Morgunblaðið - 04.10.1919, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 04.10.1919, Blaðsíða 1
6. árgangur, 307. tölublað Laugardag 4. október 1019 Isafoldarprentsmlðja 1 GAMLA 810 Fagra stúlkau i verinu Leilin af Mary Pickford verður sýnd í kvðld i síðasta sinn Sýningin byrjar kl. 8l/a Pantaðir aðgön um ðar vcrða afbentir í Gamla Bíó k'. 7—8, Eftir þann tima seldir öðrum. K. F. U. M. Sunnudagaskólinn byrjar á morg- un kl. 10 árd. Öll börn velkomin. Siys, Tveir menn drukna. (Eftir símtali við ísafjörð.) Tveir menn druknuðu af báti á ísafirði við ísafjarðardjúp í fyrra- dag, Þórður Bjarnason, fyr bóndi Klafakoti við Mjóafjörð, og Sig- rður Þorsteinsson húsmaður í Hörgs'hlíð. — Þriðja manninum, Guðjóni Sæmundssyni bónda í Hey- al, var bjargað a£ kili. — Menn- irnir voru í kaupstaðarferð til Arn- erðareyrar. Erl. símfregnir. Khöfn, 30. sept. Fiume og ttalir. Prá Berlín er símað, að krúnu- ráðið ítalska hafi ákveðið að setja Fíumeborg undir hérvald. Þingið liefir krafi’st þess með miklum gauragangi, að borgin verði ítölsk Verkfallið í Englandi. Frá London berst sti fregn, að verkfallið haldi áfram, en samt sé enn þá hægt að flytja matvæli um landið. Eigi virðist geta hjá því farið, að von bráðar verði blóðsúthellingar landinu. - Iðnaðarfyrirtæki. eru sem óðast að hætta vinnu, vegna verkfallsins Khöfn, 1. okt. Frá London er símað, að verk fallsmonnum sé hótað því, að her menn verði látnir taka við vinnu þeirra, ef þeir hætti ekki verkfall inu. Nýjar kosningar í ítaliu. Frá Róm er símað, að’þingið hafi verið leyst upp og eigi að koma saman áftur 1. desember. Bolzhewikkar lækka seglin. Agence Havas hefir það eftir op imberum fregnum frá Washington að Bolzhewikkastjórnin í Rússlandi sé reiðubúin að semja frið með þeim skilyrðum að stjórnarfyrirkomula; hennar hverfi úr sögunni, grimdar verkum og aftökum sé hætt og að 12 Bolzhewikkaforingjar, þar rneðal Lenin, Trotzky og Zinojev fái vegabréf til Suður-Ameríku. Friðarumleitaninni er ekki 'beint beina leið til stjórna bandamanna heldur til franskra og ameríkskra sendihérra þeirr.a í hlutlausum löndum. Þýzka þjóðþingið Var kvatt -saman í Berlín í gær Frá Rúmeníu. Prá Berlín er símað, að Voltoi anu hafi myndað hernaðarstjórn Púmeníu. Upplestur. Hr. Gunnar Sommerfeldt. Upplestur Kgl. leikari G. Sommerfaidt / Úr skdldrifum þeirra: Henrik Iisens, Jul. Magnussen, Drachmanns, St u cTc enb er g s og Jóhanns Sigurjónssonar. Sunnudag 5. okt. ki. 9 slBd, í IBnó AðgðngumiOar seldir í bókaverzlunum Isafoldar og Sigf. Eymundssonar í dag og kosta 3 krónur. I Iðnó á Hunnudag eftir hád. á 2 krónur. ist alvarleg áskorun frá honum í blaðinu „Le Matin“ til námuverka- manna í Evrópu; brýnir hann þár fyrir þeim að sjá alvarlega að sér og gera alt sem þeir gætu og yrðu að gera, til þéss að kolaskorturinn endaði ekki með skelfingu. Þeir mættu ekki stytta vinnutímann úr 8 tímum niður í 6 eða 7 tíma. Ame- ríka gæti ekki nú bjargað úr þess- um skorti, sem væri svo alvarlegur, að á komandi vetri mundi Evrópu vanta 20 milj. tonna af kolnm á hverjum mánuði. Að bíða eftir því að hús væru bygð handa öllum nýj- um verkamönnum, sem gerðu það að skilyrði fyrir vinnunni, taldi hann ógerlegt; menn yrðu nú að vinna án þessara skilyrða, eins og þeir hefðu áður gert. En’ það sem hér verður helzt til úrræða er án efa það, að nota vélar sem mest og í annan stað að vinna kolin kemiskt, en setja þan ekki hrá inn í ofninn. (Verzlunartíðindi.) NYJA BIO Layndardámur New York borgar Stóifenglegur leynd.reglusjónl. II. kafli í 4 þáttum: Ljósmyndin t cpphafi nýs kafla er heildar- yfirlit vfir það sem áður hefir komið. A lir geta því fylgst œeð Til sölu Eins manns rúmstæði, tveggja manna rúmstæði og „beddi“ er til sölu mjög ódýrt. Sumarið er daufasti tími ársins hér í Reykjavák. En nú er bærinn að vakna úr dvalanum. Nú er fólk- ið að streyma hingað úr öllum átt- um og maður þarf ekki annað en líta út um gluggann hjá sér til'þess að sjá breytinguna, sem orðin er á bæjarlífinu, hversu ótrúlega bæjar- búum hefir fjölgað síðustu vik- urnar, En þar sem svo margt fólk er samankomið eins og hér í bænum nu, þarf það að hafa dægrastytt- iugar og skemtanir: Lífið krefst s — annars verður það alt of dauft og tilbreytingarlaust. En hvað hefir svo höfuðborg ísland^ upp á að bjóða? Það er sáralítið. Og sarmleikuritiri er sá, að fjöldi fólks gengur hér um og veit ekki hvað það á af sér að gera. Kvik- myndahúsin eru troðfull á hverju kvöldi og kaffihúsin líka. Þáð er eina tilbreytingin, sem fólkið hefir, að fara á þá staði. Og þó komast ekki allir að og kaffihúsaskemtun verður þreytandi til lengdar. Það er því enginn efi á, að fjöldi bæjarbúa mun hafa fagnað þeirri frétt, að Gunnar Sommerfeldt, hinn nafnkunni leikari við konunglega leikhúsið í Kaupmannahöfn og for- ingi kvikmyndaleiðangurs Nordisk Films Co. hingað til lands, ætlaði að lesa upp í Iðnó á sunnudags- kvöldið. Sú skemtun kemur á allra heppilegasta tíma, einmitt þegar Reykjavíkurbúa vantar eitthvað cýtt, einhverja andlega hressingu til þess að geta hrist af sér ok deyfðar og fásinnis. Og skemtunin er þá ekki heldur af verri endanum. Okkur gefst hér kostur á að hlusta á upplesara, sem kann að lesa upp, kann að fara með þau viðfangsefni, sem hann velur sér, og kann að velja af betri endanum. — — Morgunblaðið náði snöggvast tali af hr. Sommerfeldt í gær ög j vildi forvitnast um hvað hann ætl- i aði að lesa upp annað kvöld. Hann átti annríkt mjög, eins og alt af, því að hann hefir um margt að hugsa. Þó gaf hann sér tíma til þess, að skýra frá. — Eins og þér hafið séð, hefi eg valið þau skáld á Norðurlönd- um, sem frægust eru og kunuust Islendingum. Það eru þeir Ibsen, Drachmann, Stuckenberg, Jul. Magnussen og Jóhann Sigurjóns- son, íslenzka skáldið góða, sem féll svo sviplega frá, nú fyrir skemstu. Þér gétið sagt lesendum Morgun- blaðsins frá því, að eg ætli að lesa Terje Vigen (Þorgeir í Vík) eftir Ibsen eða Aases Död úr Per Gynt, þó líklega fremnr hið fyrra. Eftir Jul. Magnnssen les eg „Lövhytt- en“, „To Söstre“ eftir Jóhann Sig- urjónsson, „Ungdomsdigte“ eftir Drachmann og „Tue Bentzons Vise“ eftir Stuckenberg. — Þetta er þá í fám orðum „pró- grammið“. Það þarf ekki að efa, að fleiri vilja komást að í Iðnó annaðkvöld heldur en salurinn get- ur rúrnað. Mátti og sjá það á því, hve rnargir keyptu aðgöngumiða í gær, að menn vænta sér mikils af npplestrinum, enda verður þar á- reiðanlega góð skemtun. Þeir sem ekki vilja missa af henni, ætti því að tryggja sér aðgöngumiða í dag. anna væri til kol, að eins í eina eða tvær vikur. Sama dag var auglýst, að takmarka yrði hraðlestir frá 15. ágúst og sömuleiðis svefnvagna dg f A <G **• Veðrið i gær. Reykjavík: S, stormur, hiti 9,6 st. ísafjörður: Logn, hiti 0,3 st. þá vagna, er notaðir væru til borð- Akuréyri. hogn> hiti 1;0 st. halds; sunnudagsferðalög yrði einn- j Vestm.eyjar: V. st. kaldi, hiti 9,9 st. g að minka. Kolainnflutningur er útilokaður til Þýzkalands, og þarl Messur á morgun. í Dómkirkjunni: að auki verður það að láta'af hendi KL 11 síra Jóhann Þorkelsson; kl’ 5 I síra Bjarni Jónsson. — I Fríkirkjnnni 4U mih. tonna ai kolum arleffa til I, TT n .. o.. ,, , a, « J 11 Haínarfirði kl. 1 siðd., sira Olafnr I rakklands. Pyrst.a sendingin kom ólafsson, og í Fríkirkjunni í Reykja- líka 6. ágúst, eftir því sem Parísar-1 vík kl. 5 síðd., síra Ólafur Ólafsson. blöðin skýrá frá. — Kolaskorturinn í heim ntim. Viðburðirnir í Englandi hafa hvervetna orðið áhyggjuefni Yorkshire-verkfallinu er að eins nýlega lokið, þrátt fyrir margar góðar tilraunir til þess að vera laus við það fyrri. I Þýzkalandi eru verkfÖllin orð- in að langvarandi sjúkdóm. For sætisráðherra, Bauer, stefndi saman verkamanna- og vinnnveitendafull- trúum 6. ágúst, til þess að ræða um, hvernig auka mætti kolafram leiðsluna. — Járnbrautarmálaráð herrann sýndi fram á, hver þrösk uldur koláleysið væri fyrir allar samgöngur og iðnað; til járnbraut Berlín ájti að fá 200,000 tonn af kolum á mánuði, en í júlí komu að eins 119,000 tonn. Af sindurkol- um kom aftur á móti eins mikið og ert hafði verið ráð fyrir. Síðast- Utburður Morgunblaðsins hefir ver- I ið með versta móti undanfarna daga j og viljum vér afsaka það við kaup- endurna hér í bænum. Orsökin er sú, j að blaðadrengirnir hurfu hópum sam ar. úr vistinni um mánaðamótin, vegna fengnir svo vonandi fara skilin á blað íiiu heldur að batna úr þessu. liðið ár leið fólk mikið af kulda, og Þess að skólinn er að byrja og náðist þó er búist við enn þá verru á kom-1 nó^ fljótt 1 f™' El\nú en\þeir andi vetri. A Frakklándi er útlitið heldur ekki gott. Prá Þýzkalandi má varla I Samskot höfum vér móttekið handa búast. við að fá að fullu það sem gömlu konunni, sem hér segir: 2xl0 til var skilið. Eftir samningnum |15 kr- Frá KlePPi: 61-25 kr- s-: 20 kr' áttu að koma 9 milj. tonna frá Eng- iandi; en nú 'hefir brezki verzlunar málaráðherrann lýst því yfir, að varla muni hægt að standa við það loforð, því England þurfi 30 milj. tonna meira en framleitt verði landinu sjálfu. Stjórnin í Belgíu hefir að vísu bannað að flytja kol til annara landa en Frakklands; en frá Bandaríkjunum má heldur ekki búst við meiru, eftir því sem aðalút'hlutunarmaðurinn, Mr. Hoo- ver, hefir skýrt frönsku stjórnar- völdunum frá, því einnig í Ameríku hefir kolaframleiðslan minkað að Eins N. K.: 10 kr. Samtals kr. 111.25, sem vér afhentum konunni í fyrradag, og biður hún oss um að flytja gefendun- um beztu þakkir fyrir gjöfina. Prófessor Haraldur Níelsson prédik ar í Fríkirkjunni á sunnudaginn kl. e. h. — Söngfólkið, sem sungið hefir við guðsþjónusturnar, er beðið að at huga auglýsing hér í blaðinu um æf- ingu í kvöld. Samsæti hélt Sommerfeldt leikari, foringi dönsku kvikmyndaleikaranna, Bjarna Jónssyni forstjóra í gærkvöldi en í gær var afmælisdagur 'hans. Stóð samsætið í Iðnó og var þar borðhald og á eftir alls konar skemtanir. Som- mun. iiuus á Frakklandi sem á I merfeldt færði Bjarna og frú hans að Þýzkalandi verður það nú eina úr- gJöf kaffikönnu, sykurskál og rjóma ræðið að útvega fleiri verkamenn í |könnu úr skíru sil£ri’ ; viðurkenning arskyni fyrir aðetoð hans við kvik- Upplýsingar í Yeltusnndi 1. lí. . Vitjist á Laufásveg 14. nsku,dönsku,hannyrðir o. fl. kennir Inga L. Láriisdóttir, Bröttagötu 6, (uppi). SeDdisveinn óskast strax i verzlun Einars Arnasonar. Kartöilur af Garðskaga verða seldar í Bæjar- skúrnum á Hafnarbkknum kl. 1 í dag. Verð 38 kr. tunnan, í tveim pokum. Tómir pokar, jafn margir þeim sem teknir verða, kaupast á 1 kr. Einar Helgason. la stúlku myndaleiðangurinn. Síminn, sem slitinn hefir verið á Austurlandi undanfarna daga, komst lag aftur í gær. Höfðu safnast fyrir á Seyðisfirði 700 skeyti þann stutta tíma sem síminn var bilaður. kolanámurnar, og er þar helzt að vænta liðs hjá atvinnulausum Pól- verjum og Tsjekoslöfum. Franska bjargráðanefndin hefir í huga að koma á bandamanuaráði sem hefði tilsjón með framleiðslu og úthlutun á kolum Blaðið „Le Temps“ kemur með. „„ . , Dansleik héldur luðrafelagið Gigjan þa uppastungu, að stofna alþjÓða- j kviil(i j Iðnó. Mun salurinn verða nefnd í þessu skyni; hvert nki væri skreyttur eftir föngum og 4 og 12 þá eins og hluthafi í stóru kolafé- manna hljóðfærasveitir leika til skift lagi. I is — Ætti fólk að f jölmenna á dans- Hinn voldugi Mr. Hoover hefir leik þennan’ þar eð félaglS er ™*t þar af leiðandi f járhagslega illa statt nú verið á ferð í Evrópn, til þess að kynna sér ástandið þar. Áður | en hann fór frá París til Búdapest, til að sjá með eigin augum hvernig | þar væri ástatt með þarfirnar, birt- og er nú að kaupa ný hljóðfæri. vamtar mig til morgunverka. Þyrfti að sofa 'heima. Ingileif A. Signrðsson, Grettisgötu 46, niðri. Prammi og handvagn í óskilum. Guðjón Gamalíelsson í Liverpool vísar á. „BROEN“ eftir Rex Beach 0 „Manden med Lædermasken“ ósl ast til kaups. R. v. á. fær xá, sem getur útvegað 2— heibergi og eldbiis. Tílboð merkt »J* sendist Morg uublaðinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.