Morgunblaðið - 04.10.1919, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
-- —
ADalfundur íþróttafélags Reykjavikur verður haldinn næstkomandi þriðjudag i I ð n ó kl 9
Hús
Þeir sem vilja selja hiis með lausum ibúðcm, geta fengið kaupend
nr að þeim nú þegar ef um semur.
Upplýsingar á skrifstofu
öunnars Signrðssonar
frá Selalsek.
0« I. Havsteen
Heildverzlun
Reykjavík
NotiO aðeins:
cTyrirlicjgjanéi vöruBi*géir:
Benzin
Og
Smurningsoliur
fri
Hinu isl steinoliuhiutafélagi.
Atvinna
Unglinggpiltur getur fengið atvinnu við veralun
nú þegar.
Upplýsingar í
Verzlun Ólafs Ámundasonar
Laugaveg 24.
Uppboðið
á bókum Steingrfms Thorstensson
hsldur áfram í Geodtemplarahúsiflu
dag kl. I
Feiknamikíð úrval
Cadbury’s kókó.
Kex og Kðkur, fjöldi teg., bæði
í kössum og tunnum.
Marmelaði.
Niðursuðuvðrur, ýmsar teg.
Handsápur.
Vindlar, hollenzkir.
Flónel, einl. og misl.
Tilbúinn fatnaður.
Fataefni, karla og kvenna.
Vasafóður.
Millifóðurstrigi.
Nankinsfðt, blá.
Skófatnaður, karla og kvenna.
Bárujárn nr. 24 og 26, ýmsar
lengdir.
Fry's átsúkkulaði og
konfekt.
Cadbury’s átsúkkulaði og
konfekt.
Eggjaetni.
Súpueíni.
Bðkunareíni.
*
Lakkrís.
Tvisttau.
Léreft, ýmsar breiddir.
Vasaklútar.
Serviettur,
Borðdúkar.
Söngæfing
Það fólk, sem suugið hefir við guðsþjócustur próf. Har. Nielssona
er vinsaml. beðið að mæti i fríkirkjunui kl. 8*/^ í kvöld.
Sdpufjúsið, TUisiarstt æi 17. Simi 155.
Sapubúðtn, Laugavegi 40. Stmi 131.
Stumpasirz.
Ermafóður.
Shirting.
Regnkápur, karla og. drengja.
Leirvara, alls konar.
Netagarn.
Manilla.
Laukur.
og Jfoira og Jlaira.
Símar 268 og 681. Pösthólf 397. Símnefai Havsteen.
Tfu
ENGIR
selja frá þessum degi:
Prima blauta Maximal-sápu á 55 aura J/a kg.
kostaði áður 1 krónu.
Prima hvíta Sápu á 1 krónu »/, kg.
kostaði áður kr. 1.45.
Prima Toiletsápu á 30 aura stykkið,
kostaði áður 45 aura.
Bitumastic
er. óviðjafnanlegnr áburður á allskonar járn og steinsteypu (gerir
han3 vatnsþétta). Er stöðugt eftir margra ára reynslu, notuð til brezka
flotans, einnig til stálbygginganna við Panamaskurðinn og annara stærstu
mannvirkja i heimi.
Aðaiumboðsmenn "fyrir Island:
Datlíet Ttaíídórsson, dtayRjamR
Barður G. Tomasson, dsafiróí.
Nokkrar birgðij til fyrisliggjandi hér á staðnum.
óskast nú þegar
til að bera út
af drengjafðtuni á kr. 1473 pr. meter. Frakka-og kápuetni
nnglinga mjög ódýrt. Stðv-kápuefni kvenna, afarfallegt. Blátt
Cheviot í dragtir 27.30—29 kr. pr. meter
ásamt bæjarins fjölbreyttasta úrvalí af
Karlmanna-fataefni.
VÖRUHÚSIÐ.
Trúlofunarhringar
fyrirliggjandi i miklu'úrvali, og allskonar steinhring-
ar hjá ,
Jóni Sigmundssyni,
gullsmið, Laugaveg 8.
Lítið brúkuð föt
Kjólar, Blúsur, Dragtir, Pils, Ballkjólar og margt fleira, verður selt
Í dag með tækifærisverði i Tjarnargötu 11 B (appi).
Nokkra duglega fláningarmenn
og konur til að hreinsa slátur,
vantar okkur nú þegar. — Hátt kaup í boði,
Sláturfélag Suðurlands.
Moreunblaðið
Kaupið hækkað
Trésmiðaféiag Reykjavikur
heldur fund sunnudaginn 3. þessa mánaðar kl. 2 siðd. i Birubúð (niðri)
Félagar beðnir að fjölmenna.
S T J ó R N I N.
Zinkhvíta
Blyhvíta
Fernis
af beztu
tegundum
selt allra ódýrast hjá
Sigurjóni Péturssyni,
Sími 137 — Hafnarstræd 18.
*Sozt aó augíýsa i tJHorgunBlaóinu.
Dreng
yantar mig til sendíferða öott kanp
Johs Hansens Enke.
Ghevresux Dame og Herresko.
6 Kroner pr. Par.
Dameskoene leveres i Numrene 34—33—36—37—38— og 39
'Ía'n,
'
ív&é
Hetreskoene leveres i Numrene 40—41—42—43—44— og 43.—
Send os Be-
löbet pr. Post-
---- —----- _ anvisning eller
5í;v v- '■1 Pen8ebrev,:
. s eu- saromen med
Deresn öjagtige
Adresse, for det Antal Par Sko De önsker sendt, og Skoene sendes
da saa hurtig som mulig i den Rækkefölge som Ordrerne er ir.d-
gaaet, fuldstændig portofrit over alt i Island.
De danske Skotöjsmagasiner, Aarhus,
Danmark.
Drengur
öskur og ábyggilegur, getur fegið góða atvinnu. — Gott kaup.
A. v. á. '
/
Eignarjöi ð mín
Kolviðarhóll
fæst til kaups og ábúðar i næstu
fardögum. Flest hús jarðarinnar, þar
með ibúðaihúsið, enn eign ríkissjóðs,
en verða leigð kaupanda með sér-
stökum samningi við landstjórnina.
Önnur hús fylgja með i kaupunum.
Signrðar Ddnielsson.
Stúlka.
Stúlku vantar mánaðartima.
Lára Pálsdóttir.
Laugavegi 58 (niðri).
Samkomu
heldur Páll Jónswon trúboði
i húsi Hjálpræðishersins
kl. 81/, í kvöld.
Efnh lllgresi i kirkju drottlns.
Allir velkomnir.
Nýr
regnfrakki
tii sölu með gjafverði.
Hverflsgðtu 58.
Eldhússtúlka óskast i vist nú þeg-
ar.
Þórdís Claessen
Aðalstræti 12
Eldhússtúlkflr
þrifin og áreiðanleg, óskast
þegar i vetrarvist.
Borgh’ldur Björnsson
— ísafold —