Morgunblaðið - 31.10.1919, Blaðsíða 1
6. árgangur, 330 tðlublað
Fðittudag 31. október 1919
iBafoldarprentsmiflla
GAMLA BIO mnmr
Skóli lífsins
(Lxtravigarce).
Ahrifamik.il sjónl. í J þáttam
leikmn af i fiokks axeiiskum
leikuum.
Aðalhl itv. leikur
hin fræga rú soeska leikkona
Olga l*etrova.
Sýning í kvöld kl. 8*/a.
Fyrirligg’jandi hér á staðnum:
ARCHIMEDES land-mótorar,
% °S 3 hestafia, fyrir benzín.
Verðið óbreytt.
G. EIRÍB SS, Reykjavík.
Einkasali á íslandi.
Hvernig bændur
meta ,Tímann‘.
Alyktun Strandamanna
pví var lialdið fram liér í blaðinu
fyrir skemstu, að „Tíminn“ mældi
bændur og búalið þessa lands á ger-
samlega skaltkan mælikvarða. Var
bent á það, að „Tíminn“ sýndi það
með óhróðri sínum og' illmælum um
einstalta menn, að liann teldi all
þess kyns boðlegt alþýðu þesse
lands. Enn fremur var það .fullj rt,
að menn muudu meta að verðleik-
um framkomu „Tímans“, að þjoð-
in mundi brátt íella þann dóm yfir
„Tímanum“, sem hann á skilið.
Og þetta hefir ekki brugðist.
þingmannaefnin liafa unnvörp-
tun afneitað „Tímanum“ og öli'.
hans atliæfi, og það einnig menn,
sem „Tíminn“ hefir sjálfur mælt
með, otað fram tii þingmensku-
íramboðs og talið sig eiga með húð
og liári.
Eiríkur Einarsson hefii' t. d. af-
neitað „Tímanum“.
Jakob Líndal liefir afneitað
„Tímanum“.
Guðmundur ÓJafsson slíkt hið
sama, og hefir liann þó, að minsta
kosti að nafninu til, verið í „Frar.
sóknarflokknum1 ‘ svokallaða.
„Tíminn“ hefir eyðilagt fylgi
jafn vel metins manns sem Ólafs
Briems í Skagafirði, af því að Ólaf
V ' hefir verið í flokki þeim á þingi,
sem „Timinn“ telur sér.
„Tíminn“ hefir með illmœlum
sínum um Gísla sýslumann Sveius-
son treyst svo fylgi hans í Vestur-
Skaftafellssýslu, að nú hefir euginn
þar árætt að bjóða sig þar frarn á
móti honum.
Magnúsi skrifstofustjóra Guð-
mundsyni hefir stóraukist fylgi í
Skagafirði fyrir hiuar mörgu og ó-
maklegu árásir seiu liann hefir orðið
fyrir af hálfu „Tímans“. Jafuvel
ýmsir áhrifamenn þar, sem hlyutir
hafa verið „Tímanum“ liafa stutt
og styðja Magnús, auðvitað bæði af
því að þeir telja Magnús ágætan
þinginann og svo af liiira, að þeir
vilja sýua með því, að þeir vilja á
engan hátt láta bendla sig við orð
bragð „Tímans“ og aðfarir.
„Tímiun“ þykist vera bæudablað
og samvinnufélagsskapar.
Einn þeirra manna, sem bændum
og þeim féiagsskap hefir verið einna
þarfastur bæði á þingi og utan
þiugs, er Guðjón alþiugismaður
Guðlaugssou. Hann hefir nýlega
lýst „Tímaraun“ nokluið átakanlega
í „Lögréttu“. Telur hanu í lok
greinar sinnar, að tvær,„dygðir",
er lipnp uefujr mannorHfskvinsku
og- ósannsögli, muni bráðlega verða
nefndar: „Tvtburar Tímans“.
„Tíminn“ hefir einna fastast sví-
virt Magnús lækni Pétursson, þing-
mann Strandamanna. Hefir „Tím-
inn“, bæði fyrr og síðar lagt sig
mjög í líma til þess að liafa æru og
mannorð af Magnúsi.
Og hver hefir árangurinn orðið
af þeim tilrauuum ? Fyrst og fremst
sá, að fáir þingmenn eða engir
munu jafnfastir í sæti sem haun.
Fáir þingmenn og fáir embættis-
menn eiga jafn almennum vinsæld
um að fagna sem hann. Kjósendur í
Strandasýslu liafa nú sýnt það svo
áþreifanlega sem unt er, hvern við-
bjóð þeir hafa á níði „Tímans“ um
Magnús. A fundi að Árnesi 27. þ.
m. var samþykt af öllum viðstödd-
um (45 kjósendum) í einu liljóði
svo látandi tillaga:
„Fundurinn lýsir megnri óánægju
sinni yfir þeim alveg ástæðulausu
árásum og getsökum, sem blaðið
„Tíminn“ hefir gert á alþingis-
mennina Magnús Pétursson, Guð-
jón Guðlaugsson og Þórarinn Jóns-
son, og telur þær mjög svo víta
verðar.“
Út af síldarkaupunum hafði
„TímimT ofið saman vef af hugs-
unarvillum, níði og ósannindum um
þrjá áðurnefnda þingmenn, og' þá
einkum Magiiús Pétursson. Og nú er
„Tíminn* ‘ tekinu að uppsk ra á
vöxt iðju sinuar.
Presturinn Tryggvi pórliallss u,
sem einu sinni átti að vera og verða
„úrval drottins þjóna“ kanuast \ið
spakmælið: „Svo sem liver sáir skal
liann og uppskera.“
Og ueyðarlegast er það, að spak-
mælið skuli nú vera að rætast svona
miskunarlaust á lionum og blaði
hans.
Geisiverkfall
i U. S A.
Kliöfn, ‘29. okt.
Frá London berst su fregn liingað
að 500,000 amerískir kolanámu
menn hafi tilkynt að þeir ætli að
leggja niður viunu næstkomandi
laugardag. Er búist við þvi að verlc
fallið grípi um sig og að aðrir verka-
menn leggi og niður vinnu. —
Menn óttast mjög að alsherjar-
verkfall verði í Bandaríkjunum.
ClemeBceau vill ekki
verða þiiigmaður.
Khöfn, 29. okt.
Clemenceau hefir neitað að taka
við þiugkosningu, við þær kosning-
ar sem fara fram bráðlega í Frakk
landi.
--------o--------'
Bannlög í Bandarikjnm.
Samþykt í ann&ð sinn.
Khofu, 29. okt.
Óldungadeild þingsins í Waslnng-
toii liefir nú samþykt banulögin í
annað sinn, þrátt fyrir það þo Wil-
son liafi notað rétt sinn til þess að
neita að undirskrifa lögin fvvra
skiftið.
V
- —0-----—
Skjaldarmerki Dana
og titill konungs
Holger Wiehe, fyrrum sendilierra
Dana við Háskóla Islands, hefir í
haust ritað grein með ofangreindri
fyrirsögn, í vikublaðið „Verden og
Vi“. Vill haun nota það tækifæri,
að Island er orðið sjálfstætt ríki
og Suður-Jótland verður danskt
aftur, til þess að breyta algjörlega
bæði skjaldarmerkinu óg konungs-
titlinUm. Segir þar m. a. á þessa
leið:
— Nafn Islands liefir nú verið
tekið upp í titil konungs. Heitir
hann nú Kristján tíundi, konungur
Danmerkur og Islands o. s. frv.
En gömlu romsunni: Gauta og
Vinda, liertogi af Slésvík o. s. frv.
hefir enn þá verið hnýtt aftan í.
pessi lieiti eru eigi annað en leifar
af fornu frægðartímabili, sem al-
drei kemur aftur, og sem enginn
óskar að komi aftur. Menn bera
því við að titillinn hafi ekki verið
styttur vegna Suður-Jóta, því menn
hafi eigi viljað missa nafn Slés-
víkur, og að Suður-Jótar hefðu
skoðað það sem ræktarleysi. En nú
fellur þcssi ástæða burt. pegar
Suður-Jótland verður danskt aftur,
verður það ekki liertogadæmi, held-
ur hluti úr dönsku ríkisheildinni
— suðurhluti Jótlands cius og það
var í fyrndinni. pess vegna verður
heitið „hertogi af Slésvík“ enn þá
créttara eftir sameininguna en það
var áður.
Eigi getui' það rýrt virðingu
konungsins þó lialinii sé kliptur af
titlaromsiuini. pvert á móti. Ef
konungdæmið á að haldast, verður
það að fylgjast með tímanum. pað
er eigi tilætluniu, að konungsheitið
eigi að vera uppbætur á Danmerk-
ursögunni. Og er titillinn „konung-
ur Danmerkur og íslands“ eigi
liljómfagur? í öllu falli' táknar
liann það sem raunverulegt er, en
það gerði gamla heitið ekki.
I skjaldarmerki ríkisins eru einn-
ig margar „fornleifar“, svo sem
Holsteins-netlan, kórónurnar þrjár
o. s. frv. Nú hafa íslendingar feng-
ið nýtt skjaldarmerki í annað skifti
á þessari öld, því fálkinn hans Al-
berti vav jafn ómögulegur hvort
litið var á hann frá dýrafræðilegu
eða „heraldisku“ sjónarmiði, og í
staðinn kom hið nýja skjaldarmerki
íslenzka ríkisins, krýndur skjöldur,
umhverfis liinar fjórar landvættir
(úr gulli). pessu merki er ómögu-
legt að koma fyrir í danska skjald-
armerkinu og menn geta verið viss-
ir um að því mundi eigi verða vel
tekið af ísleudinga hálfu að það
væri reynt. En við meguin ekki hafa
fálkann áfram í skjaldarmerkiira,
m. a. af þessari ástæðu. pað er með
öðrum orðiun nauðsynlegt að
breyta því. En væri þá ekki eins
gott að brevta því gagngjört og
sleppa því ganila? Ilvað eiguir
við til dæmis að gera við hol-
steinska nétluhlaðið í merkinu?
Eða þrjár kóróuur? Danakonungar
eru livort sem er hættir að gera til-
kall til konungdóms í Noregi og Sví-
þjóð, og þegar sameining Norður-
landa komst í framkvæmd verður
það naumast undir einum konungi.
C;g svo eru norrænu ríkin ekki þrjú
lieldur fimm.
Aftur á móti má merki Suður-
Jóta vel vera áfram á sínum stað,
í efri reitnum liægra megin. Að vísu
bafa aðrir heimalaudshlntar ekki
merki sitt í skjaldarmerkinu, en
Færeyjar, sem þó eru hluti úr kon-
ungsríkinu, eiga þar merki, sem eigi
iuá fella burt, og sama er að segja
um Græiiland. Aunaðhvort er að
halda ölliun þessum myndúm í
skjaldannerkinu eða slappa þeim
Eg 'undlrrltuS tek að mér öll venjnleg ljósmóðurstörf og
hjókrun á sængurkonum. Ef einhverjir óska þess get eg ráðið mig á
góð heimili þann tíma sem konan liggur á sæDg og stundað þá algerlega
konuna og baruið.
Eg hefi lok ð námi á Fæðingarstofnuninni f Kaupmrnnahöfn með
fyrstu einkunn.
Vonarstræti ii, uppi (Bárubúð).
Ása Ásmundsdðltir,
Sfmi 327.
öllum og hafa Danmerkurtáknið
citt (þrjú ljón) á skildinum. En
það mundi naumast verða vin-
sælt. —
Karuse Jensen.
Hoiger Wiehe birtir með grein
sinni mynd af nýju skjaldarmerk.,
er hann hefir gert uppkast að eða
gera látið. Er það krýndur skjöld-
ur og er honum skift með hvít-rauð-
um krossi í fjóra reiti. I efri reit-
uuuin er: til vinstri Danamerkið,
Ijónin þrjú, en Suður-Jótamerkið
-,1vö ljón) til hægri. En í neðri reit
unum eru: til vinstri ísbjörninn
grænlenzki, en Færeyjasauðurinn
til hægri. I miðjum skildinum er
fcmiar minni skjöldur, rauður á lit,
og eru markaðar á hann tvær kó-
rónur. Ætlast Wiehe til að þessi
Ir.tli skjöldur sé sambandsmerki
Dana og Islendinga og að grnnnur
bans verði hafðui' blár, ef liann
verður tekirai upp í íslenzka skjald-
armerkið.
Biiast má við að hreyfing komist
á þetta mál um það leyti sem sam-1
eining Dana og Suður-Jóta fer'
fram. pví nú eru „orður og titlar
— úrelt þing“ miklu lausari í
skorðum en áður var. pá þótti
l elgispjöll að anda á konungs-
(fjásnin. En nú standast konung-
eruir ekki byltingar tímans, hvað <
þá djásnin og titlarnir.
Hanu er líklega færasti flugmað-
ur'sem Danir hafa átt. Var hann í
flugliði Frakka í ófriðnum og gat
sér ágætau orðstír. 1 sumar hefir
hann flogið milli París og Kaup-
mannahafnar í stórri farþegaflug-
vél og tekist ágætlega.
Petrograd
Finnar og Boslevikfear.
Kliöfn, 29. okt.
Frá Helsingfors er símað, að Boi-
zliewikkar hafi tekið Gatehiuka
Judenitch liörfai' undan raeð alt siit
lið á allri lierlínunni.
-----» ■ > ' .»
Khöfn, 29. okt.
Frakkneska blaðið „Le Temps“
ávítar mjög Finna fyrir að hafa
neitað að hjálpa Rússum til að
verja Petrograd.
Strandaferð Yigfúsar
Framfarir simans.
„Humm — humm“
Vigfús í Engey er á fleygiferð,
um alla Strandasýslu um þessar
mundir. Með tvo til rciðar ríður
hann heim á hvert hlað og „humm-
ar“, því manninum er stirt nm
piá'l og þarf harai að „humma“
minst tvisvar áður eu hann kemur
upp nokkru orði.
Heldur kv'áðu það vera kulda-
legar viðtökur sem þessi Tíma-
klíkuhummari hefir fengið meðal
Strandamanna. Hefur honum orðið
svo mikið um viðtökurnar á yfir-
(reiðinni að hann hefir ekki þorað að
mæta á einumeinastaþingmálafundi
með Magiiúsi lækni Péturssyni,
hirai þingmannsefninu. Hefir Magn
ús bæði munnlega og skriflega
skorað á Vigfús að koma á fundina
— en kat'ltuskau hummar það alt
fram af sér.
Hann veit sem sé, að það dugir
lítið að stairda frammi fyrirSranda-
möunum og geta ekkert sagt — að-
eins „hummað“.
í sambandi við frétt þá, er ný-
skeð barst liingað um að ítalska
Iragvitsmanninm Marconi hafi tek-
ist að tala þráðlaust yfir Atlanz-
liafið, er vert að rifja upp dæmi,
sem skýra betur en langár útlist-
anir liinar liraðfleygu framfarir,
sem orðið hafa á talsímanum. Og
þá verður maður trúaður á, að liug-
vitsmönnuraim takist að fram-
kvæma enn þá furðulegri liluti með
aðstoð rafmagnsins en nokkurn
mann órar fyrir nú, og að þess
verði eigi langt að bíða.
pað eru eigi nema tæp 40 ár síð-
an að hugvitsmaðurinn Bell, upp-
götvandi talsímaálialdsins, komst
svo langt, að hann gat látið vin sirai
heyra til sín í síma í næsta her-
bergi. En 25. janúar 1915 talaði
Bell við þennan sama kunningja
sinn og var annar staddur austur
við Atlanzhaf, í New York, en liinn
vestur við Kyrrahaf, í San Fran-
cisko. Fyrsta talsímalínan, sem
þeir höfðu talast við á, að að eins
100 feta löng, en línan milli New
York og San Franeisko var 6800
enskar mílur fram og aftur, fyrsta
■■I NYJA BIO mmm
Mýrarkotsstelpan
(Husmandstösen)
Sjónleiknr i 5 þittum eftir sögu
Selmu Lagerlöf
Sýnlng í kvðld kl. 8>/a.
Pantaðir aðgöngumiðar af-
hentir fri kl. 7—81/*, eftir
þann tima seldir öðrum.
Gramiphone-plötur með frönskum
tekstum til að læra af franska
tungu. Teksta-bækur fylgja. Að-
ferðin er viðurkend um aiian
heim. Fullkomið kerfi sendist
hvert á land sem er gegn póst-
kröfu.
G. EIRÍKSS, Reykjavík.
talsímalínan, sem batt sarnan þessa
fjarlægu staði. Síðan hefir verið
talað enn þá lengri leið. pannig
talaði Wilson forseti frá Washing-
ton, um New York, við formann
heimssýniugarinnar í San Fran-
cisko, en sú leið er 3600 enskar míl-
ur. En lengst hefir verið talað
4750 mílur. Er það álíka vegalengd
eins og frá London til Bombay á
Jndlandi lamlleiðis, eða frá London
td Zanzibar sjóleiðis.
pað er ekki eina þrekraunin í
þessu fyrirtæki að lcggja símalín-
una sjálfa gegnum skóga, ýfir eyði-
merkur og óbygðir, fen og fjall-
garða. Hitt var meira um vert, að
geta búið svo vandlega um hnút-
ana, að eigi færi nokur rafmagns-
sveifla forgörðum á þessari löngu
leið. En það tókst.
Kunnum talsímafræðingi, H. N.
Casson, telst svo til, að orka sú,
er losnar við að ein skeið af vatni
kólnar um eitt stig, sé nægileg til
að halda við sveiflum í talsíma í
10000 ár. Af þessu má sjá, að
straumurinn er ekki sterkur. En
samt hafa hugvitsmennirnir getað
„lialdið lífiuu í lionum“ yfir Ame-
ríku þvera, undir vötn og yfir f jöll,
eyðimerkur og jökla.
Talsímalínan gengur í gegnum 13
fylki Bandaríkjanna. í henni eru
130 þúsund símastaurar, er bera
fjórfaldan koparþráð uppi. Ein
enslc míla af einföldum þræðinum
vegur 435 pund og verður því
þyngd allra þráðanna samtals 2960
tonn.
pað þótti ganga vel þegar síma-
iagningarmönnunum skilaði áfram
12 enskar mílur á dag, en oft var
það ekki nema tvær.
Símagjöldin eru æði liá, sem
borga verður fyrir samtöl yfir
þvera Ameríku. Viðtalsbilið (3
mín.) kostar 4 sterlingspund og 6
shllings, en 28 shillings fyrir hverja
rnínútu, sem um fram er. Til sam-
c'iiburðar má nefna að lengsta tal-
simasamband, sem hægt er að nota
innanlands í Euglaudi, er inilli
London og Aberdeen, en það eru
að eins 524 enskar mílur. Svo að
Ameríka er æði mikið fremri á tal-
simasviðinu.
Loftskeytin eru helmingi yngri
m talsíminn. En það er lítill vafi
’ að þau verða orðin fullkomin, er
þau eru orðin jafugömul því sem
talsíminn er nú.
■0---------------
Notifl
DELCOLIGHT
4