Morgunblaðið - 25.11.1919, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 25.11.1919, Qupperneq 4
4 MORGD’VRLAÐIÐ m. Hvers vegna byrjuðu Þjóðverjar á honum? ■ í síðastliðnum mánuði hafa stað ið yfir nokkurskonar réttarhöld yfir mörgum hinna áhrifamestu og háttsettustu herforingju og stjóm- endum Þýzkalands út af meðferð friðarumleitana Bandamanna, sem Þjóðverjr vildu ekki sinna uni það leyti, sem þeir vorú að búa sig út í kafbátahemaðinn. Hafa þarna kom ið mörgkurl til grafar, sem ókunn voru áður. Einkum hafði skeyti það vakið afarmikla eftirtekt, sem Vilhjálm ur keisari sendi ríki'sritara Zim mermann 16. jan. 1917. Hefir það komið mörgum til að álíta, að keis- orinn hafi ekki, þegar Þýzkaland var að búa sig út í kafbátahernað- inn, trúað því, að hægt væri að treysta á friðartilboð Wilsons, en búi'st við því, að takast mætti að hindra Ameríku í því að fara út í styrjöldina, með tómum málaleng- ingum og undanfærslum. Það hefir ennfremur komið í Ijós, að Bernstorff greifi hafði enga hugmynd um þetta skeyti keisar- ans. Og hann vissi ekki fyr en löngu seinna, að mikið bar á milli í þeim fiðarskilmálum, sem þarna voru ákveðnir og þeim, sem átti að koma fram með í desember 1916. Þetta þykir varpa björtu ljósi yfir það, á hvem hátt keisarinn og þýzka stjórnin kom fram gagn- •vart friðarmálinu á þessum tíma. Það lítur út fyrir að Vilhjálmur keisari hafi í des. 1916 ætlað sér að verða sá, sem skapaði friðinn eða minsta kosti setti skilmálana fyrir friðnum. Og jafnframt bendir margt á, að þegar hann sá að þetta áform hans mundi ekki ná fram að ganga þá hafi hann stungið frið- arumleitunum Wilsons undir stól, vegna þess að hann bjóst við að kafbátahemaðurinn mundii koma Englendingum á kné löngu áður en Ameríku færi að gæta í stríð- inu. Þetta sannast enn betur eftir samtal Bernstorff við Ludendorff í maí 1917. Um það farast Bernstorff svo orð: Eg hefi altaf komið fram sem talsmaður þess, aíð Wilson hefði með höndum friðartilraunimar, til þess að hindra að Bandaríkin færi í stríðið. Eg þóttist viss um það að kafbátahernaðurinn hefði það í för með sér, að upp íir slitnaði sam- bandinu milli Þýzkalands ag Ame- ríku, og afleiðing þess yrði sú, að Ameríka segði Þýzkalandi stríð á hendur. Mín skoðun var altaf sú, að skærist Ameríka í leikinn, hlyti af því að leiða sigur fyrir Banda- rnenn. Það var þess vegna enginn annar vegur fyrir okkur en að taka tilboði Wilsons um friðartil- raunir. Án hjálpar Ameríku gátu Bandamenn ekki unnið okkur. Hefði okkur lánast það, að hindra þátttöku Ameríkumanna í styrjöld- inni, þá er ekkert líklegra en að báðir aðilar 'hefðu samið frið á réttlátari grundvelli en nú hefir verið gert. Þalð hefir nú smátt og stmátt komið í ljós, að Þjóðverjar munu hafa byrjað á himum hamslausa kafbátahernaði í þeirri von, að gera enda á stríðinu á 3—4 mánuðum., Þeir hræddust Ameríku. Og vildu verða fyrri til að fella óvininn en hún að koma til að bjarga. Og það sýnir Ijósast hvernig stóð á því miskunnarleysi og hamfömm, sem þeir sýndu í kafbátahernaðinum. Þeir vora þar að berjast síðustu baráttunni, berjast fyrir lífinu. Þ^ir vissu, að yrðu þeir ekki búnir að sigra Bandamenn áður en Amer- íka byrjaði, þá væri úti um þá. Þess vefna neyttu þeir þess vopns- ins, sem þeir hugðu áhrifamest og beittust, og neyttu þess með allri þeirri grimd og ofríki, sem ein- kennir síðustu tilraunir þess, sem fiiii.ur að verið er að sigra hann. PRISM-BI NOCU LARS u Þessir þýzku, heimsírægu sjónaukar, sem allir vilja eignast, eins og t. d: ,Zeiss, — Binoctar, . .Goerz, — Helinox' Sími 553. ,Voigtlánder, - 7x50* Símnefni Thule ,Bnsch, — Sol-lox Hensoldt — Sola og fleiri tegundir eru nú fyrlrllggjandi hjá undirrltuðum og seljast ódýrt. Nauðsynlegir ö lum og ómissandi hverjum skipstjóra. Komlð meðan úr miklu er að velja. G M. BJ0RNSSON, Kárastig 2 Opiebert æskulýðsmót í kvöld kl. 8, söngur o i hþ’óðfærasláttur. Majór Grauslucd talar. Efni: »Góð sam- fylgd*. — Allir velkomnir. Hjirtans þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jaiðarför sonar okkar, Hslls Pálsscnar. E í:i Sænundsdóltir. Pá 1 Ha ls on. Dánarfregn Síðastliðinn föstudag andaðist á heimili sínu Marteinstungu í Holt- um Kristján Jónsson, sem lengi var bóndi þar. Brá hann búi fyrir nokkr um árum en dvaldi í Marteinstungu áfram hjá dóttur sinni og tengda- syni, er tóku við búi af lionum. Var hann mjög heilsuveill síðustu árin Hann var kvæntur Olöfu'Sigurð ardóttur frá Barkarstöðum og er hún dáin fyrir alllöngu. Meðal barna þeirra eru þeir A. J. Johnson bankaritari og Sigurður Kristjáns- son kaupfélagsstjóri í Hafnarfirði Var heimili þeirra hjóna ætíð við oragðið fyrir risnu og höfðingsskap. ffshotun lil afmennitigs viðvíkjandi börnum frá Vinarborg. Að tilmælum Stjórnarráðs íslands höfurn vér undirrituð gengið i nefnd til að hrynda í framkvæmd að hingað verði tekin alt að 100 börn frá Vínarborg til að bjarga þeim frá hungurdauða. Eru Reykvíkingar og aðrir nærsveitamenn, þeir er það kærleiks- verk vilja vinna að taka að sér eitt eða fleiri af þessum munaðar- lausu börnum, vinsamlega beðnir a ð gefa sig nú þegar fram við eitt- hvert af oss og ekki seinna en 27. þ. m. Þeir sem taka vilja barn, segi ti! hvort þeir óski að fá dreng eða stúlku og hve gamalt, svo og hvort þeir hugsi tíl að taka barnið fyrir fult og alt, eða um tíma, og þá hve lengi. Reykjavík, 22. nóvember 1919. Húsíö „Nýbo 1 K plaskjóli með hé umbil 5000 ferálna ’óð, rreH ræktað, f.est til kaups. — Lmst til íbúðar DæstkoTiand: vor. — Meon snái sér t:l Sveios HjörBS80Qar yfinjóra'lögmuns, Aasturstræti 7. Frá Irlandi Brezkir embættismenn ekki óhultir. Kristján Jónsson, háyfirdómari, form. nefndarinnar. Thor Jensen, stórkaupmaður. L. Kaaber, bankastjóri. Kristín Jacobson, frú. K. Zimsen, borgarstjóri, ritari nefndarinnar. Sighvatur Bjarnason, bankastjóri. Halldór Hansen, læknir. Ingibjörg. H. Bjarnason, forstöðukona Kvennaskólans. Jnga L. Lárusdóttir, ritstjóri. Nefndin, er stjómarráðið hefir skipað til að ráðstafa austurrísku Eftir því sem brezka blaðið | börnunum, sem ráðgert er að hingað koimi, skorar hérmeð á almenn- „Daily Express“ segir frá, er á-1 ing að skjóta saman fé til fararkostnaðar, fatnaðr 0g aiínarra út standið í írlandi nú alvarlegra | gjalda, sem leiða af flutningi barnanna hingað. Nefndin býst við að heldur en nokkru sinni áður. | öllum sé það Ijóst, hvílíkt kærleiksverk og nauðsynjaverk hér sé Stjórnmálaafbrotum fjölgar dag-|um að ræða, og að almenningur fyrir því bregðist vel við. En mikilla lega og Sinn Fein flókkurinn éflist | peninga er vant eigi fyrirtækið aðfara sómasamlega úr hendi. Sam- stöðugt. Flokkusinn keppir að á-jskotum veitir móttöku hr. bankastjóri L. Kaaber í Landsbankanitm. kvéðnu markmiði og lætur ekki* 1 II. þoka sér um hársbreidd út af þeirri braut,, sem hann ætlar sér að. - T baráttu sinni við brezku stjóra- ina hefir Sinn Feinum tekist að kippa þeim stoðum undan réttar- farinu, sem hver stjórn verður að bygg.ja á, sem sé löngun þjóðar- innar til að láta stjóma sér. Það eru nú sem stendur ekki -margir írar, sem vilja hreyfa hönd eða fót til þess að styðja viðhald lag- anna. Lögregluliðið, sem í eru 11.000 menn, aðallega írar, hefir þó gert skyldu síná, en til þess að ræna stjórnina þessari síðustu að- stoð, hafa Sinn Feiner tekið npp á Reykjavlk, 24 nóvembef 1919 KRISTJÁN JÓNSSON formaður nefndarinnar. K. ZIMSEN ritari nefndarinnar. Kosningarnar. Talið var upp í Eyjafjarðarsýslu 1 gær og hlutu kosningn: Stefán Stefánsson pví, að myrða þá lögregluþjóna, Jbóndi í Fagraskógi, með 638 atkvæð- sem stjórninni eru tryggastir. Síð-|um 0g astliðið ár hafa verið drepnir 201 Einar Ámason lögregluþjónar og 40 særðir. OgJ Sinn Feiner hafa ekki kynokað sér bóndi 4 E-vraHandl mcð 585 atkv’ við því að láta Breta vita, að þeir | Björn Lindal búfræðingur fékk muni drepa embættismenn þeirra, 519 atkv., Páll Bergsson í Ilrísey ef þeir telji það n^uðsynlegt og|345 atkv. og Jón Stefánsson 135 at sums staðar ‘hafa þeir framkvæmt | kv. 6 atkvæði voru ógild. jær hótanir. Barátta stjórnarinnar gegn morð ingjum þessum hefir til þessa verið I Ranghermi var í sunnudagsblað- árangurslaus, því að þjóðin telurliim atkvæðataiaii í Suður-Múiasýsiu pað hreystiverk og drengskapar- Hafði Sveinn 1 firðl f,'n-lð ,i15 bragð að útrýma hinum útlendu afbv-’ Si=- Kvaran 4.>7, Bjarni starfsmönnum, og heldur því hlífi-1 Sigurösscm 301, Magnús Gíslason skildi yfir morðingjunum. Jafnvelp^ °" Björn R. Stefánsson 200 at katólska kirkjan lokar augunum ■iíVæðl- fyrir hermdarverkum þessum 0g hægt væri að fá, án þess að leita á náðir hins opinbera. Gefst nú þeim mörgu, sem af ýmsum ástæðum ekki geta tekið börn sjálfir, færi á að verða hlut takar í því kærleiksverki, sem verið i"- að vinna með því, að taka hungr uðu börnin frá Wien. Mun áreiðan lega ekki verða leitað árangurslaust á náðir Reykvíkinga í þessu efni. Edda 591911256V2—2. Börnin frá Wien prestamir snúast oft til hjálpar við morðingjana og andvígír brezku stjóminni. Og iaf öl'lu þessu hefir Sinn Feinum orðið vel ágengt í starfi sínu. Eins og nú er ástatt eiga allirl Eins og sjá má af auglýsingu hér embættismenn Breta á Irlandi það I í blaðinu í dag, fer nefndin sem á hættu að verða drepnir. Menn, Istjórnarráðið skipaði til að annast sem hjálpa stjóminni á einhvern jum töku á Wienar-börnunum lúngað hátt, eru taldir föðurlandssvikarar fram á að almenningur styrki nefnd- og réttdræpir hvar sem þeir finnast ina í starfi hennar með f járframlög- um. Segir það sig sjálft að kostnað ur verður mjög mikill við að flytja börnin hingað og koma þeim til fósturforeldranna. Til þessa þarf mikið fé, sem skemtilegast væri að Veðrið í gær: Reykjavík: NNA. stormur, hiti -4- 2,3. ísafjörður: NV. kaldi, hiti -h 4,3. ákureyri: N. st. gola, hiti -4- 5,6. Seyðisfjörður:: NA. hvassviðri, liiti -4- 0,2. Grímsstaðir: NA. sn. vindur, hiti -4-6,5 Þórshöfn: V. st. gola, hiti 2,8. íþróttafélagsæfingar í kveld: I. flokkur kl'. 7. II. flokkur kl. 814. Kennari Björn Jakobsson. Danska skipið Ayo skemdist nokkuð hér við bryggju í ofsaveðrinu í fyrri nótt. Brezkur botnvörpungur kom hingað í gær frá Englandi. Kvennafundur. Bandalag íslenzkra kvenna 0g hið íslenzka kvenfélag höfðu haldið fund í gærkveldi og þótti karl- — eru beztu flutningatækin — Þeir, sem vilja eignast þessa ábyggilegu .vagna treð vo inu, gjöri svo vel að senda pantanir unsr hið fyrsta til umboðsmanns White- verksmiðjunnar Siarðars Sísíasonar, Reykjavík. Hanzkabúðin Aufeturstræti 5. Miklar birgðir af allskonar, hðnzkum, karla og kvenna. Lítil númer seljast með niðursettu verði. 1- Jarðaiför Þorbjargar dóttnr okkar, er and ðist 17. þ. m. fer fram frá heimili okkar, ÞingholtssPæti i, fimtudaginn 27. n. k. og hefzt með húskveðju k'. ii1/^. Þóra Jónsdóttir. Þórður L. Jónssor, mannlega gert að sækja fund í þeirn kulda og hálku, sem þá var. Bifreiðaferðir. Sex vöruflutninga bifreiðar og þrjár til mannflutninga ætla Rangeyjingar að kaupa í vor, að 3ví er „Tíminn“ segir. Eru nokkrir ungir menn úr sýslunni staddir hér úna, til þess að læra að fara með bif- reiðarnar. Geysir, sem' lagði af 'stað frá Dan- mörku um síðustu helgi hefir seinkað. Hafði hann hrept illviðri í byrjun ferð- aiinnar og varð uð leita hafnar í rederikshavn. Þaðan fór skipið á fimtudaginn var. Bifreiö til sölu með tækifæris- verði. — Uppl. geíur Suém cJónsson Bifreiðmstj. GreitiSKÖtu 59 B. 2 ungar síúikur óskast til sendiherra Dana (um stundar sakir) frá 1. desen ber. — Upplýsingar hjá frú K'isdou Guðmundsdóttur, Pósthúpstræti 19. Talsími 381.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.