn af
glöpum Þjóðverja sjálfra — Bret-
um að keuna, og hið síðara var
slemhilukka Bretum til handa, en
þó má ekki gleyma því, að Bretar
gerðu sem þeir máttu til þess að
greiða stjórnarbyltingunni götú.
En hvernig sem það er, þá’er hitt
v-íst, að samningúrinn, sem Bretar
hafa nú gert við Persa, og leggur
stjórn allra viðskiftamálefna og
hermála í hendur Breta er hein af-
*
leiðing vel yfirvegaðrar stjórnmála
stefnu, sem notar tækifærið meðan
Þýzkaland og Rússland eru ósjálf-
bjarga, til þess að girða íyrir það
að þessi ríki eða önnur geti náð fót-
festu fyrir viðskifti eða völd í Litlu
Asíu. Tilkynning sú, er Bretar hafa
gefið út um Persasamningin her
þetta ljóslega með sér. Hún hljóðar
í stuttú máli svo:
„Eftir samninga sem staðið bafa
síðustu 9 mánuði og nú leiddir til
farsællegra lykta, hafa Persa-
stjórn og Stór-Bretland gert með
sér sáttmála, og mun Bretlandi
samkvæmt honum verða kleyft að
voita Persum aðstoð og ráð til
þess, að endurreisa ríkið.
Samkvæmt skiinrálum sáttmálans
gengst brezka stjórnin undir, að
sjá Persúm fyrir mönnurn sérfróð-
um, í ýmsum greinum, er álítast
verða nauðsynlegir.
Persneska stjórnin vili meðal ann-
ars koma sér upp herliði í einni
heild, og renni inn í það hinir
ýmsu herliðsflokkar sem áður hafa
verið í landinu. Bretar ætla að lána
svo marga fyrirliða, seín nauðsyn-
legt þykir til þess.
Enn fremur hefir fjánnálaráðu-
ueytið geogiC að þ^i, a6 iáaá Peraa
f skrifstofnlierbergi 1
óskast til leigu
1. okt. næstk.
A. y. á.
I
0
Atvinna.
Ungur og reglusamur maður getur fengið atvinnu við verzlun hér í
nænurn dú þegar eða i. okt. þ. á.
Tilboð með kaupkröfu merkt »68c leggist inn á afgr. Morgunbl.
Listasýningin
opin
siðasta sinn i dag.
heldur uppi fðstum ferðum 4= ginuum i viku fyrst
um siuu.
Á fimtudögum frá Rvik kl. 9. Frá Kvík kl. 2
A laugardögum frá Rvik kl, 9*/». Frá Kvik kl. I
Á mánudögum og þriðjudögum á sama tíma.
Afgr. hjá R. P. Leví í Rvík, sími 186.
Atgr. hjá Ól. J. A. ólafssyni í Kvík, sími 6.
Virðingarfylsl.
Gunnar Sigutfinnsson.
cBszt að auglýsa i cMorgunB'íaðinu.
stjórn 2 miljónir sterlingspunda
gegn veði í to'lltekjum ríkisius. Til-
«
gangurinn með láninu er sá, að
gera stjórn Persíu kleyft, að byrja
á ýmsum endurbótum, :sem stjórnin
hefir í ráði. Pyrsta útborgun af
lánsfénu fyr ekki frarri fyr enn
fjármáiaráðunauturinn brezki hel'-
ir tekið við emhætti síuu í Persíu.
I öðrum greinum sáttmálans eru
ýms ákvæði er miða' til þess, að
Bretar geti stutt Bneta í því, að
ýmsar kröfur þeirra nái fram að
ganga.‘ ‘
Bretar setja embættismeim frá
sér inn- í æðstu stjórn ríkisins,
stjórna sænska lög'regiúliðiiiu, rúss-
neska riddaraliðinu og' persueska
hernum með brezkúm fyrirliðum
og taka yfirstjórn tollmálanna, alt
sarnan íyrir skitnar 36 miljóni'rl
króna. Út í það skal ekki farið hvort
sáttmáii þas&i getur saaarýmst sátt-
Hiálanum milli Rússa og Breta, frá
31. ágúst 1907, sem ekki er Ihægt að
dæma ómerkan |>ó keisarastjórnin
sé úr sögunni. Þessi spurning fær
eigi þýðingu fyr en Rússland verð-
ur stórveldi'á ný. Hvort J>essi dagiir
—dagurinn sem Bretar kvíða rneira
fyrir en nokkurri amiari örlaga-
stúndu — er langt eða skamt undau
vitum vór ekki, en vér vitum að
hann kemur. Og þetta vita Bretar
líka. Einmitt þess vegna hafa Jreir
laumast til að gera þennan sátt-
mála, sem gefur þeim vald yfir nýjú
ríki er taka skal við olbogaskotúú-
um sem verða milli Rússlauds og
aðalstyttu hrezka ríkisins: Öúd-
laiids.
(Að mestu eftir „Det nye Nord“)
*-------o —i