Morgunblaðið - 07.10.1919, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.10.1919, Blaðsíða 2
2 H0B6UNBLAÐIÐ *ÍA*i*.t’ix.r&toÍM.xi*- i jte.yfaLafa.afasj>femt& MOBOXJNBLAÐIÐ BltatScri: Vilh. Fövsen. Sltdððm og afgreiBBla í Lœkjargiitu S. SSaú S00. •— PrentBDriSJxwími 48. Kesmr út alla daga víkunnar, aB múnnðSgnm cadantefcnnm. Sttet' SmarskrtfBtofan opln: VÉrta dag& td. 10—12. HelgMflgn M. 1—3. AfgrflfMan egtn'. Virfea daga M. 8—8. Höfeidaga kl. 8—12. Augfýfltngum sé bKSoS aOnaShvort á aígjKÍSdnna eða í ísafioldaiprent- sxKSyo iyric kl. 5 dagtm fyrir útfemw þeas Ma6s, ssm þer eiga aO bfrtefit L AogftMcgar, sem fetsaa fyrlr M. 18, fé aO iBOm iafeaOi betri staO í bisOfaœ (& lwwiútealtBBg) en þ®r sem sffar Ang^ýeingaverO: Á-firaautn sfOn fcr. 2.60 hver em. dálfcabreiddar; á 90rmn iðt'nm fcr. 1.00 em. VeríS blaSsins er kr. 1.50 á mánuði. H. P. DUUS A-DEILD Hafnarstræti Ullar- Kjólatau — Káputau—Pata- efni — Telpukápur — Matrósaföt. Bókmentir. Emar H. Kvaran: Sögur Rannveigar. I. Rvik I919. LÍtg. Þorst. Gislason. ;Svo segir í goðafræði vorri, að Iðunn varðveiti i eski sínu epli þau, »ér • goðin skulu á bita, þá er þau eldast, og verða þá allir ungir«. Svö virðist, sem E. H. Kvaran hafi komist í kærleika mikia við Ið- unni. Eða minsta kosti fengið góð- an skerf af eplum hennar. Hann er orðinn maður aldraður að áratölú, svo vænta mætti, að frjósemi hans sem skálds :og rithöfundar færi að láta á sjá. En hann afkastar nú eins öilklú eins og maður á eldmóðs- aldrinum. Ellin hefir enn ekki unn- ið neinn bug á andlegum starfs- mætti haqs. Hann sendir út hverja bókina á fætur annari. Og það, sem mestu skiftir, er að þessar bækur eru ekki samdar af neinnm stirðnuðum hug eða köldum ellihrumleik. Hann er enn ein þessi »voisál«, sem hann minnist á í einni sögunni. Svo er um þessa bók, sem höf. hefir nú látið frá sér fara. Hún er, það sem af henni er, heit af æsku- eldi, björt af æfintýraljóma ungra sálna og hlý af sólskini margra fag- urra hugsana. Þó er þessi bók Kvarans nokkuð á aðra lund en hinar síðustu bækur hans. Hann er þarna á dálítið öðr- um leiðum, en t. d. í »Sálin vakn- ar« og »Sambýlið«. í þeim er und- irstaðan það mál, sem veitt hefir Kvaran svo mikinn andlegan mátt síðustu árin og gefið hefir honum byr undir báða vængi hans á skáld- skaparfluginu. En þarna í þessum »Sögum Rannveigar« gætir þess ekki. Það er nærri þvi, að manni detti i hug, að skáldið hafi gengið með efnið í þessar sögur um fjölda mðrg ár, hafi verið búið að móta alla mola, leggja alla þræði, og hafi ekkert átt eftir nema að bræða mol- ana saman og flétta þræðina 1 vef- inn. Það er þvi sennilega þessvegna, að manni finst maður sakna úr þessari bók stærstu persónanna, sem Kvaran hefir skapað í hinum und- anfarandi bókum sínum. Þarna er engin persóna, sem dregur mann inn í sálarlif sitt eins og sumar í »Sálin vaknar* og »Sambýhð«. — Þarna er engin fórnandi Sigurlaug, enginn tvískiftur ritstjóri, engiun harðlyndur, óvæginn og einlundaður Jósafat og engin frosts- og funa-sál eins og Gríma Maður saknar manna með þennan mikla innri mátt, með þessa eilifu ólgu og umbreytingu Notið DELCOLIGHT TijrirfigQjancti: Ámerískur Laukur bæði rauður og guiur sálarlífsins, með þessar örlagariku spurniugar og svör um tilveruna, sem Kvaran hefir látið svo vel að lýsa, og sem snmar munu reynast ódauðlegar í islenzkum bókmentum. En þarna í þessari bók eru þó sum -allra helztu rithöfundareinkenni Kvarans: Þessi dæmalausa leikni með hugsanir og mál, þessi frámúr- skarandi mjúkleiki stílsins, þessi dansandi léttleiki frásagnarinnar, sem aldrei hnýtur um nokkurt orð eða lýsingu. Þar sést best, hve höf. er enn ungur og óslitinn, frár og fót- viss að stíga vikivaka skáldskapar- ins, með öllum hans óteljandi breyt- ingum. Þar er glöggasta og ótví- ræðasta æskumerkið. — Vitanlega er ekki hægt að kveða upp nemn fullnaðaidóm yfir þessari bók, meðan enn er ekki séð fyrir endann á henni. Þetta er I. flokkur sagna, upphaf þeirra lína, sem eng- mn veit, nema höf., hvað langt verða dregnar eða hvernig og hvert verða dregDar. En sjálfstæð heild þó, sem staðið getur ein og óstudd. Rannveig er ekki komin lengra með frásögn sina, en þar sem hún »siglir fagnandi út i land æfintýranna* með Valda sinum nýgift. En hún skiftir þeirri frásögn í sögur: »Glanninn«, »Laugin« og »Haustsálir og vor- sálir«. Ekki verður á milli séð, hvei þessara sagna er bezt. Þær eru hvei annaii skemtilegxi og betur ritaðar. í miðsögunni, »Laugin«, hefir höf. auðsjáanlega lagt mesta rækt við sál- arlíf persónanna. Þar er það á mestu róti, tilfinningarnar heitastar og lynd- iseinkunnir skýrastar. I þeirri sögu einni bjarmar upp af sömu grund- vallarhugsunum, sem hafa mótað sumar fyrri sögur skáldsins: sam- band mannssálarinnar við guð og sigur þess bezta i manninum. Þessi »laug« er fyrirgefningarlaugin, sem deyjandi maður gengur í og laugar af sér margra ára hatur og hefndar- ofsa. Vafasamt er, hvort náttúruást höf. hefir nokkurntíma komið greinilegar og fegur í Ijós en í þessari bók, 1 seinustu sögunni, »Haustsálir og vorsálir*. Það er vist eina reglulega náttúrnlýsÍDgin i bókinni og er ofur stutt. Eu hún er full af lifi og lit- um, söngvum og sól (bls. 105-106). Og Reykjavíkur-fegurðin fær enn einn lofsönginn frá höf. og hann ekki óveglegastan. Engum rithöfundi okkar hefir tekist að láta okkur finna eius vel þá feguið, sem stuud- um er sjáanleg hér, eins og Kvaran. Eg get ekki stilt mig um að sýna, hvernig hann lætur Rannveigu Iýsa henni á bls. 167: »Eitt kvöld var eg stödd uppi við Skólavörðu, og þá streymdi fegurð Reykjavlkur alt í einu inn i sál mína, eins og ein- hver ný opinberun. Þá fyrst sá eg dýrlegan fjallahringinn, spegilslétt, faguiblátt, glampandi hafið og óum- ræðilegt litaskraut sólarlagsins. Mér fanst alt hafa verið smávax ð og til komulítið, sem eg hafði áður séð. Mér fanst hugur minn þenjast út eins og einhver töfrahöll og geta rúmað alheiminn. Mér fanst sál mín Iíða burt út í ókunnarj dularfullar veraldir. . . . Það hefði verið gaman að horfa mikið á þetta útsýai, sökkva sál sinni dag eftir dag í allan þenn- an bláma — láta hana teygjast á hveiju kvöldi lengra og lengra út i marglitar töfraeyjar loftsins. . . .« Mér finst, að fegurðin umhverfis Reykjavik muni ekki eiga völ á feg- urn viðurkenningu en þessari. Og það er ekki nein hverful stundar- athugun, sem felst í þessari lýsingu. Það er margra ára aðdáun fegurðar- næmrar sálar. — Þó maður sakni úr þessari bók ýmislegs þess stærsta og bezta, sem einkent hefir síðustn bækur þtssa íöf., þi er yfir henni allur sá blær, Garl Höepfner. s em einkenuir verk snil linganna. Og mismunurinn er eðlilegur. Trén bera ekki alt’af jáfn þunga og safa- mikla ávexti. Skáldmeiður Kvarans hefir nú þetta skifti borið þá minni og fleiri. Ea þeir eru engu að siður girnilegir og gómsætir. Meiðurinn sá á rætur sinar í svo lífsfrjófum jarðvegi, að hann ber aldrei feyskna ávexti í neinni uppskeru. J. B. Alfred Dreyfus. Fyrir eitthvað tuttugu og /imm árum var Alfred Dreyfus kapteinn í herliöi Frakka, ákærður og dæmd- ur fyrir landráð. Var haiin útlægur ger til Djöflaeyju, en áður en hann væri sendur þangað, var hann svift- ur öllum heiðri og tignarmerkjum, að viðstöddum fjölda liðsforingja úr franska hernum. Dreyfus-málið er of kunnugt til þess, að farið sé að rekja það hér. f>að kom öllu Frakklandi á annan endann, ef svo mætti að orði kveða, og hefir eigi .annað mál valdið meira umtali í blöðúm í Öllum lönd- um hins mentaða heims. Nokkrum árum síðar sannaðist það, að Dreyf- us hafði verið hafður fyrir rangri sök og dæmdur saklaus. Fékk hann þá uppreist æru sinnar og var send- ur heim úr útlegð. En þrátt fyrir það, kulnaði j>ó eigi út hatur það, er mikill hluti þjóðarinnar hafði lagt á hann fyrir hin ímynduðu landráð. Svo kom stríðið. Dreyfus var þá aftur* liðsforingi í hemum. G-afst honum nú færi á að sýna ættjarð- arást sína og varpa af sér þeim skugga, sem hið illræmda mál hafði felt á hann. Gat liann sér ágætan orðstír fyrir hreystilega fram- göngu og ósérplægni, eins og hezt má sjá á því, að í fyrra mánuði var hann opinberlega gerður að með- lim heiðursfylkingarinnar frönsku. En það er til marks um það, að iblöðin hafa enn eigi getað gleymt fornum fjandskap við hann, að fæst Parísarblöðin gátu þessa merkilega atbnrðar, þá er hinum dæmda land- ráðamanni var sýndur hinn mesti heiður, sem hægt er að sýna frönsk- um hermanni. Fiutningateppa i Engiandi. Þýzkar vörur teptar. .Tafnskjótt og Bretar léttu af vöruflutningabanninu, þá streymdu strax að tiiboð frá þýzkum firmum um vörur fyrir afarlágt verð. Marg- ir brezki kaupmenn tóku auðvitað titboðunum og nú komu skipsfarm- arnir tugum saman af ýmiskonar iðnvarningi. Brezkir framleiðendur urðu óðir og uppvægir og vildu fá stjórnina til að hanna þ-ennan inn- flutning sem gerði innlendu fram- leiðsluna ómögulega. — En stjóm- in þurfti ekki að hefjast handa, verkföllin „hjörguðu“ öllu saman. Flutningamir á jámbrautunum teptust að mikiu leyti og vörumar liggja í hrúgum í hafnarbæjunum. Atvinnunekendum á Bretlandi 1-íst ekki á þetta nýja stríð af hendi Þjóðverja og er mjög mikið prédik- að á móti því á Bretlandi að verzla við Þjóðverja ogkaupaafþeiínnokk urn hlut. Ganga þar lífca þær sögur að Þjóðverjar noti hlutlausu löndin sem leppa til að selja fyrir sig og því sé einnig vai'hugavert að káupa af hlutleysingjum. Ullarteppan. Eitt af því sem tekur upp mest rúm í vöruskemmum hafnarbæj- anna er ullin. Sumpart hamlar flutningsteppan því að hægt sé að losna við hana, og sumpart er ó- mögulegt að fá hana hreinsaða og kembda fyrir spunaverkin, vegna skorts á vinnukrafti. — Nú bjóðast helgiskar og þýzkar verksrniðjur til að taka ull til kemh- ingar fyrir brezku tóverkin. Ef þessu tiiboði verður tekið mun strax falla verðið á ullarvörum, en það er nú hæfilega hátt, sem kunnugt er. — Nú stendur ekki á öðru en því að fólkið fáist til að vinna, því að nóg er til af ullinni. Ef það fæst ekki til að auka vinnuna, þá er sagt að Bretar munu neyðast til að taka þessu tilboði. Talsími 9» Hinar ágœta tegundir ai: Tjöru Blachfernis Carbolin Vi 02 V, tunnum ' ' í/p ■ og Vagnáburði Þessar vðrur eru hvergi ódýrari, Sápuíjúsið, TJusíursfræfi 17. Sfnri fð5.~ Sápubúðin, Laugavegi 40. Simi 131. selja frá þessam degif - - Prima blauta Maximal-sápu á 55 aura V2 kg. kostaði áður i krónu. Prima hvíta Sápu á 1 krónu J/a kg- kostaði áður kr.-1.45. Prima Toiletsápu á 30 aura s ykkið, kostaði áður 45 aura. Flugferðir milii Berlin og Stokkhólms. Drengur öskur og ábyggilegur, getur fegið góða atvinnu. — Gott kaup A. v. á. Nýlega hafa verið gerðir samn- íagar um það,milli sænska loftflutn- ingafélagsins og þýzka flugfélags- ins, að koma á fót Zeppelín-loftfara ferðum milli Berlín og Stokkhólms og víðar ýfir Svíþjóð. í þessar ferð- ir verður haft loftfarið „Bodensee“ og ber það 12000 kg. og hefir rúm fyrir 25 farþega. Botnvörpungasmfði á skipasmiðastflð G. Seebeck Gsestamflnds Olíulindir Rúmena „Roumanian Consolidated Oil- fields Oo.“ hefir nýlega höfðað skaðahótamál á hendur brezku stjórninni fyrir spjöll á olíulindum, sem það á í Rúmeníu. Olíulindir þessar yoru ónýttar samkvæmt fyr- irskipun Sir Norton Griffiths hers- höfðingja, til þess að þær skyldi eigi geta komið Þjóðverjum að gagni þá er þeir tóku Rúmeníu her- skildi. Skaðahótakrafan er rúmlega I14 miljón sterlingspunda. ■ ---,---0---—— Heimsending herfanga. Þjóðverjar hafa komist að samningum við Breta um það, að Bretar skuli fyrst um sinn afhenda 3000 þýzka fanga á hverjum degi í Köln og senda aðra 3000 fanga á hverri viku til Rotterdam með brezk- um skipum. Það er ekki búist við því að Frakkar muni afhenda þá þýzka fanga sem þeir hafa á sínu valdi fyr en friðarsamnmgarnir hafa verið form- lega samþyktir þar í landi, en það verð- ur sennilega ekki fyr en í næsta mán- uði. Verzlunarsamkepni. Franskir frétta- ritarar segja að þýzkir verzlunarerind- rekar frá Berlín og Hamborg bjóði nn fránskar og enskar nýlenduvörur í Pýllandi með gjaldfresti. Þykir þetta undarlegt í löndum bandamanna, því að þar er tæplega hægt að fá sams konar vörur, enda þótt borgun aé boð- ir. fyrirfram. Undirritaður útvegar, semur, og gefur allar nauðsynlegar upplýsing,- ar um nýbyggingar hjá ofannefndri skipasmiðastöð. Þess skal getið, að vart mun völ á traustara stniði og betra efni en G. Seebeck A G. lætur í té; ennfremur -vélum, sem bæði að styrkleik og kolasparnaði skara mjög fram úr. Sýnishorn þess, sem þ a r er smiðað, er björgunarskipið „Geir* og og botnvörpungurinn s.s. „GylfP. M Magnússon Ingólfsstræti 8, Það borgar sig sjálft á mjög skömmum tíma ' '-'ríSSl 'j*. Sigurjón Pétursson 9 Sími 137. Hafnarstriett 18 I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.