Morgunblaðið - 17.10.1919, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ
8
Bitumastic
er óviðjafnanlegur áburðnr á allskonar járn o>< steinsteypu (gerir
hana vatnsþétta). Er stððugt eftir margra ára reynslu, notuð til breika
flotans, einnig tii stálbygginganna við Panamaskurðinu og annara stærstu
mannvirkja i heimi.
Aöalumboðsmenn fyrir Island:
Dattíel Tíalídórsson, dtayRjaviR.
Barður G. Tomasson, dsafirói.
Nokkrar birgðu tíl fyriiliggjandi hér á staðnum.
Mótorbátur
fii sölu.
4^/g tonn með fjögra hesta Alfavél.
Semjið við
Sigurð Kristjánsson,
skrifstofu Morgunblaðsins.
1 til 2 hundruð föt ai
Fóðurslld
til sölu. Semjið við
Sigurð Kristjánsson
á afgr. Morgunblaðsins.
Merkúr.
Munið eftir fundinum i kvöld kl. 8>/a í Iðnó.
STJÓRNIN.
Nlór til sðlu.
Ca. i Ýh tons af Korpúlfsstaðamó, sem geymd hafa verið undir
góðu þaki síðan i fyrra, fást keypt.
Lysthafendur snúi sér til
Arna Svelnssonar
á Laugavegi 79.
T ækiiærískaup.
Sama sem ný 24/28 h.k. Avance-sklpsmótorvél með
öxul og skiftiskrúfu úr kopar, faest keypt með tækifærisverði. Vélinni
fylgja ýms va astykki, svo sem 1 ónotaður koparöxull, 1 krum-
taploga og 3—4 glóðarhöfuð. Auk þess fylgir nú vélinni
ýmislegt sem keypt hefir verið nýtt til hennar en fylgdi henni ekki upp-
haflega, t. d. vatnspumpa, allir boltar til vara, olíustimpl-
ar og vatnspumpumútfur, fjaðrir, ventilar o. s. frv.
ÍDnfremur 1 Lnnsepumpa (ca. 500 kr. virði). — 2 aðal ganghlutir
vélarinnar sem áður voru úr járni eru nú úr kopar.
Lysthafendur snúi sér til hr. yflrdómslögm, Guðmundar
Olafasonar, Miðstræti 8 A eða undirritaðs, fyrir lok þessa mánaðar.
P. t. Reykjavik, 16. okt. 1919.
Jón Grímsson,
frá Súgandafirði.
FORHANDLERE
FOR
Michelin Automobil Ringe antages I de stðrste
islandske Byer.
MICHELIN
Pueumatik General Agentur.
Köbenhavn.
fremnr en flest annað, hve andrík
Þjóðin er á þessum sviðum.
Þó verður ekki sigt, rðlistan eið-
ur okkar sé enn greinamargur.
Málverkin eru enn i meisi hluta.
Litirnir virðast enn sem komið er,
hafa náð mestu valdi yfir listagáfn
þjóðarinna. Veldur þar eflaust nokkru
nm náttúrnfegurðin og sú óendan.
lega litabreyting sem hér er allan
ársirs hring. Enn við eigum vísir til
fteiri lista. Og myndhöggvaialistin
islenska á nú orðið frægan mann,
þar sem er Einar Jónsson.
En það eru ekki hæstu tindarnir
sem mestu skifta i þessu máli. Það
er fjöldinn, auðurinn, sem sjáanleg
er að þjóðlífið geymir. Þjóðin er
full af listahæfileikum. Spirurnar
gægjast alstaðar upp úr vanhirtum
jarðveginnm.
Menn, sem enginn veit um eða
hefir heyrt nefnda, secda alt I einu
verk, sem bera vott um ótvíræða
hæfileika.
Þetta sýnir, að það er að færast
lífsafl i listimar. íslenzka þjóðin er
að vakna — þar eins og annars
staðar. Hún er að finna, að þar
hefir hún eitthvað íram að færa á
alþjóðamáli listanna. Hún er hætt
að fyrirverða sig fyrir það, eins og
eitt sinn átti sér stað, að lyfta anda
sínum á'beilögum vængjum lista-
staifseminnar frá mold og mat. Og
það gefur henni oýja fylliugu.
t
Guðrður Jeitsdói.
Þann 3. sept. síðastliðinn andað-
ist i Kaupmannahöfn á 77. aldurs-
ari frú Guðriður Teitsdóttir, ekkja
Guðœundir heitins Guðmundssonar
útvegsbönda í Lambhúsum á Akra-
nesi. Fór jarðarför hennar fram 9.
sept. og var hún jarðsett í Vestie
Kukegaaid þar i borginm.
Eiginmann sinn Guðmund heitinu
misti hún 28. april 1897. Druknaði
hann i sjóróðri við 3ja mann. Mátti
eflaust telja hann á meðal hinna
mestu dugnaðar- og atorkubænda
sunnanlands. Var heimili þeirra
hjóna mjög lofað fyrir rausn og
gestrisni samfara sérstökum þrifnaði
og góðri nmgengni, bæði utanhúss
og innan. Eftir fráfall manns síbs
flnttist G. heitin til Guðriðar dóttur
sinnar, búsettrar í Kaupmannahöfn,
og var hjá henni i 12 ár samfleytt.
Gnðriður heitin var góð kona og
guðhrædd, fríð sinum og hin snyrti-
legasta í allri framgöngu. Mikinn
hluta æfinnar þjáðist hún af heyrn-
arleysi, sem ágerðist með aldrinum
og olli henni áhyggju og óþæginda.
Þau hjón eignuðust 5 börn er
upp komust, 1 son og 4 dætur.
Sonur þeirra Teitur var orðlagður
kvnna- og dugnaðar-maður, dtukn-
Augu
undirdjópanna
EPTIR
ÖVBB BIOHTEB FBIOH.
11
— Þig skortir dómgreind vinur
minn. Líf vort er, þegar að er gáð, alt
af undirbúningur undir þeiman etóra
aðskilnað sálar og líkama. Og hefir þú
ekki jafnan heyrt, að það er ílt að
heita strákur og vinna ekki til.
Heyrðu nú, Baptiste. Við höfum nú í
dag hið ákjósanlegaista tækifæri til að
losna við fjandmenn okkar. Við söfn-
um þeim bara á einn háls og liöggvum
•ðan á. Þú munt hafa hina mestu gleði
af þv;í. Þessi helv. læknir hefir trylt
Mrs. Westinghouse. Þú verður aö
ryðja honum úr vegi.
Caurbier lokaði augunum. Það var
eing og hann vildi leyna hatri sínu,
•u það braust út af vörum hans í
þungri stunu.
aði hann 30 ára gamall á enskum
togara í Norðursjónum árið 1902.
Yngsta dóttir þeirra Maiía andaðist
í Kaupmatinahöfn 19 ára gömnl.
Hinar 3 dætur þeirra eru:
Sigríður gift Matth. Þórðarsyni 1
Kaupmannahöfn, Gnðriður gift E.
Meyer gjaldkera við Assistentshúsið
í Khöfn og Kristjana einnig búsett
í Kaupmannahöfn en gift Magnúsi
Eiuarssyni úrsmið á Færeyjum.
Faðir G. heitinnar var Teitur
Magnú^son gullsmiðnr í Litlabæ á
Alfianesi, sonur Magnúsar Berg-
manns Ólafssonar sýslumanns (bróð-
ur Bjarnar Ólafssonar adjunkts á
Þingeyrum). Eu móðir G. var Krist-
jana Helgadóttir, Bjarnasonar veizl-
nnarstjóra i Hafnarfirði.
— Ertu viss um það, sagði hann uð
lokum og opnaði augun blossandi af
geðofsa.
Baróninn ypti visnum öxlunum.
— Jafn viss og maður getur verið
um þá hluti, sagði hann út í. hött. Eg
hef ekki beinlínis séð þau kyssa hvort
annað, en eg hef lesið það og meira
til í augum þeirra. Efastu um það?
Norski læknirinn er slyngur náungi.
Caurbief stökk upp af stóinum. Það
var eins og vöðvar hans yxðu alt í
einu stálharðir. Þreytulega brosið var
horfið og ákveðið útlit komið í stað-
inn. Hefði Grönneland séð hann þann-
ig í Stavanger Síðasta dag sinn, þá
hefði hann hugsað sig lengi um
að taka hann með.
ÞaÖ var komin einhver ískyggileg
áfergja í hvern drátt.
Nosier beið augnarblik, en þegar
Caurbier sagði ekki neitt, hélt hann
áfram.
— Nú, eg sé, að þú hefir tekið á-
kvörðun. Það þykir mér vænt um.
Það er enginn bein 'hætta samfara
þessari ráðagerð minni. Þú veist vit-
anlega, að Fjeld læknir léggur stund
á efnafræði. Yinur hanls, Ilmari Erko,
sem nú er dauður, hefr fundið upp
sprengiefni,- sem hefir gerbreytt öllum
vanalegum herútbúnaði. Og það er
Gæfubrautin.
Eftir
dr. Orlson Swett Marden.
xxi.
Vlöm ótnlœgnl.
Mjög fáir eru gæddir þeim djh:-
mæta hæfileika, sem kallaÖnr er við-
mótslægni.
Það er mjög algengt að maðnr
kynnist konnm og körlnm, sem
brjóta af sér vináttn annara, fæla frá
sér viðskiftamenn og eyða pening-
um fyrir ekki neitt, einungis af þvi
að þau hafa ekki hngmynd um hvað
viðmótslægni er. Kanpsýslnmenn
missa iðalega viðskiftamenn sina,
hættulegt að hafa þeaskonar «fni í
húsum aínum. DAMtil ðheppni—nú .. !
Hann þagnaJði.
Evy WestinghouB* kom niður mar-
marastigann. Hún var í svartri silki-
kápu, sem fór henni aðdáanlega vel.
Ungi maðurinn horfði á eftir henni
með þvií augnaráði, sem kom Nosier
til að ljóma af ánægju.
— Hún er aðdáanleg, sagði þessi
litli mannhundur eggjandi. Maður gæti
hæglega selt sál sína fyrir koss af
þessum vörum. Eg öfunda hreint og
beint norska læknirinn ....
— Þeguðu, hvæsti Caurbier. Þú akil
ur ekki ást.Þú þekkir ekki þenna mikla
eld, þegar hjarta manns stendur á
ljósum loga.
— Sennilega, sagði baróninn. Ástin
og alt, sem fylgir henni, hefir aldrei
gert mig að heimskingja. En það hefir
komið fyrir, að hún hefir dýpkað hat,-
ur mitt og hvest vopn m'ín. Og eg
hef alt af haft svo einkennilegan
smekk, að eg hef koaið hefnd í staðinn
flyrir ást. Það stafar tsennilega af
Mtilisvirðingu minni á konum. Maður
verður yfir höfuð að tala, að þroska
og rækta sína beztu lesti. Llttu nú t.
d. á nýdána vinninn vom, Pietro
Carani. Hann var maður að minu Bkapi
En hann hafði slæman galla: Hann var
málafærslumenn skjólstæðinga sina,
læknar sjúklinga sína, — altsaman
af því að þá vantar viðmótslægni.
Það stoðar litið hvað dnglegnr
sem maður er, ef hann er ekki nógu
viðmótslipur til þess að segja og
gera það, sem við á i það og það
skiftið.
Þú kant að hafa hlotið ágæta
mentnn og ert ef til vill afburða-
maður á sumum sviðnm, en kemst
samt ekkert áfram. Séitu aftur á
móti sæmilegnm gáfnm gæddur og
sértu viðmótslaginn og eljusamnr,
famast þér áreiðanlega vel. Við-
mótshpnr maður getnr með lægni
afkastað meiru en smámunamaður-
inn, þótt hann flaggi með þekkingu
sinni og mentnn.
Engum er viðmóislægnin nauð-
of mikið gefinn fyrir hljómList. Eg hef
aldrei séð mann gleyma sér eins ger-
samlega einis og þennan blakka ítala,
þegar hann heyrði einhvem garga lag.
Hann varð þá mýkri en bráðið vax.
Blóðþyrst, hörð sái hans bráðnaði eins
og hrím í glóandi sólskini. En eftir
minni hyggju, varð það bani hans.
Jaap gamli Huysmann var með svip-
uðu merki brendur: Hann þjáðist af
þakklætistilfinningu til eldgamallar
móður einhverstaðar í Hollandi, sem
í för með sér, þegar hygni einhvers
karlmanns er svo takmörkuð, að við-
kvæmnin fær að ríkja einis og ekk-
ert sé.
Caurbier hreyfði sig óþolinmóðlega.
— Þú þarft ekki að prédika um sið-
fræði við mig, sagði hann, og röddin
lét ókunnuglega í eyrum hans. Við
glæpamenn erum nú ekki allir eins.
Það er bezt að hver haldi tíínum sér-
kennum, þó þér líki það ekki.
— Enn við tölum um tóm aukaat-
riðiysagði baróninn. Hefurðu hugsað
um málið, sem eg talaði um við þig?
Ekki. Nú, þá verð eg að hreyfa ögn
við uppfyndingagáfu þinni .... Eg
veit af tilviljun, að vinur þinn Bjel-
land mun tala við Fjeld lækni í dag
legri en kaupsýslumönnum. Eg
þekki mann, sem þrátt fyrir dngnað
sinn hefir gereyðilagt lífsstarf sitt,
af þvi hann gat aldrei setið á sárs-
höfði við meðborgara sina. Hann
særir tilfinningar fólks og ber menn
brigslum, því hann hefir ekki hug-
mynd um hvað viðmótslipurð er.
Sjálfur er hann mesti þykkskinn-
ungur, svo hann finnur ekki til þess
þótt honum sé brigslað nm vammir
og skammir. Þess vegna skilur hann
heldur ekki viðkvæmni hjá öðrnm.
Kona, sem hafði dvalið sem gest-
ur á heimili vinkonu sinnar úti
sveit, skrifaði henni þegar heim kom,
að sér hefðt liðið ágætlega á heimili
hennar, en mikið hefði sér samt
þótt vænt um að vera komin heim
i notalegu stofurnar sinar og bað-
herbergið sitt aftur.
kl. 12, og að Mrs. Westinghouse mun
koma til læknisins til morgunverðar
kl. 12%.
Þú finnur því Bjelland M. 11, og
segir honum að þú viljir láta hann
vita um ýmislegt, sem hann muni hafa
áhuga á. Þú sýður eitthvað saman um
þetta stóra skip, sem ætlar að æra
hann nú. Hann verður náttúrlega enn
forvitnari og þú elur á einhverri ó-
ljósri grunsemd. Það endar með þVí
að hann mun biðja þig að koma með
sér til Fjeld læknis M. 12. Þú lofar
því og eykur grunsemdir hans á allar
lundir. Þú leikur mesta saMeysingja,
það mun ekM reynaist þér örðugt, og
ferð með honum til Fjelds. Þar sit-
urðu, unz blómstursending kemur frá
Mrs. Westinghouse. Yið skulum segja
að það séu gulax rósir í fallegum
blómsturvasa. Þegar hér er komið,
stendur þú upp og segist verða að fara.
Það mundi rugla dálítið ef þú segðir
engum, hvert þú ætlaðir. Gáttu þang-
að, fáðu þér enga bifreið. Eg skal sjá
um hitt.
— En Mrs. Westinghouse 1
— Hún mun ekki hitta nokkurn
mann, þegar hún kemur M. 12%. Það
fullvissa eg þig um.
Hvað á eg að gera meira?
— Ekkert — jú, ganga á sorgarföt-
Mark Twain segir: Sannleiknrinn
er of dýrmætur til þess að sóa hon-
um að óþörfu. Oft er betra að láta
>að ósagt, sem særir aðra, þótt það
sé satt.1)
Viðmótslægnir menn eru fljótir
að afla sér vina. Þeir tala aldrei
um sjálfa sig, því þeir viu, að fólki
er ekki eins mikil forvitni á neinu
eins og að heyra eitthvað um þá
sjálfa. Þeir reyna ætið að vera vin-
gjarnlegir við alla, lika yið þá, sem
þeim geðjast ekki að. Það er ágæt-
ur sjálfsagi fólginn i þvi að temja
sér lipurð í viðmóti, enda reynist
það aidrei til lengdar erfitt fyrir
greindan og mentaðan mann að
komast npp á að geta glaðst af sam-
ræðu við hvern sem er.
Rithöfundur einn hefir skýrgreint
hugtakið viðmótslægni þannig:
»Þekking á mannlegn eðli, til-
hneigingum þess, eftirvæntingum,
göllum manna og þvi, sem þeim
stendur beignr af. Hæfileikinn til
þess að setja sig i spot annara.
Viljinn til að þegja, þegar sann-
leikurinn getur sæit. Hæfileikinn
til að vera ðjótur að játa, að skoð-
anitnar eru jafnmargvislegar og menn-
irnir, og að skoðnn vor er að eins
ein af mörgnm.
Bliðlyndi, léttlyndi og einlægni*.
Ó, hvað eg vildi gjarnan geta afl-
að mér vina I Þetta andvarp heyr-
ist oft af vörum þeirra, sem eru
gleðivana, vegna þess að þá brestnr
hæfileikann úl þess að vera aðlað-
andi. Þeir vita ekki hve þetta er
auðvelt, ef þeir reyna að eins sjálfir
til þess i alvörn.
Maður, sem er töfrandi i fram-
koma, er alstaðar boðinn og vel-
kominn. Og þú getnr breytt sjálf-
um þér i segnl og dregið alla að
þér, ef þú ert ætið vingjarnlegur,
fljótur að tétta öðrnm hjálparhönd,
göfuglyndnr og réttsýnn, og talar
og hugsar aldrei annað en gott nm
meðbræður þina.
Þú mátt ekki vera innibyrgður og
hngsa eingöngu um þina eigin hagi.
Það endar með þvi, að þú missir
alt samband við umheiminn. Þú átt
að vinna þér álit i angum annara
með þvi að sýna, að þér sé lika
ant um þá.
Eg þekki mann, sem ekkert skil-
ur i þvi, hveis vegna fólk forðast
hann. Ef hann er i samkvæmi víkur
fólk úr vegi fyrir honum; meðan
aðrir skemta sér, hlæja og tala sam-
an, situr hann þegjandi úti i horni.
Þess vegna er honnm lika sjaldan
boðið. En sjálfnr skilur hann ekki
ástæðuna til þess hve óvinsæll hann
er. Hann er duglegnr og langar til
að nmgangast gott fólk i fritimum
sinum. En hann grnnar ekki, að
það sem varnar honum vina er hin
mikla eigingirni hans sjálfs. Þvi
hann getur aldrei gleymt sjálfnm sér
eða starfi sínu, hvernig sem á stend-
ur og hvar sem hann er staddnr.
‘) Sbr. Llenzka orðtakiö: Oft má s«tt
kyrt liggja.
um og hughreysta fallegu konuna frá
New York. Það mun þér reynaat létt.
Nosier barón hló fullum hálsi. ÞaS
var eins og ýlfur gamallar hyenu.
12. k a p í t u 1 i.
Oulu rósirnar.
Það var yndisfagur dagur síÖla
hausts. Fögru trén í garði Fjelds lækn-
is voru í þann veginn að visna þessari
fallegu haustvisnun. Síðustu rásimar
hófu höfuð sín í glaðri von eftir hélu
næturinnar og breiddu blöð sín út í
síðasta sinni. öult lauf blakti þung-
lyndislega á bronsestyttunni í miðjum
garðinum, og lét sólina verma sig.
Fjeld læknir sat í salnum og lék
sér að gulum ketling, sem var í kátasta
lagi. Það var eftirkomandi uppáhalds
skepnu, sem tiiheyrði húisinu, Pajasso,
og dáið hafði fyrir rúmu ári.
Ketlingurinn hét „Mendelsohn“ og
fallegasta grey með rósrauðar nasir
og fallegustu lappir. Alvara Mfsins
hafði enn ekki litað augun græn. Nú
horfði hann með bláum kringlóttum
augunum á spotta rétt við smettið á
sér.
Fjeld leit á klukkuna. Hún var tæp-
lega 11. í sama augnabliM var dyra-
biöllutuii hringt. Og stuttu seinna kom
drengur með stærðarkörfu inn garðinn
seldi epli og kálhöfuð. Það er engin
dugnaður í þvi og hefir ekM neitt gott