Morgunblaðið - 02.10.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.10.1919, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Nýr regnfrakki til sölu meö tækifærisveröi. Til sýn- is á afgr. Morgunblaðsins. Bill fer austur að Þjórsá á föstuudaginn kl. 8 árdegis ef farþegar fást austur. Afgr. hjá R. P. Levl, sími 186. Hlns og að undanförnu kenni eg piano-spil. Hggert Guðmundsson, Hverfisgötu 32. wm > Húsgagnaverzlun mín er flutt Laueav. 31 (Búð Jónatans Þorsteinssonar) Jirisíinn Sveinsson. Tfu DRENGIR - ■ - ' hb mm oskast nú þegar | mmm ..m til að bera út J Stúlka sem hefir verið á skrifstofu, óskar eftir stöðu. A. v. á. VEGGFODUR fjölbreyttasta úrval á landinu, er i Kolasundi hjá Danísl Halldórssyni. Kensla Eins og að undanförnu kenni eg islenzku dönsku ensku, stærðfræði og aðrar venjulegar námsgreinar. Ingibjörg Guðmundsdóttir Barnaskólahúsinu (Heima kl. i—2 og 4—j) Vesfgfóóur panelpappi, maskinupappi og strig’ fæst á Spitalastig 9, hjá Agústi Markússyni, Slmi 675. Dark Cfjaser Lampar, Luktir, Strauboltar og Varastykki fást nú hjá Daníei Halldórssyni. Sendisvelnn óskast strax í verzlun Einars Arnasonar. Systir Jóns S. Edvalds kaupmanns á ísafirði, óskast til viðtals á Lauga- vegi 39. Rúmstæði með madressu óskast til leigu nú þegar. A. v. á. Hnsku, dönsku, hannyrðir o. fi. kennir Inga L. Lárusdóttir Bröttugðtu 6 (uppi) Simi 215 Ungur mentaður maður óskar eftir atvinnu við skrifstofu- eða verzlunarstðrf. A. v. á. Borðlampar seljast með io°/0 afslætti (út októ- bermánuð) i verzlun Jóns Helgasonar frá Hjalla. Skólaáhðld. Skólatöskur, Spjöld, Grifflar, Stíla bækur, o. fl., nýkomið i verzlun Jóns Helgasonar frá Hjalla. Leirvara. Bollapör, Diskar, Skálar, Krukkur Fiskfðt, Vatnsglös, Smádiskar, o. fl. ódýrast i verzlun Jóns Helgasonar frá Hjalla. Hefilbekkir eru enn nokkrir óseldir i húsgagna verzlun minni. Kristján Siggeirsson. Laugavegi 13. Timabær kýr er til sölu 1 Artúnum i Mosfellssveit Gofnketill nothæfur til lifrarbræðslu, óskast keyptur. Oskar Halldórsson Sími 422. Stúlka vel að sér, óskar eftir búðarstörfum. A. v. á. Stúlka óskar eftir léttum skiifstofustörfum. Tilboð óskast, merkt »3000«, send á afgr. Mbl. Maður eða kona sem gæti og vildi hirða og mjólka 3 kýr óskast til G. Zoöga 1 Vestnrgötu. Til Norðurlandsins fer skip um næstu helgi. Tekur flutuing, mjög ódýrt ef samið er strax við G. Kr. Guðmundsson & Co. Hafnarstrœti 20. Sími 744. Ghevreaux Dame og Herresko. 6 Kroner pr. Par. Dameskoene leveres i Numrene 34—35—36—37—38— og 39 og Herreskoene leveres i Numrene 40—41—42—43—44— og 45,- Send os Be- löbet pr. Post- anvisning eller : i Pengebrev,: sammen med Deresn öjagtige Adresse, for det Antal Par Sko De önsker sendt, og Skoene sendés da saa hurtig som mulig i den Rækkefölge som Ordrerne er ind- gaaet, fuldstændig portofrit over alt i Island. De danske Skotöjsmagasiner, Aarhus, Danmark. 0. J. Havsteen Heildverzlun Reykjavlk dyrirliggjanéi voruBirgÓir: AUaLtJIlöAi Herbergi til íbúðar eða skrifstofu vantar mig næstu daga Jón Þórðarson ísafold. — Slmi 48 Cadbury’s kókó, Kex og Kökur, fjöldi teg., bæði í kössum og tunnum, Marmelaði, Niðursuðuvörur, ýmsar teg., Handsápur, Vindlar, hollenzkir, Flónel, einl. og misl., Tilbúinn fatnaður, Fataefni, karla og kvenna, Vasafóður, Millifóðurstrigi, Nankinsföt, blá, SkófatnaSur, karla og kvenna, Bárujám nr. 24 0g 26, ýmsar lengdir, Fry’s átsúkkulaði og konfekt, Cadbury’s átsúkkulaði og konfekt, Eggjaefni, Súpuefni, Bökunarefni, Lakkrís, Tvisttau, Léreft, ýmsar breiddir, . Vasaklútar, Serviettur, Borðdúkar, Stumpasirz, Ermafóður, Shirting, Regnkápur, karla og drengja, Leirvara, alls konar, Netagara, Maniila, Laukur, oq Jlaira og Jlaira, Símar 268 og 684. Pústhólf 367. Slnmefol Havsteen. Morsunblaðið Kaupið hækkað. Skógarn ftnf. Jofjs. Jfansens Enke. Kvenkáputau. Johs. Hansens Enke. Dreng vantar mig til sendiferða. Johs. Hansens Enke Efni íKarimannaföt. Johs. Hansens Enke. E.s. Sterline (strandferðaskip landssjóðs) fer héðan I strandferð vestur og norður um land miðvikud. 8. okt. kl. 10 árd. Vörur aihendist þannig: 1 éag, Jimtué. 2. oRt til Djúpavogs, Breiðdalsvikur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarðsr, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Mjóafjarðar, Seyðis- fjarðar, Borgarfjðrðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar, Þórshafna', Raufarhafnðr, Kópaskers, Húsavikur og Akureyrar. cfl morgunf föstué. 3. oRt. til Siglufjarðar, Sauðárkróks, Kálfshamarsvikur, Blönduóss, Hvammstanga, Hólmavikur, Reykjarfjarðar og Norðurfjarðar. , JSaugaré. R. oRt. til ísafjarðar, Súgandafjarðar, Önundarfjarðar, Dýrafjarðar, Bildudals, Patreksfjarðar, Flateyjar, Stykkishólms, Ólafsvikur ©g Sands. Vörurnar óskast greinilega merktar. Hf. Eimskipafélag Islands. Dugleg og þrifin stúlka vön húsverkum, óskast I vetrarvist. Guðrún Finsen, Skálholti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.