Morgunblaðið - 26.10.1919, Page 1

Morgunblaðið - 26.10.1919, Page 1
6. árgangur, 326. tðlublað Sunnudag 26. október 1919 IgatoldarprentMnlOla GAMLA BIO Þrír biðlar Afarskemtilegur gamanleikur i 4 þittum. AðalhlutverkiÖ leikur hin fræga þýzka leikkona Ht*nny Porten. Fjórar sýnngar í dag, toyrja kl. 6, 7*4, 8y2 og 9y2- Fyrirliggjandi í keildsölu til kaupmanna og kaupfélaga: VESTMINSTER heimsfrægu cigar- ettur: A. A. T u r k i s h (bláir pakkar), munnstykki: pappír, kork, gylt. R e g e n t (brúnir pakkar), munnstykki: pappír, gylt. S c e p t r e (gráir pakkar), munnstykki: silki, strá, 22 karat égull. Seljast án tollhækkunar, þar sem innfluttar áður cn hún gekk í gildi. G. EIRÍKSS, Reykjavík. Einkasali á íslandi. Erl. símfregnir. Khöfn, 24. okt. Hildarleikurinn um Petrograd. Frá Ilelsingfors er símað, að Norðvesturhernum miði vel áfram. Trotsky veitir viðnám í Petrograd og ver húsin sem næst eru víglín unni. Talið er að 60 þúsund manns muni þurfa til þess að taka borgina. Sendimaður frá JudenitsCh er kominn til London og biður stjórn- ina lijálpar. Firðtal yfir Atlanzhaf. Marconi hefir tekist að tala milli Evrópu og Ameríku. Curzon. er orðinn utanríkisráðlierra. Frj|ðurinn. Foch álítur að friðarsanmingarn ir geti geugið í gilcii í byrjun nóv embermánaðar. Im. Fyrsta doktorsprófið við Háskólann. Salur ueðri deildar leit einkenni lega út í gær fyrir þeirra sjónum sem vanir eru að sjá þingið saman komið á þeim stað. par var fult aí fólki í öllum sætum, sem þó voru mörg og rétt fyrir innan aðaldyrn- ar var komin „ponta' ‘ líkust prédik- unarstól. Á ganginum og í hliðar- herbergiunum var fult af fóllci svo Varla varð þverfótað, og ösin meiri en á nokkrum eldhúsdegi. Enda átti nýstárleg samkoma að fara fram innan veggja neðri-deild- arstofunnar. Iláskólinn ætlaði að kjósa Jón prófessor Aðils fyrir lieiðursdoktor og hefir engum lilotn- ast sá sómi áðum nema próf. Birni heitnum Ólsen. pó munu fleiri hafa komið vegna hins, að nú átti dokt- orsefni í fyrsta skipti að verja rit- gerð til þes að hljóta doktorstitil. Atköínin hófst kl. rúmlega eitt. Settist rektor háskólans, próf. Sig- Urður Sivertspft í forsetasæti en næstir honum til beggja lianda pró- fessorarnir Sigurður Nordal og Guðm. Finnbogason. Próf. Nordal, sem nú er forseti heimspekisdeildar tók fyrstur til máls og færði fram í stuttri ræðu ástæðurnar til þess, að heimspekisdeildin hefði ályktað að kjósa Jón prófessor heiðurdoktor Mintist hann vísindastarfsemi hans cg þess, að einmitt það efni, sem höfundurinn hefir tekið til með- íerðar í síðustu bók sinni, „Einok- unarverzlun Dana“, liefði verið að- alviðfangsefni höfundarins í fjölda mörg ár. Heimspekisdeildinni hefði borist til eyrna, að prófessor Jón ætlaði að senda deildinni ritið til ?ess að fá að verja það opinberlega, en deildin hafði ekki álitið það rétt bæði vegna þess að slíkt doktors- próf hefði að eins orðið til mála- mynda, þar eð efnið væri fárra meðfæri, en þó öllu fremur vegna Iiins, að vísindaleg starfsemi Jóns væri þegar orðin svo viðurkend, að liáskólinn sæi sórna sinn í því, að selja honum sjálfdæmi um rit sín, eins og forstöðunefndir listsýninga viðurkendum listamönnum um verk þeirra.—Að lokum bað hann rektor um að afhenda doktorsefninu skil- ríki hans. Rektor lýsti þá professor Jón Aðils rétt kjörinn doktor í b.eimspekilegum fræðum og afhenti honurn doktorsbréfið. pakkaði hann vegsaukan með nokkrum orðum. par með var lokið fyrri þætti at- bafnarinnar og varð þá stutt hlé. pví næst settist forseti heimspek- isdeildar í forsetastól en til hliðar honum hinn nýkjörni heiðursdoktor em skipaður var andmælandi cand. jur. Páls E. Ólasonar, og próf. Uuðm. Finnbogason. Deildarforset- inn var einnig skipaður andmæl- andi og fól því Guðmundi að stýra athöfninni og tók hann þá forsæti pá steig Páll doktorsefni í stólinn og lýsti með nokkrum orðum til- orðning rits þess um Jón biskup Arason, sem hann átti að verja. \ndimelti síðan Jón prófessor og fann að ýmsu en lofaði annað. eins og venja er til við slík tækifæri. Kvað hann alinenningi talsvert kunnugt, um Jón Arason biskup, og mátti lieyra á ræðu hans að hann taldi, að doktorsefnið hefði fremur átt að draga fram í dagsljósið aðra kafla íslendingasögu en þennan, t. d. sögu 14. og 15. aldar sem væri mjög lítið kunn. Ymsar athuga semdir gerði hann aðrar, bæði um efnisval, niðurröðun og skoðanir höfundarins. pótti ræðumanni segj- ast vel. Að lokinni ræðunni svaraði dolítorsefnið andmælandi nokkrum orðum. Næstur gekk Magnús dósent Jóns son í skrokk á Páli, áil þess að hann væri til kvaddur.Taldi hann doktnrs efnið hafi valið sér of víðtækt verkefni til meðferðar. Doktordis pútazia ætti að vera rækileg íhugun tiltÖlulega afmarkaðs verkefnis, og rannsókn út í æsar, en það væri eigi t ægt þegar efnið væri mjög viða mikið. Ýms atriði benti liann á, er hann var ósaminála doktorsefni um og færði fram sínar skoðanir. En Páll svaraði ýmsu til. Síðastur andmæleuda var próf Nordal og talaði hann fremur stutt AthÖfninni lauk eins og lög gera ráð fyrir með því að Páll Egger Ólasou fór með doktorsnafnbót af fuhdi og er hann þriðji doktor frá Háskóla íslands og fyrsti niaður sem ver doktorsritgerð við Háskól- ann í Reykjavík. Fyrirliggjaidi með heildsölayerði: Estey heimsfrægu Piano og Flygel orð á sér fyrir að standa fremst i smiði þess konar hljóðfæra, og hefir eitt ófriðarlaodanna — meðan ófriðnrinn stóð yfir og fram á þenúa dag, verið vel birgt af allskonar efni til iðnaðar. í ESTEY hljóðfæri hefir þvi aldrei verið notað »striðsefni« >an ern ávalt smiðuð úr bezta efni sem fáanlegt er. Kassar úr ekta mahogni eða hnottré. Þau ESTEY hljóðfæri sem eg sel, ern tilbúin sérstaklega fyrir mis- lafnt loftslag og endast þvi betur á Islandi en nokkur önnur. BíBiB þvl ekkl ef þér viljlB kaupa verulega gott hljóÐfærl, heldur (OmlB án tafar — á meðan núverandi birgðir endast og verðið ekki hækkar — og eemJIB vlB G. Eirikss, Reykjavík. Einkasali fyrir ESTEY á íslandi. NB. 6 teg. mismunandi fyrirliggjandi, til sýnis hér á staðnum. (venjuleg eða sjálfspilandi) fiugvél. Var hún ekki stærri en það, að haiui gat ekki haft meira benzín með en til 3 tíma. Lítur út fyrir að vélin hafi verið á stærð við þá, er við fengum hér í sumar. En svo liðu tveir dagar og ekkert fréttist til flugúiannsins. Sló ótta yfir fólk og var farið að telja hann • af. En svo fréttist til hans á 3ja iru búin tl af stærstu hljóðfæraverksmiðju Ameríku; þvi landi sem hefir'degi í Lysckil í Svíþjóð. Hafði ferð Notið . DÉLCOLIGHT Fjárhagur Dana Ræða Brandesar. Nýlega hélt Brandes fjármála- ráðherra Dana, ræðu mikla, þar sem hann gaf yfirlit yfir fjárhag ríkisins. Þótti efni ræðunnar skuggaiegt og óálitlegt. En þó á fullum rökum bygt. Er fjárhags- ástand Danmerkur eftir henni að dæma fremur ískyggilegt. Fjármálaráðherrann talaði fyrst um fjárhagkárið 1918—19. Á því hafði orðið tekjuhalli sem nam 150 milj. Og varð að taka lán til að greiða þann halla. Þá gaf hann yfirlit yfir fjárhagsárið 1919—20. Taldi ráðherrann þar einnig óum- flýjanlegan tekjuhalla — jafnvel þó tekjurnar yrðu alt að 570 milj. Að vísu hafði ekki verið hægur vandi að fylgja útreikningum fjár- málar’áðherrans. En þó var ugg- laust, að hann taldi vissan tekju- halla um 40 miljönir. Og hvemig ætti að jafna það? Hann hafði bent á ýmsar leiðir, en allar lítt færar. Um inulend lán væri trauð lega að tala, því peningaskortur færi altaf vaxandi. Og erlent lán — þá sennilegast í Ameríku — yrði alt of dýrt. Nýir skattar, bæði tekjuskattar og eignaskattar, væru þegar orðnir svo þungir, að ekki væri við bætandi. Ráðið til þess að jafna þennan tekjuhalla var þá ófengið. Þá kom fjánnálar'áðherrann að f jáxhagsáætlun næsta f járhagstíma bils. Þar kvað hann vera tekjur meiri en gjöld — á pappírnum að minsta kosti. Og þær svo miklar, að möguleiki væri fyrir að jafna tekjuhallann, ef alt væri sparað að því sárasta. Og lagði ráðherr- ann því mikla áíherzlu á, að eyða ekki um skör fram eða í óþarfa, og nefndi sem dæmi brú yfir Litla Belti, byggingu nýrra geðveikra- hæla o. fl. Til þess væru engir pen- ingar. Jafnframt gat fjármálaráðherr- ann þess, að margar tekjugreinar ríkisins væru nú mjög óvissar, Tekjur af „Börsinum“ væru nú mjög óvissar. Járnbrautirnar gæfu nú mjög lítið af sér. Og póstmálin væru nú komin í skuld, svo óum- flýjanlegt væri ■ að hækka enn að nýju burðargjald. Og þá væpi auðséð, að franmildan væru ckki glæsilegir tímar hvað fjúrhaginn snerti. Ofarir Bolszhewjkka. Helsingfors, 13. okt. Samkvæmt símskeyti frá Jekater- inodar er ástandið í Bolshewikka- liernum hið hræðilegasta. Jafnharð- an sem hvítu hersveitirnar sækja fram gerðust liðhlaup í Bolzhe- wikkahernum tíðari. Denikin sækir nú fram mót Orel og Tula og rúss- neska blaðið „Svob Rossiji“ heldur að hann verði kominn til Moskva innan mánaðar. Bolzhewikkablaðið Pravda“ segir að það sé enginn smáósigur fyrir þá að hafa mist Kursks og verða að hörfa þar norð- ur á bóginn, heldur riði nú veldi Bolzliewikka. Herstjórn Bolzhe- wikka í Tularayonen tilkynnir að í- búarnir í Tula hafi gert skotgrafir og gaddavírsgirðingar umhverfis borgina og' einnig gert sér vígi inni sjálfri borginni.Hefir herstjórn iiini þótt þetta það snjallræði, að hún liefir fyrirskipað slíkan við- búnað í fleiri borgum í héraðinu og skyldað alla, menn og konur á aldriuum 18—45 ára að starfa að því í lieila viku. Rússneska blaðið „Eeho“ segir að riddaralið Mamon- toos og ein riddaraliðshersveit úr liði Denikins hafi brotist í gegn um hér Bolzhewikka og sé nú komin að baki þeim. „Svob Rossiji“ segir að stjórnin bafi enn á ný farið fram á það við Pólverja að þeir semdi frið. Var send nefnd manna af hálfu Bolzhewikka til vígstöðva Pólverja til þess að leita hófanna um sættir, Út hefir verið gefin fyrirskipun um það, að hvér vopnfær maður verði að gefa sig fram til herþjón- ustu. Frá Nobilajevsk er símað, að Bolzliewikkar hafi eigi lengur neina von um sigur. Beztu hersveitir þeirra hafa tvístrast og það hefir jafnvel verið ráðgert, að yfirgefa Moskva. Ef Denikin nær Tula, ætla forsprakkar Bolzhewikka að flýja til Turkestan. pað hefir engin áhrif lengur þótt Trotzky eggi herinn lög »ggjan. hans verið í meira lagi erfið og hættuleg. Hann lagði eins og áð- iii er sagt frá Friðriks'höfn og stefndi á Kristjansand. Taldist honum til, að hann mundi ná þang- að á tveim klukkustundum. Alt gekk ágætlega þar til hann átti eft- ir 40 km. að landi í Noregi, þá stöðvaðist mótorinn. Svo hann varð að renna sér niður á hafið. Það var nú ekki svo hættulegt í fyrstu, því vélin var hygð til þess að fljóta á vatni. Hann vonaði og að fljótlega mundi koma skip, sem rækist á ,iann á, ef vélin sykki. Hvass norð vestanstormul* hrakti flugvélina austur eftir Skagerak. Juel lagði út á sunnudegi. Mánudagurinn iom. Og alt af hrakti hann austur eftir. Hann kvaldist af kulda og lungri, en var þó glaðnr jrfir að vélin flaut. Um miðdegisleytið á mánudaginn fór danska Ameríku- farið „Friðrik VIII.“ rétt hjá hon um en sá hann ekki. Stormnrinn óx og kuldinn. Og flugmanninn hrakti um liafið. En á þriðjudags- morguninn rak hann í land í Sví- >jóð, nokkrar mílur frá Lisekil. Hann komst til manna og náði sér brátt. En vélin laskaðist. Brotsjó arnír skemdu hana til mikillamuna. En þó ekki svo, að unt er að gera við hana. Hættuleg flugferð Fyrir skömiau fór norski flug máðurinu EiuarJuel svaðilför mikla í flugvél. Rom hann dag einn til Friðrikshafnar og ætlaði þaðan yfir Sk'agérak til Noreys í lítilli Morgun, Tímarit um andleg mál. Svo heitir tímarit, sem í ráði er að byrji að koma út um næsta nýár. Nokkrir menn hafa stofnað félag til ?ess að koma því á fót og gefa það út. Og þeir hafa samið við mig um að verða ritstjóri þess. Morgni er ætlað að verða mál gagn Sálarrannsóknafélags íslands Stefnan er ákveðin með stefnuskrá þess félags. Aðalefni tímaritsins verður ritgjörðir, sem ætlað er með ýmsum hætti að efla áhuga þjóðar innar á andlegum málum og veita fræðslu um þá andlega strauma öðrum löndum, sem ætla má að geti Iiaft áhrif hér á landi. Sérátaklega inuu Morgun leggja stund á að fræða menn um sálarrannsóknir nú tímans, einkum að því leyti, sem þær beiida á dularöfl, er með mönn um búa, framhaldslíf eftir dauðann og samband við framliðna menn, og leita við eftir megni að gera þá reynslu, er feugin er í þeim efnum arðberandi fyrir andlegt líf þjóðar innar. Að sjálfsögðu verður lög stund á að afla ritinu sem mestrar vitneskju um íslenzka reynslu, og verður hún ekki síður tekin til greina en sú, er fengist hefir annar staðar. Morgun verðuv 15 arkir á stærð á ári í Skírnis-broti og kemur út þreniur heftum. Árgangurinn kost ar 10 kr. Fvrsta hefti árgangsins 1920 kemur út fyrir næstu jól annað hefti 1. maí og þriðja hefti 1 sept. Áskriftargjald greiðist áður en 2. hefti kemur út, og verður það ekki sent áskrifeudum fyr en ár- gangurinn er borgaður. pórarinn B. porláksson, Banka- strgdti 11, Beykjavík, hefir með höndum aðalútSÖlu ritsins og alla iimheinltu fyrir þáð. Væutanlegir askrifendúr géri svb vel að senda NYJA BIO Mýrarketsstelpan (Husmandstfisen) Sjónleikur I j þáttnm eftir sðgu Selmu Lagerlðf Þrjár sýningar í kvöld, kl. 6, 71/2 0g 9. Pantaðir aðgöngumiðar séu sóttir 10 mínútum fyrir hverja sýningu — annars seldir öðr um. í heildsölu til kaupmanna og kaupfélaga:. C HIV E R S’ sultutau og ávextir, enn fremur ýmsar aðrar vörur frá sama verzlunarhúsi, væntan- legt með næstu skipum. Beztu vörur, sem hægt er að fá í sinni röð. Gerið svo vel að senda pant- anir í tíma. G. EIRÍKSS, Reykjavík. Einkasali á fslandi. - honuirt pantanir sínar. Greiði að það verði gert sem fyrst. Revkjavík, 25. okt, 1919 Virðingarfylst, Einar H. llvaran. er c DiOBOR Veðrið t gæra Reykjavík: N. st. gola, hiti 1,2. .safjörður: N. sn. vindur, hiti -f-1,4 Akureyri: NNV. st. gola, hiti -f-3,4. Seyðisfjörður: V. sn. vindur, hiti ~ 3,0. Grímsstaðir: N. st. gola, hiti -f- 4,0. Vestmannaeyjar: N. kaldi, hiti 0,1. pórshöfn: V. Sn. vindur, hiti 5,0. 8 stunda viiinutími hefir nýlega verið samþyktur lijá verkamönnuin H.f. Hamar og er genginn í gildi. Stundakaup verkamanna í félag- inu Dagsbrún hefir nú verið ákveð- ið kr. 1.16, með samningi er full- trúar verkamanna og vinnuveitenda liafa gert nýlega. Gildir ákvæði þetta frá og með deginum á morgun pingmálafund héldu frambjóð- endur félagsins Sjálfstjórn í Iðnó og frambjóðendur Alþýðuflokksins í Báruuni 1 gærkveldi. Var troðfult á báðum stöðum. Fréttir af fund- unnm verða að bíða næsta blaðs. Nýtt dagblað ætla verkamannafé- lögin að fara að gefa út á næstunni. Verður Ólafur Friðriksson ritstjóri þess. Strandið á Mýrunmn. Skipið Aktiv, sem sagt var frá í blaðinu í gær hafði liafnsögufána á stöng er það kom að Akranesi. En með því að brimrót var svo mikið að ókleyft var að komast út í skipið sneri það frá, og stefndi til Borgarness Nokkru síðar breytti það stefnu og virtist svo sem það héldi til hafs, en hefir eigi getað haldið stefnunni og rekið upp á skerin. Mikið af timbriuu og flekar úr skipinu er rekið upp á fjörurnar. Brezki herinn. pað er opinberlega tilkynt í Eug landi,að síðustu hersveitir Breta sé nú farnar frá Bjarmalandi. Létu þær í haf þaðan hinn 13. þessa mán. Rawlinson hershöfðingi og herfor- ingjaráð hans er komið heim til Glasgow og hefir konungur opin- berlega þakkað Rawlinson fyrir það hvað hann liafi skilist vel við Bjarma. ,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.