Morgunblaðið - 05.12.1919, Side 2

Morgunblaðið - 05.12.1919, Side 2
2 ICOEÖ 0KBLAÐIB HOXOUNBLAÐIÐ Sitatjóri: Vilh. Fiiuen- Stjónunálaritstjóri: Einar Arnórsson. Ritstjórn og afgreiðsla í Lœkjargötn 2. Síffii 600, — Prentamiðjneíffii 48. Kemnr át alla daga viknnnar, að minndögnm andanteknnm. Ritatjórnarskrifstofan opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1~~3. Afgreiðslan opin: Virka daga kl. 8—ö. Helgidaga kl. 8—12. Anglýsingum sé skilað annaðhvort Forsikring-saktieselskabet TREKRONER Brunatryggingar. Aðalumbosmaður: Gunuar E g i 1 s o n, Hafnarstræti 15. Talsími 608 og 479 (heima). ir ýmist að ganga í lið með honum | eða neita algerlega að berjast. Ennfremur sézt það á viðtökunum i Zara. Önnur fregn hermir það og, að d'Annunzio ætli sér að taka alla Dalmatíuströnd og koma Svart-1 fellingum til hjálpar í baráttu | Eitt ár — ! í afgreiðslnna eða í ísafoldarprent- siaiðjn fyrir kL 6 daginn fyrir útkomn lje^rra ^0"'" Serbum. Ætlar hann - I . ^ | • u | • . , m n /C f n W • r n V a1 1 1 w* 1*1 Iti n »Tl TH / »»1 »»4“ 1 • þess biaðs, sem pær eiga að birtast í. Ánglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá «ð öllnm jfanaði betri stað í blaðinn (í lesmálssíðnm), en þær sem síðar koma. Anglýsingaverð: Á fremstn síðn kr. 2.00 hver em. d&lksbreiddar; á öðrom síðum kr. 1.00 cm. Verð blaðsins er kr. 1.50 á mánnði. að fá Svartfellingum hina víggirtu | hafnarborg Cattaro til umráða. Þykir honum sem er, að Serbar | launi Svartfellingum illa og drengilega vígsgengi og fóstbræðra lag, er þeir ætla nú að kúga þá | undir sig. D’Annunzio. Stórar ráðagerðir. Hinn 11. nóvember var eitt ár liðið síðan að vopnahlé var samið. Þann dag kl. 11 hafði Bretakon- ungur 'svo fyrirskipað, að afmælis- ins skyldi minst um þvert og endi- hlangt Bretland á þann hátt, að öll lumferð væri stöðvuð í tvær mín- útur. Það var líka gert og fór mjög vel fram. Segja sjónarvottar í | London að þeir muni aldrei geta gleymt því, hve tilkomumikil og roannahafnaramti sé utnefndur I áhrifarík stund þetta hafi verið. Nýr iandiógeti á Færeyjum. —0- Færeyska blaðið „Dimmalætting“ segir frá því 8. nóvember og hefir fregnina í skeyti frá Kaupmanna- höfn, að Delbanco, fulltrúi í Kaup- landfógeti á Færeyjum. Allan morguninn hafði verð ys og þys í borginni og alt á fleygiferð eftir venju. En þegar klukkan sló ellefu staðnæmdist hver þar sem hann var koininn. Var það eins og stórflóð storknaði í einni svipan. Hermenn stóðu með bys'siu við hlið Oeyrðir i Egyptalandi Eins og getið hefir verið hér í blaðinu, fór d’Annunzio á herskip- um frá Fiume til Zara og tók þá borg. Var það ofur auðvelt, því að tæplega voru aðrir til varnar en ítalskir hermenn, undir forystu Millo flotaforingja. Millo er nafn- kunnur maður í sínu landi. Vann hann sér það til frægðar í stríðinu milli Tyrkja og ítala 1911, að sigla herskipum inn í gegnum Hellusund og alla leið upp undir Miklagarð. Um miðjan fyrra mánuð urðu al- Er hann síðan ástsæll meðalítalskra varlegar óspektir víða um Egypta- sjóliðsmanna. land, sérstaklega þó í Cairo og Al- Þegar d’Annunzio kom til Zara, exandria. Fyrst gerðu borgarar tók Millo honum tveim höndum og uppþot út af stjórn Breta og síðan gerði bandalag við hann. Hefir stúdentar. Kvað svo ramt að þessu, italska stjórnin fordæmt það fram- að lögreglan réði ekki við neitt og, Brezku stj6rninni og stjórn ferði hans, en eigi hefir hún þó svift. varð að kalla brezkt herlið til hjálp BojzjltíWikka jC01n liann foringjastöðunni þarna. En ar. Var skotið á múginn, sem safn- lg ^ skylcjj skjftast á hertekn- síðan þetta varð, kvarta Serbar sár- ast hafði saman og í heiftaræði sínu - ' TT , ,. ... . - 1 ’ , “ um nionmun. Var raðsteina logð i an undan meðferð á Yugoslöfum grytt logreglustoðvar og hús um- T , .... . , - , ° Ihaupmaririahotn semt i november. þar í borgmm. Þeir sem ekki kom- boðsmanna Breta. Fellu i þeirri Bretap sendu þangað sveit fulltráa ist burtu, þori ekki út fyrir húss- viáureign allmargir saklausir borg-undir forystu þess mannSj er Mr ins dyr, því að svo sé Italir nú arar.................. O’Grady heitir, en aðalfulltrúi uppivöðslusamir. Er ekki öðrum líft Foringjar sjálfstæðismanna þar I Bo[zjlewjkka á götum úti en þeim, sem bera ut- í landi hafa mótmælt.því, að Bret- an a sér einkunnarorð d’Annunzio, ar sendi herlið til að skakka 1 ar I Hajin höfðu'þeii-’áðm'sént til Lon- en þau eru: „ítalía eða dauðinn“. leikum. Hafa þeir gefið út ávarp L Qg ætlugu að kafa haun sem Það er ætlun manna,að d’Annun- til þjóðarmnar, þar sem þeir segja, ... , r, ’ *,*/,//•*; ’ sendiherra smn þar. En ems og zio hafi farið herhlaup þetta suður að það se brot a retti Egypta, er , , • . 1 1 Ikunnugt er, vildu bandamenn ekki á Dalmatíuströnd til þess að reyna hari helgað ser landið með sínueigin að hafa áhrif á kosningarnar á blóði, brot á þeim sjálfetjómarrétt-1 Liivteo£f“"varö”^Í híiki^'‘burtu ítalíu, sem fram áttu að fara tveim indum, er Bretar veit'tu Egyptum, og höndina við húfuskygnið. Karl- menn tóku ofan en kvenfó'lkið draup höfði. Sporvagnar og bif- reiðar, járnbrautarlestir og öll önn- ur farartæki héldu kyrru fyrir. Jafnvel skipin, vsem voru á siglingu eftir Themsfljótinu, hægðu skrið- inn. Vélarnar voru stöðváðar og skipin liðu aðeins áfram. A þeiínan hátt mintust Bretar ófriðarlokanna og fögnuðu friðn- um. Sumum finst ekki miklu að fagna. Menn finna yfirleitt ekki mikinn mun á ástandinu nú og áður meðan barist var. Friðurinn sem fenginn er, er svo gjörólíkur því, er menn liöfðu gert sér vonir um. Hér eru tvær myndir frá 11. nó- vember 1918. Önnur þeirra er tek- sama ömurlega kvörtunin: Ekkert til að brenna. Þó ekki megi treysta skilyrðislaust umsögnum og lýsing- um blaðanna, þá er ástandið yfir höfuð svo, að kol og aimað elds- neyti hefir ekki fengist í langan tíma í borginni. Og allir sáu það fyrir. Því strax í sumar, í 40 stiga hita hrópuðu blöðin: Fáum við kol í vetúr! Og eitt kom eínn dag með þá gleðifregn, að vitanlega yrðu nóg kol. En enginn hafði þrek í sér til að leitast fyrir um á hverju bliaðið bygði þessa fullyrðingu. Fregnin gladiii alla meir en svo. Þá var líka sól og surnar. Her- mennirnir voru komnir heim með gulistjörnur og glitrandi bönd. Þriggja álna háir Ajneríku.tnenn gengu um göturnar. Næturnar voru mildar og hljóðar. Fjögra ára neyð og þrenging átti að þurkast út. Lífiiiu átti nú að lifa í gleði og gengi. En nú er svíðandi veruleikiim komiun. Nú frjósa gleðin og isorgin sameiningu. Og blöðin hamra á í sífellu. Þau setja á þá staði, sem allir reka augun í, ’setningar eins og þessa: Skáld vor tala um, að in í frönsku þorpi, þar sem her- fallna,r hetjur vorar hvíli j hinni menn og borgarar fagna því í sam- koldu jorð. En vi8> 8em lifandi einingu, að ófriðnum er lokið. Það er óblandin gleði, sem lýsir sér þar hjá öllum. Þar fagna menn því, að erum, erum þó enn kaldari. Stærstu kolanámur Frakklands, eru þar sem bardaginn var harð- blóðsúthellingunum og hörmungun- aiStur 0g Þjoðverjar ,geugu sam- 11 m er loklð- Þá vorl' ekki að viskusamjega frá þvíj að fylla þær hugsa um það, hvernig stjórnmála-1 af vatni Svo það mun taka alt að mennirnir mundu fara méð frið- inn. Engum kom þá til hugar, að hann mundi verða sú skrípamynd af friði sem hann er. tveim árum að þurka þær. Og nám- urnar í Suður-Frakklandi hafa nóg með að byrgja landið þar í kring. Og alstaðar sjást merki þessa Litla myndin er af bifreið þeirri kolaleysis. VerksmiÖjnr stöðva er flutti vopnahlésfulltrúa Þjúð- verja yfir víglínuna. Á henni blakt- ir hvítur fáni — friðarmerkið sem tákn þess, að Þjóð.verjar og hinn ósigrandi her þeirra hafi gef- ist upj>. Lloyd George og Bolzhewikkar Ráðstefoa i Kaupmannahöfn. var Litvinoff, einn af uafnkendustu mönnum þeirra dögum síðar. Þetta óttaðist og brot á loforðum Breta um sjálfs- ítalska stjórnin, og gætti hún þess forræði, brot gegn rétti smáþjóð- því vandlega, að fregnin breiddist anna, er allir þykjast vera að berj- ekki út, og varð hún ekki kunn á ast fyrir, brot gegn anda friðar- ftalíu fyr en tveim dögum eftir samninganna um sjálfsákvörðun- kosningar. En þær fóru þannig, að arrétt þjóðanna o. >s. frv. fylgismenn d’Annunzio biðu full- Bretar hafa >sent Allenby hers- kominn ósigur. Á hinn bógimi beið höfðingja til Egyptalands ’ti'l þess stjórnin líka ósigur. Jafnaðarmönn- að bæla þar niður „upreistina1 um óx mest fylgi. Þeir náðu 160 Tekur hann hörðum tökum á lands- þingsætum af 508, en kaþólski búum og hefir hnept ýmsa fremstu flokkurinn, sem nefnir sig alþýðu- foringja þeirra í fangelsi. flokkinn, náði 100 þingsætum. Eru En sjálfstæðisþráin er ekki drep- jafnaðarmenn sterkasti flokkurinn in niður að heldur. Daginn eftir í þinginu, og ef Nitti-stjórnin á að handtekningu þessara manna, geta setið við völd framvegis, er gengu stúdentar um götur Cairo og henni nauðugur einn kostur, að báru með sér lík eins félaga síns, er reyna að fá kaþólska flokkinn í drepinn var daginh áður, og yfir bandalag við sig. Er stjórnin þegar börum hans drúpti fáni, sem á var tekin að riðlast í höndum hans, því skráð : „Frelsi er réttlæti' ‘. Það að Tittoni utanríkisráðherra, ur Englandi, meðferð. eftir misjafnlega Friðartilboð frá Lenin. Það er mælt, að Litvinoff hafi liaft meðferðis friðartilboð frá Len- in og sé það réft, þá er þetta í þriðja sinn á þessu ári, sem Lenin mælist til friðar við bandamenn. Fyrsta friðartilboðið var sent frá Moskva til París með aineríkska blaðamanninum Mr. W. C. Bullitt., Koltschaks, Denikins og Judenitsch og tæki á sig þá skuld, sein stjórn- ir keisarans hefði komist í við út- lönd. Þetta friðartilboð var út- runnið 15. nóvember og skeyttu bandamenn því engu. Þó varð það til þess, að Lloyd George hélt hina marg umtöluðu ræðu sína í Guildhall í veizlu borg- arstjórans á ársliátíð Lundúna- borgar(Mayor Sliow). Hefir þeirrar ræðu verið getið fyr hér í blaðinu. En rétt er hér að rifja upp niður- lagsorð hans um Kússland: — Eg vona að þess verði ekki langt að bíða, að bandamenn geti með betri árangri en áður leitað friðar við Bússa. Ummæli þessi vöktu hina mestu athygii, eigi að cins í Englandi, heldur og um víða veröld. Fjöldi blaða í Englandi rcis upp í bræði og sögðu að það gæti aldrei komið til mála að Bretar rétti morðingj- unum rússnesku, morðingjum keis- arans, sáttahönd. Aftur á móti benda hin hógværari blöð á það, að hvítu herirnir, undir forystu þeirra hafi verið teknir fastir í tilefni af því og bíði nú dóms. — Því hefir verið haldið fram, að ef bandamenn semji ekki frið við Bolzhewikka, þá muni þeir ganga í bandalag við Þjóðverja. Hafa margir menn í löndum bandamanna óttast þetta, en aðrir telja enga hættu á því. Meðal annars hefir Miljukov, hinii nafnkunni foringi Ménzhewikka, sem nú er staddur í Englandi, haldið fram þcirri skoð- un. Uaun segír að Þjóðverjar, sem enn hafa cigi barið Spartakista nið ur að fullu og öllu, muni ekki kæra sig um að ojma allar dvr upp á gátt fyrir Rússum. Því að fyrsta afleiðingin yrði sú, að Bolzhewikk- ar kæmi hrönnum saman inn í Þýzkaland og æsti upp lýðinn. — Þess má geta hér, að Bolzhewikk- ar Iiafa nú færst það í fang, að koma á alheimsbyltingu. Ilafa þeir erindreka í flestum löndum lieims- ins og prédika þeir evangelium bolzhewismans fyrir auðtrúa al- þýðu. Af slarfsemi þeirra munu' sprottin mörg þau verkföll, sem hafin hafa verið í ýmsum löndum nú að undanförnu. rekstur sinn. Gas og rafmagnsstÖðv ar hóta að slökkva þá og þegar. En kring um ofnana heima í stof- unum, hniprar >sig heimilksfólkið og reynir að ylja sýr við fáeinar rakar spýtur. Menn berja sér á brjóst af ör- væntingu og vita ekki hvern enda petta hefir. SarBar Svarffeílingar Ilafði liann verið sendur til Rúss- lands af þeim Lloyd George og Wil- son, eins og fyr hefir verið frá sagt hér í blaðinu. En þá varð ekkert úr þeim friðarumleitunum. Strönd- uðu þær aðallega á mótspyrnu Frakka og fulltrúa hinna hvítu , ,T 1,-1. „ . T . rússnesku herja þar og svo vegna og þoldu ekki hermenn Breta. Þeir . , ;■ , & T & . . „ * i'i í , j- ■ t-, , svæsmna arasa í blöðum North- einhver atkvæðamesti stjornmala- tvistruðu liktylgdinni. En komu eliffes, serstaklega „Daily Mail. Næstu friðartilboð kom til Eng- lands fyrir skemstu með brezka maður ítala, hefir sagt af sér. margar fleiri líkfylgdir. Þar á með- En út af þessu er sagt, að d’Ann- al ein, þar sem smámeyjar gengu unzio muni hugsa sér til hreyfings fyrir og á eftir. Annars er það og fara með her inn í ítalíu og venja þar í landi, að drengjahópur I þ ngmaniiirnim Malone ofursta koma þar á stjórnarbyltingu. Er gangi á undan líkfylgd og eftir. Aðalatriðin í þeim voru þau, að haft eftir honum, að hann ætli sér Við þeirri líkfylgd þorði herliðið j ölluiii ófriði skyldi hætt, að hinar að fara til Rómaborgar með 600 ekki að hreyfa, enda fór hún frið- þús. manna. Og þótt flokkur hans samlega fram, þótt eigi gætti þar hafi ekki haft mikið fylgi við kosn- mikils ástríki við Breta. ingamar, þá vita menn það með vissu, að bæði landher og sjóher er á hans bandi. Sézt það bezt á því, ------------- að þá er Italir sendu herlið gegn honum í Fitpne, gerðu hermennirn- núverandi stjórnir í Rússlandi skyldi hver halda því, er hún hefði, að hafnbanniriu skyldi létt af Rúss- landi, að Bolzhewikkum skyldi heimill aðgangur að öllum lönd- um með því skilyrði, að þeir hefði þar engar æsingar í frammi og að Bolzhewikka-Rússland viðurkendi hafi kollhlaujiið sig og að árásir þeirra hafi eigi að eins sameinað Bolzhewikka til varnar, heldur einn- ig Menzhewikka. Það vantar og enn allar sannanir fyrir því, að Bolzhewikkastjórnin beri ábyrgð á morði keisarans og barna hans. Má hér geta þess, að erlendur blaða- maður, sem var í Rússlandi fyrir skemstu, hefir komið með mörg skjöl með sér, er sýna það, að miðstjórn Bolzhewikka í Moskva muni vera sýkn af morðunum og þau hafi verið framan án vitundar hennar. Yfirvöldin í Jekaterinburg liöfðu fengið njósnir um það, að fjölskylda keisarans ætlaði að flýja og þá tók hún það ráð upp hjá sjálfri sér, að taka keisarann og börn hans af lífi. Stjórnin í Moskva lét þegar hefja rannsókn í málinu, cr hún verð þess vísari, hvað fram hafði farið, og er sagt að 360 menn Eins og allir. vita, brauzt ófrið- urinn mikli út með friðslitum Serba og Austurríkismanna. Um alda- skeið höfðu Serbar og Svartfelling- ar álitið isig bræður í baráttunni gegn Tyrkjum. Þó var sá einn mun- ur á, að Tyrkir höfðu þröngvað Serbum til lilýðni við sig um eitt skeið, en Svartfjallaland, sem er eitt hið minsta land í Norðurálfu, stóðst altaf ásókn hins mikla Tyrkjaveldis. Og fyrir lireystilega vörn þess og miklar blóðfórnir, átti Serbía viðreisnarvon og reis úr rústum. Svartfellingar hafa altaf borið hlýjan liug til hiiina serbnes’ku bræðra sinna, og þeir börðust jafnt fyrir frelsi þeirra sem sínu eigin frelsi. í Balkanstríðinu mun engin þjóð hafa lagt jafn mikið að sér sem Svartfellingar. En auðvitað 'báru þeir minst frá borði, vegna þess að þeir voru minsta þjóðin. Þeim kann að hafa sárnað það. Um það vita menn ei’gi glögt, því að þeir tóku >ví sem að þeim var rétt fyrir hetju dáð sína — vitandi það, að aðrir Fyrir iskömmu hélt París hátíð-1 báru meira frá borði, bæði Grikkir legan hinn ’svonefnda „Allraheil- og Serbar, og þó einkum Rúmenar. olaleysið i Paris. agra dag“ ]>að hátíð hátíð haustblómanna. Grafir fall- En í raun og veru var En þeir vildu ekki isvíkja bræður endurminninganna og | sína Serba. Svo þegar friðslitin urðu milli inna hermanna voru skreyttar. | Austurríkis og Serbíu, voru Svart- Mestu menn ríkisins og borgar- fellingar fljótir til þess að segja innar voru á ferli allan daginn til Austurríki stríð á hendur. Og þeg- ess að ráða fram úr einu og öðru. og múgurinn mun ekki hafa hrygst mikið yfir því, þó þeir háu herrar fengi kvef vegna kolavandræð- anna. ÖU hin mikla Parísarborg þjáist af kulda. Jafnt í þrengsta og fá’tækleg- asta dyravarðarbústað og í skraut- legustu aðalsmannshöllum heyrkt ar Þjóðverjar gengu í lið við Aust- urríkismenn, sögðu Svartfeliingar þeim hiklaust stríð á hendur. Þjóð- verjar hentu gaman að kotríkinu fyrir það, en jafnframt gátu þeir ekki annað en dáðst að hreiulyndi og göfuglyndi Svartfellinga, sem fórnuðu sér hreint og beint-—hlupu út í opinn dauðann fyrir Serba bræður sína. Það var eins og ofur-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.