Morgunblaðið - 02.11.1919, Side 3
MOÖGtJNBLAÐfÖ
víðsvegai* í þýzkum blöðum og
vöktu mikla eftirtekt.
Enn eru ýmsar greinar um ís-
land og Fœreyjar.
Tímarit bc'tta er prýðilega úr
garði gért og áliugi íslandsvina
vorra á pýzkalandi einstakur. Er
áform þeirra að halda ritinu áfram
ög getur hver sem vill gerst áskrif-
andi þess; árgjaldið er nú 10 mörk,
og sendist til Verlag Engen Diede-
rich, Jena. Islendingar þeir, er
þýzku liafa numið, mundu margir
hafa gagn og ánægju af að halda
rit þetta. Félag þetta á og vísi að
íslenzku bókasafni og væri vel gert
af bókaútgefendum og blaða að
senda félaginu eitt eintak af því,
sem út er gefið (adr. Biieherei der
Islandsfreunde, Karolinenstr. 24,
Eisenach).
A. J.
Lára
Eftir
Siyurjón Jónsson.
Hásumar var nú. Hlý landgolan
leið sunnan dalina. Morgunsólin
flaut í munarroða yfir austurfjöll-
um.
pað var sunnudagur. Maghús og
Lára sögðust ætla að ríða til kirkju.
En þegar þau voru komin í livarf,
tókust þau í liendur á liestbaki og
jiðu fram á „Dal“. — J?au héldu að
engir vissu að þau væru trúlofuð.
Og þau fundu logamli ástiiui renna
uin samfestar hendur sínar frá hjarta
til hjarta. J>au horfðust í augu og
brostu. Loftkastalarnir svifu fyrir
sjónum þeirra og þau sannfærðu
hvort annað um það liversu indælt
í þeim væri að búa.
Kvöldsólin rauð gulli um vestur-
fjölliu þegar Magnús og Lára riðu
lieimleiðis. pau slitn höndum í
hvarfi vestan við bæiuu.
— pau liéldu að engir vissu að
þau væru trúlofuð. —
Haustið var komið. Og blómin
féllu ótt og títt um bliknaðar engjar
Og lilíðar.
Lára gekk þögul mn bæinn. En
þegar hún hélt að enginii sæi hana,
dró hún ttppsagnarbréfið út úr
barmi sínum og grét —og las — og
grét.
Og blómin féllu ótt og títt um
blikuaðar engjar og hlíðar.
Og veturinn leið. Ýmist syngj-
ii'idi líksöngslag yíir livítum og hel-
frosnum blómum, eða ofsakátur
raeð lilákurosa.
Lára gekk ýmist veinandi um bæ-
inn, eða hljóp og söng með ofsakæti
Og veturinn leið.
Vorið var komið að lcysa blóm-
inn úr vetrar læðing. Nú átti að
fara að reka féð á „Dalinn“. Lára
vildi fá að fara með og var henni
leyft það. pegar komið var „fram
eftir* ‘ upp á „Dalinn'4 sást yfir alla
sveitina og út á sjó. Og sólin sat
lifrauð í fjarðarmynninu lengst í
norðri.
áugu
uidirdjúpanni|
EFTMK
Övre Richter Frich.
23
— Nú ert það þú, Jolu)son,sag'ði
hann á bjagaöri ensku. Röddin var óþjál
og skipandi eins og lijá þeim, sem vanir
eru að skipa fyrir. — Hér situr þú
eins og hæna á eggjum, nreðan fjandinn
og amma hans ganga ljóslifandi um
þarua uppi. Baróninu er svo reiður að
tennurnar stíga dans í óge'ðslegum
trantinuni á honum. — pú ert fullur
sagði haun við mig, ef þú ferð ekki
slvax í bólið þá máttu eiga mig á fæti
—helv.... asninn þinn, sagöi hann.
Nú — Johnson, eg sló hann ekki nið-
ur þó eg só formaður á þessari daun-
illu likkistu. Eg er meutaður maður —
J ohnson.
JTann hætti um stund og studdi sig
við borðiö,
Bliudi maðurmu lraíði risið upp í
pá sneri fólkið heimleiðis. En
Lára fór að syngja með ofsakæti og
óhljóðum. Skyndilega stökk hún á
bak ótemju nokkurri, sem „leidd“
var rneð, sló í hana og söng til fólks-
ins: Nú skal eg — nú skal eg — nú
skal eg drepa mig, liú skal eg drepa
mig. Fólkið reið og hljóp á eftir
luimi, en nú festi enginn hendur í
liári liennar. Hún barðist um á hæl
og hnakka og söng í sífellu: Nii skal
eg.... —
Hún veifaði lil æpandi mannanna
á eftir. En ótemjan stökk yfir
vegleysuna, áfram og út á liliðarnar
— jós og prjónaði út. í loftið. Ilún
stökk yfir jarðfallið. En þar féll
Lára af baki. par náði fólkið henni.
Ilún var hálsbrotiu.
()g sólin sat lifrauð á hafinu
lengst í norðri.
Tuuglið óð í skýjum. Ýmist dökk-
ir skuggar, eða bleikt tunglsljósið
flögruðu yfir „Dalhin“.
Ýmist uggur og ótti eða hálf-
gleymdar bænir flögruðu um liuga
Geira. Ilanii var einn og var á heim-
leið. En langt var enn þá heim.
Jörðin var „auð“ — en einhvern-
veginn fanst Geira liún ekki vera
„tóm“. Hann vissi að hann vareinn,
en honum fanst hann ekki vera einn.
Gciri var farinn að hlaiipa áður
en liaun tók eftir því. „Nei, þetta
skal eg ekki gera“, sagði Geiri.
„Um að gera að vera rólegur og
ganga hægt“. Og hann þröngvaði
sjálfum sér til að ganga hægt og
rólega. — Skyndiíega faust liouum
hjartað liætta að slá í hrjóstinu.
Ilonum fanst hanu ætla að lmíga
niður. En liann stóð þó — og starði
opnum skelfdum augum.
Kaldur gustur fór fram hjá liou-
um og þétt slæða lagðist snöggvast
fyrir vit lionum.
Ung stúlka reið fram hjá.
Ægilegur eldur braun henni und-
ir brúniun. Blikaði í tunglsljósi á
nálivítar, flissandi varir. — Lausir
l.árlokkar flögruðu um bleikar
kinnar.
Ilún reið bleiku tryppi, sem virt-
ist jafii vitstola og hún. Og hún
rykti í taumana og barðist um á hæl
og hnakka.
Hesturinn prjónaði upp í loftið,
eða hann þaut út á liliðarnar. —
Stúlkan hló. —
Og Geiri heyrði hana hrópa voða-
legri röddu: „Nú skal eg — nú skal
eg drepa mig — nú skal eg . . . . „Og
ótemjan tók stökk beint áfram og
fór á hendingskasti fram á börðin í
stefnu á jarðfallið. — Hesturinn
þaut laus á hinum barminum.
Stúlkan liafði dottið af baki á flug-
inu yfir.
En sanistundis iieyrði Geiri aftur
til hennar fyrir aftan sig og fram
b.já liouum fór hún aftur alveg með
sama hætti og áður. Og lielkaldi
hláturinn og æðistrylta öskrið : „Nú
skal eg — nú skal eg“ .... liljómaði
aftur í eyrum hans. Og alt fór á
slóinuin, eu settist aftur og stundi við.
— Heyrðu nú, Ribeira, eagði hann
með umvöndunarblæ á röddinni, þú
ert óþolandi syndaselur Eg reyndi einu-
sinni í æsku að siöbæta svertingja nie'ð
sálmum og bænum. Eu þa'ð dug'ði lítið.
því svertingi er skepna á lágu stigi.
Hann cr ekki mikið fremri Portugala.
Augu Ribeira urðu fólskuleg og
livöss.
Haun liorfði á blinda mauninn. Hann
liélt annarl lieiuli um pípuna, en hin
yar í vasa hans, og það var ýmislegt,
sem benti á, að hiui héldi þar um
skammbyssu. Og Portúgaliun vissi af
reynslu, nð blindi ma'ðurinn skaut bet-
ur af hljó'ðmemi og innri ávísun en
sumir sjáandi menn.
Portugalski formaðuriun liiksta'ði af
reiöi og ölvíinu. Svo slangraði hann a'ð
dyrunum sem Fjeld var nýhorfinn inn
um, sparkaði þeim opnum með blots
yr'ði og fálnniði sig síðan áfram upp í
rúmi'ð og féll óðara í svefn.
En binn blindi sat eftir í stólnum og
hlustaði. pað var einhversstaðar eitt-
bvað ilt á ferðinni. Hann fann það með
hinum skörpu skilningarvitum sínuiu.
Nú var um að gera að hafa eyrun opin
úr því augun vom úr söguuni.
s
,Two Gables Cigarettur‘
eru búuar til úr hreian Virgina tóbaki,
enda i afhaldi hji öllutn, 3em þ??r peKKja. Reyrið þær.
Fást hjá LEVl og vlSar.
Höfum nú ávalt tyrirliggjandi nægar birgðlr af
ðllum tegnndum af
Steinoltu
Mótoroliu Maskínuoliu
Cylinderoliu og Dampcylinderoltu
Hið Islenzka steinoliQhlutafélag.
Vátryggið eigur yðar.
Eagle, Star & British Dominions General Insurance Company, Ltd.
tekur sérstaklega að sér vátryggingar á
Innbúum, vörum og öðru lausafé.
Iðgjöld hvergi lægri.
Sími 681. Aðalumboðsmaður
GARÐAR GISLASON.
Reybið ,Saylor Roy Mixture‘
Hún n létt, brag0g68 eg bronnir ekki tnnguna. —
Fæst hjá LIV! og vfttar
Tilkynning
Hérmeð tilkynnist að við undirriraðir höfum opnað umboðs- og
heildsöluverzlun fyrir kacpmenn og kaupfélög, undit firmanafninu:
Böðvarsson & Haíberg. Skrifstofa okkar er fyrst um sinn á
Laugaveg 12, Simi 700.
Við munum gera okkur far um að viðskiftin verði greið og
ibyggilðg. —
Virðingarfylst.
Leifar Böðvarsson Eugilbert Hatberg.
Kartöflur
Nýjai ! Góðar!
Hf Oarl Höepfner.
--- Síœi 21. ■.-
Fyrirliggjandi í heildsölu fyrir kaup-
menn og kaupfélög:
Kaffi, Maniila, Laukur, Sjóföt, Drengjakápur,
Klossar á unglinga og fullorðna, Stumpasirz,
Millifatastrigi, Stakar btxur,
Vindlar og margar smávörur.
Hús til sölu.
Nýtt, vandað timburhús, á góðmn stað i Vesturbænum, laust til
tbúðar nú þegar. — Upplýsingar hjá
Arna & Bjarna.
H ú s g ö g n
Dagstotu, Borðstofu og Svefnherbergls-husgögn til sölu
mánrdag 3. nóv., kl 2—j, Austurstræti 1 (uppi).
c71. ©3. cyZiQlsen.
sömu leið. Sýnin eudurtókst livað
cftir annað í sífellu.
Geiri veinaði lágt af skelfingu.
En hann varð að fara fram lijá
jarðfallinn. Ilonum varð óvart að
lita ofan í það.
— llún lá þar liálsbrotin. —
En hann sá líka að liún tókst á
Loft og byrjaði á nýjan leik.
Geiri signdi sig máttlausri hendi.
Tunglið óð í skýum.
Amma Geira sat inni á rúmi við
prjóna.
Skyndilega heyrir hún ótt og títt
cótatak fram í bænum. Og baðstofu-
l.urðinni er skelt upp með liarki.
Geiri hendist móður og náfölur
inn að rúmi ömmu sinnar. „Amma!
h eg að segja þér nokkuð. Nú sá eg
Láru gömlu fram á „Dalnum“.
„IJss, hvað ertu að segja, dreng-
nr minnf“
„llana Láru, sem drap sig þeg.ir
þú varst ung“, sagði Geiri.
„Já, já, — er hún þá enn á ferð-
inni. pað er nú orðið sjaldan að hún
sjáist. Og það smá dregúr af henni
hvóinu eins og af mér. Hún var
jafn gömul mér. Við erum nú bráð-
rm níræðar. Hún mvin liafa átt að
' ta jafn lengi og eg, hefði liún ekki
sjálf skapað sér aldur. Og jafnlengi
verður hún að þessnm ósköpum
frammi á „Dalnum“, — alt af að
drepa sig — alt af að drepa“, —
taulaði Guðlaug gamla, hristi höf-
uðið og skelti í góm.
Tunglið óð í skýjum.
27. kapítuli
Uti á liafi.
— H....... Norðma'öurinn, tautaöi
Nosier og leit ráöþrota í kring um sig.
Nú oyöileggur liann altsaman. paö er
ekki nm aimað aö gera en aö kynda
upp á vélunum og lialda til hafs. Vi'ö
erum nú raunar Iangt konmir meö allan
þann fisk sem er hér við strendur 1
Noregs.
Litli baróninn gekk órólegur fram og
aftur á þakinu á þessari undarlegu örk,
sem hanu hafði látiö byggja. Niðri
í sjónum breiddi nótin mikla úr sér.
— parna liggur alt sem niöursuöu-
verksmiöjurnar í Noregi liungruðu eftir
sag'öi hann eftir dálitla þögn. Við
hungurfæðum þá, Baptiste. Öll strönd-
in er skafin og urin. Manstu hvernig
blöðin emjuöu af því a'ð vorvertíðin
baföi brugðist ? paö var engu líkara
en aö fiskurinn heföi gleymt öllum
sinum gömlu leiðum. Hann haföi allur
liorfið frá Lofoteu. í Álasumlivarhörm
ungar ár. Og nú hefir síldin þózt vera
forfölluð. Eg trúi ekki öðru en lierrarn-
ir í Frakklandi verði ánægðir, því nú
verÖur ekki of mikiö af norskum niður-
suðufiski á markaðinum. Viö enun
þeim betri en ekki neitt, Caurbier. Og
hver er ástæöanf pessi örk hérna. Hún
er drottiuu hafsins, Menn kalla hana
líkkistu. pað er ekki svo fjarri. Pað
er líkkista fyrir norsku síldina. Segöu
mér, Caurbier, ínanstu eftir dr. Ilirti
! Bergen? llann er allra f.jölhæfasti ná-
ungi. Hann veit sitt af liverju af því,
sem er fyrir utan vísindastarfsemi baus.
Eg liitti lmnn á lystiskipi furstans af
Monacos. Hann sagöi við mig: Nú er-
um viö komnir svo langt, aö vi'ö getum
sagt fyrir ufn }>aö af vissuiu loftsbreyt-
ingum, hvort þaö veröur gott fiskiár
eöa ekki. Eg get því wagt vður, a'ð árið
í ár ver'öur upjigripmár. paö getur ekki
brugðist.
Áform okkar hafa yfir höfuö aö tala
gengiö að óskum paö sýudi sig aö
vísindajuennirnir í Bergen höföu rétt
fvrir sér, en þeir glcymdu aö gæta þess
aö þa'ð voru fleiri lil en þeir.
Caurbier hreyföi sig óþoliiunóölega.
— pú gleymir einu s.jálfur, að nú
mim viö í liættu. ViÖ erum drottnar
jfir íbiium hafsiiis, en mennirnir eru
jafn frjálsir og áöur. ,Og þa'Ö er ekki
til neiiis að breiða yfir þaö, aö bér á
þessu skipi eru ekki nein sérleg guðs-
börn. Ilér er enginn sem gerir sér inikln
órósemi þó hann hafi eitt morö á sam-
vizkunni. En ef þessi meöalamaður
er sá, sem þú segir, þá mun lionum ekki
verða ínikið fyrir, að fá okkur alla
saman heugda. pví þessi síldarmokstur
Virðingarfylst.
Böðvarsson & Hafberg.
Notið aðeins það bezta 2 flinkar Stíllklir
MELROSE TE vantar mig nú þegar hilfan eða all-
frá Andr. Melrose & Co. er viðnr-1 an daginn. Hitt kaup.
kent um allan húm.
Fæst aðeins i
Verzluninni Edinborg
Sparið
eldiviðinn
og notið þessvegna hinar igætu
N e w e y s uppkveik jar.
Neweys uppkveikjur fást í
Veizl. Edinborg
Daglega og þrifna
matreiðslustúlku
vantar œig nú þegar. Komið og
lemjið við mig nm kaupgjaldið.
K. Dahlstedt.
K. Dalstedi
Thorvaldsensféiagið
Fundarkvöld 4. nóv. f Iðnó, og
'ramvegis i vetur fyrsta þriðjudags-
rvöld i hveijum minuði.
Stjornin.
„BBASSO"
(fægilögur)
kominn aftur.
Johs Hansens Enke.
Hraðritun.
Döcsku, enskn, réttritun og reikn-
ing kennir
Vílhelm Jakobsson
Hvg. 43. Nokkiir kvöld og morg*
untlxar lamir.
Léreftatuakur keyptar i Ii&fold.
og fiskrán er vitanlega ekkert á móti
öörum þeim syndum, sem við höfum á
samvizkumii. paö er fleira til hér á
jörö en fiskur, síhl og inorö. Svo eg
vildi eius vel hætta þessari atvinnu og
byrja á einhverju öðru.
— pú ert oröimi mélskrafsmaöur í
seinni tíö, sagöi Nosier spottandi. Eg
skil auðvitaö hvaö þú meinar. Síöan
M iss Westinghouse leit fyrst á þig
hefurðu hallast að fagurfræöi.
•— pað er misskilningur sagði Caur-
bier. Eg hcfi bara breytt lífsstefnu
ininni dálítiö. Og þaö muudi seunilega
ekki hafa nein skaðvænleg áhrif á
Cramkvæmdii’ okkar, þó eg tryggði okk-
ur vesturheimsmiljónirnar á einn eða
annan liátt.
Nosier stóð lengi þögull.
Kvenfólkiö er bölvun vor, tautaöi
lianu viö sjálfan sig. paö klippir lokka
Vora. pað snýr sig eins og slanga
um vilja vorn. pað saumar svæfla
undir þrek vort til að hvílast á. Fjand-
inn bafi þær allar saman......... Nú
skulmn við lmlda til hafs. Hefurðu séð
Ribeiraf
— Hann var auövitað blindfullur.
Eg skil ekki liversxegna þú heldur i
þetta portúgalska svíu. Ilaim eyðilegg-
ur alt með drykkjuskap sínum. Eg
skipaöi honum niöur til þeSs aö sofa
úr sér ölvímuna.
— Eg fyrirgef þér álit þitt á Ribeira
sagði Nosier, En bann er þó gugnlegastl
maðuriun sem við höfuni. peir eru aun-
ars merkilegir meim þessir Portugalar,
þeir þekkja ekki neitt sem nefnist sam
vizka. Og þeir eru, hélft í hvoru, hróð-
ugir af löstuin sínum. pessi Ribeira er
blóöbundur af fyrsta flokki en hanu
drekkur sig fljótlega í hel. En hauu
er ágætur sjómaður og þekkir þessa
flevtu betur en eg sjálfur. Við veröum
að hella yfir hann fáeinum skjólum af
sjó. Hann veröur a'ö hjálpa mér mcð
botnvélina. pú sérö um aö létta akker-
um og halda til hafs. Við meigum
engan títna missa. Dragið nótina inn
og látið alt ganga svo fljótt sem mögu-
legt er. Viö fáuni fylgd, og hana fjöl-
menna. pað skulum við Ribeira og eg
sjá um. Og mundu það, að við verðum
aö vera koninir ut fjrir landhelgislími
eftir nokkra tíma. Annars getum við
átt á liættu, að fá á okkur nokkra
strandvarnardalla, og þeir óru ekkert
gamanspil.
— Já, sagöi Caurbier og horföi löng-
unaraugum í áttina til lands. E11 livert
skal stei'na ?