Morgunblaðið - 04.12.1919, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 04.12.1919, Qupperneq 2
2 MORSUNBLAfilB MOBOUNBLAÐIÐ Kitatjóri: Vilh. Fúuwn. Stjónuaálaritstjóri: Einar Arnórsson. Ritstjórn og afgreiðsla í Lœkjargotn 2. Sími 500. — Prentsmiðjnsími 48. Kemnr út alla daga viknnnar, aS mánndögnm nndanteknnm. Gunnar Egilson Hafnarstræti 15. Tátryggingar. Tal»:mi 608. Símnefni: Shipbroker. Sjó- Striðs- Brnna- Líf- Slysa- Mótorkúttera af ýmsnm stærðum og verði útvega eg frá Danmðrku. Smíði og efni mjög vandað. Fyrirliggjandi teikning og allar upp Iýsingar viðvlkjandi byggingu bátanna. Vaentanlegir lysthafendur geri svo vel að tala við mig sem allra fyrst. Ritatjórnarskrifstofan opin: Virka daga kL 10—12. Helgidaga kl. 1—3. Afgreiðslan opin: Virka daga kl. 8—5. Helgidaga kl. 8—12. Anglýsingum sé skilað annaðhvort á afgreiðsluna eða í Ísaíoldarprent- smiðju fýrir kl. 5 daginn fyrir útkomu þese blaðs, sem þær eiga að birtast í Anglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá að öllnm jfanaði betri stað í blaðinu (4 lesmálssíðum), en þær sem síðar konuu Auglýaingaverð: Á fremstu síðn kr. 2.00 hver em. dálksbreiddar; á öðnun eíðum kr. 1.00 cm. Björn Guðmundsson Heima kl. 7 e m. Hindenburg og Ludendorff hjá rannsóknarnefndinni. Hindenburg kennír stjórnmálamönnunum um ófarir Þýzkalands Verð blaðaina er kr. 1.00 á mánnði Harður vetur Samanburður á 1880 0g 1919. Það er synd að segja, að harðinda tíð hafi verið hér, það sem af er vetrinum. Þvert á móti mun óhætt að fullyrða, að sjaldan hafi verið jafn gott haustveður um alt ísland eins og nú og síðan veturinn hófst, hefir tíðin mátt heita ágæt, þótt umhleypingasamt hafi verið með köflum. Bn það er enn langt til vors, og muna megum vér veturinn í hittifyrra. Þá komu frostin ekki fyr en eftir hátíðar. En svo harður var sá vetur, að honum var líkt við frostaveturinn 1880—81. Og nú er verið að spá hörðum vetri. Hefir la Cour skrifstofustjóri hjá veður- athuganastöðinni í Kaupmannaliöfn vakið athygli manna á því hve loft- vog hafi staðið óvenjulega hátt á íslandi síðan í októbermánuði. Seg- ir hann að sama máli hafi verið að gegna í október og nóvember 1880. Þá hafi loftvog á íslandi alt af stað- ið í 760—80, en veturinn þar á eftir var ógurlega harður eins og allir vita. Þó segir veðurfræðisstofan að þetta sé ekki nema ágizkun ein, að þessi vetur muni verða eins harður. c7[ay6 þjoóanna. Meðan styrjöldin stóð yfir, steig eitt bænaróp frá brjósti mannkyns- ins: Er enginn möguleiki til þess að losna við ennþá eiim styrjaldarvet- ur? Herforingjamir reyndu aðnota síðustu mánuðina fyrir veturna til þess að ná endanlegum árangri. Og hlutlausir menn vonuðu, að skyn- semin mundi gera enda á málinu áður en tryllingin yrði .meiri og meiri. En hvað eftir annað brugðust vonirnar. Stríðið varaði veturinn 1915. Veturnir 1916 og 1917 boðuðu enn meiri hörmungar. Loks var vopnahlé samið 11. nóv. 1918 alt of seint á árinu. Það var óhffitt að telja þann vetur með styrjaldarvetrun- um. Nú fyrst, í síðastliðnum mánuði, hefir nefndin, eða „ráðið“, sem stofnað var til vamar hungrinn, haldið alþjóðaráðstefnu í London. Hana sátu fulltrúar flestra þeirra H. P. Duus A-deild Hafnarstrœti Nýkomið: Dívanteppi — Matrósaföt Stórtreyjur. þjóða, sem sulturinn leikur nú harð ast. Próf. Starling, sem verið hefir meðlimur ensku stjómarnefndar- innar í Þýzkalandi, gaf þær upplýs- ingar þaðan, að hungursneyð stæði fyrir dyrum í Þýzkalandi. Þó sé það að ýmsu leyti betur komið en sum hinna landanna, sem liggi að því. En þó mimdu miljónir manna far- ast þar úr hxmgri í vetur, ef ekki væri reynt að veita þeim einhverja hjálp. Hoilendinigurinn Dr. Wencke- baek, sem séð hefir um sjúkrahús eitt í Vínarborg síðan styrjöldin byrjaði, lýsti þeim hræðilegu ósköp um, sem sultur og sjúkdómar hafa orsakað í Austurríki. Og svipaðar lýsingar koma frá Rússlandi og öðr imi Mið-og Austur-Evrópu-löndum. Þýzkaland greip nú fyrir skömmu til þeirra óyndisúrræða, að stöðva alla mannflutning með jámbraut- unum, til þess að nota þær til að flytja kol, kartöflur og aðrar lífs- nauðsynjar. Og það mun sennilega engin varanleg bót fengin ineð því. Og jafnframt bættist það ofan á ó- hamingjuna, að veturinn kom ó- venjulega snemma í Þýzkalndi. Mikill hluti kartöfluuppskerunnar eyðilagðist og sömuleiðis sykurrækt in. Og alt of lítið er um kol í land- inu og sömuleiðis annarsstaðar. Þýzkaland misti námurnar vestan Rínar, og í námuhéraðinu í Efri- Slesíu eru svo miklar byltingar, að framleiðslan er sáralítil. Fram- leiðsla síðustu 5 mánaða af steinkol- um í Þýzkalandi er 33V2 milj. tonn- um minni en á sama tíma í fyrra. Kolanámur Norður-Frakklands eru enn ekki rekstursfærar. Og þí framleiðsla Englands fari vaxaadi, er hún samt sem áður ekki jafn mik- il fyrra árs framleiðslu. Og í Ame- ríku eru verkföll. Sjálfur grund- völlurinn fyrir a'ori fram.eiðslu, kolin, eru því af næsta skornum skamti. Á þessari ráðstefnu í London vak.i Georg Paish. sem sérstak'ega hefir kynt sér áuandið í Þýzka- landi, athygli á því, að misti þýzka þjóðin alt bolmagr., þá mundi það koma niður á gervallri álfnnni, eins 0g fyr hefir verið bent á hér í blað- inu. Meðal annars gæti stafað sú hætta af því, að Bolzhevisminn breiddist þá út um löndin, og gerði þar sömu spell og hann gerir nú í Rússlandi. Þráðlaust firðtal. Við tilraunirnar,sem í haust voru gerðar til þess, að tala þráðlaust mil'li Kerry á írlandi og Cape Brit- on á Nýja-Skotlandi, heyrðist mjöj vel á milli stöðvanna og eru það þó 1800 enskar mílur. Tilraunirnar voru aðallega gerðar dil þess, að finna hve mikinn kraft ætti að nota við firðtalið. Sýnd það sig,að kraft- urinn frá 3% hestafla vél var næg- ur ti'l þess, að orðaskil heyrðust. Berlín, 18. nóv. Klukkan 5 í morgun byrjaði fólk að streyma til ríkisþinghússins til þess að reyna að tryggja sér að- göngumiða að fundi rannsóknar- nefndarinnar. En það var enginn of sæll af biðinni, því að kalt var og skafrenningur á og hríð þegar fram á daginn leið. Veðrið hélt því æs- ingamönnum í skefjum, en þrátt fyrir það komu aðdáendur Hinden- burgs þúsundum saman og skipuð- ust í þéttar raðir meðfram öllum veginum, sem hcrshöfðingi 11 iP'á11i að fara eftir. En sjálfur vegurinn var varðaður af lögreglu og afgirt- ur. Hálfur Tiergarten var ekk- ert annað en herbúðir. Umhverfis þinghúsið stóðu liermenn í löngum fylkingum, en milli þeirra hafði rnúgurinn þröngvað sér fram og beið rólegur klukkustundum sam- an. Kl. 10 kom riddaraliðssveit þeys- andi eftir veginum. Svo kom bif- reið með þá Hindenburg, Luden- dorff, Helfferich og son Hinden- burgs og á eftir fylgdi önnur ridd- araliðssveit. Þegar llindenburg steig út úr bifreiðinni, rauf múgurinn fylk- ingar hermannanna í ósköpum sín- um og dynjandi húrrahróp kváðu við um alt og bergmáluðu langt inn í kyrð garðsins. Úr hliðargötu nokkurri, þar sem Spartakistar höfðu safnast saman, var svarað með árnaðarópum fyrir lýðveldinu. Formaður þjóðbandalags hinna þýzku liðsforingja, nngur „premier- lautinant“, kleif upp á herðar fé- laga sinna og hélt þrumandi skammaræðu yfir Gyðingastjórn- inni þýzku, sem landráðamaðurinn Oscar Cohn léti danza eftir sínu höfði. Að lokum hófst gæzluliðið handa og réðist að ræðumanni en áheyrendur hrópuðu hástöfum: — Niður með Gyðingastjórnina! Lifi einveldið! Lifi keisarinn! Og svo byrjaði allur múgurinn að syngja: — Ileil dir im Siegeskranz og Stolz weht die Flagge' swarz-weiss-rot. E11 Spartakistar svöruðu með æð- istryldum hrópum: —- Niður með stórmorðingjana! Lifi heimsbylt- ingin! Hófst nú handalögmál og barsmíð, en gæzluliðið skarst í leik- inn og handtók nokkra æstustu óróa- seggina. Hjá inngangi þinghússins tók varaformaður þjóðþingsns í móti Hindenburg og bauð hann velkom- inn með mörgum fögrum orðum og fylgdi honum síðan inn í fundarsal rannsóknarnefndar. Við dyrnar stóð Warmuth, reiðubúinn til þess að leiða Hindenburg inn í salinn. Og er þeir gengu inn, stóðu allir viðstaddir á fætur úr sætum sínum. Á vitnaborðinu beið Hindenburgs stór blómvöndur úr hvítum rósum, vafinn svart-hvít-rauðu bandi. Hindenburg tók þegar til máls og svaraði formanni með stnttri ræðu. Lýsti hann því þar yfir, að sér þætti vænt um að koina hér fyrir rannsóknarnefndina, ásamt Ludendorff, hinum trygga fóst- jróður sínum frá hinum erfiðu og miklu tímum. Ummæli Hindenburgs. Enginn Þjóðverji vildi stríð. Hindenburg mælti meðal annars: — Frá uppliafi ófriðarius stóðum vér svo illa að vígi sem framast mátti vera með tilliti til mannafla, véla og hergagna. En af ást til föð- urlandsins settum vér oss að eins eitt marlonið: að reyna af öllum roannlegum mætti að vernda hið þýzka ríki og hina þýzku þjóð frá tjóni og færa henni góðan frið lieim með hernaðinum. En til þess urðum vér að hafa óbifanlega trú á sigri, samfléttaða trú á það, að vér hefð- um réttinn á vora hlið. Friðarstarfsemi vor hafði mis- hepnast. Sagan verður að dæma um það, hverjar orsakir liafi til þess legið. En eitt veit eg með vissu: Þýzka þjóðin vildi ekki ófrið. Þýzkalandskeisari vildi ekki ófrið. Stjórn Þýzkalands vildi ekki ó- friðOg herforingjaráðið vildi allra sízt ófrið, því að það vissi bezt hvað Þýzkaland stóð ógurlega illa að vígi í stríði við bandamenn. Vér hef ðum sigrað, ef — Þegar herstjórnin. gerði ráðstaf- anir til þess að vera viðbúin vænt- anlegum, ef til vill óhjákvæmileg- um ófriði, þá var það ekki annað en skylda hennar gagnvart þjóðinui. Vér töldum það helztu skyldu vora, að fá enda bundinn á stríðið með hardögum, eins fljótt og Vel og föng væri á. Vér vissum það alt af að vér áttum við ofurefli að etja, bæði um mannafla og herbúnað. Vér vissum hvers vér gátum kraf- ist af her vorum og vér vitum hvað liann hefir afrekað. Ef það hefði verið einlæg og góð samvinna milli heimalandsins og hersins, þá hefð- um vér getað sigrað. Eftir því sem lengur leið samein- uðust allir flokkar og allar stéttir í löndum óvina vorra æ betur um viljann 111 þess að sigra, og varð sá vilji æ fastari eftir því sem meira svarf að. En hjá oss efldist flokka- dráttur, þrátt fyrir það, þótt vér ættum við ofurefli að etja. Þetta varð sigurviljanum til niðurdreps. Ófarir Þýzkalands. Formaður rannsóknarnefndarinn- ar hafði hvað 'eftir annað mint Hindenburg á það, áð hann ætti eigi að kveða upp neina dóma. Sneri Hindenburg sér nú að honum og mælti: — Sagan mun fella úrslitad.'m um það, sem eg má ekki rekja liér. þegar vér tókuin við embættum vor- um, leituðum vér samvinnu við stjórnmálaflokkana,en fundum ekki annað hjá þeim en örvæntingu og dugleysi. Upp frá þeirri stundu hófst þá upplausnin í,her og flota og byrjaði heima fyrir. Herstjórn-"’ inni var vel kunnugt um þetta sein- asta ófriðarárið. Ilinar ágætu her- sveitir, sem eigi vildu byltingu, áttu í vök að verjast fyrir áhrifum bylt- ingamanna. Kröfur vorar um það, að lög- unum skyldi stranglega framfylgt og yfirsjónum refsað óvægilega, var ekki skeytt. Þess vegna hlutu ::ramkvæmdir vorar að mishepnast, þess vegna hlaut hrunið að koma. Stjórnbyltingin var að eins smiðs- höggið á alt saman. Það þarf alls eigi að fara í neiuar grafgötur um það, hvar sökin er. Annars lýsi eg yfir því, að í hvert skifti sem ein hverja þýðingarmikla ákvörðun þurfti að taka, þá vorum við Lud- endorff Iiershöfðingi sammála og við unnum saman í fullkominni eindrægni frá því í ágúst 1916. — Um kafbátahernaðinn sagði Hin- denburg þetta: — Þegar vér tókum við herstjórn- ■ inni, álitum vér að hinn ótakmark- aði kafbátahernaður væri óumflýj- anlegur. Á öndverðu árinu 1917 gátum vér eigi þolað það lengur, að hinir ágætu liermeun vorir væru drepnir með ameríkskum vopnum og konur og börn svelt heima með liafnbanninu. En kafbátahernaður- inn var eina vopnið, sem vér höfð- um til þess að verjast því. — Ludendorff tekur til máls. Þjóðverjar óttuðust að Danir og Hollendingar segði sér stríð á hendur. Ludendorff tók því næst til máls og mffilti á þessa leið: — Þegar við Hindenburg tókum við herstjórninni, var ástandið mjög ískyggilegt. Á vígstöðvunum höfðum vér að eins 6 menn á móti hverjum 10, sem óvinirnir höfðu. Vér líöfðum alt af lítið af hergögn- nm og her vor var illa útbúinn og af því leiddi aftur það, að vér mist- um ógurlega marga menn. í ágústmánuði vorum vér á móti kafbátahernaðinum og þar með á móti yfirflotaforingjanum. En þar réðt það um, að Bethmann-Hollweg bjóst við því, að Bretar mundi þá geta þröngvað Dönum og Hollend- ingum til þcss að segja oss stríð á hendur, og að vér höfðum engan einasta mann aflögu til þess að verja landamærin þar. — Undir lok fundarins ámælti Lud- endorff Bernstorff greifa mjög harðlega, út af því að .Gotheim mintist á frásögn Bernstorff af samtali þeirra Ludendorffs í aðal- herbúðunum 1917, þar sem greif- inn segir að Ludendorff hafi sagt, að Þjóðverjar vildi eigi frið. Luden- dorff mælti og var inikið niðri fyr- ir: — Eg veit ekki hvernig í ósköp- u 1114111 Bernstorff dettur í lmg að segja þetta. ITann liefir að vísu rétt fyrir sér í því, þar sem hann segir að starfsemi sín ha.fi verið mér ó- geðíeld, því að hún var mér í mesta máta ógeðfeld. — Ludendorff barði í borðið: —Þau orð, sem Bernstorff greifi leggur mér í munn, hefi eg aldrei sagt. Eg krefst þess, að yfirhers- hofðinginn og aðrir samverkamenn mínir sé spurðir um það, hvort eg bafi nokkuru sinni látið mér það um m.unn fara, að eg vildi eigi færa þýzku þjóðinni frið. Eg vil ekki liggja undir slíku ámæli, því að ?að er að gera gys að þeirri ábyrgð, sem eg hefi alt af verið mér með- vitandi í hjarta mínu. Þessi ábyrgð hefir verið svo þung, að því get eg ekki með orðuin lýst. — Þessi ræða Ludendorffs snart alla þá sem viðstaddir voru og kom- ust menn í ákafa geðshræriugu eins og hann. Lauk svo fundinum með því að Hindenburg hélt stutta ræðu, og kvað sig í einu og öllu samþykkan Ludendorff. (Ur Politiken.) Danska fleskið. Fyrir stríðið voru til í Danniörku 2.497.000 svín, eða næstum því eitt j hvern íbúa. En á stríðsár inum hefir þeim farið sífækkandi, og nú eru ekki til nema 716 þúsund svín til í landinu. Hestum og nautgrip- um hefir einnig fækkað, en eigi til- fmnanlega. Þjóðaratkvæði nm bamslögíu. Þessi er fyrirsögnin á grein Ein- ars H. Kvaran í 10. tbl. „Teniplars“ Eg skal ekki bera hönd fyrir höfuð síra Sigurðar Stefánssonar, — hann gerir það sjálfur — einungis taka innihald greinarinnar ofurlítið til athugunar frá almennu sjónarmiði. Sleppi því alveg að greinarhöf- undur hefir tekið vígslu og jafn- framt fengið stórfé til þess að mæla nieð bannlögunum um land alt — og stofna hann-verndarfélög. Árangur- inn af öllu því alúðarstarfi og eld- móði lítt sýnilegur — flestiun ó- kunnugur. Bannlagabrotin virðast ekki hafa minkað við það ferðalag — enda tæplega við að búast, þegar maðurinn á sama tíma prédikar, að menn jafnvel í öðru lífi verði að 1 æ r a bindindissemi (sbr. bók hans urn Rielimond). En eg geri nú ráð fyrir að hann hafi gert eftir beztu getu á þessuin ferðum sínum — meira er ekki lieimtað, heldur ekki af lionum. En þegar hann fær ekki meiru áorkað, hvers má þá vænta af öðrum? Hann verður lopakendur og lang- orður að venju — þegar hann talar um aðferð síra Sigurðay, — finst húu ekki gætileg, ekki hyggileg, ekki sanngirnislog. Síra Sigurður svarar auðvitað þessu. En mig langar til þess að leggja eina spurningu fyrir greinarhöfund: Ilvernig er hugs- anlegt fyrir þá, er vilja fá þjóðar- atkvæði í bannmálinu, að haga svo orðum sínum — að Einari H. Kvar- an þyki gætilegt, hyggilegt og sann- girnilegt ?Hefir það ekki verið hans sterka hlið ætíð og æfinlega að telja allan skoðanamun, er honum hefir ekki geðjast að, óhyggilegan, ógæti- legan og ósanngjarnan — þangað til að hann hefir sjálfur riðlað um? Hefir hann ekki með dæmafáum tungu-mjúkleika verið að kvarta undan því að allir, sem ekki geta fylgst með andartrúar-spekulation- um hans séu ógætnir, óhyggnir og ósanngjarnir? Og eg get vel skilið, að honum finnist þetta — sé þetta alvara; en ákveðin niðu.staða máls ins getur það samt ekki verið. — Það skilur Einar. Eg skal strax taka það fram, að eg tel það nyggilegast og gætilegast fyrir íslenzku þjóðina, að enginn dropi af áfengi flytjist inn í landið nema sem læknislyf í ýtrustu nauð- syn. Jafn augljóst er og hitt, að það er ekki sanngjarnt gagnvart þeim einstaklingum, sem með vín kunna að fara. Bannlögin voru og eru — eins og honum sjálfum farast orð í greininni „þrautaráð“,—en þrauta- ráð eru oft í eðli sínu ósanngjörn þó þau séu stórum viturleg. En af því að greinarhöfundur tel- ur bannlögiu„þrautaráð“ og suopp- ungar embættismeun þjóðarinnar, þá er laganna eiga að gæta, nokkuð hranalega— þá gæti eg trúað því, að til væru þeir menn — meira að segja meðal bannvina — er teldu honum liafa skotist, þó Skýr sé, með svona lagaðri málsvörn. Enda minn- ist eg ekki að hafa séð neitt jafn ó- gætilega skrifað eftir Einar nú lengi — jafnvel ekki í andatrúarskrifum hans. Hver er aðalliugsjón bannlag- anna? spyr Einar. Vitanlega sú að vera í samvinnu við drottinn um það, að mennirnir geti fengið bæn- heyrslu þegar þeir biðja: „Eigi leið þú oss í freistni“. — Það er blátt áfram hryllilegt, að jafn gáfaður maður og Einar, maður sem skrifar og talar jafnmikið um eilífðarmálin og hanu, maður sem á jafnmikið innsýni í mannsálina og liann —• skuli láta sér slík orð um munn fara í víðlesnu blaði. Fyrst og fremst er ^essi útlistun á bannlögunum hrein- asta hugsunarvilla. Freistingarnar fjölga með bannlögunum, fyrir þá, sem annars freistast af vínum. Fyrsta freistingin að fá vínið. Onn- ur freistingin að brjóta bannlögin. Þrðja freistingin að ljúga sig und- an freistingum eða refsingu. Fjórða freistingin að hata þá sem 1 jóstíi upp brotunum. Fimta freistin'gi11 að hata þá sem laganna eiga að gffita

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.