Morgunblaðið - 04.12.1919, Page 1

Morgunblaðið - 04.12.1919, Page 1
7. árgangm*, 29. sölwMaö Fimtudag 4 desember 1919 l^atoldarpr ent»miö1 a «“íars Gísksanar, J^ Slmnafni ,Gartfar‘ Talslmar 281 og 481 selur meðal annars neðantaldar vörur: NYJA BIO HH GAMLA BIO -—- Homunculus V. (síðasti) kafll verðar sýndur í kvöld kl. 8Va og 9Va Nýkomið: Graphophone-plötur með frönsk- um textum til að lœra af franska tungu. Texta-bækur fylgja. Að- ferðin er viðurkend um allan heim. fullkomið kerfi sendist hvert á land sem er gegn póst- kröfu. G. EIRÍKSS, Reykjavík Einkasali á Islandi. Island oé Austurríki Símskeyti frá konungi í tilefni af því, að Danmörk og Noregur hafa viðurkent viðskifta- samband inilli sín og Austurríkis, hefir forseti austurríkska þjóðþings- ins sent konungum þessara ríkja þakkarskeyti. Kristján konngur hefir , svarað með svolátandi símskeyti: Um leið og eg þakka mikillega yðar áatúð- lega símskeyti, bið eg yður að veru fullvissan uin, að mér mun sífelt vera það ánægja að vinna með yðuv að því, að varðveita og' auka þá einlægu vináttu, sem er milli kon- ungsríkjanna, Danmerkur og Is- lands og austurríkska lýðveldisins, og að eg óska lýðveldinu allra heilla í fraintíðinni og eins yður sjálfum. Hugleiðiogar. Atvinnumáln eru að fara í hund- ana, en skémtifýsnin situr í öndvegi. Sannast þar einnig á málefnasvæð- hiu, „að silfurkerin sökkva í sjó, en soðbollarnir fljóta“. Þannig löguð endaskifti eru höfð á mannfjelags- högunum nú um stundir. Bjargræðismálin velkjast um brot sjóina á stýrislausum bát,, en lysti- semdirnar vefja mennina örmum. En syndaflóðið vofir yfir; vér döns- um á hálum ís og skeytum því lítið, að liáls og hryggjaliðir vorir geta verið dálítið brothætt vara. Það hefir verið voryrkja í liugum þeirra manna, sem beita sér með eldlegum áliuga fyrir félagsmálun- um, í kringum 1870. Þá var líka leysing í þjóðlífinu. verksmiðjuiðnaðurinn ruddi sér til rúms í stórum stíl og dró vinnulýð- inn hópum saman að sér. Þröngar og skuggalegar götur mynduðust í borgimum, til lítils sóma fyrir menningu þcirra tíma, því vinnuveitendur urðu að nota skrílinn nauðugir viljugir, en hann átti ekki innikvæmt lijá borgurun- um. Þá var baráttu að berjast og hún var líka háðmeðdugogbeittum brÖndum. Pólitískri vinnu lieillrar kynslóð- ar var fórnað á þessu altari. En um- bótaviðleitninnl varð meira og meira ágengt. Að nokkru leyti með nauðung og nokkru leyti með lagni tókst verkamönnum að fá það, er þeir fóru fram á. Kaupið hækkaði. vinnutíminn styttist og álitið óx. Lög voru samin um ellistyrk, sjúkra- og slysa tryggingú, h.jáip lianda at- vinnulausum, skólagöngu, bústaði o. fl., en bókasöfn og félagslíf urðu menningarmeðöl, sem lögð voru til af fúsum og frjálsum vilja. A síðustu árum hefir eiimig verið betur að verkamönnum hlúð, en nokkurri annari stétt. Það liefir ver- ið séð um að féleysingjarnir, sem án endurgjalds fá styrk frá opinberúm stofnunum þurfi ekki að breytalifn aðarhætti sínum. Það hefir verið nokkurskonar samfélagsfyrirkomu- lag. Ríkið hefir annast vörukaupin og jafnað vörunni niður. En út- gjöldin liafa að mestu verið lögð á efnamennina eingöngu. Slíkt hefði ekki verið liægt að framkvæma, án þess, sem á undan var farið, án þeirra félagslegu breytinga, sem átt liafa sér stað á síðustu undanförn- um öldum. En þær breytingar hafa verið þess valdandi, að vér Norður- landabúar höfum getað st-aðið af oss stormana, sem geysað liafa á síð- ustu árum, sein sundrað liafa ríkj- um og velt konungum af stóli. Hin- ir þróttmeiri í hverri stétt hafa orð- ið eins og sameiginlegur múr eða varnargarður, sem þakka má fyrir, þó að það liafi eigi orðið til þess, að ein stéttin hafi frekar rutt sér til rúms á annara kostnað. Verkamannaflokkui'inn hefir feng ið flestum af kröfum sínum fullnægt og mun varla láta staðar numið við svo búið. En eitt takmark er fyrir augum þó öðru sé náð og ný vanda- mál bera að höndum, sem krefjast einhverrár fórnar. En tíminn hefir liaft miklar breytingar í för ineð sér. Æskan, sem fyrrum mælti svo vel fyrir máli verkamanna, er nú annaðlivort orð- in gráhærð eða komin undir græna torfu. Þeir þurfa líka síður nú á málsvara að halda, þeir hafa sjálfir fé og hyggni, nóg til þess að sjá hag sínum borgið. En tíminn ætti líka að vera kom- inn til þess að baita úr mörgu því, er aflaga fer. Sérhver heiðarlegur verkamaður er gramur yfir því livernig atvinnuleysistryggingin hef- ir verið notuð, og hve frekir þeir eru, sem lengst vilja halda í kröf- um sínum. Deyfðin á Siðferðismál- um nútímans varpa dimmum skýj- um yfir unninn sigur ogæsinginhjá alþýðunni er meiri og hættulegri en hún var fyrir einum mannsaldri. Þetta verður einna Ijósast hvað stytting vinnutmans snertir. Reynsl- ar liefir sýnt, að framleiðslan eykst ekki með þessu, heldur þvert á móti. það verður þess valdandi að vinnu- fjörið dofnar. Á hverjum vinnu- tíma er nú minna unnið en áður var En látum svo vera, það er okki það versta, því hér er um saineiginlegt að ræða og hjá öðrum þjóðum, verð- ur skaðinn eða hættan minni. En aðalhættan er í því fólg'in, að stutti vinnutíminn veitir frjálsræði, sem hefir í för með sér heilan hóp af frei'stingum fyrir unga menn og meyjar. Bjargræðisvegunmn er hætta búin, en skemtanirnar eru í blóma, og því veldur frjálsræði æsk- unnar, sem hefir vasana fulla af peningum og sjélfræði allan síðari hluta dagsins. Og gagnvart því vilj- um vér hrópa: Vér skulum vara oss! Prá efnalegu sjónarmiði er átta tíma vinnudagurinn orðinn dýr munaðarvara, er frá siðferðislegu sjónarmiði er hann óhamingja. Því skem'tanirnar scm'æskan vek- ur sér eru ekki iiollar; Jiær draga hana niður í sorpið í stað þess að hefja hana upp. Þær flytja sótt- kveikjurnar inn í vinnustofurnar og inn á heimilin og þaðan dreif- ast þær víðsvegar um. Prá sk.'.Jun- um og með hjúum berast þær ian Ávexti (niðursoðna) Perur, Ananas Aprikosur, Ferskjur. Ávaxtasyltu (ýmsarteg.). Ávaxtavín (Apple juiee). Borðsósu (Worcester & Tomato). Bökunarfeiti. Edik (í flöskum og tn.). Gerduft (J4> V2 °S 1 Ibs.). Jarðeplamjöl. Jarðepli. Kaffi, 3 teg. Kaffibrauð. Kaffibætir „Kannan“. Kálmeti (Hvítkál, Rauðkál og Oellery). Kakao. Laukur (í kössum). Maismjöl. Mjólk („Every Day“, 1 lbs. dós). Plötutóbak, 2 teg. Sago (í 65 kg. pokum). Sardínur. Sauðalæri (söltuð og.reykt). Síróp (í 2 lbs. dósum). Smjörlíki (2 teg.). SALT (Borðsalt, Smjörsalt og Kjö'tsalt). í liús borgaranna, og frá bæjumm berast þær út um sveitirnar. Því það vitum vér, að verri tilhneiging- ar ná ávalt yfirtökum á þeim betri sé þeim gefinn laus taumurinn. Þess vegna liggur hér alvarlegt verkefni fyrir höndmn. Hér þarf upplýsing og uppeldisverk að hefjast, á líkan hátt og átti sér istað í kring um 1880. Þessi taumlausi vuiglingaskari, sem uú leikur laus- um hala á kaffihúsum, við dans- leiki og á kvikmyndahúsum verð- ur að alast upp; það verður að snúa honum frá slæpingshættinum og' gera hann að uýtum og gagn- legum borgurum fyrir þjóðfélagið. Og' hugsanlegt væri, að nota ein- mitt kvikmyndahúsin í þessu augn- amiði. Þar mætti flytja gagnlegar kenningar í staðimi fyrir hina eink- is verðu skrípaleika, sem þar eru tíðum boðnir eða það sem þeim er verra. Og samhliða þeim mætti hafa fræðandi fyrirlestra, sam- söngva og' upplestur. Þannig mætti á margvíslegan hátt vekja æskuna og leiða liuga hennar að öðru þarf- ara en því, sem hún nú hefir fyrir S'tafni. Hér er góður jarðvegur til rækt- unar. Pyrirrennarar vorir urðu að kveikja andlegt ljós á meðal kúg- aðrar og fáfróðrar verzlunarstétt- ar, en vér höfum aðeins æskuna um að liugsa, æskuna, sem hefir nægau tíma og nóga hæfileika, en sein aðeins er spilt af iðjuleysinu. En jrrði henni snúið 'á réttan veg, ^æti áhugi hennar orðið vakiim fyrir góðu og nýtu menningarstarfi þó mundi einnig hagur þjóðfélags- jns blómgast, já, blómgast betur en hann hefir nokkru sinni áður gert. En haldi alt áfram í sama farinu og’ hingað til, þá fer alt til fjand- ans. (Pinanstidende). \ ———-0---------■*“» Sveskjur. Strausykur. Te (Ceylon-India). Baðlyf. Emailei'aðar vörur. Eldhúsvaskar. Eldspítur. Gaddavír. Girðingastólpa. Girðinga-kengi. Gjarðajárn, 1(4” °g 1(4”- Glervörur. ííessianstrigi (36”, 50”, 54” og 72”). Járnvörur. Kerti, livít. Línubelgir. Línsterkja. Lóðartaumar. Lampaglös. Manilla (1”, H/4” og H/2). Málningarvörur (margar teg.). Netagarn, fjórþætt. Ofnsverta. Ofnakveiki. Olíulampa. Ógðltir peningaseðlar Kristján konungur sendi 20. f. m. út tilkyimingu um að ýmsir danskir peningaseðlar yrði ógildir síðasta dag janúarmánaðar 1920. En það eru seðlar þeir er hér segir: Pjólulitir 50 króna seðlar-útgefn- ir samkvæmt tilkynningum 25. okt. 1883 og 21. apríl 1904. Gráir 10 króna seðlar, útgefnir samkv. tilkynningum 27. maí 1891 og 21. apríl 1904. Grábláir 5 króna seðlar, útgefnir samkv. tilkynningum 10. sept. 1898 og 21. apríl 1904. Dökkrauðir krónuseðlar, útgefnir samkv. tilkynningu 15. ág'. 1914. Til þess að enginn „brenni inni“ með þessa seðla, hefir prestum öll- iim í Danmörku verið gert að skyldu að lesa tilkynningu konungs upp liátt fvrir söfnuðinUm í öllum kirkj- um laudsins. Ef nokkur hér á laudi á slíka seðla í fórum sínum, muu hyggileg- ast að skifta þeim liið fyrsta. Tundurduflahætta i NorðEr&jó. Alt af, svo að segja daglega, kem- ur það fyrir að skip rekist á tund- Pappírsvörur (ýmis konar). Pappa. Rúðugler. Ritföng. Sauni (í pökkuin og kútum). Síldarnet. Síldartunnur. Smíðajárn. Skósvertu. Sólajárn. SÁPU (Handsápu, Þvottasápu og Stangasápu). Taubláma. Timbur (tré og borðvið). Toxament (fyrir cementssteypu). Umbúðapappír og poka. Ullarballa, 7 lbs. Vefnaðarvöru (ýmis konar) Vatnssalerni. Þakjárn, slétt og riflað. Þvottaskálar. Þvottasóda, í pokum og tn. TÓBAK (Reyktóbak, Vindlar, Vindlingar). Öl, amerískt. urdufl í Norðursjónum. Hefir fjöldi kaupfara farist' á þanh liátt síðast liðinn mánuð og þó einkum mörg botnvörpuskip. Sjómenn á hollensk- um fiskiskipum héldu fund með sér nýlega, og samþyktu þar, að sitja í landi meðan hættan væri svona mikil. Ytti það og eigi lítið undir þá er það fréttist í fundarlok, að menn liefði séð 6 botnvörpuskip springa í loft upp þann dag. Mest er tundurduflahættan fram undan ströndum Þýzkalaixds eða austan línu, sem dregin er um Vendilskaga og Schelde. Þjóðverjar vinna kapp- samlega að því að slæða upp tund- urdufl sín, en bæði er, að nú er dag- ur orðinn stuttur og svo eru komnir hauststormar, sem slíta tundurdufl- in frá festum, enda hafa flest þeirra legið svo lengi í sjó að festar geta ekki haldið þeim mikið lengur. Hafa menn jafnvel orðið varir við það, að heil tundurduflasvæði hafa losn- að í einu. Þannig urðu danskir fiskimenn varir við stóran tundur- duflaflota fyrir skemstu. Segir sag- an að einn maður hafi talið rúm 70 tundurdufl í þeim fleka. GulliQ frá Spandau \_______ Pyrir skömmu er fyrsta gullsend- ingin frá Þýzkalandi komiu til New Leyndardómur New York borgar XI. (síöasti) kafli Sigur Glarals Sýuingar kl. 8Va og 9*/« Pyrirlggjandi hér á staðnum: ARCHIMEDES land-mótorar, y2, % og 3 liestafla, fyrir bensin. — Verðið óbreytt. G. EIRIKSS, Reykjavík Einkasali á íslandi. York með ameríkskum tuudurbáti. Voru það 5 miljónir dollara. Er það borgun fýrir nokkuð af þeim mat- vælum er Þjóðverjar liafa fengið í Bandaríkjunum. — í sendingu þess- ari var mikið af enskum Sovereigns cg frönskum gullpeningum frá 1870 Er það fé það, er Praklcar urðu að greiða Þjóðverjum í hernaðar skaða bætur 1871 og hefir það verið geymt í turninum Spandau síðau. Auk þess var þarna mikið af belgisku, rússnesku og austurríksku gulli, en ekki ein einasta þýzk gullmynt. Hörmungar Serbíu. „Preiheit“, blað hinna óháðu jafnaðarmanna í Berlín, segir svo írá hörmuiigum Serbíu í stríðinu. Af karlmönnum misti Serbía 53% eða rúmlega helming, og af öllum.í- búum landsins, sem voru um 4(4 miljón, dóu um 1,330,925. Þetta er þannig sundurliðað: 1. Prá 1. ágúst 1914 og þangað til i september 1915 féllu í orustum og dóu af sárum 170,925 menn. 2. Úr farsóttum önduðust 350,000 menn. 3. Undanhaldið haustið 1915 varð 150,000 mönnum að bana. 4. Á sama tíma dóu 60,000 ínenn úr sulti og harðrétii í Álbaníu og á Korfu. 5. 80,000 nýliðar, alt saman korn- nngir menn, sem kallaðir höfðu ver- íð í herinn, urðu úti á snævi þöktum mörkum Albaníu, vegna þess, að Italir meinuðu þeim að fara yfir Valona og Durazzo. 6. Á sama undanhaldi dóu 250,000 borgarar, konur og börn úr hungri cg kulda. 7. Af 200,000 föngum í Búlgaríu, Austurríki og Þýzkalaudi dóu 130,000. 8. Af óvinalöndum Serba voru 60,000 menn skotnir, hengdir og hálshöggnir. 9. 1 Nish, Prokuplje og Lesco- watz myrtu Bulgarar 40,000. aðal- lega konur og börn. 10. Á Saloniki vígstöðvunum og í útlegð dóu 40,000 liermenn. v Samtals 1,330,925 mannslíf. Allar eru tölur þessar réttar og sannáðar með ólirekjandi dæmum og töluni. Plugþing iyrir Norðurlönd er haldið í Stokk- hólmi í þes'sum mánuði. Eru þar saman komnir fulltrúar frá Nor- egi, Svíþjóð, Danmörku og Pinn- Itndi. Viðskift aðeins við kaupmenn og kaupfélög. — Nýjar vörur með hverju skipi frá útlöndum. Teki® á móti pöntunum til afgreiðslu frá útlöndum. JSeififálag <5Íey/jjaviRur: TJýársnóííin verður leikin í Iðnó fóstudaginn 5. des. kl 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir: í dag kl. 4—7 með hækkuðu verði og á morgun kl. io—12 og eftir 2 með venjulegu verði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.