Morgunblaðið - 04.12.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.12.1919, Blaðsíða 4
4 M0R6UNBLAÐIÐ Koma þeirra til Hafnar. Bömunum hnuplað á jámbrautar- stöðinni. Þar sem nú mun ráðið að íslend- ingar taki að minsta kosti 350 börn frá Austurríki, þá hafa menn ef til "ill gaman að heyra um viðtökurnar sem þau börnin fengu, cem komin eru til Danmerkur. Hefir læknir einn danskur, sem sendur var eftir Jbcmunum til Yínarborgar lýst burt förinni þaðan og ýmsu í samband við flutninginn. 400 börn komu fyrsti sinnið Liðu fósturforeldrarnir á járn- brautarstöðinni með nafnspjöld bamanna og biðu eftir að þeim yrði úthlutaður siun skerfur. Bn þega búið var að skifta öllum börnunum stóðu sumir með tvær hendur tóm- ar og höfðu ekkert fengið. Hvað gat hafa orðið af börnunum? Höfðu þau tapast í mannþrönginni ? En daginn eftir kom ráðning gátunnar. Umsjónarmaður flutningsins fékk daginn eftir heimsókn nokkurra manna, sem komu til þess að játa syndir 'sínar. Þeir höfðu n.l. hnupl- að börnum á járnbrautarstöðinni Þeir höfðu ekki staðist freistinguna þegar þeir sáu þessi fallegu börn. Og báðu óaflátanlega, að fá að halda þeim áfram. ' 150 börn fóru af þessum 400 út í sveitina. Þau höfðu horft stórum augum á borgina, þegar hún var að hverfa. En þau sættu sig við stóru matarbögglana, sem þau fengu nesti. Börnin kváðu vera af öllum stétt- um. Það hafði ekki verið tekið tillit ’ til neins annars en þarfarinnar. Og nokkru réði um valið heilbrigði þeirra, því ekki þótti hyggilegt, að senda þau óhraustustu í svo langa ferð. Og þó höfðu mörg fallið í ó megin í járnbrautarvögnunum á leiðinni. Börnin líta ekki svo ó- hraust út. En yfirlæknirinn, sem sótti þau, telur heilbrigðisástand þéirra hvergi nærri gott. Við burtför þeirra úr Vín, hafði borgarstjórinn haldið ræðu, og á- mint börnin um að hegða sér vel. Það væri fyrsta og sjálfsagðasta þakklætið, sem þau gætu sýnt. Síð- ai mundi Vínarborg sýna þakklæti sitt, með því að taka á móti svo mörgum dönskum börnum til Vín- arborgar, sem unt væri. Það hafði verið átakanleg sjón, segir læknirinn, að sjá sorg og gleði sem lýsti sér í viðskilnaði barna og foreldra. Mörg móðirin hafði horft á slitnu og bættu fötin, sem hún varð að senda barnið sitt í til fram- andi lands. Mikla sjálfsafneitun hafði það kostað suma foreldrana i að láta börnin sín fara frá sér. En viðkvæðið var þetta: „Við gerum það vegna barnanna. Því við getum ekki fætt þau í vetur!‘ ‘ Læknirinn lætur vel yfir því, að gott hafi verið að fást við börnin, þó mörg væru. Þau hefðu haft það sér til skemtunar, að bera saman r.öfnin á þeim, sem þau áttu að fara til. Einu sinni hafði hann verið kall- aður inn í einn klefann til nokk- urra smá telpna, sem hrópuðu: „Læknir, læknir, hver tekur okkur!‘ ‘ Hann sagði einni að hún færi til greifafrú Moltke. Þá spurði önnur hvert hún færi. Hún átti að fara til trésmiðs. Það kom dálítill óánægju- svipur á andlitið fyrst, en svo brosti hún og sagði: „Það gerir auðvitað ekkert til. Það hljóta að vera góðar og ástúðlegar manneskjur, fyrst þær vilja taka bráðókunnugt barn“. Einu atviki segist læknirinn ekki gleyma. Eina nótt heyrði hann sáran barnsgrát í einum klefanum. Hann fór þegar að líta eftir hverju það sætti. Og fann þá lítinn dreng, sem horfði háskælandi á hendur sínar. Þær voru allar löðrandi í runnu súkkulaði og allur vasi hans var eins. Læknirinn spurði hann því Hún á ekki neitt af því“, kjökraði drengurinn. Fleiri börn eiga enn eftir að koma til Danmerkur, því margir urðu fyr- ir vonbrigðum, að fá ekki neitt. Standa þessum vesalingum allar dyr opnar í Danmörku. Ensku kolanámurnar Þegar Lloyd George fyrir stuttu neitaði að vcrða við kröfum verka- manna um það að gera kolanám- urnar að þjóðareign, ákvað Mr. Smillie og aðrir verkamannaforingj fer að hef ja harða baráttu fyrir þess ari kröfu sinrii. Og undir þessa bar- áttu búa andstæðingarnir sig líka; er búist við að hún nái yfir alt land ið og verði komin á með fullu fjöri þegar saihbandsþing verkamanna innan skams kemur saman. Það er enriþá óvíst hve f jölmenn- ur sá flokkur verður, sem fylgir Mr. Smillie að málum. En hann er ímynd mrtíðar verkamannaforingja hefir fult vald á efninu og hinn snjallasti að koma því máli á réttan kjöl aftur, sem aflaga hefir farið. Rök hans eru mjög sannfærandi. Sást það bezt meðan á kolasamn- ingunum stóð, þar sem hann gat hrifið mann eins og Sankeys dóm- ara með orðfimi sinni og áhuga. Skýrsla Sankeys fór í svipaða átt, en gerði aðeins ráð fyrir lengri tíma þangað til þjóðin fengi eign- arréttinn á námunum. En sú skýrsla hefir verið að engu höfð, og stendur því baráttan á milli stjómarfulltrúanna og þeirra, er lengst vilja fara í kröfum sínum. Mr. Smillie ber samt bezta traust til framtíðarinnar í þessu efni. Það getur liðið vika, mánuður eða ár, en áreiðaniega verður þess ekki langt að bíða, segir hann, að nám urnar verði þjóðareign. En þegar það er orðið, mun fleira samskonar á eftir fara, bætir hann við, og þá mun líka framleiðslunni fara fram og hún komast á það stig, sem æskt er eftir af öllum. En einmitt þetta efast vinnuveit- endurnir um, og sjáanlega stjómin líka. Það hefir því miður komið í ljós, að traust það, er Sankey dóm- eri bar til námuverkamannanna ar ekki á rökum bygt. Hann gaf skýrslu sína þannig, af því að hann reiddi sig á félagslyndi þeirtra og iðni. Hann gerði ráð fyrir, að þeir mundu halda framleiðslunni í 250 milj. tonna um árið, og yfirráðum Englands þannig engin hætta búin. En reynslan hefir sýnt annað. 16. júlí var 7 tíma vinnan samþykt, og frá þeim tíma hefir framleiðslunni verið mjög óbótavant. Sé talið með 3ví, sem fæst á viku hvenri, verð- ur ársframleiðslan ekki nema 211 milj. tonna. Árið 1913 fór aðeins til heimanotkunar og skipakola (Bunkers) 210 milj. tonna, og þó að þetta hafi að vísu minkað nokk- iið síðan með lagaboðum og sparn- aði, þá viirðist það samt fjarri, að hægt sé að flytja út 50 milj. tonna, eins og Sankey hélt fram. Alt þetta nota afturhaldsblöðin nú sem grýlu á móti þjóðareignar- tillögunni. Þau benda á framleiðsl- uhnignunina og telja hana ljósan vott um deifð hjá verkamönnum og skort á þegnskapartilfinningu, og komist námurnar í þeirra hend- ur, fari alt í hundana. Það er þess vegna vafamál hvort aðferð Smillies hefir verið rétt. Hann er algerlega andvígur námu- rekstri einstakra manna. Hvað verkamentiirnir framleiða eða fram leiða ekki stendur honum alveg á sama, en fyrirkomulagið er ekki rétt eins og nú er, og því verra sem það verður, þess meiri ástæða er til þess að breyta því. Síðar kemst svo alt í lag. En með þessari aukið þannig kolaframleiðsluna, mundi máli hans vera betur komið og meira traust borið tii hans, þar sem margir skoða hann niú sem skaðræðisgrip fyrir þjóðarvelferð- ina. Meðan á kolamálssamningunum stóð, sagði eitt af vitnunum, Sir Richard Redmayjie,- að námuverka- maðurinn hugsaði sér ákveðið vel líðunarstig, og þegar því sé náð, sé hann ánægður, og því hærra sem kaupið verði, því minna þurfi haini að hafa fyrir því að ná þessu stigi. Og reynslan sýnir að þessi vitnis burður er réttur. Kaupið hefir hækkað, vinnutímiini verið stytt ur, en framleiðslan hefir minkað. Og þar eð Smillie getur ekki nú sem stendur fært nægileg rök fyr- ir máli því, er hann berst fyrir hefir hann sterkan andmælanda á móti sér, sem er liðni tíminn. Erl. símfregnir. Khöfn, 2. des. Stjómarfar Rússlands. Símað er frá Berlín, að Denikin liershöfðingi hafi lýst yfir því, að eina ráðið til að friða Rússland og frelsa, sé að koma þar á einveldis- stjórn með hervaldi. Forsetaefni. Símað er frá London að farið sé nú að ráðgast um eftirmann Wil- sons forseta. Viðurkend stjóm. Símað er frá París að yfirráð- ið hafi viðurkent hina nýju stjórn Ungverjalands og boðið henni að senda fulltrúa á friðarráðstefnuna. Wilson forseti. Hann hefir tekið sér mánaðar hvíld og á meðan gegnir Marshall varaforseti störfum hans, og kemur til lians kasta að undirrita friðar- skilmálana. t Þýzku herfangarnir í Frakklandi. Franska blaðið Humanité mót- mælir því, að Frakkland haldi þýzkum herföngum. Þakkir hefir austurríkska þingið vottað Þjóðverjum fyrir þá hjálp, sem þeir hafa veitt, með því að tak- marka brauðskamtinn heima fyrir og láta Vínarbúa fá það, sem spar ast. Jóiaksífi nýkomiu í Vsrzl. Vísi. Veggfóöur nýkomið. Póf. B. forlákston, Hænsnabygg heiil maís Maismjöl uýkomið í verzlun (Bí. cRmunóasonar Sími 149. Laugaveg 24. Hestur getor fengið fóðnr vetur á ágætum stað í Rangávalla- sýslu. Upplýsingar á vinnnstoiu Eggerts Kristjánssonar scðlasmiðs. Maður óskar eftir góðum stað í Reykja vík eða nærliggjaudi sveitnm fyrir 3 j a til 4 ára stálku frá Vínarborg 3—4 mánuði, fyrir góða borgun Upplýsingar gefur. Kristinn Jóhannesson, Laugaveg 114. halda — lesa vandlega — þetta agæta mánaðarrit. Það flytur fróð leik, sem hlýtur að vera þarfur öllum kaupsýslumönnum. Laun starfsmaina bæjarins. Erlend mynt Khöfn 2. des. S'trlingspund 20,12 Dollars 504,00 Mörk 11,85 Sænskar kr. . 112,50 Norskar kr. .. 108,00 London 2. des. Krónur 19,97,5 Dollars 3,77,5 Mörk 166,50 aðferð hefir Smillie að líkmdum hann hefði ekki etið súkkidaðið í spilt fyrir sér bæði hjá almenn- staðinn fyrir að fara svona með það. ! ingi og stjórnínni. Hefði hann þess „Eg ætlaði að geyma mömmu það.. í stað uppörfað verkamennina og Kjarzlunartióinói, Nóvemberhefti Verzlunartíðinda er komið út og flytur að vanda ýmsar fræðandi og góðar greinar um verzlunrmál. Ólafur prófessor Lárusson ritar ítarlega grein um viðskiftalög, þá er grein um eftir- Mt með skipum og vélum, síðan grein um „Samkepnina á höfuiram' ‘ þá saga ísfélgisins við Faxaflóa, yfirlit yfir alþingiskosningarnar, brezki iðnaðurinn og heimsmark- aðurinn og ýmislegt fleira. Allir kaupmenn og iðnrekendur ættu að Fyrir bæjarstjórn liggur nú frumvarp til samþvktar um lann starfsmanna Reykjavíkurkaupstað- aj?. Samkvæmt því skulu árslaun jeirra vera sem hér segir frá 1. jan 1920, kjósi þeir ekki að búa við eldri launakjör: 8000 kr.: Borgarstjóri. 5000 kr.: Hafnarstjóri. Bæjar- verkfræðingur. (Hafnarstjóri fær auk þess 3% af nettotekjum hafn arinnar, og bæjarverkfræðingur 200 k-róna hækkun annaðhvort ár, þangað til launin eru 6000 kr.). 4000 kr.,- hækkandi annaðhvort ár um 200 kr. upp í 5000 kr.: Skrif- stofustjóri 'borgarstjóra. Skatt- stjóri. 3500 kr. jhækkandi annaðhvort ár um 200 kr. upp í 4500 kr.: Bæj- argjaldkeri. Hafnargjaldkeri. Gas- stöðvarstjóri. Hafnarfógeti. Bæjar- gjaldkeri og hafnargjaldkeri hafa auk launanna af öllumgreidd- um peningum og bankaseðlum í bæjarsjóð eða hafnarsjóð eða úr, alt að 1000 kr. á ári hvor. Gasstöðvarstjóri hefir auk laun- anna ókeypis húsijæði, ljós og hita. 2500 kr., hækkandi 2. hvert ár nm 200 kr. upp í 3500 kr.: Aðstoð- armenn og bókhaldarar á skrifstof- um bæjarins. Byggingarfulltrúi. Heilbrigðisfulltrúi. Ulmsjónarmað- ur með eignum bæjarsjóðs. SlÖkkvi- iiðsstjóri. Yfirlögregluþjónn. Hafn- sögumenn. 200Ökr. hækkandi 2. hvert ár um 200 kr. upp í 3000 kr.: Varaslökkvi- liðsstjóri.Yfirkyndari á gasstöðinni. Gasvirkjarar. Verkistjórar. —1800 kr. hækkandi 2. hvert ár um 200 kr. upp í 2800 kr.! Lö-greglu- ijóiiar. Varðmenn á slökkvistöð. Sótarar. Irmheimtumaður hjá bæj- argjaldkera. Kyndarar á gasstöð- inni. Laugaverðir. Bifreiðarstjórar. Umsjónarmerin með hreinsun, sand- töku 0. fl. Lifstykki, sautnuð eftir máli við hverrar konu hæfi. Fjöibreytt úrval af til- únum lífstykkjum fyritliggjandb Kií kjustræti 4 Gengið inn fráb Tjarnaryötn. VERSLDNAETÍÐINDI Máuaðarblað gefið át af verslunarráði Islauds. Árgangurlnn kostar 4,50. Meðan upplagið hrekkur seta nýir áskrifendnr fengið I. og II. árg. (1918 og 1919) fyrir 3 kr. báða. AfgreiQsla: Skrifstofa Verslunarráðs íslards K’ikjustræti 8 B. Pó:,thólf 514 Talsími 694. og komu oú með e sÁ,IsIand' i verzlim cingiBjargar cQofínson. 1500 kr. hækkandi 2. livert ár itm 200 kr. upp í 2500 kr.: Skrifarar á skriifs'tofum bæjarms. Baðvörður. Verkamenn gasstöðvarinnar. Verka merrn við hreinsun 0. fl. Auk hinna föstu launa fá allir starfsmenn hæjarins, sem laun taka eftir þessari samþykt, fyrst um sinn til ársloka 1925, launaviðbót, sem miða skal við verðlagsskrá þá, er árlega verður gjörð vegna útreikn- ings á launaviðbót embættis- og isýsl u n a r m ann a 1 a nds ins. Launaviðbótin reiknast þannig, að hún nemi jafnmikilli hnndraðs- tölu af % launanna — þó aldrei af hærri fjárhæð en 3000 kr. á ári ■ eins og allsherjar vísitalan í gild- andi verðlagsskrá það ár sýnir að verðhækkun hafi numið. uokkur hús hér í bænum við götu sem alls ekki er til, en hefir þó átt sér nafn i 20—30 ár, en það er Garðastræti. „Hlenunur“. Eins og menn vita var ösku, slori og ýmsu góðgæti ekið ofan í slakkann, sem var milli Laugavegs og hverfisgötu inst, fram undan Gasstöð- inni, og myndaði þar dálítið trog. En svo var eftir að gefa því nafn. Bygg- ingarnefnd varð ekki skotaskuld úr því. Hún skýrði staðinn „Hlemm“, Ðl&BOK ’i Island fer föstudaginn. héðan að líkindum á Friðarmerkin fást á pósthúsinu og í bókaverzlunum. Aðalafgreiðsla Aust- urstræti 7, að eins kl. 6—8 síðdegrs. Hannes Hafstein bankastjóri verður 58 ára í dag. Jólatré eru komin til bæjarins. Þau komu bitigað með íslandi og var múg- ur og margmenni í Bankastræti 14, ?ar sem ]?au voru seld. Jólin eru óðum að nálgast og fólkið að farið að búa sig undir þau. Os í flestum búðum og jólabragur að færast yfir borgina. Rafmagnsmálið. Af undangengnum rannsóknum komst Kirk heitinn verk- fræðingur að þeirri niðurstöðu, að yr5i reist 1000 hestafla stöð hjá Ártúuum, mundi síðar hægt aö stækka hana upp 1500 hestöfl. Vili meiri hluti raf- magnsnefndar, að ráðist sé í það að reisa stöð þarna, en liætt við þá fyrir- ætlun að hafa rafmagnsstöð í Grafar- vogi, en Þorv. Þorvarðsson er einn á móti. Gatnaskipun. Byggingarnefnd hefir átið gera uppdrátt að og samþykkja nýja gatnaskipun unihverfis Landakot í austurbluta SkólavÖrðuholts. A hinum síðarnefnda stað er gert ráð fyrir íþróttasvæði (Stadion), barna- leikvelii og lóð fyrir barnaskóla. Enn fremur er gert ráð fyrir því, að stórt óbygt svæði verði í kring um Skóla- vörðuna. Bygging á Sólvöllum. Jón Ólaísson skipstjóri ætlar að fara að reisa hús f hinu nýja „villa' ‘ -hverfi á Sóivöllum (Nýja túni). Verða útveggir gerðir úr járnbentri steinsteypu, en innveggir úr iSvonefndnm Lean-steini og mótroð á nriili veggja. Sjálfur verður húseigandi að kosta frárensli og vatnsleiðslu í húsið. Útsvai iandsverzlunar. Eins og rnenn vita, vildi landsverzlun ekki greiða út- svar það, er henni var gert hér í Reykjavík; Fór málið í dóm og vann landsverzlun fyrir yfirrétti. Hefir bæjarstjórn nú leitað álits hæstaréttar- iögmanns um málið og telur hann mjög hæpið, að það geti unnist fyrir yfir- rétti og mun því þess vegna ekki vís- að þangað. Frances Hyde. O. Johnson & Ivaaber hafa farið fratn á það, að útsvar það, er lagt var á „Frances Hyde“, 6000 krónur, verði felt niður, vegna þess eð skipið sé ameríksk eign. Mál þetta hefir komið fyrir bæði útsvarsnefnd og fjárhagsnefnd bæjarins, en hvorug þeirra viljað taka það til greina. Barnahæli. Þá er nú loksins að koma rekspölur á það mál hjá bæjarstjórn- inni, að Reykjavík reyni að konia upp barnahæli. Hefir fátækranefnd farið fram á það, að veittar verði 5000 kr. næstu fjárhagsáætlun til undirbún- ings málinu. Hyggur nefndin að bezt muni að hafa barnahælið í Breiðbolti. Danzsýningu ætlar Sigurður danz- kennari Guðmundsson að hafa á þriðjudaginn kemur með aðstoð frú GuSrúnar Indriðadóttur. Verða þar sjndir ýmsir nýtízkudanzar (t. d. solodanzar). Allur ágóði af skemtun- i.mi rennur í leikhússbyggingarsjóð. Samskotin Ný götunöfn. Hér í bænum eru nú koinin mörg ný götunöfn sem fæstir munu við kannast. Skulurn vér bér nefna þessar götur í Skólavörðuholti: Bergþórugata, Týsgata, Nönnugata Njarðargata, Bragagata, Urðarstígur. Suður á Grímsstaðaholti er-u einnig komin ný götunöfn. Sumar af þessum götum hafa eigi verið gerðar enn og ertgin hús reist við þær. Aftur standa Auk þeirra kr. 1403, sem augiýstar voru í blaðinu í gær, hafa oss borist tvær gjafir til mannsins, sem misti konuna frá 6 börnum, nfl. N. N- 30 kr. og Ónefndur 100 kr. Þess 130 krónur munum vér færa manninuin í dag. Samskotunum er þar með lokið fyrir fult og alt. Kærar þakkir!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.