Morgunblaðið - 30.09.1919, Page 4

Morgunblaðið - 30.09.1919, Page 4
4 MOB6UNBLAÐH) Herbergi með eð i án húsgagna, á gððnm stað í bænum, ósksst til 'eigu handa ein- hleypum manni. Uppl. i síma 48. Heibergi vantar mig. Guðjðn Guðjónsson ísafold. Óspektir magnast nú óðum hér á götunum á nóttunni. Yar stór rúöa brotin í hú'si Guðm. Egilssonar kaup- manns í fyrrinótt. fe ---------- 80 pokum af mó var stolið af bæjar- bryggjunni fyrir skömmu. Landsve lokuð í dag vegna fliitnings. Skrifstofurnar verða fyr t um s'nn HvetfisEðtu 21. Skip komin: Jón Arason í gær að vestan. Úlfur með 60 farþega að vestan. Svanur vestan af Breiðafirði í gær. Rán af fiskiveiðum. Fortuna með timburfarm. Dýrtíöin. Meðan barist var og altaf var þröngvað meir og meir kosti okkar, áttum við enga ósk heitari en þá, að striðinu létti. En sú ósk mun tæplega hafa verið sprottin af með- anmkun með þeim, er i striðinn stóðu, og eigi heldur af þvl, að okk- ur hafi blöskrað það böl, sem ófrið- arþjóðirnar íeiddu yfir sig, heldur mun það hafa veiið af sjálfselsku. Við vonuðum að dýrtiðinni, sem að okkur þrengdi á allar hliðar, mundi létta jafnskjótt og strlðinu. Dýrtiðin hefir komið okkur i sár- asta ðngþveiti. Og hún hefir sýnt það og sannað svo ljóst, að eigi þaif fremur vitnanna við, að hér í landinu áttum við ekki þá ráðandi fjármálamenn, er væru þvi vaxnir að taka í móti benni. Enginn var þvi vaxinn, þeim er með völd fóru, að hann gæti varnað þess, að jafn- vægið, sem fyr var í fjármálum, haggaðist. Það seig endalaust á ógæfublið. Gildi peninga rýrnaðt stöðugt, en Hfsnauðsynjum fjölgaði og gildi þeirra margfaldaðist. AUir sáu að þetta stefndi til glöt- unar, en svo þegar hin langþráða stund kom, að ófriðnum lauk, fanst flestum að nú befðum við himin höndum tekið og alt muudi sjálf- krafa komast i sitt fyrra horf. En okkur hefir siður en svo orðið að þvi. Dýrtlðin magnast altaf og kem- ur æ harðara niður ájieim, sem enga framleiðslu hafa. Það þótti ekki glæsilegar horfur hér i Reykjavik — og öðrum sjáv- arþorpum — i fyrrahaost. En við skulum bera saman hvort þá hafi verið verra en nú. Siðan hafa flest- allar eða allar islenzkar afurðir, sem bændur selja, hækkað mikið i verði. Útlend vara hefir lika hækkað i verði, og það sem verra er, hún er jsfn- vei af enn skornari skamti heldur en þá og þar af leiðandi verra a? ná i hapa. Húsaleiga hefir hækkað að mun og húsnæðisleysi aukist að sama skapi. En hvernig stendur nú á þessu? Strlðinu er þó lokið, og þvi var áð- ur kent um alt. Ástæðan er sú, að annað strið er hafið, engu betra en hitt. Lýðurinn i hinum ýmsu löndum, ómentuðustu stéttir hvers þjóðfélags, hafa hafist handa og vilja ná undir stg völdum og koma að kenningum sinum. Hve hollar þær eru geta menn nú séð á afieiðingunum. Og harðast koma þær svo niður á þessum vesalingum sjálfnm og alþýðu i öðrum löndum. Væri það ekki dásamlegt ef hægt væri að flytja slika lýðmenningu hingað til íslands? Notið DELCOLIGHT Röskan og áby.ggilegan sendisvein vantar mig* nú þegar. Kristinn Sveinsson húsgagnagmiðar. Frá 1 október verður hljóðfærasláttur á Kaffli Islancl alla virka daga kl. 4—6 og’ sunnudaga kl. 4—5l/t og auk þess alla virka daga kl. O1/*—ll1/** Rosenberg. r^ r,«i r^ r^ r^.r'N k A KA l^A^A ^A ^A rr^ r^ ri r^ r^ r-N r^ ri ri r^ r^ kVk-rf ±A k.A k A W A 'k A k A |k A k A k A k A M.s. Svanur fer héðan til Stykkishóims, Grundarijarðar, Hagabótar, Flateyjar og Patreksfjarðar. Vörur afhendist í dag. Afgreiðslan Oatine-Creani (á andlit og hendar) er sá bezti hðrundsáburður, sem þér getið fengið. R e y n i ð og þér munuð sannfærast, Herbergi til íbúðar eða skrifstofu vantar mig næstu daga Jón Þórðarson ísafold. — S!mi 48 fer austur að Þjórsá á föitundagiun kl. 8 átdegis ef farþegar fá t austur. Afgr. hjá R. P. Levl, sími 186. Elns og að undanförnu kenni eg piano-spil. Eggert Guðmundsson, Hverfisgötu 32, úr járni er til sölu á 150 kr og annar stærri dnnig með ódýru verði i Niels Hemmingsensgade 18 Köbenhavn K. AUOLt 4IVQA1 thnanitfs TE 66FÓDDR ffölbreyttasta úrval á íandtnu, er i Koissnndi bji Daníel flalldórssyBl Vesrgfóóur panelpjppi, maskinupappi og strigi fæst á Spitalastíg 9, hjá Agústi Markúasyoi. Simi 675. Dark Cfjaser Lampar, Luktir, Strauboltar 08 Varastykki fást nú bjá Daoíel Halldórssyni. Kenslukona sem getur kent ensku og orgeispil auk venjulegra námsgreina, óskast I vetur á heimili nalægt bænum. 1 A. v. á. Stúlka óskast í vetraivist lil Vesmannaeyja. Uppl. á Bræðraborgarst'g 8. r i|r Vlr'N:r^ 'rVrtjr^!r^!r^ir^r^]r’^!r^|r-*]r^;r^íry r-* ki'kiki ki k JLJkJW Jlk J VJ kJ k. JlWJlk.JÍk.JkJk.J^ ki LASTAUT0M0BIL eina flutningabifreiðin sem er hentug fyrir islenzka vegi og flutningaskilyiði. Vegna þess, að vélar- aflmu er skift á öll hjólin, að aflflutningshjólin eru fest við hjólásana og vegna ýmsra annara end- uibóta, hafa vagn.ir þessir meira dráttarmátt en nokkrir aðrir, svo að h?oiki snjór, hvörf i vegum eða brekkur hafa nokknr áhrif á notkun Duplex. Vér viijam ná sambandi við áreiðanlegt og efnað firma, til þess að taka að sér sölu á Duplex fyrir Idand. Verðlistar og nánari uppiýsingar fást h]i Atlantic Baltic Company, Ltd. Vestre Boulevard 7. Köbenhavn. Telegr.adr.: Atbaitico. I r ^: rT1 r^r^lr^lr^ nin,nfi:n.Mf 1 r^'M,n II r^ ri m'fn n,rN|M m m r^ir^ M^nlrNf n r ^ r ^ I r ^ Oatine- sápur e.ubeztar Brúðan var r.úmer 14 treð stjörnu. Stúika óskast á fáment heimili. Upplýsingar á Hverfisgötu 94 (niðri). Kvennaskólinn. Vegna b lun r á hitunartæli jum Kvennaskólans getur skólmn tkki byrjað 1. október, verður skdasetn- ingin nánar auglýst síða'. En hús- Stjórnsrstúlkur komi 1. okt. kl. 4 siðd. Ioglbjörg H. Bjarnason. Lítið herbergl óskast 1. okt bezt A v i Oatine- Cream er bezt. Á Laugavegi 11 uppi verða tekn- ar til kenslu í allskonar handavinnu, stúlkur bæði fullorðnar og börn. Elín Andrésdóttir. Oatine- Brilliantine er bezt Nyr laukur i hcildsölu og smásölu fæst i verziun Helga Zoega & Co. Aðalstræti 10. í heiidsðlu: Margar tegundir af enskii reyktóbakl & Cfgarettum* Ennfremur kex og kaffibranð. L. Andersen Ansturstræti 18. Hafnarfjarðar Apotðk heflr í heildsölu Blástein í tunnum, 450 Ibs, mjög ódýran. Brensluspiritus mjög ódýran, í heilutn tunnum. Aðalfundur í Kaupmannafél. Reykjavfkur verður haldiun í kvöld kl. 8 í Iðrtó uppi. Stjórnin. Stúlku vantar œig frá 1. október, hálfan daginn Grjótigötu 14. Herbergi með nokk>u af húsgögnum vantar reglusaman mentaskólanemanda i. október Upplýsingar i sima 383. H estar teknir i fóður. Afgr, visar á. Nokkrir trésmiöir geta fengið atvinnu nú þegar i Skipasmíðastöð Hafnarfjarðar. Ef þið viljið hafa fallegt hörnnd, þá nottð eingöngu Oatine Cream Oatine Snow Oatine Sápnr Oatine Balm Tvo háseta vantar á danskt Neglskip. Komi f dag og tafi viö * G. Kr. Guðuiundssen & Go. Hatnarstræti 20. c'Sezt aó auglýsa i cJtícrg u nBía c in v.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.