Morgunblaðið - 31.10.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.10.1919, Blaðsíða 4
4 MÖKGUNBLAjÐIÐ Hungutvofa, Meðan draugatrú var römmust hér á landi trúðu menn því eins og nýju neti, að hægt væri að vekja upp drauga og senda þá til hÖfuðs hinum og þessum. Bru svo margar uppvakninga-sögurnar, að ekki þ.yð- ir að fara að taka nein dæmi En nú gerast þau dæmin, að draugar eru sendir — ekki á hendur einum manni, heldur gegn heilum þjóð- um. pað er hungurvofan, þetta hræðilega vopn, sem bezt beit í stríðinu gegn pjóðverjum. Nú á að senda hana gegn Rússum. Og nú á það að vera alvara. Bolzhewikkar hafa stjórnað Rúss- laudi í tvö ár, en nú á veldi þeirra að vera lokið. Og fréttirnar frá Rússlandi eru þannig — sé alt hermt hétt um ósigur Bolzhewikka L vígstöðvunum — að litlar líkur eru til þess að þeir fái lengi stað- ist sultinn. Bandamemi hafa eigi getað orðið á eitt sáttir um það, hvernig þeir cigi að berja Bolzhewikka niður. Alþýða, bæði í Englandi og Frakk- landi, hefir aftekið það með öllu, að her væri sendur gegn Rússum Og sá her, sem þar var íyrir, hcfir nú verið kallaður þaðan eftir kröfu verkalýðsins. En nú er fundið nýtt ráð. pað er ekki beinlínis að berjar-t gegn Bolzhewikkum. En það á að svelta þá þangað til þeir erc orðn- ir meirir. Öll viðskifti við Rússland, hverju nafni sem nefnast, eiga að stöðvast, engar vörur meiga þaug- að fara né þaðan koma og engar samgöngur milli Rússlan ls og ann- ara lancla mega eiga sér stað. Og sömuleiðis á að stöðva aiiar póst samgöngur þangað og þaðan og símasambandi skal slitið. pað á að gera „sovjet“-Rússland að útlaga í heiminum. Hafnbannið réð niðurlogum pjóðverja. Og nú er röðin koirm að Rússum. Og jafnframt herja þeir Koltschak, Denekin og Judenitseh gegn Bolzhewikkum. En það er ekiu uóg með það, að bandamenn taki höndum saman um það að einangra Rússland. peir hafa boðið öllum hlutleysingjum að vera með. peir eiga að fá að taka undir sigursöng- inn, sem syngja á yfir moldum Bolzhewismans. Og pjóðverjai eiga einnig að fá að vera með. Með öðr- um orðum: allar þjóðir heimsins eiga að sameiuast gegn einni, og þeir Lenin og Trotzky mega þó miklast af því, að alclrei nokkru sinni hefir nein lireyfing önnur en Bolzhewismiun verið slík að önn- ur eins herför og sú sem nú er ráð- gerð hafi verið farin gegn henni. En tilboðtð, að vera með í þess- um íjandmannahring, kemur á óheppilegri stundu fyrir pýzkaland. pýzka þjóðin þekkir og veit hvað hungurvofan er. llún veit hvað hvæðileg sending það er g hún vill ógjarna beita henni gagnvart öðr- um. Hatrið gegn bandamönnum á sér dýpstar rætur hjá pjóðverjum í hafnbanninu og fyrir þá er það sízt af öllu fýsilegt, að ganga nú á sveif með bandamónuum og styrkja þá til þess að kúga aðra þjóð á sama hátt og þeir voru sjálf- ir kúgaðir. pó hefir þeim þótt vænt um eitt. Bandamenn hafa að þessu sinni eigi skipað þeiin, eins og að undanföruu, heldur farið bónarveg að þeim — beðið þá að vera með. pað er í fyrsta sinni síðan vopna- hlé var samið, að bandamenn hafa sýnt pjóðverjum slíka kurteisi. En það er iíka eina ánægjan, sem pjóð- verjar hafa af þessu. þeim er, sem sagt, lítt um það gefið að fylkj * sér vð lilið bandamanna og þ; an er líka illa við það, að brjóta Rússa af sér, því að einmitt í Rússlandi hggja aðalvegirnir fyrir p -ðverja til þess að græða fé á viðskiftum í íramtíðinni. pó geta pjóðverjar eigi neitað bandsniömim vim það að vera með þeim. Æðsta ráð ba idamauna í París er voldugt. Um það má segja líkt og sagt var um Frakklanskon- ung fyrrtun, að hver maður gæti neitað páfanum um konu sítja, en íkkj ffaöíteöásipuungi. Auk þess Sigurbo 1 Panis. fer iií €27es{mannceyja Rí ð siéóecjis i óay cTarseólar sœRisf á afyreiésl* una fyrir Rl 3 Nic. Bjarnason Fjórtándi júlí mun jafnan verða var reistur til minningar um fræk- hlekkjum og öll umferð bönnuð um talinn hátíðisdagur í sögu Frakk- lands, ]iví 14. júlí 1919 fagnaði öll frakkneska þjóðin fengnnm sigri, með stórkostlegri hátð en dæmi eru til, eftir fimm ára stríð og hörm- ungar. Sigurboginn var nokkurskonar miðdepill liátíðahaldanna. Hann inn sigur yfir óvinum þjóðarinnar hann. — En 14. júlí féllu hlekk- og afrek hetjuvals 'hennar. En svo irnir og skrúðgöngufylking Banda- komu þungbærir dagar. 1870 varð manna varð tii að ganga í gegn um stríðið milli Þjóðverja og Frakka Sigurbogann eftir næstum 50 ára og!871 settu Þjóðverjar þeim frið-1 skeið. arkosti í sjálfri Parísarborg. Þeim dögum gleyrndu Frakkar ekki. Nú hafa Frakkar fengið hefnd- ina, sem þeir þráðu svo lengi. Og Sigttrboganum var lokað með járn- Sigurboginn er hlekkjalaus. gæti það litið svo út, ef pjóðverjar vildu ekki vera með, að þeir vildu styðja Bolzhewismann. Og það gæti orðið þeim dýrt spaug þegar geng- ið hefir verið milli bols og höfuðs á Bolzhewikkum, eins og allar lík- ur eru til að gert verði áður en langt líður. pýzka stjórnin ætlar að reyna að fara meðalveg. Hermann Miiller ut- anríkisráðherra ætlar að hætta á það, að sér og landi sínu verði lagt það út á verra veg hvernig það snýst við málinu. Hann fer fram á það að skipuð verði alþjóðanefnd til þess að rannsaka það, hvort hafn bann þetta og einangrun, sé í sam- ræmi við þjóaréttinn og andann i Alþjóðabandalaginu og hvort þetta tigi að vera innisvelta — hvort það eigi að leggja pyndingar á fátækan og saklausan landslýð til þess eins að steypa þeim Lenin og Trotzky af stóli. Auk þess áskilur þýzkalaud sér rétt til þess að ákveða ekki neitt um afstöðu sína, fyr en hlutlausar þjóðir hafa gefið ákveðin svör. Anuars er óþarfi að gera inikið úr því, að bandamenn fara nú bón- arveg að pjóðverjum. Sé þeim full- komin alvara með það að sveita Rússa þangað til þeir gljúpna, þá mun æðsta ráðið í París ekki kyn- oka sér við því, að gera pjóðverjum ákveðnari orðsendingu — segja þeim að þetta verði þeir að gera. Og þá er alt skraf uin nefndarskip- un kveðið niður. Bandamenn þykj- ast vera húsbóndinn í heiminum og eftir því sem þeim sýnist verði allir að sitja og standa. Ferskt I R M A Pjöntusmjörlíki Finasta Java blandaö. Danskt SmjÖF og Finasta Eplasmjör ferskt og nýkomið með s.s. Island, og selst treð sanngjörnu verði. Smjörhúsið, Haínarstræti 22. DRENG vaniar til sð bera út Morgunblaðið Fundur Dýraverndunarfélagi Islands. talar kl. 8 í kvöld i K. F. U. M. (stóra salnum) A lir velkomnir roeðan húsnim leyfir. Síra } kob Kristins-on Stúika, sem getur kent handaviunu og orgebp l ásan t venjul-gum náms areinum óskast á heimiii nálægt Reykjavjir. A v. á. kunnur í Kaupmannahöfn, því að hann hafði þar myndasýningu í vor en ,sagt er, að minna hafi þótt koma til þessarar sýningar, sérstaklega vegna þess, að nýr og óþekktur blær var yíir myndunum. Helluiitur Ediksspritt Saltpjetur Mysuostur Bláber nýkomið til SEimsen. Léreftatuakur keyptar í ísafold. Ör'æfagróSur heitir ný bók, sem vænt- anleg er bráðlega eftir Sigurjón Jóns- son bankaritara. Er þa'S safn af ýmis- konar æfintýrum og ijó'Sum, sem ekki hafa áSur veriS prentuð. Kvdnnafuadr i Washington Khöfn, 29. okt. Fulitrúar verkakvenna víðsvegar að úr heiminum eru komnar tii Washiugton til þess að ræða þar sameiginleg áhugamál verkakvenna. Kosningar i Noregi KhÖfr, 28. okt. Frá Kristjaníu er síroað að frjáls- lyndi stjórnarflokkurinn og jafnað- armenn hafi samtals ínist 210 sæti kosningum til bæjar og sveita- stjórnar víðsvegar í Noregi. Troelstra og Sadolin Máiararnír sem hér voru í sumar og höiðu myndasýniugu í Iðnó, eru nú í Kaupmannahöfn og hafa haft þar sýningu á myndum sínum frá íslaadi. Troelstra var þegar áður í DÁGBO s I. 0. O. F. 10110318^4 — III. Reykjavík; A kul, hiti 1.0. ísafjöröur: logn, hiti 0,4. Akureyri: S kul, hiti -j- 1,0. SeySisfjörSur: logn, hiti 3,3. GrímsstaSir: S andvari, hiti -v Vestmannaeyjar: A gola, hiti 3,0 pórshöfn: NNA andvari, hiti 1,2. 7,5. Úlburðar MorgunblaSsins hefir und- anfarna daga veriS í dáiitlu ólagi. Stafar þaS af því, aS nýir drengir, og því starfi óvanir, eru nýbyrjaSir aS bera út blaSiö á morgnana. peir eru nú óSum aS venjast starfanum og vonum vér aö útburSurinu næstu daga kornist i lag. 1 gær var blaSiS mjög seint á ferSinni vegna þess aS pressan bilaSi. Barn náttúrunnar heitir skáldsaga eftir Halldór (GuSjónsson) frá Lax- nesi, sem kom út nú í byrjun vikunnar. IBalumboð fyrirlaland á mótorasur ,Densil‘ Aalborg hefír BárBur G. TÓmasson, skipa verkfræðingur á ísafirði (dminr, io). Vélin er ábyggileg, sparneytin, ódýr Fíjót afgreiðsla. í Reykjavfk veitir Tómas Tómsssnn Bergstaðastræti 64 allar uppíýsingar — viðvíkjandi fyrnefndri vél. — Island fór í gær norSur og austur um land og þaSan til útlanda. Farþegar voru meS skipinu til útlanda: E. Strand skipamiSlari, Bernh. Petersen, V. Jen- sen, Einar GuSmundsson klæSskeri, GuSm. Thorsteinsson listmálari. Út um land: Magnús Kristjánsson alþm., Karl Olgeirsson kaupm. ísafirði, Har. Jó- hannessen verzlm. Helgi Sveinsson þankastj. Kristján Torfason kaupm. H kaulaf élagið er aS Fyrsti íundur ársius er í kvöld kl. íP/a í lönó. Tvær dauffar kindur fundust í fyrra- dag í for í túni Magnúsar Blöndhal suS- ur viS SkerjafjörS. Virðist þessi for hafa veriS hiS mesta „forað“, því sagt er aS núna í haust hafi maSur falliS í hana og or'SiS þaS til lífs að annar var meS honum. En nú er búiS aS slétta yfir iöraSið". Eg er aftur kominn i samband við Ktæðaverksmiðju Cbr. }ucckers, sem mörgum er að góðu kunn fyrir sina haldgóBu og ódýru ullardúka. »Prcfurt tit sýnis. Uil og prjónaðar ullartuskur keypt ar háu verBI. Finnb. J Arndkl, Hafnarfirði Geysir fer í dag til Danmerkur meS lifna aftur. ull o. fl. Muu hann koma hingaS beina leið aftur 0g taka fisk til Spánar fyrir Copland. Iljónaband. í fyrradag voru gefin saman í hjónaband í Edinborg í Skot- landi þau pórSur kaupmaSur Flygen- ring frá HaínarfirSi og ungfrú Stella Forryth, brezk stúlka. — Ungu hjónin búa í prýSilegu höfSingjasetri í útjaSri Edinborgar. Stendur MsiS í rniöjum trjá og aldingarði, sem er á þriSju ekru stór, óvenju fögrum. — Hjónin ætla að dvelja í Skotiandi í yetur, en iveria hrngað tii iiaínarjjaröar með vpriöiþ Freyja mun fara í dag til Spánar meS fisk. Leð fór til SeySisfjarSar og Homa- fjarSar í gœr hlaSinn vörum. Togararnír VínlandiS, enski togar- inn Good Hope og þýzki togarinn Liib- bert fóru ullir út á veiSar í fyrradag. Frímerki, b úknð, kanpi eg háu veiði. — Verð- skri ókeypis. Sig Pálmafton Hvammstang’. Herbergi eitr, eða tvö samanliggjandi, helzt með eigin inngangi — óskast til leigu strax, af ungum skrifstofu- n-anni. Tilboð merkt »L< Ieggist ion i afgr. Morgunblaðsins. Islendingasögur bandi, vil eg kaopa, Sigurður Krifttjánftson, á skrifst. Morgunbl. Verzlun á hentugum stað í austurbænum til le:gu nú þegar. — Upplýsingar á Skólavörðustíg 33 rppi fra kl. 6 til 8 s.d. Borð og Sími 4J0, Dokkrir stólar óskast. Barnavagga til sðlu I góðustmdi. Upp’ýsinðar á Laufásveg 6 Hjartans þakkir votta eg hr. Eiríki Þorsteinssyni í Gerðuin og konu hans, ásamt fleirum er auð- sýndu móður minni sál. margvís- lega aðstoð í hennar þungu þraut- um. Guð launi þeim öllum líknar- störfin. Vatusleysu 27. okt. 1917 Guðrún Filipusdóttir lúðuriklingur og íslenzkt smjiir er enuþi komið i ve zl. A&byrgi, öiettisgötu 38. Sími 161. Hús til sölu með lausri íbúð. Tilboð merkt 3000, leggíst ioD ^ afgr. Morgunbl. Linoleum íjÖlbreyttasta úrval í landinu er Kolasundi hjá DANÍEL HALLDÓRSSYNI Nýkomið með e.s. »Geysi;< i vezl. Asbyrgi örettisgötfl Hellulitur. Blásteinar. Pakkalitir. K O m a-smjðilíki í j kg dóso®- Rúdnur, í kössum og smásölu- Oi uLtnaður allur t^daT' Keiu, °* !,Ír' Peningspyngjur úr skinP1* mjög ódýrar o. m. Snni 161 a.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.