Morgunblaðið - 30.09.1919, Page 2

Morgunblaðið - 30.09.1919, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ MOKQUNBLAÐIÐ Kitstjóri: Vilh. rinaen. Kitstjórn og afgreiOala í Lnkjargötn 1. Sími 600. — PrentsmiCjusími 48. Kemnr fit alla daga viktmnar, aC m&nndögom undanteknnm. Kits^ 'tmarskrifstofan opin: V-irka daga kl. 10—12. Helgidaga U. 1—3. AfgreiCalan opln: Virka daga kL 8—B. Helgidaga kl. 8—12. Anglýsingum sé ekilaC annaChvort á afgreiCsluna eCa í ísafoldarprent- smiCjn f yrir kl. 6 daginn fyrir fitkomn þess blaCs, sem þær eiga aC birtast L Auglýsingar, sem koma fyrir kL 12, fá aC öUnm jafnaCi betri staC í blaCinp (á leSmálssíCnm) en þær sem síCar kotna. AuglýsingaverC: Á fremstu síCu kr. 2.00 hver cm. dálksbreiddar; & öðrum sífnm kr. 1.00 crn. Ttjriríiggjandi: Cacao í tunuum og dunkum. Sa(ada-Te, JTljólkurdutf, TTlaccaronier og Svinafeiti. H.f. Garl Höepfner. VerO blaCsins ev 1 kr. á máncCL rp •wfit v|v i Hinn 10. nóv. n. k. fara kosning- ar sennilega fram til Alþingis. Stendur sú kosning til 4 ára, og á þingið að koma saman á hverju ári | með hinum nýju löggjöfum. En eftir Ihverju verður kosið ? H'vernig fara kjósendur að, að velja sér fulltrúa slína í haust? völdum, þeirri sem fyrir allra hluta sakir er vanfærust til að bera þunga heiilar þjóðar á herðum sér. Það hefir ef til vill aldrei hvílt jönnur eins ábyrgð á íslenzkum kjós- endum og nú. Og sé þeim ékki sú ábyrgð ljós, þá er landið statt í voða Landið er að verða eftirsótt gull- nema. Gullgráðugir auðkýfingar og gróðabrallarar erlendis tru teknir að eygja þar vafurloga upp af fólgnum fjársjóðum. Hvar munum vér staddir eftir nokkra áratugi, ef ekki sitja aðrir við stjómar- tauma lands vors, en tómir liðlétt- ir heimalningar, þreklaus bænda- lýður? Hvar mun komið framtíð þessarar þjóðar, ef þeir menn ná yf- irtökum á löggjöf landsins, sem klíku flokkar ófyrirleitinna Iþjóð- má'laskúma tildra upp í þingsess? Eftir þessu verða kjósendur að muna í haust. Þeir verða að gera sér ljóst, um hvað og eftir hverju þeir kjósa. Og um fram alt að muna það, að þing sérhverrar þjóðar er sýnishorn hennar sjálfrar. Kjósi Goltz hershöfðingi Ofl „járnsveitin4 Skeyti komu um það ekki alls fyrir löngu, að bandamenn hefðu lýst því yfir að framferði v. d. Goltz greifa og hers hans í Eys'trasalts- löndunum færi í bága við friðar- skilmálana. Erlend blöð skýra nokkuð nánar frá aðdraganda þessa máls og hvað hér er átt við. Þjóðverjar höfðu fyrir all-iöngu sent her manns yfir í Eystrasalts- löndin og ætluðu Víst að leggja þau undir sig enda býr þar margt Þjóð- verja. En í maí í vor sikýrði núverandi stjórn Þjóðverja frá því að hún væri reiðubúin að draga herinn burt að nokkuð væri frá þeirn tekið. Þær grfpa strax cigaretturnar, eins og börn, sem flýta sér að borða kökuna siína af hræðslu við að missa hana. Verið óhræddar, engi mun neitt frá yður taka. Allar morgttn-cigar- etturnar munuð þér fá að reykja í friði, þó að þér viljið byrja á þeim áður en þér farið á fætur. Látið yð- ur ekki heldur koma til hugar að nokkur muni trufla yður meðan A. Gudmundsson Bankastræti 9 Pósthólf 132 heildverzlun Talsimi 282 Stmnefni: Express Fyrirliggjandi handa kaupmönnum og kaufélögum: Washall" hið ágæta sápuduft sem þér reykið hádegis- miðaftans kvölds- og nætur-cigarettumar. Alt Fiskilínur 1, 3, 3x/2 og 4y2 lbs. er yður heimilt og alt sem þér gerið Lóðarönglar No. 6, 8 og 9. ei fagur og gott. Vér munum halda Ullarballar 7 lbs. áfram að falla yður til fóta þótt Fiskmottur. fingur yðar séu gulir og brendir Lóðarbelgir 80” eins og á sjómönnum og götudrengj Maskínutvistur. um, sem reykja Capstan-cigarettur. Blaut sápa. Þegar iþér reykið í ákaifa og blásið Stangasápa. reyknum gegnum munn og n'ef í Handsápa. longum strokum, eins og gamlir Mc. Dougall’s baðlyf. reykingamenn, þá munum vér að eins bmsa og skilja í auðmýkri að- Ennfremur ýmiskonar vefnaðarvara: hreinsar alt. Barkarlitúr. Ljábrýni. Cigarettur: „Country Life” og ,-riag”. Mandioca (notað í stað Sago). Kaffibrauð og „Cabin”, sætt skipskex, ágæt teg- und, frá Middlemass. dáun.. Þegar þér 'hallið höfðinu aft- Léreft hy ^ tví.; og þríúreið. ur með luktum augum og andið Xvisttau. að yður reyknum í löngum teigum, pioneh svo ekkert fer forgörðum eða út í Kjóla- og dragtatau (alullar) í fjöl- loftið, þa horfum ver á yður augum breyttum litum. fullum af undirgefni, sem engi kona Lasting sv. fær misskilið. Og í hljóði þökkum girz_ vér þeirn sem fyrstur kendi yður að Cretonne. reykja. Shirting. Frá alda öðli höfum vér litið upp piauel. til yðar og ætíð fundist sjálfsagt að githi konan væri bjartari, dygðugri og vandari að virðingu sinni en karl- maðurinn. Það álit mun aldrei að eiK'fu breytast og síst þegar sá tími Tvinni sv. og hv. 200 og 300 yds. Heklugam. Blúndur. Handklæði. Vasaklútar. Nærfatnaður. Voile blúsur, ódýrar og fallegar. Kvenregnkápur. Vetrarfrakkar. Fataefni. Regnslög, telpu. Skóíatnaður Miklar birgðir af enskum skófatnaði o. fl. að austan. Bandamenn heimtuðu kemur, að þér verðið oss snjallaii að herinn væri þar kyr og berðist á Ireykja burt þann veraldlega, Frakkar og Bretar Misklíð út af uppivöðslu Breta í Sýrlandi. Nú stendur alt öðruvfei á, en á undanförnum árum, er kosningar |hún vanburða menn á þing, þá sýnir hafa farið fram. Þá voru flokkar til hún sJálfa si^' Eða öllu heldur’ hve eðaaðminstakostinöfnáflokkum. einstöku mönnum hefir tekist að Um þá var kosið. Þeir sköpuðu pól- vefJa henni héðinn að höfði’ En ana, sem annað hvort spyrntu frá bezt er að vona, að kjósendur noti eða drógu að. En nú er það úr sög- •rett sinn eins vei nnt e' ■ unni. Flokkarnir gömlu eru fallnir. Það, sem þeir börðust fyrir, er ann- aðhvort fengið og orðið að veruleik eða týnt í tímans straum. Enginn mun nú framar kjósaeinhvernmann fyrir það eitt, að hann hefir verið gamall sjálfstæðismaður. Og engin mun nú leggja kapp á að koma þeim manni á þing, fyrir þær or- sakir einar, að hann hefir ein'hvem tíma talist góður sjálfstæðismaður. Tilveruréttur þessar af lokka er dauð- ur. Þeir höfðu sína þýðingu og súi hlutverk að inna af hendi í stjórn- arfarslegri, efnalegri og andlegri framsókn þjóðarinnar. En nú eru ný verkefni opnuð, sem ekki köma við þessum gömlu flokkum, verkefni, sem al'lir góðir menn geta tekið höndum saman um, án tillits til gamals heimastjórnar eða sjálf- stæðisnáfns eða annara því Mkra undanfarinnar flokkaskipunar. En um hvað verður þá kosið ? Því ber ekki að neita, að nógu mörg stórmál liggja nú fyrir til þess að k jósendur gefci ráðið við sig afstöðu sína til fulltrúa sinna. Fossamálið má nefna, stjórnarskrármálið og bannmálið. Alt eru þetta mál, sem kjósendur verða að hafa lí huga, þegar þeir veljft fulltrúa sína í haust. Afsaða þingmanna til þessa mála, verður að ráða um, hvort þeir skipa þing næstu 4 árin. Kjósendur mega ekki gleyma því, að það er al- Bretar hafa nýlega látið hand- taka emirinn í Sýrlandi og halda þvf fram, að það hafi verið gert með samþykki Frakka. En þar sem emirinn var mikill vinur Frákka og þeim þykir sér misboðið með þessu, hafa þeir gefið út opinhera yfir- lýsingu um það, að það sé ósatt hjá Bretum, að FralCkar hafi gefið sam- þykki sitt til þessa. Hefir atburð- ur þessi vakið hina megnustu gremju í Frakklandi. Öll blöðin París mótmæla harðlega þessu at- hæfi Breta, þar sem þeir hafi með samninga 1916 viðurkent að Sýr- land skyldi vera undir vernd Frakka. „Le Temps‘ ‘ segir að þetta sé að vísu ekki eins dawni um uppi- vöðslu Breta í Sýrlandi. Þannig hafi þeir handtetkið Beduina for- ingja nokkurn, er hann var á leið til Beiruth og hafi hann þó þá verið fylgd með frönskum liðsforingj- um. „Le Matin” segir að það sé vörutímabd fram undan íslenzkujsárgrætilegt að Frakkar skuli þjóðinni, og kjósendur ráða hvern- Þnrfa að taka °Pinhe^ega 1 tanm- ig henni tekst að vefa örlögsíma sína, því þeir velja þá sem vinna |ana gagnvart Englendmgum, en Frakkar hafi rétt til að krefjast efnið í þá þræði og bregða þeim. I Þ688’ að brezkir embættismenn ^eri En nú er annaðihvort að hrökkva | eigi Þau afglöp’ er ,setji blett á heiður brezku þjóðarinnar. En lík- ast sé að framferði Breta í Sýrlandi eða stökkva. Kjósendur þurfa að fara að gera sér ljóst 'hvort þeir ætla að velja þá menn á þing, sem halda vilja í önnur eins háðungar- lög og bannlögin.Hvort þeir ætla að leggja löggjöf lands vors í hendur þeirra manna, sem opna vilja land- ið skilyrðislaust fyrir erlendu inn- streymi. Hvort þeir trúa þeim mönn um fyrir framtíð lands og lýðs, sem koma vilja einni stétt landsins að sé á ábyrgð annara heldur en stjórn arinnar í London. móti Bolsjevikum. En stjórnin vildi kalla herinn heim og lést mundi gera svo. Þá kom nýtt efni til sögunnar. Stóreignamenn af þýzkum ættum í Eystrasaltslönudunum fengu þýzka hermenn í sína þjónustu til að bjóða byrgin alþýðustjórninni í landinu. Þýzka setuliðið gerðist nú mjög heimtufrekt við stjórnina og heimtaði að fá innfæddra rétt fyrir alla þá herm’enn sem vildu ílendast, enda undu flestir sér þar betur en í óáraninni heima á Þýzka landi. Þetta þýzka lið var vel útbúið einvalalið og kallað „járnsveitin1 og er hún undir aðalforystu Golzt hershöfðingja, en undirforingi er Bichaff majór. Stjórn Letta neitaði kröfunum og þýzka stjórnin kall- aði járnsveitina heim, en hún neit- aði að hlýða, nenra með því móti að liðsforingjar og hermenn fengju 'háar stöður beima fyrir. Þessu gat þýzka stjórnin ekki gengið að og réð nú ekkert við „járnsveitina” sem fer sínu fram þar eystra. Liðgforingjarnir hafa ofan af fyrir sér með þv! að leggja stund á viðskifti og útvega lands- búum ýmsar vörur. En hermenn- irnir ganga ýmist á mála hjá Rúss- um sem berjast gegn Bolsjevikum, eða fara með ránum og rupli gagnvart friðsömu fólki í Lettl'andi Þetta ólag vekur afarmikla at- hygli á Þýzkalandi og stjórnin fær óþvegin orð í eyra jafnvel frá blöð um úr sínum eigin flokki. En henni er vorkunn því að hún ræður ekki við neitt, og sumir halda að hún sé fegin að hafa von d. Golzt sem lengSt í burtu með „járnsveit“ sína En hver veit nema h'ann komi þá og þegar í opna skjöldu ef herinn heima fyrir veit sér færi á því að gera uppreisn. Ekkert að þakka Notið DELCOLIGHT Eg bjóst ekki við að „reykjandi konur“ mundu þakka mér. Það var óvænt gleði. Þegar eg las „þakkim- ar“ frá þeim var eins og mjúkri hönd væri dregið yfir andlitið á mér. Mér fanst eg standa andspæn- is hörundsljósum bjarteygum kon- um, sem væru albúnar að verjast því Nokkrar stúlku vanar karlmannsfatssium, veiða teknar nú þegar hjá Andersen & Lauth. Tilkynning. líkamlega og andlega auð, sem nátt- úran hefir gefið yður í vöggugjöf. Hverjum kemur það við þótt barmurinn verði iágur og brjóstið þröng.t? Hvern varðar um Iþótt þér fáið stundum öriítinn hjartslátt af of miklum reykingum? Hverjum kemur það við, þótt þeir óbomu ís: lendingar, sem eiga að stjórna land- inu eftir hálfan mannsaldur, verði vesalbomir niðjar fölleitra, reykj- andi kvenna? Eg spyr, og eg ska'l brosa með Það tilkynnist hérmeð háttvirtum viðskiftavinum- vorum, að slmnefni yður að þeim glópum, sem láta sig vort fyrir Reykjavík er »Express«, en aftur á móti höfum vér s’mnefnið varða um slíkt eða gefa þv1! gaum. Vér krjúpum fyrir yður, konur, og meðan nokkur eldur logar í sál- inni,eigum vér ekkert lögmál annað en óskir yðar.Óttist ekki augu dags- ins. Ós'kir yðar eru lyklar að hliðum himinsins. Af þeim hölfum vér al- drei of mikið. Don Sanco. »Vidu« fyrir Leith eins og áður. A. Gudmundsson heildverzlun Bankastræti 9. Hér með tilkynnist að jaiðarför minnar elskuðu konu fer fram miðvikudaginn i. október 1919 frá heimiii hinnar látnu, Bergstaðastræti 41 , kl. 12 á hádegi. Gísli Þorkelsson. skapurinn verið verri en nokkru sinni áður. Það hefir sem sé verið brennivíns- bann í Noregi nokkra hríð. Heita má og að allar sterkar öltegundir hafi líka til skammstíma verið bartn að'ar, æn aftur á móti ek'ki yín og rauðvín. Bann þetta var útgefið í stríðinu sem stríðsráðstöfun. En þegar ölið var undantekið, þar sem til þess þarf æði mikið korn, þá var þetta ekkert annað en viðbára og einn liðurinn í starfi hannmanna að koma banninu á, Abráhamsen ráðherra, sem kom banninu á, er alræmdur bannofstækismaður og eru ekki hinir stjórnarmennirnir létu undan ófsa bannmanna. Eftir viku tíma fer fram alþjóða- atkvæði greiðsla í Noregi um það h\ ort lögleitt skuli þar áfengisbann í tilefni af því ritar J. H. Liphoel grein í danska blaðið „Bötsen“ og iar sem sú grein gæti orðið mörg- um hér á landi umhugsunarefni, skulum vér birta hana í þýðingu. Er góð vísa aldrei of oft kveðin. — — Baráttan milli bannmanna og andbanninga í Noregi er þegar mjög hörð og sérstaklega fara bann menn hamförum bæði í ræðu og riti- Vopnin, sem beitt er, æt'íð þau beztu. Menn munu reka ninni til þess, að dr. Hindhéde, sem Auk ófriðarins færa bannmenn þá pantaður var frá Danmörku, slöngv ástæðu fyrir baráttu sinni, að þeir aði því framan í prófessor Holst, séu að hugsa um hófsemi þjóðarinn- ■ektor norska háskólans, að hann ar og stjórnin hefir auðvitað geit væri „videnshabelig Svindler“, og hið sama, | It maCur tæ :iega trúi baptistaprestur nokkur ferðast um því, þegar kröfunui am buini er landið og prédikar það, að allir and- haldið fram n ú, eftir að menn hafa .anningar séu vefkamenn djöfuls- séð afleiðingar bannsirts ms 0. s. frv. Afleiðingar þess eru semsé hvergi Bannmenn þreytast ekki á því, glæsilegar, en vel fallnar til þess að talft um hinar sorglegu afleiðing- að kollvarpa trúnni á bann, sem ár drykkjuskaparins, en hinu ráð til þess að taka fyrir drykkju- gleyma þeir, að meðan við höfum skap. Bindindisstefnan sem áður haft áfengisbann, hefir drýkkju- var hugsjónarstefna í Noregi, er nú nú orðin að pó'litlískri stefnu og í stað þess sem áður var að reyna að ala upp S fólki sjálfsvirðingu, hóf- semi og frjálst bindindi, er nú snúið við blaðinu og heitt valdi.En reynsl- an sýnir því miður alt of ljóst, að hér er komið inu á skakka braut og hættulega fyrir hófsemi og sið- gæði alþýðu. Eftir að bannið kom,.Varð máske ofurlítil hreyting til batnaðar fyrst í stað. En það leið ekki á löngu áð- ur en hinar slæmu afleiðingar þess komu í ljós. í staðinn fyrir hið heilnæma, góða og ódýra öl, drukku menn óhemju af slæmum hvítvínum, og í staðinn fyrir heit vín og brennilviín tóku menn upp á því að nota kogispritt og hreint sprit í allskonar myndum. Það hafa verið höfð í frammi hin ótrúlegustu brögð ti'l þess að ná í þes.s'ar dýru og slæmu vörur. Og hin ótrúlegustu lyf h'afa verið not- uð til drykkjar. Menn hafa drukkið politur, nafta, terpentínu, steinolín vörteröl með neftóbaki í og skó* svertu! og hárvötn allskonar. 'jafnframt blómgaðist verzlun msð vín og brennivín og verðið hækkaði afskaplega 50—60—70 og nPP ‘ 100 krónur fyrir eina flösku!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.